Morgunblaðið - 28.04.1973, Qupperneq 7
MORGUNKLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 28. APRtL 1973
7
Bridge
1 eítirfarandi spili, seim er írá
leikinum miili Itaiíu og Portú-
gal i Evrópumótinu 1971, sést,
að það getur komið fyrir að ít-
öksku heimsmeisturunum verði á
mistök.
Norður
S: 8-7 4
H: Á-9-6-3
T: Á
L:
Vestur
S: Á-K G10 6
H: K
T: DG-84
L: Á 8-3
10-9-5-4-2
Austur
S: D-9 2
H: D G 8-4
T: K 9-7-5
L: D6
Snuður
S: 5 3.
H: 10-7-5-2
T: 10-6-3-2
L: K-G-7
Lokasögnin var sú sama á báð
um borðum eða 4 spaðar og var
vestur sagnhafi. Við annað borð
ið var ítalski spilarinn, Bianchi,
sagnhafi og þar fann norður
beztu sögnina. Tigul ás var iót
inn út og síðan iaufa 10. Nú er
ekki hægt að vinna sögnina þvi
sagnhafi verður að taka trornp
in aí andstæðingunum til þess
að komast hjá þvi að norður
troropi tígul. Þetta orsakar að
hann gefur 2 siagi á iauf, einn
á hjarta og einn á tígul.
Við hitt borðið sat ítalski spil
arinn Belladonna, norður og
tók einnig tígul ás, en lét síðan
hjarta ás. Þetta orsakaði, að
sagnhafi gat losnað við 2 lauf
heima í hjarta drottningu og
gosa i borði. Fékk sagnhafi 10
slagi, fékk 620 fyrir spilið og
portúgalska sveitin græddi 13
sti'g á spMinu.
í óskilum
Guibröndóttur köttur sem
fannst í Breiðholti nýiega er í
óskilum að Kóngsbakka 16,
BreiðíioJti. Þetta er stór fress-
köttur með hvíta bringu. Upp-
lýsingar í sima 38374.
F'undizt hefur á homi Klappar-
stigs og Hverfisgötu, angóru-
blandaður köttur, hvítur og
blár með hvíta ól setta biáum
stednum. Merking á ólinni er af-
máð. Upplýsingar eru gefnar í
sima 16426 og 10261.
FRÉTTIR
K ri stn iboðsfélag kvenna
hefur kaffisölu í Betaníu, Lauf-
á:svegi 13, þriðjudaginn 1. maí
kl. 2.30—10.30. AMur ágóðinn
rennur til kristniboðsstarfsins
í Etiópiu.
ÁttKiagasamtök Héraðsmanma
fagna sumri í G’æsibæ í kvöid
kl. 9 (laugardag).
Kvenfélag' Keflavílcur
Fúndur verður haldinn í Tjarn
arlundi, fimantudaginn 3. maí
kl. 8.30. Athugið breyttan fucnd
arclag. Eftir venjuleg fundar
störf verður ostakynning.
Kvenstúdlentar
Opið hús að HaEveigarstöðwn,
miðvikudaginn 2. mai ki. 3—6.
Komið og fáið ykkur kaffi.
Dansk kvindeklub
Fejrer sin födseisdag, den 2. mai,
kl. 19 præcis. Mediemmer bedes
tilmelde sig snarest. Bestyreis-
en.
Ásprestakall
Kirkjudagur. Messa í Langholts
kirkju ki. 2. Kaffisaia kvenfé-
lagsins eftir messuna. Einnig
verður dagskrá með skemmtiat-
riðum að lokinni kaffidrykkju.
H afnarfjörður
Kvenfélag Fríkirkjunnar held-
ur basar, iaugai’daginn 28. april
(í dag) kl. 5 e.h. í Góðtempiara
húsinu. Mikið af góðum munum.
FRflMHHLÐSSfl&HN
DAGBÓK
BARÍVAWA..
BÚKOLLA
EINU siinni voru karl og kerling í garðshorni; þau áttu
3 dætur; þær hétu Sigríður, Signý og Helga. Karii og
keriin-gu þótti vænt um Sigríðd og Signýju, en ekkert
þótti þeim vænt um Heigu, og lá hún ávallt í öskustó.
Það er mælt, að karl og keirling ættu engan grip í eigu
sinni, nema kú eina, sem Búkolla hét. Hún var sá dánu-
mianns-gripur, að þó að hún væri mjóikuð þrisvar á
dag, þá mjólkaði hún ekki minna en 40 merkur í hvert
sinn. Kairl reri til fiskjar á degi hverjum og reri alltaf
á keraldi, og á hverjum degi flutti Sigríður dóttir hans
honum mat á fiskimið, og flutti hann einnig á keraldi.
I>að bar til einu sinni í garðshorni, að kýrin Búkolla
hvírf, svo að enginn vissi, hvað af henni varð. Ræða
þau nú um það, karl og kerling, hvað úr skuli ráða, og
verður það, að Sigríður er send af stað að leita og lát-
in hafa nesti og nýja skó. Hún gengur lengi, þar til hún
kemur á einn hól; borðar þar og mælti: „Baulaðu, kýr-
in Búkolla, ef ég á að finna þig.“ En ekki baular kýrin.
Nú genigur hún á annan hól, borðar þar og mælti: „Baul-
aðu, kýrin Búkolla, ef ég á að finna þig.“ En ekki baular
hún að heldur. Hún gengur á þriðja hólinn, borðer þar
og mælti síðan: „Baulaðu, kýrin Búkolla, ef ég á að
finna þig.“ Þ-á baular kýrin langt frá, uppi í fjalli. Sig-
riður gengur upp í fjallið, þar til er hún kemur a-ð hellis-
dyxum. Hún gengur inn í hellinn. Þar sér hún, að eld-
ur logar á hlóðum, kjötpottur yfir eldi og kökur á glóð-
um. Þar er og Búkolla og stendur við töðustall og er
bundin með járnhlekkjum. Sigríður tekur köku af eldi
og kjötbita úr pottinum og snæðir. Hún ætlar að leysa
Búkollu, en getur ekki, og sezt hún þá undir kverk
hennar og klórar henni. Að litlum tíma liðnum fer hell-
irinn að skjálfa, og kemur tröilskessa mikil í hellinn.
Hún mælti: „Þú ert þá komin hér, Sigríður karlsdóttir.
Þú skalt ekki lifa lengi; þú hefur stolið frá mér.“ Skess-
an tekur hana þá, snýr úr hálsliðnum og hendir búkn-
um í gjótu í hellinum.
Víkur nú sögunni heim í garðshorm Karl og keilirjgu
fer að lengja eftir Sigríði og ætía, að hún muni nú dauð.
Þau ráða þá af að senda Signýju að leita Búkoilu, og
fer hún af stað. Verða nú örlög hennar eins og Sigríð-
ar að öllu leyti, og seinast drepur skessan hana í hell-
inum. Nú biður Heiga karl og kerlingu að lofa sér að
leita að Búkoilu. En þau halda það verði til lítils, þegar
hinar góðu gulldætur sínar hafi ekki getað fundið hana,
og séu nú líklegast dauðar. Það verður þó, að Helga
fær að fara. Hún fær skrápskinnskó á fæturna og í nest-
ið fær hún bræðing, roð, ugga og skófir. Hún gengur
nú lengi, þangað til bún kemur á hól nokkuxn. Þá
mælti hún: „Hér hafa systur mínar borðað; hér skal ég
borða líka.“ Fer hún nú að naga úr nesti sínu. Síðan
mælti hún: „Baulaðu, kýrin Búkolia, ef ég á að finna
þig.“ En ekki baular kýrin. Nú gemgur hún á annan hól
og fór eins að og á fyrrum hólnum. Hún gengur á þriðja
hóiinn. Þá mælti hún: „Hér hafa systur minax borðað;
hér skai ég borða líka. Þegar hún hefur borðað, mælti
SMÁFÓLK
PEANUTS
ANP HE TOLD V0UT0 REfORT
T0PAY T0 LEASl)£ HEAPdt)Af<T£R5?
& THAT UHER6 WE'KE 60IN6 NOU?
y—
(OE'RE HEREÍ) A BlCVCLE
THIS 15 ITJ J REPAIR OHOP?
— Og- þarna var ég steim-
sofamdi, og skymdilega er ég
vakimn með sirnfati frá dleild-
a,rforseta,m«im.
— Og hann sagði þér að — Við erum komnir, hérna
gefa þig fram við aðalstöðvar er það.
.deildarkepphinnar í dag. Ertia — Hjólreiðaverksfæði ?
að fara þangað núna?
— Það er eifthvað varið i
þeff a!
DRATTHAGI BLYANTURINN