Morgunblaðið - 25.04.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 25.04.1973, Síða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUR 25. APRÍL 1973 V alur og Armann meistarar — í innanhússknattspyrnu 1973 Meistaramót Isiands í innan- hiissknattspyrnu var háð nm páskahelgina í I^augardalshöll- inni. Að venju var Ueppt bæði í karla- og kvennaflokki, og var þátttaka nteð niesta ntóti. Að þessu sinni var fyrlrkontu- lagi keppninnar breytt, þannig að skipt var í fleiri riðla en áð- ur, og voru færri lið i riðli. Þetta varð til þess að mótið gekk miklu betur fyrir sig og unnt var að ljúka þvi á skemmri tínia en verið hefur. Virðist sem forráðantenn ntótsins hafi fund- ið þvi heppilegt fyrirkomulag þar sem ÖII liðin fengu þó að leika a.nt.k. tvo leiki. Slikt verð ur aú vera, því ella væri hætta á þvi að utanhæjarlið hættu að sækjast eftir þátttöku. En riðlaskiptingin varð einnig til þess að sum beztu liðin kom- ust í aðalkeppnina án mikillar fyrirhafnar, og var fátt um óvænt úrslit í undankeppninni. Helzt mátti búast við baráttu i C-riðli þar sem KR og ÍBK voru keppninautar og í H-riðli þar sem FH og Þróttur R voru. Flest önnur lið komust átakalít- ið í aðalkeppnina. Það var helzt í D-riðli sem tvísýna var ríkj- andi, en þar hlutu öll liðin 2 stig. Stjarnan úr Garðahreppi hafði hins vegar hagstæðasta markahlutfallið og var því eina 3. deildar liðið sem komst í aðal keppnina. Aðalkeppnin var svo eins og við mátti búast. Einstakir leik- ir voru skemmtilegir og í þeim nokkur barátta. Lið Fram, KR, Vals, iBV, lA og FH virtust mjög áþekk að styrkleika, en þó þau lið sem kepptu úrslitaleik- inn, KR og Valur, sennilega bezt. 1 innanhússknattspyrnu gilda allt önnur lögmál en í ut- anhússknattspyrnu, og því óhugsandi að spá nokkru um getu knattspyrnuliðanna, eftir þetta mót. Helzt má segja að Vestmannaeyingar hafi komið á óvart með því að hreppa þriðja sætið, en þeir hafa ekki tekið þátt í Islandsmótinu innanhúss að undanförnu, og reyndar aldrei æft innanhússknatt- spyrnu. Keppnin í kvennaflokki var ekki hrósverð. Greinilega bjó lítil æfing að baki hjá flest- um liðunum, og það var meira tilviijun hvað gerðist á vellin- um, heldur en að unnið væri skipulega og tækni beitt. Ár- mannsliðið barðist af mestum krafti og hafði mesta trú á sjálft sig, og það nægði til sig- urs. Hér á eftir eru rakin úrslitin í mótinu og fjallað lítillega um úrslitakeppnina: KONUR A-riðill Haukar — UBK 2:3 (0:2) UBK — Grindavík 9:1 (5:0) Grindavík — Haukar 2:2 (1:2) UBK 2 2 0 0 12:3 4 Haukar 2 0 1 1 4:5 1 Grindavík 2 0 1 1 3:11 1 B-riðill Þróttur — FH 0:7 (0:2) FH — Stjarnan 7:1 (4:0) Stjarnan — Þróttur 2:1 (1:1) FH 2 2 0 0 14:1 4 Stjarnan 2 10 1 3:8 2 Þróttur 2 0 0 2 1:9 0 C-riðill lA — Víkingur 9:0 (6:0) Fram — - ÍA 2:7 (1:4) Víkingur — Fram 0:6 (0:3) ÍA 2 2 0 0 16:2 4 Fram 2 10 1 8:7 2 Víkingur 2 0 0 2 0:15 0 D-riðill ÍBK — Ármann 3:4 (2 Víðir — ÍBK 1:2 (1:0 Ármann — Víðir 7:0 (3:0) Ármann 2 2 0 0 11:3 4 ÍBK 2 10 1 5:5 2 Víðir 2 0 0 2 1:9 0 KARLAR A-riðilI UBK — Ármann 4:4 (1:3) Ármann — ÍBV 6:7 (3:3) IBV — UBK 6:6 (2:3) ÍBV 2 11 0 13:12 3 UBK 2 0 2 0 10:10 2 Ármann 2 0 ] L 1 10:11 B-riðilI ÍS — Fram Hrönn — ÍS Fram — Hrönn F'am 2 Hrörni 2 ÍS 2 C-riðilI Víðir —ÍBK KR — Víðir IBK — KR KR 2 iBK 2 Viðir 2 D-riðiIl Stjarnan — Njarðvík 5:7 (4:3) VÍK — Afturelding 7:8 (4:4) Afturelding — Stjarnan 1:12 (1:7) Stjaman 2 10 1 17:8 2 Njarðvík 2 10 1 14:13 2 Afturelding 2 10 1 9:19 2 E-riðiIl Völsungur — Víkingur 2:9 (1:3) Haukar — Völsungur 7:7 (4:4) Víkingur — Haukar 6:4 (2:2) Vikingur 2 2 0 0 15:6 4 Haukar 2 0 11 11:13 1 Völsungur 2 0 11 9:16 1 F-riðilI Grótta — ÍA 4:2 (3:6) ÍA — Grindavík 8:2 (3:2) Grindavík — Grótta 4:12 (1:5) lA 2 2 0 0 20:6 4 Grótta 2 10 1 16:16 2 Grindavík 2 0 0 2 6:20 0 C-riðill Þróttur N — Reynir 7:5 (3:4) Valur — Þróttur N 12:5 (6:2) 4:10 (3:3) 6:5 (2:3) 8:5 (4:1) 2 0 0 18:9 4 10 1 11:13 2 0 0 2 9:16 0 6:10 (3:6) 12:0 (7:0) 4:6 (2:2) 2 0 0 18:4 4 101 14:12 2 0 0 2 6:22 0 <Jr úrslitaleik Vals og KR. Tveir kunnir kappar berjast um knöttinn, Halldór Björnsson, KR og Hermann Gunnarsson, Val. Reynir — Valur 3:10 (2:5) Valur 2 2 0 0 22:8 4 Þróttur N 2 10 1 12:17 2 Reynir 2 0 0 2 8:17 0 H-riðiIl Þróttur R — Fylkir 9:9 (4:3) Fylkir — FH 1:9 (1:5) FH — Þróttur R 6:6 (2:3) FH 2 110 15:7 3 Þróttur R 2 0 2 0 15:15 2 Fylkir 2 0 11 10:18 0 I1ÍSI.ITAKKITMN KONUR UBK — FH 1:4 (1:3) Á — ÍA 3:1 (0:0) Úrslitaleikur FH — Á 1:5 (1:2) KARLAR ÍA — Víkingur 9:6 (5:4) IBV — Stjarnan 8:2 (5:0) lífinu með meiri ró í siðari hálf- leik, sem það vann „aðeins" 3:2. Valur — FH 9:7 (4:5) Þetta var fjörlega leikinn ieikur, og liðin virtust mjög áþekk að getu. Valsmenn náðu snemma forystu, en FH-ingar jöfnuðu síðan og höfðu mark yf- ir í hálfieik. 1 síðari hálfleik ró uðu Valsmenn spilið niður og gættu þess að taka ekki óþarfa áhættu. Þeir jöfnuðu strax og náðu síðan yfirhöndinni og héldu henni til ieiksioka. KH — fram Bæði liðin lögðu mikla áherzlu á varnarleikinn, enda fá mÖrk skoruð. Leikurinn var því heldur þófkenndur og leið- inlegur á að horfa. Fram skor arinn markið gilt. en slíkt er þó andstætt þeim reglum sem gilda í innanhússknattspyrnu. Þetta mark réð tvímælalaust úrslit- um í leiknum, þar sem Skaga- menn misstu móðinn við það, og fengu á sig ódýrt mark er tím- inn var að renna út, 8:5 fyrir Val. IÍR — ÍBV Eftir að staðan var orðin 6:1 fyrir KR í hálfleik átti maður von á því að KR-ingar myndu kafsigla Eyjamenn í síðari hálf- leik. Þeir voru þó alls ekkí á þeim buxunum að gefast upp, heldur börðust betur en nokkru sinni fyrr í þessu móti, og það sem koin veruiega á óvart ’. ar a i þair virtust hafa belra úrhald en Kíl ingar. Um | • $ IKm . Jiap fslandsmeistararnir í innanlnissknattspyrnu 1973. Valsmenn í karlaflokki og Ármann í.kvonna- flokki. Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson. FH — Valur 7:9 (5:4) KR — Fram 5:4 (4:2) Undanúrslit ÍA — Valur 5:8 (2:3) KR — ÍBV 8:5 (6:1) Um þriðja sætið ÍBV — lA 8:6 (1:3) Úrslitaleikur KR — Valur 4:6 (1:2) Islandsmeistari i kvenna- flokki: Ármann. íslandsmeistari í karlaflokki: Vahir. IA — Víkingur 9:6 (5:4) Þetta var skemmtilegasti leik ur úrslitakeppninnar, að úrslita lelkjunum sjálfum slepptum. Bæði liðin héldu uppi miklum hraða og börðust vel. Strax I upphafi leiksins skoraði Bjami Gunnarsson tvö ágæt mörk fyr- ir Víking, og virtist það setja Skagamennina dálítið úr jafn- vægi. Þeir skoruðu þó þrjú næstu mörk og voru þar að verki þeir Matthías með tvö og Björn Lárusson með eitt. Um miðjan síðari hálfleik var stað- an 6:5 fyrir ÍA, en þá varð Gunnar örn fyrir því óhappi að skora sjálfsmark og þar með mátti segja að gert væri út um leikinn. IBV — Stjarnan 8:2 (5:0) Eftir að Stjarnan hafði sýnt prýðilegan leik á móti Aftureld ingu, sem liðið sigraði 12:1 gat maður átt von á því að það veitti Vestmannaeyingum keppni. Svo fór þó ekki. Vest- mannaeyingarnir voru tii muna liprari og ákveðnari og eftir að Einar Friðþjófsson hafði skor- að tvö fyrstu mörkin var sýnt hvert stefndi. I hálfleik hafði iBV tryggt sér sigur og með tilliti til áframhaldandi leikja var ekkí óeðlilegt að liðið tæki aði tvö fyrstu mörkin en KR- ingar jöínuðu síðan og höfðu 2 mörk yfir í hálfleik. 1 síðari hálfleik lagði Fram enn meiri áherzlu á vörnina en fyrr, og freistaði þess síðan að skora úr skyndiupphlaupum. Munaði minnstu að liðinu tækist að jafna fyrir leikslok. Undanúrslit ÍA — Valur Oftsinnis náðu bæði liðin að sýna sínar beztu hliðar í þess- um leik og spiia skemmtilega knattspyrnu, þar sem knöttur- inn gelck frá manni til manns. Helgi Benediktsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Val, en ekki leið á löngu unz Þröst- ur jafnaði. Ingvar Elísson skor- aði tvö næstu mörk, annað úr vítaspyrnu, en rétt fyrir leiks- lok skoraði hinn ungi og skemmtilegi leikmaður ÍA Karl Þórðarson, fyrir lið sitt, þannig að staðan var 3:2 fyrir Val í hálfleik. I síðari hálfleik bætti Her- mann fljótlega fjórða Vals- markinu við og Hannes Lárus- son skoraði 5:2 fyrir Val. Matt- hías rétti hlut Skagamanna með því að skora úr vitaspyrnu og Jón Gunnlaugsson skoraði 4:5. Var þá komin mikil spenna í leikinn og barátta, sem dómar- inn virtist ekki ráða alls kost- ar við. Hörður Hilmarsson færði Val aftur tveggja marka for- ystu, en Teitur minnkaði hana eftir skemmtilega samvinnu Skagamannanna. Kom þá að mjög umdeilanlegu atriði, er dæmd var vítaspyrna á Akur- nesinga. Hermann Gunnars- son tók spyrnuna og hitti ekki markið. Knöttúrinn fór í batt- ann og af honum aítur til Her- manns sem tskoraði. Dæmdi dóm tíma var staðan orðin 8:1 fyrir KR, en Eyjamenn skoruðu 4 sið ustu mörk leiksins, og var vel að flestum þeirra unníð. Fyrir KR skoruðu í leiknum: Gunnar Gunnarsson 4, Björn Pétursson 2, Atli Þór Héðinsson 2. Fyrir iBV skoruðu: Einar Friðþjófs- son 2, Guðjón Pálsson 2 og Kristján Sigurgeirsson 1. Keppt um 3. sætið IA og IBV kepptu síðan um þriðja sætið og var sá leikur heldur daufur á að horfa. Út- hald leikmanna var farið að þverra, svo og áhuginn, eink- um hjá Skagamönnum. Þeir náðu þó snemma forystu í leikn- um og voru tvö mörk yfir, 3:1 í hálfleik. Vestmanneyingar sneru þó dæminu við í síðari hálfleik og máttu Skagamenn teljast heppnir að jafna, skömmu fyrii leikslok 6:6 og skoruðu Eyjamenn þá tvö mörk gegn engu og hrepptu þar með þriðja sæti Islandsmóts ins. Mörk IBV í leiknum skor- uðu: Tómas Pálsson 4, Einar Friðþjófsson 2, Kristján Sigur- geirsson 1 og Ársæll Sveinsson 1. Mörk ÍA skoruðu: Teitur Þórðarson 4 og Andrés Ólafsson 2. Úrslitaleilairinn Varla er vafamál að tvö beztu innanhússknattspyrnuliðin, Val- ur og KR mættust í úrslitaleikn um, og auðséð var þegar frá byrjun að bæði ætluðu þau sér ákveðið að vinna. Tóku Vals- menn það til bragðs að setja stjórnanda KR-liðsins inni á leikvellinum, Halldór Bjöms- son í sérstaka gæzlu, og KR- ingar svöruðu með þvi að hýggja vel að hreyfingum Jó- Framhald á bls. 39

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.