Morgunblaðið - 28.04.1973, Page 8
8
MOSGUNBLAÐIB, LAUGARÐAGU®. 28. APRtL 1973
Sérleyfisleið
laus til umsóknar
Sérleyfisleiðin Reykjavík — Álafoss — Reykir —
Mosfellsdalur er laus til umsóknar.
Umsóknír skulu sendar til Umferðarmáladeildar
pósts og síma, Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík,
fyrir 10. maí 1973.
Upplýsingar um bifreiðakost umsækjanda skulu
fýlgja umsoknunum.
Reykjavík, 27. apríl 1973,
Umferðarmáladeild pósts og síma.
Bezta auglýsingablaöiö
IHflRCFflLOflR I
mÖGULEIttfl VOflR
Barnaskemmtanir
ársins
Andrés Önd og félagar
Lionsklúbburinn Þór
Lionklúbburinn Þór heldur sínar
árlegu barnaskemmtanir í Háskóla-
bíói sunnudaginn 29. apríl
kl. 13,15.
Miðasala 1 Háskólabíói frá kl. 4 laugardag
og frá kl. 11 á sunnudag.
Skemmtiatriði: Kvikmyndasýning. — Söngkvartettinn
„Lítið eitt“ syngur og leikur. — Skólahljómsveit
Kópavogs leikur. — Hanna Valdís syngur, undir-
leikari Magnús Pétursson.
Andrés önd og félagar koma í heimsókn.
Kynnir Svavar Gests. Allir fá pakka frá Andrési önd
og miðinn gildir líka sem happdrættismiði. Vinn-
ingarnír dregnir út á skemmtuninni. Miðinn kostar
150 — kr. og rennur allur ágóði til Barnaheimilisins
Tjaidanesi.
NYTT
HAPP
DRŒTTIS
AR 100
Sala á lausum miðum stenÉr yíir.
Endurnýjim ársmiða og flokksmiða er haíin.
Verð óbreytt.
BILAR
Plastbátur
Tiiil söíu er plastbátur 16 feta með 24 hð.
Lister dieselvél.
Upplýsingar I síma 16168.
Verzlunur- og iðnnðurhúsnæði
1300 ferm. á 3 hæðum á mjög góðum stað í Kópa-
vogi. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof-
tmni.
EIGNAMIÐLUNIM, Vonarstræti 12.
CiimiHívwugerii (giimmísteypa) til selu
Hagkvæmt tækifæri fyrir 1 eða 2 merm að skapa sér sjálf-
stæSa atvirwiu eða ábatasama aukavinnu.
Þeír sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgun-
fjlaðsins fyrir 3. maí merkt: „Gúmmí — 017".
Seltirningar
í dag, laugardag, kl. 3 í Félagsheimilinu afhendír
fegrunar- og náttúruverndarnefnd Séltjarnarness
viðurkennángar fyrir góðan árangur j garðrækt á sl.
sumri.
Jafnframt mun Ólafur B. Guðmundsson, lyfjafræð-
ingur, sýna myndir og ræða um blómarækt.
Allt áhugafólk um garðrækt velkomið.
Hressmgurleikfimi fyrir konur
Vomámskeið hefst fimmtudaginn 3. maí 1973,
í leikfímisal Laugarnesskólans.
Innritun og upplýsingar í síma 33290.
ÁSTBJÖRG GUNNARSDÓTTIR,
iþróttakennan.
BLADBURDARFOLK:
Sími 16801.
VESTURBÆR
Nesvegur II.
AUSTURBÆR
Sjafnargata - Freyjugata 1-27 -
Hverfisgata 1-62 - Ingólfsstræti.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfóik óskast í Austurbæ.
Sími 40748.
EGILSSTAÐIR
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
HELLISSANDUR
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
MGiRGUNB LAÐIÐ, sívni 10100.