Morgunblaðið - 28.04.1973, Qupperneq 1
32 SÍÐTJR OG LESBÓR
Gengis- og vaxtahækkun
Gengi íslenzku krónunnar
hækkar um 6% og innláns- og
útlánsvextir hækka um 2-3%
— Hefur áhrif til lækkunar á
kaupgreiðsluvísitöluna um 2y2stig
BANKASTJÓRN Seðlabank-
ans og ríkisstjómin ákváðu í
gær nýtt stofngengi íslenzkr-
ar krónu, sem felur í sér 6%
hækkun frá því gengi, sem
verið hefur í gildi. Gengis-
hækkunin tekur gildi kl. 9:30
30. apríl nk. Jóhannes Nordal,
hankastjóri Seðlabankans, til-
kynnti gengishækkunina á
fundi með fréttamönnum kl.
18 í gærdag. Hann sagði, að
þessi ráðstöfun væri gerð til
þess að draga úr þeirri
míklu verðbólguþróun, sem
Fæddist
með tvö
höfuð
Tucuman, Argemtáníu,
27. apríl — NTB
DRENGUR í'æddist nieð tvö
höfuð nýlega í bænum Tucu-
nian I Argentínu. Barnið er
afbrigði aí Síamstvíburtim
og er við góða heilsu. Á að
líta virðist líkaminn eðliieg-
ur. Barnið dó i kvöld.
Etreniguriinin er með tvö
hjörtu, íjögur lumgu, ftvö höí-
uð og tvo hnaikka, sem sikilj-
aisit frá líkamanum rétt ofan
viið axliir. Læknar telja þetta
ekki einsdæmii, en segja að
sfliík böm deyii venjutega nokk-
unna ára gömui.
átt hefur sér stað að undan-
förnu. Ennfremur upplýsti
hann, að þessi ráðstöfun ætti
að hafa áhrif til lækkunar á
kaupgreiðsluvísitöluna um
nálægt 2% stig. Jafnframt
gengishækkuninni var ákveð-
in 2 til 3% hækkun á spari-
fjárvöxtum og 2% hækkun
á útlánsvöxtum, en um 1%
hækkun á afurðalánavöxtum,
þegar um útflutningsafurðir
er að ræða.
Auk Jóhannesar Nordals voru
á fundinum með fréttamönnum í
gær seðlabankastjóramir Davið
Ólafsson og Svanbjörn Frímapns
son. Jóhannes Nordal sagði, að
Framhald á bls. 31
Bankastjórar Seðlabankans tilkynna gengishækkunina á fundi með fréttamönnum í gærdag. Frá
vinstri: Davíð Ólafsson, Jóhannes Nordal og Svanbjörn Frímannsson.
Gray segir af sér
Sjá grein á bls. 10.
Washington, 27. apríl. AP.
NTB.
PATRICK Gray, starfandi yfir-
maður alríldslögreglunnar FBI,
sagði af sér í dag vegna ásak-
ana sem hann hefur sætt í rann
sókn Watergate-málsins.
Gray tók þesisa ákvörðum þeg-
ar viniur hamis, Lowell P.
Weiökier öklungaideiM'arþi'ngmað
ur repúbliikana firá Coniniectiout,
hatfði sagt að Gray hietfði eyði-
Lagt viðkvæm skjöl,, sem voru
tekiin úr skjaiaskáp Waitergate-
saimsœri’smaininisiins E. Howard
Humt í Hvíta húsimu skömmu
eftir ininibrotið í aðaltstöðvar
demókmata í fyrrasiumiar, etftir
skipum tvagigja aðstoðairmainna
Nixons försieta, John D. Ehrlieh-
man og J oh,n W. Dean á fiundi
með þeim.
Seinna gaf biaðafulltrúi Nix-
ons forseta, Ronald Ziegler, út
ytfiriiýsi'nigu, þar sem gefið er
í skyn að forsetinn hafi raun-
verulega rekið Gray. Að söigm
Ziegler ræddi Nixon lengi í gær
kvöidi við Gray og Richard Klein
diensit dómsmiálaráðherra. Við
þetta kvaðst Ziegler emgu þurfa
að bæta. Við starfi Grays tekur
WilUam Riuckelshaus, forstöðu-
Tveir óvinir Brezhnevs
maður umhverfisverndarráðs.
Fynr í daig féllst Nixon for-
seti á laiusmiarbeiðni Jeb Stuamt
Maigriudeirs aiðsitoðarviðskiipta-
ráiðhenra, sem hefiur itenigi verið
eimin nónasti samistartfsmaður
forsetains og var eitnm þriggja
mamma siem stjórmuðu kosmimga-
baráttu hans. Þar með emu
fyinstu póiitíisfku aflieiðinigar Wat-
ergate-málsimis kommar í Ijós, cng
í Waislhimigtoin er tailið að fleiri
stjórnmáilamiemin verði fómnar-
lömib þess.
Fréttir heinmia að Maiginuider
hatfi verið eim helzta heimdld
uppi ýsimigainina sem leididu til
Framhald á bls. 31
Norðmenn reka
annan sovézkan
sendiráðsmann
settir af í hreinsunum
Moskvu, 27. apríl — AP-NTB
SOVÉZKl kommúnistaflokk-
urinn rak í dag tvo menn úr
æðstu stjórninni, stjórnmála-
ráðinu, þá Pyotr Shelest og
Gennady Voronov, og skip-
aði þrjá menn í þeirra stað,
þá Andrei Grechko, land-
varnaráðherra, Andrei Grom-
yko, utanríkisráðherra, og
Yuri Andropov, yfirmann
leynilögreglunnar KGB.
Þetta eir fymsta breytimgim, sem
hefur veriið geið á stjórmmála-
ráðicniu, siðain Nifciita Krúsjeff,
lonsætisráðh.einra, var steypt af
sitóffi 1964. Grechko, marskáikur,
sem hetfur vemið lomidvarmaráð-
he<rra siðam 1967, er jafmfxamlt
fyrsiti herfortimiginn, sem fær sæti
í stjórmimálaráðínu síðam Georgi
Zukov, mamská.likur, sat í því í
sex mámiuðli 1957. Amdropov er
fyrsti yfirmatður KGB, sem fær
sæti í stjórmmálaráðimu síðam
Beria á StaDlímstimamum.
Ákvörðumiim var tekim annam
og siðari dag lokaðra fumda i
mli'ðstjórn kommúmásitaiflokksims
og er í samræmi við þróumiima,
sem hófst á 24. þimigi kommúm-
iistatflokfcsáms 1971, þe-gar fjórir
nýir miemin voru skiipaðár í stjóm-
mállaráóilð, þar aif þrír, sem Leo-
nid Brezhmev, flokksriiltairi, hafði
komið til valda. Breytingarnar
muimi þvi tireysita stöðu hams.
Pyotr Shetest, sem nú hefur
orðid aið víkja, var áður aiðalráit-
ari kommúmdstatfiliokksimis í IJkra-
ímiu, og hetfur sætt gagnrýni fyr-
ir ýmiss komar sjónarmáð, meðal
ammars umdamllátsisemi vtiið þjóð-
erm'isistefmu, veilka hugmynda-
fræði og slæmam marxisma.
Gemmiady Voromov var leysitur
frá starfá fomsætiiisráðherra
Rússmeska sovétlýðveldisims i
fyrra. Bæði hanm og Shelest
verða settir á eftiriaun, segir í
tMkynmiiinigu Tass.
Amdropov er taliimm einm nán-
aisti samstarfsimaður Rrezhnevs,
em góðar heámildir herma, að
póliitíisk afsitaða hams sé óljós,
þótJt hamm sé ekki amdstæðimigur
flokksritarans. Skipun hams verð
ur tál þess, að KGB fær aftur
fulltrúa i iinmsta hrimig valda-
mamma í Kremi. Andropov hefur
veriið yfiirmaður KGB siðan 1967
og var semidiherna í Unigverja-
iamdn, þegar uppreisintim þar var
gerð.
Tas's skýrði enmíremur frá því
að Griigory Romamov, aðairiitari
flokksdei'ldiarliirnar í Leningrad,
hefði verið sk'ipiaður aukafullitrúi
í stjórmmáliairáðimiu, em þar eru
fyrir fimm aukatfulfltrúar, sem
hafa ekki atkvæðisrétt.
Os'ló, 27. apríl — NTB
ENN einn starfsmaður sovézka
sendiráðsins í Osló verður lýst-
ur „óæskilegur" í Noregi vegna
tilrauna tU þess að fá menn til
njósna, að sögn „Dagbladets".
Sá, sem hér á hflut að máflli, er
Valeri N. Erofejev, sendliifuflfltrúi,
en ekkent saimband er á mM
málls hamis og brottvísumar Juri
V. Puljiuiskims, þriðja sendiráðs-
ritara, fyrir nokkrum vikum.
Erofejev bauð umgum Norð-
mammd peniinigaigreilðsliur í fyrra-
haust fyrir upplýsiimgar, sem
voru i sjálfu sér ekki merkileg-
ar, em fiiligainigurimm var greimd-
tega sá, að „kaupa“ Norðmamm-
imin og fá hainm seinna tdi að út-
vega mikilvægari upplýsimigar.
Norðmaiðurimn hafði strax
siamtoamd við lögregluma og að
ráði hemniar tók hamm við pen-
iin'gagreiðsí'U og afhemti Erofejev
skjal, sem lögregflam lét í té og
hafðd að geyma þá vitneskju,
sem Rússimn haifði beðiið um.
Erofejev bað Norðmammiinn
Mka að reyna að vingaist við
slarfsmemn NATO og vestræmma
semdiráða á veiitimigastöðum og
næturklúbbum, sem þeir sœkja.
Rúsisdmm var settur umdiir sér-
stakt eftiiiriit og nú er ásitæða till
að ætla, að norsik yfirvöld hatfi
nógu ótvíræðar sammaniir um
starfsemi hairas tdl þess að hægt
verði að visa honum úr landi.
Flóðin í
hámarki
Chicago, 27. april NTB
MESTU flóð í manna minn-
um í Mississippi og Missouri
náðu hámarki í dag. Rétt hjá
St. Uouis er Mississippi 16 km
breið á kafla þar sem i'ljótiffi
er venjulega um 730 metra
breitt.
Dýptin hefur mælzt 16 metr
ar i dag, mesta dýpt síðan
1785. Vatnáð heldur áfram að
hækka. Síðan flóðin hófust í
mánaðarbyrjun hafa 28 týnt
lifi.