Morgunblaðið - 25.04.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1973
39
Svavar varð annar
á Norðurlandameistaramótinu
liins og skýrt hefur verið frá í Morgunblaðinu keppti Svavar Carlsen á Norðurlandameistara-
mótinu í júdó, sem fram fór nýlega. Stóð Svavar sig með miklum gkesibrag í mótinu og
varð annar i sínum þyngdarflokki. Keppti hann til úrsiita við Seppo Reivuo frá Finnlandi.
Myndin hér til hliðar var tekin er viðureign þeirra var að hefjast, en á myndinni að ofan er
verið að afhenda verðlaun. Á efsta þrepi pallsins er Seppo Reivuo, en Svavar Carlsen er lengst
til vinstri.
Úrslitin
hjá
stúlkunum
EINS og kunnugt er þá urðu
Fram og Valur jöfn að stig-
um í 1. deild kvenna í hand-
knattieik, liðin þurftu því að
leika aukaleik. Fer hann fram
í Laugardalshöllinni í kvöld
og hefst um kl. 20.00. Ekki
er að efa að hart verður bar-
izt og ekkert eftir gefið þvl
mikið er í húfi. f>á fara einn-
ig íram tveir úrslitaleikir 1 1.
flokki karla í kvöld og einn
leikur í 4. flokki.
Víðavangs-
hlaup UBK
FYRSTA víðavangsMaup Breiða
btikis fyrir böm og ungliiinga fór
fram á Fífuhvaimmsvelli í
Kópavogi sumnudagiinn 8. april.
Þátttakeinidiur voru tæplega 50 og
urðu úrsii't þessíi.
10 ára og yngri: Mín.
1. Bemedikt Karlsson 2:03,5
2. Ásm. E. Ástmundissoin 2:04.5
3. Karl Eriingsson 2:04.5
11—12 ára: mín.
1. Guðmundur Geirdal 2:40.6
2. Alexander Þónisson 2:52.5
3. Asta B. Gunnlaugsd. 3:00.0
• Svía.r og: 'Pólverjar gerðu
jafntofli IP:I9 í landsleik í hand
knattleik sem fram fór nýlega.
• Sviss vann Luxemburg 1:0 í
landsleik í knattspyrnu sem fram
fór í Luxemburg nýlejga. Markið
gerði Karl Odermatt í fyrri hálf
leik. Leikurinn var liður i undan
keppni heimsmeistarakeppninnar
í knattspyrnu, og er staðan f 2.
riðli þannig: eftir leikinn:
Italía 5 3 2 0 10:0 8
Sviss 2 110 1:0 3
Tyrkland 4 112 3:3 3
Luxemburg 5 1 0 4 2:13 2
• Ricky Rruch kastaði kring:l
unni 6ö,18 metra á móti sem fram
fór í Málmey um helgrina. Næst
be/.ta kast hans i keppninni var
64,54 metrar. Annar í kriiiKÍuniii
varð lænnert Börjesson sem kast
a<v v; oo metra.
• Finnski spjótkastarinn
H • > ' Siitonen kastaði 82,12 m
á sem fram fór í Pretoria um
he’iyjna. Kr það bezti áranjrur
árs ;í s. Annar í keppninni varð
Xois muðurinn Björn (irimnes sem
k; tiíði 79,15 metra.
& Nýlega voru sett norskt og:
finnskt met í 100 metra skrið-
sundi kvenna. Norski methafinn
er (irete Mathissen sem synti á
1:02,0 mín., og: finnski methafinn
er Anne Vuopohja sem synti á
l :02,5 mín.
• Éti þeir hara það sem íiti
frýs, sagði bandariski spretthlaup
arinn Warren Edmonson, er for
stjóri fyrirtækis þess er gerir út
atvinnuíþróttamenn ætlaði
að sekta hann fyrir að mæta of
seint til rnóts. Edmonson kvaðst
ekkert vera upp á þetta fyrirtæki
kominn — hann j?æti unnið fyrlr
sér á annau hátt, ef þvi væri að
skipta.
• Fritz Warnecke setti nýtt
norskt met í 100 metra skriðsundi
á sundmóti sem fram fór I V-
Pýzkalandt nýiejga. Ilaiiu synti á
54,0 sek. Sjálfur átti hann eldra
metið sem var 54,4 sek.
• Knut Enffebretsen varð norsk
ur meistari í einliðaleik f badm
inton annað árið í röð, en norska
meistaramótið fór fram í l>ránd
heimi nýlegra. í úrslitum mætti
hann Petter Thoresen og vann
15:3 og 15:9. Báðir þessir piltar
voru í norska landsliðinu sem lék
liér í vetur. I tvíliðaleik sijgruðu
þeir Harald Nettli og: Hans
Sperre þá Paal Öian og Knut
Engebretsen í úrslitum 15:9, 9:15
og 17:14. Norsku blöðin segja að
á móti þessu hafi komið vel fram
að liinir ungu badmintonleik-
menn séu í stöðugri framför og
segja að frammistaða Engebret-
sens í úrslitaleiknum hafi verið
glæsileg.
• C'olin Kirkhain frá Bretlandí
sigraði í hinu áriega maraþon-
lilaupi sem fram fer I Grikklandi
til miiniiiigar um Feidippides sem
sagt er að hafi hlauplð hið fyrsta
maraþonhlaup 79 árum fyrir
Krist. Tími Kirkhams í hlaupinu
var 2:16.45,04 kist. Aimar varð
Kimihara Kenji frá Japan á
2:19,09,00 klst. og þriðji Paavo
Ilyvonen frá Finnlandi á 2:19,22,
09 klst. Rúmlega 100 maraþon-
hlauparar frá 19 löndum tóku
þátt í hlaupiuu.
• Mark Spitz, sá er vann sjö
gullverðlaun á Olympíuleikunum
í Múnchen fékk eina milljón kr.
fyrir að koma fram í klukku-
stund sem sjónvarpskynnir hjá
stöð eiiini sem sýndi beint frá
bandaríska meistaramótinu í
sundi.
• Frakkinn Tracanelli sigraði
í stangarstökkskeppni sem fram
fór I Nevv York nýlega. Hann
stiikk 5,31 metra. Annar varð
Lagerqvist frá Svíþjóð sem stökk
5,21 metra. Á sama móti sigrað!
Steve Prefontaine f 2 milna
lilaupi á 5:06,2 mfn og Danny
Bradliam í laugstökki, stökk 8,16
metra.
Drengja-
hlaup
>*
Armanns
Hið árlega drengjahlaup Ár-
manns íer íram næstkomandi
sunnudag. Þátttökutilkynningar
þurfa að hafa borizt Jóhanni Jó
hannessyni eigi síðar en næst-
komandi fimmtudag.
Júgóslavar
sigruðu
DANMÖRK haflnaiöl í fjórða og
neðsita sætinu í handkmattleiks-
móti sem fraim fór i Júgóslavíu
fyrir skömmu. Töpuðu þeir öll-
um leikjum síniuim í mótiimu:
Gegn Júgóslaví'u 8—15 (6—9),
gegn Tékkáslóvakiu 16—18
(6—12) og gegn Vestur-Þýzka-
liamdi 18—26 (7—14). J úgöslavía
silgraðli í mótiinu, hiiau't: 6 stig,
Vestur-Þýzkaland vair með 4
stliig og Tékkáslövakía í þriðja
sæti með 2 sti'g.
- Úrslit
Framhald af bls. 37
Viðar (xarðarsson, Ak., 111.73
Guðmundur Jóhanness., ísaf., 111.98
Svig karla, brautarlengd 350 m, fall-
hæð 215 m. hlið i braut A voru 57 og
f braut B 59
Haukur Jóhannsson, Ak., 94.06
Árni Óðinsson, Ak., 94.09
Hafsteinn Sigurðsson, í, 96.49
Valur Jónatansson, I, 96.58
Jóhann Vilbergsson, ltvík., 96.89
Björn Haraldsson, Húsavík, 98.28
Jónas Sigurbjörnsson, Ak., 98.46
Andrés Stefánsson, Sigluf., 98.81
Magnús Ingólfsson, Ak., 99.37
Reynir Brynjólfsson, Ak., 50.15
Alpatvíkeppni karla
Haukur Jóhannsson, Ak., 0.90 stig:
Árni Öðinsson, Ak., 12.77 stig
Hafsteinn Sig’urðsson, Isaf., 13.42
Jóhann Vilbergsson, 45.76
Björn Haraldsson, Húsav., 48.41
Valur Jónatansson, lsaf., 56.77
Jónas Sigurbjörnsson, Ak., 62.93
Viðar (iarðarsson., Ak., 63.47
Agúst Stefánsson, Sigluf., 76.62
Arnór Magnússon, ísaf., 83.34
Flokkasvig karla
1. Sveit Akureyrar (Haukur Jó-
hannsson, Árni óðinsson, Viðar
Garðarsson og Jónas Sigurbjörns-
son).
2. Sveit ísafjarðar
3. Sveit Siglufjarðar
4. Svcit Reykjavíkur
Flokkasvig kvenna
1. Sveit Akureyrar (Margrét Vil-
helmsdóttir, — Baldvinsdóttir og
— Forvaldsdóttir).
2. Sveit SigHtfjarðar.
Maí
meistari
SOVÉZKA handknatitleiksliðið 1.
mai varð Evrópuimeiistani í
handkn'aittleiik í ár. Liðið siigraði
júgóslavneska Mðið Partizain
Bjelovar með 26:23 í mjög hörð-
um og átakamiklum leiik, sem
fram fór í Wesitfalenihallen í
Dontmund. Staðan í hálfleilk var
14—13 fyriir Sovétimennina og
höfðu þeiir yfir megin hluta
leiksins. Partizan varð Evrópu-
meistari í fyrra. Þetta er i
fyrsta sikiptáið, sem sovézkt lið
sigrar í Evrópubikarkeppninini.
- HSÍ»
Framhald af bls. 35
ungi sigraði í 3. deildarkeppni
islandsmótsins, auk þess sendi
Völsungur lið í flesta flokka is-
landsmótsins. Sund var talsvert
iðkað á sambandssvæðinu og
mjög góð þátttaka var i Norr-
ænu sundkeppninni. Eitt íslands
met i sundi var sett af félaga í
HSÞ. Lið frá HSÞ tók þátt í ís
landsmótinu í blaki.
1 starfsskýrslu HSÞ 1972 kem
ur fram að allmikið hefur verið
unnið að landgræðslu á sam-
bandssvæðinu. Skorar ársþingið
á félaga HSÞ að halda ótrauð
áfram á þessari braut, að græða
landið og hindra gróðureyðingu.
Stjórn Héraðssambands Suður-
Þingeyinga skipa nú Óskar
Ágústsson Laugum, formaður,
Vilhjálmur Pálsson Húsavík,
varaformaður. Sigurður Jónsson
Yztafelli, ritari, Arngrímur Geirs
son Laugum, gjaldkeri og Indriði
Ketilsson Yztafelli, meðstjórn-
andi.
— Valur
*
og Armann
Framhald af bls. 38
hannesar Edvaldssonar. Fyrri
hálfleikur var fremur daufur —
bæði liðin leituðu þá fyrir sér,
með það í huga, umfram öllu
öðru, að gefa ekki höggstað á
sér um leið.
Valsmenn urðu fyrri til að
skora, og var þar að verki ung
ur og leikinn piltur, Hannes
Lárusson. Halidór Sigurðsson
jafnaði fyrir KR, en áður en
fyrri hálfleiknum lauk hafði
Hörður Hilmarsson aftur náð
forystunni fyrir Val með lag-
legu marki 2:1.
Hið sama var uppi á teningn-
um í fyrri hluta síðari hálf-
leiks. Vörnin var meira atriði
en sóknin. Hörður skoraði 3:1
fyrir Val snemma í hálfleiknum
en Björn Pétursson minnkaði
muninn i 3:2.
Þá kom að því að Valsmenn
náðu að gera út um leikinn. Átti
Hermann Gunnarsson mestan
heiður af því, en hann skoraði
fjórða og fimmta mark Vals. Þá
var mjög stutt til leiksloka, og
KR-ingar settu allan sinn kraft
i sóknarleikinn. Björn Péturs-
son náði þá að skora fyrir þá,
en Hermann svaraði strax aftur
með þriðja marki sinu i leikn-
um. Siðasta markið skoraði svo
Gunnar Gunnarsson úr vita-
spyrnu. 6:4 var sigur Vals og
má segja að hann hafi verið
næsta sanngjarn.
— Víðavangs-
hlaup ÍR
Frarnhald af bls. 33
Óskar Thorarensen iR
Óskan’ Pálsson UMSK
Dennis Goodman USA
Þórarinn Björnsson
UMSK
ÚRSLIT SVEITAKEPPNINNAR 3ja manna sveit 1. iR-a 8 stig
2. UMSK a 15 stig
3. KR 34 stig
4. UMSK-b 35 stig
5. iR-b 38 stig
6. ÍR-c 51 stig
7. UMSK-c 68 stig
5 manna sveit 1. iR a 26 stig
2. UMSK-a 29 stig
3. iR-b 29 stig
3. ÍR-b 71 stig
4. UMSK-b 86 stng
10 nianna svelt
1. ÍR 97 stig
2. UMSK 115 stig
Elzta sveit
1. iR-a 106 ára
2. UMSK-a 103 ára
3. iR-b 86 ára
4. UMSK-b 78 ára
Konur 3ja kvenna sveit 1. ÍR 6 stig
Elzti þátttakandi: Jón Guð-
laugsson HSK, 47 ára.
14:44,0
14:56,5
15:21,0
15:43,0