Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNKLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRlL 1973
VILL EKKI EINHVER taka 8 og 11 ára drengi frá Vestmannaeyjum á gott sveit- arheimili i sumar? Meðgjöf. Uppl. í síma 41528 á kvöldin. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga tii ki. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3.
GÖÐUR HÚSDÝRAABURÐUR ti'l sölu. Uppl. i síma 41932. SJÓNVARPSVIÐGERÐIR Allar tegundir. Lampar, trans- istorar og fleiri varahkitir 1 úrvalii. Viðtækjavinnustofan Auðbrekku 63, sími 42244.
TANSAN BARNAVAGN til sölu, lítið notaður. Uppl. i síma 51808. RÝMINGARSALA vegna breytinga. Mikii verð- lækkon á Sönderborg og Leithen garni. Hof Þinigholtsstræti 1.
TIL LEIGU þriggja herbergja íbúð með öltuim húsbúnaði i júmí, júií og ágúst. Fyrirframgreiðsla. Sími 83829. RANGE ROVER '72 til sölu, ekinn 30.000 km. Upplýsingar í síma 37162.
DÖNSK HÚSGÖGN TIL SÖLU Sófi, hægiodastóli, borðstofu- skápur og hvítt borðstofu- borð með 4 stóiium. Sími 37241. KEFLAVfK — ATVINNA Afgreiðslostúlka óskast Stapafell Keflavík.
TIL SÖLU HÚSDÝRAABURÐUR TIL SÖLU
Skoda 1000 MB, árg. 1968, ekiinm 31.000 km. Uppi. ! síma 38141. heimkeyrður f pokum. Upp- iýsmgar í síma 81687 og 86643.
KEFLAVfK — NAGRENNI Barniaus bandarísk hjón' óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 7142 eða 7303 Kef la ví ku rf lugvelii. GRÖFUMAÐUR Vantar góðan mann á gröfu, helzt strax. Svavar Skúlason Ytri-Njarðvik sími 1908.
ÍBÚÐ ÖSKAST Þriggja bl fjögurra herbergja íbúð óskast tii leigu sem ailra fyrst Upptýsiogar i síma 2 59 57. (BÚÐ ÓSKAST Óskum eftir íbúð á leigu. Tvennt fullorðið i heimiti. Regkisemi og góðri um- gengoi heitið. Uppl. i sima 86773.
OPK> TIL KL 6 í DAG Bilasalan bilagarður sími 53188. GRINDAVÍK Verð með opna skrifstofu i dag kl.5—7 að Borgar- hrauni 1. Sigurður Helgason, hrl.
Læríð Ensko í Englnndi
í snmoríríinn
A artnan áratug hefur SCANBRIT STUDENT SERVICES skipu-
lagt enskunám í Englandi fyrir Islendinga með frábaerum
árangri.
Leitið upplýsiga um starfsemina í sumar hjá Sölva Eysteins-
syni. Kvísthaga 3, Reykjavík, sími 14029.
Efnalaugavélar
Til sölu góðar efnalaugavélar ásamt gufukatli
og öllu tilheyrandi.
Upplýsingar gefur Jóhann Kristjánsson,
sími 7171, Bolungarvík.
Útgerðnrmenn — skipstjórnr
Höfum til afgreiðslu strax Hor afldráttarrúllu fyrir
kraftblakkir, dráttarafl 1 tonn.
Einnig höfum við til sölu Hor krafblakkarhjól, gúmmí-
fóðrað. Hagkvæmt verð ef samið er strax.
EINAR FARESTVEIT & CO. H/F.,
Bergstaðastræti 10 — Sími 2 15 65.
—
DACBÓK...
í dag er laugardagiu-iim 28. apríl. 118. dagur árstns. Eftir lifa
247 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 02.39.
Þú niælir svo segir hjarta mitt: Leitið auglitis mins. Ég vil
leita auglitis þins Drottinn. (Sálm. 27.8)
ónæmisaðgerðir
gegn masnusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöð
Reyicjavíkur á mánudögum kL
17—18.
Aimennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
N áttúr ugrlpasafnið
Bverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunniudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum frá kl. 13.30
tU 16.
Asgrfmssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunrrudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kL 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
Messur á morgun
Kirkjan að Grimd í EyjaflrðL
Fríkirkjan í Reykjavík
Bamasamkoma kl. 10.30.
Friðrik Schram. Messa kl. 2.
Séra Páll Pálsson.
BreiðholtsprestakaR
Fermingarguðsþjónusta I Bú
staðakirkju kL 10.30 og kL
14.00 Séra Lárus Halldórsson.
Ásprestakall
Kirkjudagur. Messa i Lang-
holtskirkju kl. 2. Bamasam-
koma kl. 11 í Laugarásbíói.
Séra Grímur Grimsson.
Fíladeifía Reykjavík
Almenn guðsþjónusta ki. 8.
Einar Gíslason.
Hafnarfjarðarldrkja
Bamaguðsþjónusta M. 11.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 2.
Bamakór 'Hafnarfjarðar-
kirkju syngur. Séra Garðar
Þorsteinsson. .
EHiheimilið Grnnd
Guðsþjónusta í dag kl. 14.
Séra Tómas Guðmundsson,
Hveragerði og kirkjukór
Hveragerðis sjá um guðsþjón
ustuna. Heimilispresturinn.
Hallgrímskirkja
Fermingarmessa kL 2. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Dómldrkjan
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Guðmundur Þor-
steinsson. Fermingarguðs-
þjónusta kl. 2. Séra Guð
mundur Þorsteinsson (Árbæj
arprestakall).
ÁrbæjarprestakaU
Fermingarguðsþjónusta i
Dómkirkjunni kl. 10.30 og kl.
2. Bamaguðsþjónustan i Ár
bæjarskóla fellur niður. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Grensásprestakall
Guðsþjónusta í Safinaðarheim
ilinu kl. 14. Ferming, altaris-
ganga. Séra Jónas Gislason.
Kársnesprestakall
Bamasamkoma í Kársnes-
skóla kl. 11. Séra Árni Páls-
son.
Digranesprestakall
Bamasamkoma i Víghóla-
skóla kl. 11. Fermingarguðs-
þjónusta í ’Kópavogskirkju
kl. 2. Séra Þorbergur Krist-
jánsson.
Söfnuður Landakirkju
Messa í kirkju Óháða saínað
arins kl. 2. Séra Karl Sigur-
björnsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Séra Garðar
Svavarsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 2. Séra Guðmund-
ur Óli Óiafsson Skálholti pré-
dikar. Tveir nemendur úr
tónskóla Þjóðkirkjunnar
leika á orgel kirkjunnar í
tuttugu mínútur fyrir messu.
Séra Amgrímur Jónsson.
Dómkirkja Krists konungs
Landakoti
Lágmessa W. 8.30 f.h. Há-
messa og ferming kl. 10.30 f.
h. Lágmessa kl. 2 e.h.
Neskirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Frank M. Halldórsson.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jó-
hann S. Hlíðar.
Félagsheimili Seltjamamess
Bamasamkoma ld. 10.30. Séra
Jóhann S. Hlíðar.
Garðasókn
Bamasamkoima I skólasaln-
um kl. 11. Séra Bragi Frið-
riksson.
Messur utan Reykjavíkur
HvaLsneskirkja
Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30 og kl. 2. Séra Guðmund-
ur Guðmundsson.
Eyrarbakkakirkja
Ba maguðsþjón usta kl. 1.30.
Stokkseyrarkirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Valgeir Astráðsson.
Filadelfia Keflavík
Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Ræðumaður:
Óskar Gíslason. Haraidur
Guðjónsson.
Fíladelfia Selfossi
Almenn guðsþjónusta kl. 4.30
Hallgrimur Guðmannsson.
Fíladelfía Kirkjulækjarkoti
Almenn guðsþjónusta kl. 2.30
Magnús Guðnason.
Sunnudagaskóiar
Sunnudagaskóli Kristniboðs-
félaganna er í Álftamýrar-
skóla kl. 10.30. ÖU böm eru
velkomin.
Lovisa Kristjánsdóttir, Suður
eyri, Súgandafirði er 80 ára í
dag (28. april).
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í kirkju Óháða safn
aðarins kl. 7 e.h., fröken Hall-
dóra Bergþórsdóttir Sólheimum
22 og Andrés Andrésson, Eski-
hlíð 10A. Heimili þeirra verður
að Ljósheimum 20.
Áheit og gjafir
Afhent Mbl:
Áheit á Strandaridrkju
NN 200, VOL 200, GG 400, HG
700, ÁG 25, TÁ 1000, VÞ 200,
AÞ 100, SA 500, Guðrún Guð-
mundsdóttir 1000, frá KÞ 100,
SH 500, EH 300, Ásgeir 100, NN
Grindavik 500.
Afhent Mbl:
HaUgrímskirkja í Saurbæ
Gamalt áheit ÞG 2000.
Afhent Mbl:
Áheit á Guðmimd góða
Frá Friðbjörgu 300, JH 500, SE
500, RES 1000.
Afhent Mbl:
Minningarsjóður Hauks Hauks-
sonar.
Til minningar um Guðlaugu
Bergþórsd. JV og firú GJ og frú
400.
Maður hringdi I kunninga sinn frá Vestmannaeyjum, og spyr:
Hvemig er með gosið?
Hinn svarar: Það var búið ld. 2 í nótt, ég á bara viskí eftir.