Morgunblaðið - 28.04.1973, Qupperneq 4
MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1973
® 22-0*22-
RAUDARÁRSTÍG 31
BÍLAIEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
Yinsamlegast
GrERIÐ SKIL
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB
alRÓ 34567
VINNINGUR
2.0
Saab 99 L
FERÐABlLAR HF.
ð'ialeiga — sími 81260
Tveggia manna Citroen Mehan.
Fimm marna Citroen G.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópferSabíiar (m. bíistjórum).
Herbergisþernur,
Kaupmannahöfn
2 duglegar ungar stúlkur, ekki
yngri en 20 ára, geta fengið
góða virvnu strax eða síðar í
1. flokks hóteli í miðpunkti
Kaupmennahafnar. Þurfa helzt
að hafa reyrvski í hótelstörfum.
Góð virvnuaðstaða. Engar kvöid-
vaktir, góð laun, fæði og hús-
næði. Skriflegar ucnsóknir send-
ist
OLDFRUE FRU OLSEN,
HOTEL BOTANIQUE,
GOTHERSGADE 129,
DK 1123 KÖBENHAVN K.
STAKSTEINAR
Vita ekkert
um landhelgis-
málið
Tíminn skýrir frá þvi i
fyrr: jff, að Haildór Laxness
fcafi sagt: i ræðu, fir hann
flutti á gamkomu i Anst.nr-
barjarhiói á pálmasunnmlag,
að i Sviss vissi enginn neítt
um landhelg-ismálið. Væri
hins vngar Svissuram öllnm
kunn sú staðreynd, að íslend-
ingfar dræpu hunda,
Vegna þessara ummæla
skáldsins er hér beint þeirri
hóg-væru spurningu til blaða-
fulltrúa ríkisstjórnarinnar,
hvort honum hafi láðst að
kynna landhelgismálið í
Sviss. Þótt Sviss eigfi hvergi
land að sjó, eru Svissiending-
ar mikils metin þjóð og stuðn-
ing-nr þeirra við málstað ís-
lands væri mikils verður.
Þjóðarréttur
í mótun
Mátffagn sjávarútvegsráð-
herrans skýrir frá þvi sigri
hrnsandi á fimmtudaginn, að
dr. Gunnar G. Schram hafi
túlkað mjög: vei málstað Is-
lands í efnahags- og félags-
málanefnd Sí*. Er fyrirsögn
greinarinnar: Þjóðarréttur í
mótun.
Efni greinarinnar er sani-
felldur rökstuðnlngur fyrir
þeirri þjóðlegu stefnu í land-
helgismáiinu, sem sjálfsta*ðis-
menn hafa fylgt- Er það
vissnlega fagnaðarefni, að
jafnvei Þjóðviljinn skuli vera
farinn að hirta greinar sem
styðja það, að málflutnings-
maður sé sendur til Haag.
Því til hvers er öll harátta ís-
lendinga á alþjóðav-ettvangi
fyrir því, að þeirra sjónar-
mið séu viðurkennd, ef iand-
helgismálið er ekki sótt til
sigurs fyrir Haagdómstóln-
um?
Kíkisstjórn íslands og henn-
ar nánustu fylgismenn trúa
því að vísu enn, að brezkir
©g v-þýzkir útgerðarnienn
hafi meira vit á alþjóðaregl-
um en færustu sérfræðingar í
alþjóðarétti. Hún rígheldur i
þá skoðun, að það séu einung-
is stórveldin sem setji al-
þjóðareglur. Þess vegna sé
vii.fi stórþjóðanna lög alþjóða-
dómstólsins.
Þessi stefna ríkisstjórnar-
innar er hættuleg framgangi.
landhelgismálsins. Það er því
fagnaðarefni, að fulltrúi eins
af stjórnarfiokkunum skuli
hafa lagt fram tillögru í land-
helgisnefndinni um að mál-
fliitningsmaður væri sendur
til Haag. Finnbogi Rútur
Valdemarsson, fiilltrúi SFV í
lamr: el gisn efndi nni, var á sín-
um tíma einn helzti gagnrýn-
andi la.ndhelgissamningsins
frá 1961. Hann beitti sér
harkalega gegn samþykkt
þess samnings, og á þeim
tíma hafði hann þá trú, að
dómstóllinn gæti aldrei dæmt
okkur í vil. En nú hafa við-
horf í þjóðréttarmálefnum
breytzt. svo mikið, að jafnvel
þessi gamli baráttumaður
gegn landhelgissa.mningunum
er nú orðinn sannfærður um,
að sigur vinnist í landhelgis-
málintt fyrir Haagdómstóln-
um.
Hvað endist
lystin lengi?
Forsætisráðherrann hefur
hlotið þau örlög, að verða sá
forj’stumaður á íslandi, sem
étið hefur ofan i sig flest
aUar stóryfirlýsingar sínar.
Hann lýsti þvi á sínum tíma,
að hans skoðun væri sú, að
Islendingar ættu að vera við
því búnir á hverjiun tíma að
skjóta landhelgismálinu tii
Haag.
Eftir að hann komst til
vaida gerðist hann hins veg-
ar forystumaður þeirrar lið-
sveitar fslendinga, „sem vilja
forða Bretum frá smán og for-
dæmingu dómstólsins vegna
sannaðra ofbeldisaðgerða
þeirra gegn íslendingum . .
svo vitnað sé til orða Finn-
boga Rúts.
Ólafur Tóhannesson er á
margan hátt mikilhæfur mað-
ur. Hann er einn þeirra
manna, sem komast yfirleitt
að réttri niðnrstöðu fyrst í
stað, en er hins vegar hætt
við að endurskoða afstöðu
sína sjálfum sér til óheiila
síðar meir. Þannig hafa skoð-
anaskipti hans orðið i land-
heJgismálinii. En Ólafur getur
enn skipt um skoðun. Það
væri rnikii gæfa, bæði fyrir
hann og íslenzku þjóðina, ef
forsætisráðherrann skoðaðl
nú hug slnn enn einu sinrd
og tæki upp sína upphaflega
stefnu í landheigismálinu.
BBIIHiEFÉLAG KVENNA:
Lftir tvser umfer'ðir í para-
ker»pm::miníi eru etftirtatim pör
efst:
Gunnþórumn Kiiiings-dóttir
— I’órarimn Sigþórsson 381
Rósa Þorsteimsdáttir
— KrLstján Kristjánssom 379
Guðrúm Ðergsdótifcúr
— Rerg’ur Þariieó fsson 373
Siigi’úm Ísaíksdótftr
— ísftk Ól'afssom 366
Vibeka Mayer
— Jóm Magmiússom 358
Helga Bachmamm
— Krisitján Jómiaissom 356
Krisitín Þórðardóttir
-— Jón Pálsson 355
Júlíama Isebam
— Tngólfur Tsebam 354
Guðmumdía PálsdóttSr
-— Ámi Pálssom . 352
Ingibjörg BjörmsdótftT
— Láruis Eggertssom 351
Vigdts Guðjómisdótftr
— Gummar Guðjómissom 351
Sigríður Pálsdóftir
— Jóhamn Jóhammssiom 347
M-eðailBikor: 330 sitig.
Þriiðja unmferð verður spii-
uð í Dormuts Medica mámiudag-
iiran 7. mai og hefst kl. 8 e.h.
stumdvísiega.
-K -K -K
Úr.siMtaitcep pnim í Reykja-
víkurmótiimm, sveiitaitoepivmmini,
er wú foafim. Þair eigast við
sveiStiir Páls H jaitsi.spnar,
Armiar Amiþórssiomiar, Hjalta
Eliassomar og Jóns Ara'somar.
Sveiit Páls sigraði í umdam-
keppmiimmi O'g mátti velja sér
amdsfcæðimig og vaidi hamm
sveitt Jómis. Sl. þriðjudag
hófsit svo keppmim og voru
spiteiðir 40 spdla teikir. Þeirri
viiðureiign lauk þammig, að
sweilt Jómis snigraifii sveíit Páls
20—‘0 mg sveiit Aimar ságraðd
Hjtaditia 11—9.
N.k. sunnudag mum lóka-
keppmdm fara fraim ag verða
spdflaðiir tvair 32 spita TedJcir.
Sveif Jóms 'keppdr við sveit
Amr uim Reykjavikuirmeisit-
.araitliitd'liinm ag svelit Páte ag
weiit Hjailltia mumiu keppa um
3—4 seetið. Áeeitlað er að spita
í Domius Mffiddca og á ®ð sýnffl
á töfliu BrddigiesaimbaindKiiins.
F?/nri Jedikurimm befsit kl.
13,30 og lakaorruistaTi hefst
svo kl. 20.
-K -K -K
14. april sl. var haldinn
fundur í sltjórm Brddige-sam-
bands tslands. Þar voru ýmiis
mái á daigskrá aið vanda —
og muin hér raefmtt það er ekki
hefir áður koimið fram.
UrtgliinigaliairhdlsléSið hefir
hafið æfimgar um'dir stjórn
hims góðkumma lamdisílli'ðssptt]-
ara Eimars ÞarfiimmsLSomar.
Alfreð G. AJÍPeSsscm var
valinn fyriirildiði lamidsliðsiins
og Tryggvi Gíislasiom mum
fylgja lii'ðim'u sem borðvörðiur.
Samþykkt var að fedffl.
gjiaMkera að sækja um ferðia-
sityrk tíll Borgarsitjömraar
Reykjavikur og Bæjarsjóðs
Kópavogs og Alfreð að hafa
samibaTid við memmilmgarmála-
ráð Noirðttirlaindia ag aföiuga
með sityrk.
Saimþyktot var að sitefna að
því, aið fflrmiakeppmiim fseri
fram 15.—17. maii og verðd
jafm>fraimit Isiamdsimót i edm-
menmiimigsikeppn.i. Samþykkt
var að Hammes Jómsson verðS
framkvæmdasitjóri firma-
keppndmmar og hofmuim tí)l að-
staðar verðd aflildr stjómar-
meðLimdr B.S.I. ag jaffmframt
verði fairið þess á Jedrt við
llari'dislíiðsspilarama að þeir
Jeggi hönd á plógimin roeð
söfinun fyrirtaakja.
-K -K -K
Úrslit I sveitakeppni Bi idge
félags Reykjavíkur urðu þau,
að sveit Hjalta Elíassonar
sigraði. Ásamt homum spiluðu
i sveitinni Ásmundur Pálsson,
Einar Þorfinn.ssom, Jatoob Ár-
mannsson, Jón Ásbjörnsson
og Páli Bergsson. Röð og stig
efsfcu sveita:
sHgr
Hjalta Eliassomar 249
Arnar Amþórssonar 232
Gylfa Baldurssonar 210
Óla M. Guðmundssonar 206
Jóns Björnssonar 181
Viðars Jónssonar 172
I.ngimundar Ámasonar 169
Andrésar Sigurðsstonár 154
Braga Erlemdssonar 153
Áma Guðmundssonar 135
A. G. B.
Brezki
vinsælda-
listinn
í Melody
Maker
í dag
BBEZKI vinsæidalistinn í Melody Maker i dag, laugardag,
lítur þannig út:
1 (1> Tie a yellow ribbon Dawn
2 (4) Hello, Hello, I‘m baek again Gary Glitter
S <2) Get down Gilbert 0‘SulIivan
4 (6) Tweedle Dee Jiiumy Osmond
5 (3) I‘m a clown David Cassidy
6 (11) Drive-in saturday I>avid Bowie
7 (7) Pyjamarama Roxy Music
8 (14) AH Because of you Geordie
9 (10)) Never never never Shirley Bassey
19 (5) The twelfth of never Donny Osmond