Morgunblaðið - 25.04.1973, Side 4

Morgunblaðið - 25.04.1973, Side 4
36 MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 37 Halldór Matthíasson frá Akureyri — mesti gröng’ug'arpur skíða landsmótsins. Æí ði með landsliðum Austur-Þ j óð verj a, Tékka og Svía Rætt viö Halldór Matthíasson, göngumann frá Akureyri — Göng'ubrautirnar voru n*jög góðar miðað við hinar slæmu aðstæður, sem Siglfirð ingar þurftu að glíma við. Kg er ekki í minnsta vafa um að ef snjórinn hefði verið meiri og skilyrðin betri hefðu brautirnar batnað að sama skapi. Þetta sagði Halhlór Matt- híasson, hinn snjatli göngu- maður Akureyringa, en eins og fram kemur annars staðar þurfti að moka miklu af snjó í brautirnar til að þær næðu sarnan. Halldór stundar nám i sjúkraþjálfun í Osló og spurðum við hann fyrst hvort ekki væri mikill mun- ur að stunda gönguæfmgar þar. Halldór játti því og sagði síðan. — Ég hef æft nokkuð með stóru íþróttafélagi sem heit- ir BUL, ég hef þó ek’ki vUj- að igera mig að neinu leyti háðan þvi félagi, ætla að sjá ti'l og kynna mér aðstöðu fé- laganna í Osló áður. Ég byrj aði í skólanum í Osló í janú- ar, en fyrir áramót dvaldi ég við æfingar í Sviþjóð. Nóv embermánuði eyddi ég í Kir- una í Sviþjóð og fékk þá tækifæri fyrir milligöngu íslenzka og sænska skíðasam bandsins, til að æfa með göngulandsliðum Tékkó- slóvakíu og Austur-Þýzka- lands. Það Var ómetan- leg reynsla að fá að vera þennan tíma með nokkrum af færustu göngumönnum þessara þjóða undir leiðsðgn sérmenntaðra þjálfara. Tíu fyrstu dagana í desem- ber dvaldi ég svo í Váledal- en í Svíþjóð með sænska landsliðinu, það var sömuleið is mjög gagnlegt. Þakkar þú sigra þína á skiðalandsmótinu þjálfun þinni í Svíþjóð og Noregi? — I og með geri ég það. Þó held ég að kerfisbundin þjálfun allt árið þrjú síðast- iiðin ár hafi riðið baggamun inn. Ég hef aukið þjálfun- ina markvisst frá ári til árs og t.d. hef ég gengið urn 2000 km á skíðum sdðan fyrsta nóv ember. Hver er meginmunurinn á aðstöðu íslenzkra og erlendra göngumanna? — Það segir sig náttúrulega sjálft að göngumaður sem æf ir stanziaust allt árið hlýt- ur að hafa vinninginu fram yfir þann sem grípur í þetta nokkra mánuði ársins. A- Þjóðverjamir, sem ég a-fði með, gera ekkert annað en að æfa skiðagöngu. Hér heima höfum við mjög góð snjóskilyrði, en veðrið er ekki alveg eins hagstætt. Sumartíminn er næstum ekk- ert notaður, þó ekki þurfi að bregða sér langt frá byggð til að komast í góðan snjó allt sumarið. Ef við vi'lj- um ná árangri í skiðagöngu verðum við að æfa allt árið og gera meira fyrir þá ungu | tU dæmis senda þá á Evrópu I mót. — Þá er eitt sem ég vildi taka fram. Öll uppbygging steíðamannvirkja beinist að alpagrefcunum, það er iitið » sem ekikert gert fyrir norr- I ænu gre'inarnar, göngu og f stökk. Það þarf að bvggja stökkpalla, gera Ijósbrau'tir < og fleira fyrir þessar grein- | ar. $ ——WBWi stawæz- - . u _ rf*:.a ' -m#* - '*» . .mmmm Lipurð, mýkt og kjurkur — kostir stökkmannsins Eins og frani kemur annars áhugi fyrir stökki væri mikill á staðar í blaðinu unnu Siglfirð- Sigiufirði. ingar báða fiokka stökksins og Þeir sögðu að áihuginn væri norrænu tvíkeppninnar. Við hitt- nokkur og virtist ver-a að auk- um að máli þá Rögnvald Gott- ast, en því miður væri stökki skálksson sigurvegara í flokki ekki sinnt að neinu ráði 17—19 ára og Steingrim Garðars nema á Ólafsfirði og í Siglu- son sigurvegara i flokki fullorð firði. inna og spurðum þá fyrst hvort Steingrímur dvaldist í Noregi Rögnvahlur Gottskálksson frá Siglufirði — keppti í fyrsta sinn á landsmóti og náði góðuni árangri. Steingrímnr Garðarsson — sigraði í stökkkeppni og norrænni tvíkeppni. í mánaðartíma fyrir landsmótið og báðum við hann að segja okk ur iitiUega frá dvölinni þar. — Aðstaðan til stökkiðkana er ekk ert svipuð hér heima og í Noregi, sagði Steingríimiur, það sést ef til I viH bezt á því að þar var ég | rétt liðtækur meðai 15 ára terateka og sigra svo á ísiands- mótinu hér. Stökkpallarnir þar eru mittrið betri, enda er stötek- ið mjög vinsælt meðai Norð- j manna og þeir eiga noktera mjög ; góða stöklkvara á heilms-' mælikvarða. Næsta sumar verð- ! ur vænltanlega ráðdzt í að byggja l nýjan stökkpalll utan í Hóls- | hyrnu og þá ætti aðstaðan að ; batna mikið og lyfta himni fögru j s'tökk'iþrött til vegs og virðing- | ar. Það er ekki tekið út með sitj- | andi sældinni að iðka nonrænu j greinarnar, göngu og stötek á ís- j landi, eins og fram kemur í eft- ' irfarandi orðum Rögnvaldar. — Við höfum reyint að æfa j göngu virka daga vikunnar, því ekki er támi til að fara upp í j fjall og laga pailana eftir vinnu á daginn. Á laugardögum er svo oftast farið upp í Hvanneyrar- skál og ef við byrjum að laga pallinn um klukkan 10 erum við varla búnir fyrr en um kdukk- an þrjú. Þá er farið að stötekva og við náum með góðu móti að fara fimm ferðir fyrir kvöld. Við getum sjaldnast notað sama pail inn á sunnudegimum án þess að þurfa að laga hann alveg upp á ný. Þá spurðum við þá hvað þéim fyndist góður stö-kkvari þyrfti að hafa til að bena. Þeir urðu sáttir um að hann þyrfti að hafa lipurð og mýkt til að bera, vera snöggur í hreyfing- um og sæmilega kjarteaður. Að lokum inntum við þá eft- ir því hvað þeir hugsuðu meðan þeir væru i stökkinu. — Fyrst og fremst að spyma á réttum stað og tima þegar pallin- um sleppir. I loftimu er það lend ing og stíM sem þjóta í gegnum hugann. Þegar niður keimiur er það svo dómaranna að vega og mieta og bugurimn viiia leita til þeirra meðan beðið er. Keppn- isskap- ið rigndi niður — sagði Haukur Jóhannsson — Ég er vitanlega mjög ánægð ur með árangurinn I sviginu, en það sama get ég ekki sagt um stórsvigið. Ég fann mig aldrei og það var einhvern veginn eins og keppnisskapið rigndi niður. Um veturinn í heild get ég ekki annuð en verið ánægður, ég hef unnið ýmist svig eða stórsvig sex sinnum og hef því tryggt mér íslandsbikar- inn á skíðum, þó Skarðsmótið sé eftir. Þetta sagði Haukur Jóhanns- son frá Akureyri er við rædd- um við hamn skömmu eftir að keppni í svigi laute. Haukur hef ur stundað æfingar sinar af kost gæfni í vetur, meðal annars dval ið við æfingar erlendis ásamt fé laga siínum Árna Óðinssyni. Við spurðum Hauk hve mitelum tíma hann eyddi í æfingar. — Ég æfí að meðaltali fjór- um sinnum 1 viteu og þá þrjá klukkutima í senn. Við keyrum að jafnaði í gegnum 350 hlið á æfingu, þetta er erfitt og maður j er san.narlega ekki til stóixæð- ; anna þegar heim kemur. Eftir að hafa stundað vinnu frá 9—5 finnst manni sem þriggja tima steíðaæfing sé eins og ieið- inleg vimna á stundum, en það þýðir ekki ainrnað en að æfa vel ef árangur á að nást. Hvernig hagið þið aTingum ykkar? — Við sikiptum æfimgunum i þiremnt ef við getum, tveir hlut- airmir fara d stórsvigsbraut, tveir í svigbraut og einum fimmta hluta æfimigatímans eyðum við í frísteíðun. Er skiðamennskan dýr íþrótt? — Fyrir hinn almenna trimm- ara er að visu nokkur stofn- kostnaður, en það er ekki hægt að segja að iþróttin sé dýr. Fyr- ir keppnismannimn gegnir öðru máli. Mér finnst mauðsynlegt að eiga fern steiði, æfingaskiiði fyrir svig og stórsvig og tvenn keppnissteíði fyrir þessar sömu greimar. Haukur •lóhannsson frá Akur- eyri hlaut tvo íslandsmeistara- titla. Margrét Baldvinsdóttir — sann- kölluð skiðadrottning fslands. Akureysku stúlknrnar komii sannarlega, sáu og sigruðu á skíðalandsmótinu á Siglufirði. Þeirra fremst var Margrét Bald vinsdóttir, en hún sigraði bæði í svigi og stórsvigi og þar af leiðandi í alpatvikeppninni. Margrét sagði að sér hefði ekki gengið sérstaklega vel í vetur og því væru sigrarnir á lands- mótinu enn ánægjulegri. Hún sagði að þó hefði einn skugga borið á sigurinn í sviginu, en það var að Margréti Þorvalds- dóttur, vinlconu hennar frá Ak- ureyri, hefði ekki tekizt að ljúka keppni, en hún hefði haft bezt- an tiíma eftir fyrri umferðina. Gaman að vera í góðum félagsskap Hafsteinn Sigurðsson — lilaiit eina gull ísfirðinga í mótinu. Hafsteinn Sigurðsson frá fsa- firði liefur ásamt Arna Öðins- syni og Hauki Jóhannssyni frá Akureyri verið í nokkrtmi sér- flokki islenzkra skíðamanna í vetur. Þessir þrír hafa sigrað í aipagreinumim á punktamót- um vetrarins, engir aðrir hafa náð guiiinu. Hafsteinn sigraði í stórsviginu á landsmótinu og spurðum við hann hvernig hann hefði hagað aTingimi sínuni í vet ur. Nauðsynlegt að fylgjast með — að mati Hafsteins Sigurðssonar — sagði Margrét Baldvinsdóttir — Hvers vegna skipa akur- eysku stúikurnar ÖU efstu sæt- in á þessu landsmóti ? — Við höfum æft mjög vel í vetur undir leiðsögn Viðars Garð airssonair og hann á ekki hvað minnstan þátt i velgengni okkar. Þá er það ekki síður þungt á metaskálunum að andinn meðal akureyska steíðafólksins, er sér- staklega góður og það er mjög gaman að vera í svona góðum félagsskap. — Áttu systkini sem æfa á skíð- um? — Yngri bróðir minn, 11 ára gamall, er mjög góður, þó ekki sé meira sagt. Eldri bróðir minn Þorsteinn Már, var mjög góður á sinum tíma, en eftir að hann hafði fótbrotnað tvisvar sinnum hætti hann keppni, sagði Margrét að lokum. — Ég hef æft heima eins og ég hef íramast getað, en auk þess eyddi ég janúarmánuði við æfingar i Austurriki. Ég var einri Islendinga þarina og það er jú alitaf hálfleiðinlegt að vera einn að flækjast, en það bjarg- aði miklu að ég fékk tækifæri til að æfa með pólskum hóp í nokkurn tima. Það er allt annað að æfa þarna en hér heima, þar eru harðari brautir og þar af leið andi erfiðari og maður lærir meira. Þá spurðum við Hafstein hvort hann væri hlynntur því að senda íslenzka skíðamenn til keppni og æfinga erlendis. — Það er alveg bráðnauðsytn- legt, ef það er ekki gert náum við aldrei neinum árangri, við stöðnum. Að minu mati stefnir Steíðasamband Islands ekki nógu hátt, það er í flestum til- fellum einstaklinguTium að þakka og á þeirra kostnað, ef einhver rlfur sig upp og fer út fyrir pollinn til keppni eða æf- inga. Úrslit í einstökum skíðalandsmótsins Stökk 20 ára og eldri 1. SteiiiRrímur Yiarðarsson, Siglu- firði 40.0 m —113 stig; 49.5 m. 120.2 stig', sanit. 239.2 stig. 2. Björn I»ór Ólafsson, Ólafsfirði 37 m — 88 stigr 43.5 m — 105.1 stig, samtals 193,1 stig. 3. Sigurður Þorkelsson, Sigiufirði 40.0 m — 93.3 stig, 38.5 m —90.0 stig, samtals 183,3 stig. 4. Birgir Guðlaugsson, Siglufirði, 30,0 m — 83 stig, 33,5 m — 74.9 stig, samt. 157.9 stig. Þorsteinii Jóiisson, FUótum, 57.57 Gunnar Guðimimisson, Sigluf., 58.10 10 knt ganga, 17—19 ára Reynir Sveinsson, Fljótum, 37,05 Rögnvaldur Gottskálkss., Sigluf. 40.40 Freysteinn Björg vinsson. Fij., 41.11 Baldvin Stefánsson, Ak., 43.54 Hörður Geirsson, Sigiuf., 43.59 örn Jónsson, ólafsfirði, 43.59 Gísli iiunnlaugsson, lsaf., 47.25 Hlynur Sigurðsson, Eyjafirði, 52.08 greinum 3x10 km boðganga 1. A-sveit FUótamaniia, 88.00 GVIagn- ús Eiríksson, Reynir Sveinsson, Trausti Svelnsson). 2. Sveit ísafjarðar 89.17 (Davíð Höskuldsson, Sigurður Ciunnars- son, Kristján R. Guðmundsson). 3. A-sveit Siglufjarðar, 89,20( Rögn- valdnr Gottskálksson, Ciiuiiiiar Guðmundson, Birgir Guðlaugsson). 4. Sveit Akureyrar 97.32 5. B-sveit Siglufjarðar 97.59 0. B-sveit Fljótamanna 101.26 7. Sveit Reykjavíkur 102,10 Svig kvenna, brautarlengd 300 m, hlið 47, failhæð 180 m Margrét Baldvinsdóttir, Ak., 95.07 Margrét Vilheimsdóttir, Ak., 97.12 Ciuðrún Frímannsdóttir, Ak., 98.60 Aslaug Sigurðardóttir, Rvík., 98.76 Kolbrún Svavarsdóttir., ísaf., 111,30 María Jóhannsdóttir, Sigluf., 114.96 Sigrún Grimsdóttir, Isaf., 133,50 Elíuhorg Helgadóttir, Sigluf., 154.38 Alpatvíkeppni kvenna Margrét Baldvinsdóttir, Ak., 0.00 Margrét Vilheimsdóttir, Ak., 47.1 L Guðrún Frímannsdóttir, Ak., 50.49 Áslaug Sigurðardóttir, Kvík., 63.33 Kolbrún Svavarsdóttir, ísaf., 133.03 Sigrún Cirímsdóttir, Isaf., 200.94 María Jóhannsdóttir, Sigluf., 234.44 Stökk 17—19 ára 1. Kögnvaldur Gottskálksson, Siglu- firði, 46,0 m — 93,5 stig, 44.0 m — 107,9 stig, samtals 201,4 stig. 2. Hörður Geirsson, Siglufirði, 37.5 m — 84,0 stig 45,0 m — 105.5 stig, saintals 189,5 stig. 3. Viðar Konráðsson, ólafsfirði, 36,5 m — 82,0 stig, 85.5 m — 84.0 stig, samt. 166.0 stig. 4. Örn Jónsson, Ólafsfirði, 36,5 m — 83.5 stig, 41,0 m — 62,0 stig, sam- tals 145.5 stig. 5. Sigurgeir Erlendsson, Siglufirði, 34.5 m — 78,2 etig, 38,0 m — 54,0 stig, samtals 132,2 stig. Norræn tvíkeppni, 20 ára og eldri 1. Steingrfmur Ciarðarsson, Sigluf. Stökk 222,9 stig — Ganga 213.82 stig, samtals 432,22 stig. 2. Björu Þór ólafsson, Ólafsfirði. Stökk — 147,5 stig. Ganga •— 269.98 stig, samtals 417,48 stig. 3. Birgir Cxuðlaugsson, Siglufirði. Stökk — 137,6 stig. Ganga — 269.98 stig, samtals 417,48 stig. Norræn tvíkeppni, 17—19 ára 1. Kögnvaldur (iottskálksson. Sigiiif. Stökk — 213.3 stig. Ganga — 278.0 stig, samtals 491.30 stig. 2. Hörður Cielrsson, Siglufirði, Stökk — 166.5 stig. Ganga — 229.75 stig, samtals 396.25 stig. 3. Baldvin Stefánsson, Akureyri. Stökk — 148,3 stig. Ganga — 231.0 stig, samtals 379,3 stig. 4. Örn Jónssoit, Olafsfirði. Stökk — 233,90 stig. Ganga — 229.75 stig, samtals 363.35 stig. 15 kni ganga, 20 ára og eldri Halidór Matthíasson, Akureyri 19,47 Trausti Sveinsson, Fljótuin, 52.42 Davíð Ilöskuldsson, ísafirði, 53,16 Kristján R. Guðniundss., ísaf. 53,28 Magnús Eirfksson, Fljótum, 53.32 Guðjón Hiiskuldssoii, Isafirði, 55.53 Sigurður Ciuiinarsson, ísaf., 56.14 Guðniundur Sveinsson, Rvík., 56.16 30 km ganga Halldór Matthíasson, Ak., 102.46 Trausti Sveinsson, Fljótum, 106,38 Magnús Eiríksson, FUótum, 109,48 Kristján R. Guðniundss., ísaf. 111.41 Davið Höskuldsson, Isaf., 112.19 Guðniundur Sveinsson, Rvík., 115.56 Viðar Kárason Toreid, Rvík. 116.44 Guðjón Höskuldsson, ísaf., 117.50 Sigurður Gunnarsson, Isaf., 118.20 Birgir Guðlaugsson, Sigluf., 118.20 Stórsvíg kveima, brautarlengd 950 metrar, hlið 39, fallhæð 250 m Margrét Baldvinsdóttir, Ak., 74.11 Margrét Þorvaidsdóttir, Ak., 77.38 Guðrún Frimaiinsdótir, Ak., 77,61 Sigrún Grímsdóttir, ísafirði., 78.17 Margrét Vilhelmsdóttir, Ak., 78.24 Áslaug Sigurðardóttir, Rvík., 79.20 María Jóhaimsdóttir, Sigluf., 79.37 Kolbrún Svavarsdóttir, lsaf., 80.21 Kristfn Þorgeirsdóttir, Sigluf. 93.73 Elfnborg Helgadóttir, Sigiuf., 90.01 Stórsvig karla, brautarlengd 1600 m, 60 hlið, fallhæð 450 m Hafsteinn Sigurðsson, Isaf., 105.90 Haukur Jóhannsson, Ak., 106.05 Guðjón lngi Sverrisson, Rvík., 107.94 Árni óðinsson, Ak., 108.00 Gunnlaugur Friniannsson, Ak., 109.91 Björn Haraldsson, Húsav., 110.39 Ágúst Stefánsson, Sigluf., 111.03 Jóhann Vilbergsson, Rvfk., 111.11 Framhald á bls. 39 •io-.OX-ÍN Þrír kunnir skíðaleiðtogfar að störfum á landsmótinu á Siglufirði. Frá vinstri: Helg^ Sveinsson, Hermann Stefánsson og; Brag;i Mag;nússon, sem var mótsstjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.