Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 35 aði við það mörgum dýrmætum sekúndum. Svig kvenna fór fram neðsf í Skarðsdal og voru keppendur 13. FLOKKASVIG Akureyringar höfðu yfirburði í flokkasviginu, bæði í karla og kvennaflokki. 1 karlaflokki fékk Haukur Jóhannsson bezta braut artimann í báðum ferðum. 1 flokki kvenna voru þátUöku- sveitirnar þrjár, frá Akureyri, Siiglufirði, og blönduð sveit frá Reykjavík og fsafirði. Akureyr arsveitin sigraði með yfirburð- um, Siglfirzku stúlkurnar urðu aðrar, en blandaða sveitin var dæmd úr leik, en hún var með sem gestasveit. Áslaug Sigurðar dóttir úr Reykjavik sýndi nú loksins sitt rétta andlit og fékk beztu brautartímana. Skipting verðlauna Skipting verðCiaunia á sikíðaöan dsmótiniu á SiigJufirði var sem hér segir: Gall Siifur Brons AIis Akureyri 9 6 4 19 Siglufjörður 4 4 4 12 Fljótamenn 2 2 2 6 Isafjörður S. 2 3 6 Ólafsfjörður — 2 1 3 Reykjavík — — 1 1 Stórsigur úrvalsins — þrátt fyrir forföll Itögnvaldur Gottskálksson í sk ðastökki. að Steingrímur sigraði, en eigi að síður náði Björn öðru sætinu. 1 flokki 17—19 ána varð Rögn valdur Gottskálksson hinn ör- uggi sigurvegari, hann hlaut tæp lega 100 stigum meira en nsesti maður, sem var Hörð- ur Geirsson. Rögnvaldur virðist vera nokkuð jafnvígur í stökki og göngu, en segir þó sjálfur að stökkið sé númer eitt hjá sér. STÓRSVIG KARLA Það var ekki sumarlegt á sum- airdaginn fyrsta er keppni fór fram i stórsvigi karla og kvenna og boðgöngu. Hitinn var að viísu 10 stig, en rigningarsuddi og ieiðindagjóla gerðu áhorfend um, sem voru margir, og kepp- endum lífið leitt. í stórsvigi karla var búizt við þvi að glíman myndi standa á milli þeirra fé- la.ga Hauks Jóhannssonar og Árna Óðinssonar frá Akureyri. Isfirðingar voru þó ekki á sömu byJgjulengd, sögðust þekkja sána heimamenn og voru vissir í sinni sök um sigur Hafsteins Sig urðssonar. Þegar á hólminn var komið reyndust Vestfirðimgamir hafa rétt fyrir sér, Hafsteimm sigraði, em Akureyrimgar urðu að láta sér nægja annað sætið. Það var ekki mikill munur á fyrsta og öðrum manni í stórsvig taiu, aðeins munaði 15 hundr- aðshlutum úr sekúndu á tímum Hafsteiins og Hauks. 1 þriðja sæti varð Reykvíkingur- irm Guðjón Ingi Sverrisson og feom frammistaða hans skemmti- lega á óvart. Guðjón keppti í b-flokki í Reykjavíkurmótinu í sviigi og stórsvigi, en hlaut eigi að sáður beztan tima allra kepp- enda á því móti. Hann sanmaði svo rækilega á skiðalands- mótinu að þeir sigrar voru ekki nein slembilukka. Guðjón er 19 ára að aldri og vonandi á hann eftir að halda merki reyk- viskra skíðamanna hátt á lofti í framtiiðinni. Ámi Óðinsson var ræstur nr 11 og vair brautin þá orðin nokk uð grafin og erfið á köflum. Árni keyrði samt sem áður á ful'lu og slakaði ekkeirt á, en í eimmi beygjunni, talsvert fyrir neðan miðja braut, hlekktist hon uon á og missti við það jafnvægi og allan hraða. Hann hélt þó áfram og tókst að ná nokkuð góð um tíma og fjórða sætinu. Gunn ar Jónsson, ísafirði var ræstur fyrstur og náði mjög góðum tíma, en hann var svo óheppinn að | sieppa úr einu hliði og þrátt fyr ir að hann tapaði tima á því, var !hann eðlilega dmmdur úr lelk. Brautin var löng og tók á þrek keppemda, sem margir hverjir voru útkeyrðir er í markið kom. Þá grófst brautin er leið á, sér- staklega efst, en þar var blotinn mestur. Rásmairk var í norður- hlíð Illviðrisihnjúks og iá braut- in niður með svonefndum Skarðsdalshryggjum neðst í Skarðsdal. STÓRSVIG KVENNA Stórsvig kvenna fór fram sunn ar í hliðinni fyrir neðan Illviðrahnjúk en stórsvig karla, en markið var á sama stað. 1 stórsvigi kvenna mættu 10 kepp endur til leiks, af þeim voru f jór ar frá Akureyri. Akureyrsku stúlkurnar gerðu það ekki enda sleppt í stórsviginu þær unnu þrefalt og hlutu auk þess fimmta sætið. Margrét Raldvinsdótiir bar sigur úr býtum og var tími henn ar rúmum þremur sekúndum betri en Margrétar Þorvaldsdótt ur, sem varð önnur, á annarri og áttundu manneskju munaði svo ekki nema tæpum þremur sekúndum og sést á því að bar- áttan var hörð um hvert einasia sæti. Þær sem fyrstar voru ræst ar höfðu þau hlunnindi að fara ógrafna braut og var það þungt á metunum. Sigrún Grímsdóttir frá ísa- firði og Áslaug Sigurðardóttir úr Reykjavík voru taldar líkleg ar til að hljóta verðlaunasæti, en þeim tókst ekki veJ upp og urðu að sætta sig við fjórða og sjötta sætið. Allar eru stúlkurn- ar, sem efstu sætin skipuðu ung ar að árum og eiga því að öJlum líkindum eftir að berjast á næstu landsmótum. SVIG KARLA Akursyringar voru harðir i hom að taka á þessu skíðalandsmóti og þeir sönkuðu að sér góðmálm inum, hlutu alls níu gullverð- laun. 1 svigi karla voru þeir Árni Óðinsson og Haukur Jó- hannsson í sérflokki, eftir fyrri umferðina hafði Haukur tæprar sekúndu forskot. 1 síðari ferð- nni kisyrði Ámi á fujlu, greini- lega ákveðinn í að verja tlitil sinn. Það tókst honum ekki, þvi þó hann minnkaði muninn mjög mik ið munaði 3/100 úr sekúndu á þeim, Hauki í vil. Hafsteinn Sigurðsson skipaði svo þriðja sætið í sviginu og mjög efniiegur ísfirðingur, Val- ur Jónatansson, það fjórða. Það er nokkuð einkennilegt að Ak- ureyringur sigri í svigi, en ísfirð ingur i stórsvigi, venjan hefur verið sú að Akureyringar væru sterkari í stórsvigi og Isfirðing- ar í svigi. Jóhann Vilbergsson, sá „aldni“ skíðakappi stóð sig með miklum sóma á þessu móti, hann vairð fimmti í sviginu og áttundi i stórsviginu. Jóhann hefur nú tekið þátt í 23 skiðalandsmótum i röð. Siglfirðingar áttu ekki marg- ar s'kraut fjaörir í alpagreinun- um, en þó kom franwnistaða And résar Stefánssonar skemmtilega á óvart, hann hefur ekki tekið þátt í neinu punktamóti í vetur og hafði því lélegt rásnúm er, en stóð sig eigi að síður með ágætum. Svigkeppnin fór fram á laugardaginn í norðurhlíð Skarðsdals og voru þátttakend- ur 28. Haukur Jóhannsson fékk beztan brautartima í fyrri ferðinni, en Árni Óðinsson í þeirri sCðari. SVIG KVENNA I svigi kvenna var eingöngu um innbyrðis keppni Akureyrar stúlknanna að ræða. Eftir fyrri ferðina hafði Margrét Þor- valdsdóttir beztan tíma, rúmlega hálfri sekúndu betri en nafna hennar Baldvinsdóttir. I síðari ferðinni hlekktist Margréti Þor- valdsdóttur á og hætti keppni. Sigraði Margrét BaJdvinsdóttir því nokkuð örugglega fékk tveimur sekúndum betri tíma en þriðja Margrétin, Vilhelmsdótt- ir. Það undraði engan á því að tár skyldu blika á kinnum Mar- grétar Þorvaldsdóttur þegar hún óskaði stöUum sinum til ham- ingju. Þetta S'kíðaJandsmót á örugg- Jega eftir að geymast í huga Sig- rúnar Gfl'imsdóttur frá ísafirði, ekki vegna glæstra sigra, heldur vegna mikillar óheppni. Undir eðlilegum kringumstæðum hefði hún átt að geta veitt Akureyr- arstúlkunum verðuga keppni, en bæði í flokkasvigi og svigi missti hún af sór skíðin og tap- • ••■ ■'•.v • •Í.s'-'A-Xx.v. ••••• ^ Úrvalslið Körfuknattleikssam | bandsins átti ekki í miklum erf- iðleikum með að sigra liðið T 71 Dudeiange frá Luxemborg, en það hafði héi viðkomu á leið frá Bandaríkjunum um helgina. Satt bezt að segja var aldrei um neina keppni að ræða, og er lítt skiljanlegt hvað lið eins og þetta hefur að gera í keppnis- ferð til Bandaríkjanna ár eftir ár. Við hefðum sennilega getað teflt fram II. deildar liði gegn þeim og unnið samt. Lið þetta lék hér einnig fyrir rúmu ári siðan, og var þá miklum mun betra. Það voru mikil forföll í liði K.K.Í. í þessum leik, t.d. vant- aði Birgi Jakobsson, Kolbein Pálsson, Kristin Stefánsson, Gunnar Gunnarsson ■ og Gutt- orm Ólafsson. En 9 manna lið sem lék þennan leik sýndi oft á tíðum mjög góðan leik, og sýndi að breiddin í íslenzkum körfuknattleik er að verða tals- verð. Sérstaklega var gaman að sjá liðið beita hraðaupphlaup- um sem tókust oft mjög skemmti lega, og var Jón Sigurðsson þar potturinn og pannan. Oft á tið- um lék hann vörn Dudelange svo grátt, með sinni frábæru tækni, að þeir vissu hreinlega ekki hvar í ósköpunum knött- urinn var. Þá sýndi Birgir Guð- björnsson ágætan leik, og sömu sögu er að segja um Þóri Magn- ússon, Hjört Hansson, Agnar Friðriksson. En mótstaðan var sorglega lítil. 1 hálfleik var staðan 36:19 fyr ir úrval K.K.Í. og um miðjan síðari háfleik var hún orðin 60:28. Á þessu tímabili gátu okk ar menn greinilega leyft sér alla hluti gegn hinu stirðbusalega liði Dudelange sem léku „göngu bolta“. En þegar líða tók á síð- ari hálfleikinn var farið að slaka á og þá náðu Luxemborg ararnir aðeins að rétta sinn blut. I.okatölur urðu 88:60. gk. Mikið starf innan HSf> SEXTUGASTA ársþing Héraðs- sambands Snður-Þingeyinga var haldið dagana 24. og 25. marz síð astiiðna í Hafralækjaskóla í Aðal dal. Formaðnr HSÞ, Óskar Ágústsson, setti þingið með á- varpi og banð þingfuiltrúa og gesti velkomna, en gestir þings ins voru þeir Hafsteinn Þorx alds son formaður UMFÍ og Sigurður Geirdal framkvæmdastjóri UM Fí. Á þinginu var lögð fram starfsskýrsla HSÞ 1972 og auk Sigursveit Akureyringa í flokkasvigi. Frá vinstri: Haukiir -ló- hannsson, Árni Óðinsson, Jónas Sigurbjörnsson og Viðar Garð arsson. þess íþróttasliýrsla HSÞ 1972. Félagar í HSÞ voru um síð- ustu áramót samtals 1148 í 13 félögum og á vegum HSÞ störf- uðu 10 íþróttakennarar um lengri eða ökemmri tíma. Arn- aldur Bjarnason var ráðinn fram kvæmdastjóri sambandsins, fyrst yfir sumarrnánuðina en siðan á- fram um óákveðinn tíma. íþróttafólk HSÞ tók þátt i 133 mótum og vcru þátttakendur í þeim 1730, en alls voru iðkaðar 12 íþróttagreinar á sambands- svæðitju með 1366 iðkendum. Frjálsíþrótfafólk HSÞ tók þátt í 23 mótum á síðastliðnu ári, 7 ’nnan héraðs og 16 utan héraðs og voru þátttakendur í þeim 290. Sett voru 29 héraðsmet í frjáls- um íþróttum á árinu og voru 5 þeirra jafnframt íslandsmet. i Sendir voru keppendur á öll heiztu mót utan héraðs, m.a. ; Norðurlandsmótð sem HSÞ vann með 118 stigum, meistaramót Is | lands, unglingakeppni FRÍ o.fl. j Glíma var iðkuð af 33 mönn- j um innan sambandsins og tóku I þeir þátt í sjö mótum með ágæt j um árangri. Skíðaíþróttin er I mikið iðkuð á Húsavík, en ekkert skíðamót var haldið á sambands svæðinu á s.l. ári vegna snjóleys i is. Knattspyma var mikið iðkuð innan HSÞ og voru iðkendur hennar 286. Haldið var héraðs- mót í knattspymu í tveimur flokkum og tóku 10 lið þátt í því móti, auk þess sem Iþrótta- félagið Völsungur tók þátt í Is- landsmótinu í öllum flokkum. Þá tók Magni þátí í 3. deild Is- landsmótsins. Handknattleikur er iðkaður á Húsavík og eru iðkendur þar 236, karlar og konur, lið frá Völs Framhakl á bls. 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.