Morgunblaðið - 28.04.1973, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1973. 15
að því, að honum bæri skv. 38.
gr. samþykkta sinna, ekki að-
eins að dæma eftir alþjóðascim
þykktum, en þær eru ekki til
um víðátitu fiskveiðilögsögu
eða landhelgi, heldur einnig
eftir „milliríkjavenjum“ og
taka tillit til „sannaðrar notk-
unar“ þeirra. Þegar það væri
nú alkunn staðreynd, að tugir
rikja hefðu, eins og Island
fært út landhelgi og/eða fisk-
veiðilögsögu sína i 50 sjómílur
eða meira, þeim ríkjum færi
stöðugt fjölgandi og miklu
fleiri hefðu lýst yfir vilja sín-
um til hins sama, gætí dóm-
stóllinn ekki án áhættu fyrir
virðingu sína og álit, fallist á
dómkröfu Breta óbreytta, að
50 sjómilna fiskveiðilögsaga Is
lands hefði enga stoð í þjóða-
rétti.
Þetta sögðu þjóðréttarfræð-
ingar Breta á ráðstefnu sinni
fyrir skömmu.
En hér á landi eru til menn,
sem vilja bæði forða Bretum
írá smán og fordæmingu dóm-
stólsins vegna sannaðra ofbeld
isaðgerða þeirra gegn íslending-
um og bjarga alþjóðadómstóln
um úr slæmri klipu.
Engar nýjar skyldur
En út yfir allt tekur sú raka
lausa fjarstæða, sem haldið hef
ur verið fram, að Islendingar
taki á sig með þvi einu að
flytja mál sitt og verja málstað
sinn fyrir dómstólnum, nýjar
skyldur gagnvart honum og
aðrar og meiri skuldbindingar
til að hlita dómi hans, væri
hann þeim óhagstæður.
Alls engin rök hafa verið
færð fyrir þessari staðhæfingu.
Skyldur og skuldbindingar
Islendinga gagnvart dómstóln
um eru allar skráðar í Sátt-
mála Sameinuðu þjóðanna og
samþykktum dómstólsins, sem
hvort tveggja var samþykkt á
Alþingi 9. desember 1946, og er
geymt í íslenzku lagasafni, bls.
98—131.
Réttarfarsreglur dómstólsins
sem leggja ríkjum á herðar
vissar skyldur meðan á mál
flutningi stendur, voru settar
skv. 30. gr. samþykktanna og
eru allar leiddar af þeim, eins
og reglugerð af lögum.
Enginn mun, hvorki í Sátt
mála Sameinuðu þjóðanna né
samþykktum dómstólsins nokk
urn tíma finna né geta bent á
nokkurt ákvæði, sem valili því
eða það verði leitt af, að
skylda ríkis, sem fiytur mál
sitt, til að hlíta dómi, sé meiri
en hins, sem lætur það fyrir-
farast.
Samþykktir núverandi al-
þjóðadómstóls Sameinuðu þjóð
anna eru byggðar á samþykkt
um Fasta milliríkjadómstólsins,
sem starfaði frá 1922—1939.
Á 45 ára starfstíma þessara
dómstóla er ekkert fordæmi
finnanlegt um það, að nokkurt
ríki hafi frekar valið þann
kost, að láta með öllu fyrirfar-
ast að flytja mál sitt, heldur en
hinn að flytja það. (Hins veg-
ar eru til 8 mál, sem alls eng-
inn málflutningur hefir átt sér
stað í, en dómstóllinn lagt til
hliðar og strikað út af mála-
skrá sinni, þar sem málsóknar-
beiðendur höfðu i umsóknum
sínum um málsókn játað, að
þeim væri kunnugt um að
„verjendur" hefðu neitað lög-
sögu).
Réttindum afsalað
Með málflutningi fylgir marg
víslegur réttur, svo sem að
leggja fram greinargerðir sér-
fræðinga og vitna, sönnunar-
gögn og skýrslur og síðast en
ekki sízt, að því er varðar mál
Islands, réttur til að leiða fram
álit annarra ríkja, sem telja sig
eiga „lögmæta hagsmuni, sem
raskað kunni að verða fyrir úr
lausn sakar“ og verður nánar
vikið að öllum þessum réttind-
um ríkis, sem flytur mál sitt,
siðar.
En víst er, að ríki, sem ekki
flytur mál sitt, afslalar sér
þeim réttindum með öllu. Þá
fer um meðferð máls eins og
segir í 53. gr. samþykkta dóms
ins, sem er svohljóðandi:
„1. Nú sækir annar aðila
ekki dómþing, eða lætur fyrir-
farast að flytja mál sitt, og
getur gagnaðili þá krafist þess,
að dóniur dæmi málið honnm í
vil eftir kröfu hans.
2. Áður en dómur gerir
þetta, ber honum að ganga úr
skugga, eigi aðeins um það, að
hann eigi lögsögu í málinu, skv
36. og 37. gr. heldur og um
það, að krafan sé vel rökum
studd, bæði um staðreyndir og
réttarreglur.“
Ef undan er skilinn dómur
um lögsögu frá 2. febr. sl. í
máli Islands er aðeins til eitt
fordæmi um það, að dómur hafi
verið kveðinn upp samkvæmt
þessari grein. Það var hinn 15.
des. 1949 í máli Breta gegn
Albaniu um ákvörðun upphæð-
ar skaðabóta, og aðeins vegna
þess að Albanía hafði ekki skil
að skriflegu svari á lokastigi
málsins, né mætt þá við munn-
legan málflutning. En áður
hafði Albanía varið mál sitt á
öllum stigum þess, allt frá ár-
inu 1947, þ.ám. i máli um lög-
sögu.
FYRRI
HLUTI
En í þessum dómi, sem eins
og áður segir er eina fordæm-
ið, þangað til lögsögumál Is-
lendinga kom til, fyrir því að
dæmt hafi verið eftir 53. gr.,
þótti dömstólnum rétt, að tcika
skýrt fram hvað hann teldi sér
skylt og hvað ekki skylt, skv.
2. tölul. 53. gr.
Hann gerði það með eftirfar
andi orðum:
„Afstaða sú, sem ríkisstjórn
Albaniu hefir tekið, veldur þvi,
að til kasta 53. gr. samþykkt-
anna kemur, en sú grein geym-
ir réttarfarsreglur um það, þeg
ar aðili lætur hjá líða að sækja
dómþing. Grein þessi veitir rík
isstjórn Bretlanils rétt til að
krefjast þess, að dómurinn
dænii henni í vil eftir kröfu
hennar, og leggur dómnum hins
vegar þá skyldu á herðar að
ganga úr skugga um, að kraf-
an sé vel rökum studd, bæði
um staðreyndir og réttar-
reglur. Enda þótt 53. gr. geri
dómnum þannig að skyldu að
kanna málsástæður þess aðila,
sem dómþing sækir, er hann
ekki nauðbeygður til að rann-
saka nákvæmni þeirra í öllum
smáatriðum; kemur þar til, að
þetta kynni i vissum útivistar-
málum að reynast ókleift í
framkvæmd. Dómnum er full-
nægjandi að sannfæra sig um
það með aðferðum, er hann tel-
ur viðhlitandi, að málsástæðurn
ar séu vel rökstuddar."
Hér á landi kemur fram
hæstaréttarlögmaður, sem held
ur því fram, að dómstólnum
beri skylda til að fara með slík
mál eins og sakadómi ber að
öllu leyti að gæta réttar sak
bornings i hvívetna, skv. inn-
anlandslögum. Þá stingur
hann einnig upp á, að ríkis-
stjórn Islands láti nægja að fá
t.d. Þjóðvinafélagið til að
leggja fram gögn í málinu fyr-
ir sína hönd!
Þá fræddi sami maður ís-
lenzku þjóðina um það í sjón
varpsviðtali, að málflutningur
fyrir Haag-dómstóli mundi
kosta íslenzku þjóðina eitt þús.
und milljónir króna. Slik
óskammfeilni sýnir auðvitað
fyrst og fremst, að manninum
er það mest í mun, að hræða
þjóð sína frá því að leita rétt-
ar sins. Hitt veit hann vafa-
laust, að mál fyrir alþjóðadómi
eru fyrst og fremst flutt af
embættismönnum viðkomandi
utanríkisráðuneyta, sem eru á
launum hvort sem er. En auk
vel færra embættismanna, sem
íslenzka ríkið hefir í þjónustu
sinnd, eigum við á að skipa t.d.
nokkrum fyrrverandi hæsta
rétíardómurum á þokkalegum
launum og eftirlaunum, sem
varla mundu baka þjóð sinni
óbærilegan kostnað, þótt þeir
styddu að flutningi málsins
með ráðum og dáð.
Ef það væri svo, að íslenzka
þjóðin hefði alls ekki ráð á því
að leita réttar síns fyrir al-
þjóðadómstólnum, þá hefir
hún ekki heldur efni á því að
vera ein af hinum Sameinuðu
þjóðum.
Rétt þykir að vekja athygli
á þvi hér og undirstrika, að
skv. orðalagi 53. gr., annarra
ákvæða um málsmeðferð og for
dæmis, virðist ótvírætt, að ríki
getur gripið til útivistar og
framkallað þannig beitingu 53.
gr. við dómsúrskurð, á hvaða
stigi málsmeðferðar, skriflegr-
ar eða munnlegrar sem er, ef
það skyldi komast að þeirri nið
urstöðu, á einhverju stigi máls
ins, að það hentaði betur hags
munum þess.
Engin ákvörðun tekin
Það sjónarmið þarf þvi eigi
að standa í vegi fyrir því, að
Islendingar leggi fram skrif-
lega vöm i málinu 15. janúar
1974, reki þar staðreyndir máls
ins og leggi fram skjallegar
sannanir fyrir ofbeldisaðg>erð-
um Breta, en það hefir verið
látið ógert til þessa, eins og
sýnt verður fram á hér á eftir.
Ennfremur má þar leggja fram
málsástæður allar og kröfur til
dómstólsins, en siðast en ekki
sízt, að leggja fram, að könn-
uðu máli, málsástæður allra
þeirra fjölmörgu ríkja, sem
sömu lögmætra hagsmuna hafa
að gæta og Island, skv. 62. gr.,
vegna þess að þau hafa fært
út landhelgi sína og/eða fisk-
veiðilögsögu af sömu áistæðum
og í trausti á sama rétt til þess
og Islendingar. Að sjálfsögðu er
einnig gert ráð fyrir, að undir-
búið verði sérfræðilegt álit ís-
lenzkra og erlendra sérfræð-
inga um ástand fiskistofna í
norðurhöfum og sérstaklega
við ísland. Hér er yfirleitt
gengið út frá því, að íslending-
ar færi fram öll gögn sín og
rök, málsástæður og kröfur,
þegar í því varnarskjali, sem
undirbúið verði og skilað fyr-
ir 15. jan. 1974. með það í
huga að íslenzkum stjómvöld-
um kynni þá að sýnast það
þjóna bezt hagsmunum Islend-
inga, að halda ekki fram frék-
ari málflutningi.
1 þessu getur ekki legið nein
viðurkenning á dómstólnum
umfram það, sem þegar liggur
fyrir með samþykktum um
hann frá 1946, né heldur um
dómhæfni hans i þessu sér-
staka deilumáli, sem nú er eitt
viðtækasta pólitískt deilumál
meðal hinna sameinuðu þjóða
og bíður pólitískrar úrlausnar
til þess kjörinnar stofnunar
þeirra, hafréttarráðstefnunnar.
Til sönnunar því, að enn hef
ir engin ákvörðun verið tekin
um það, hvort slíkt varnar
skjal, sem hér hefir verið rætt
um, verði sent eða ekki, verð-
ur hér látið nægja að tilfæra
þessi skynsamlegu orð utanrik-
isráðhema i útvarpsumræðum
12. apríi sl. (Tíminn 13. april):
— „Um þetta eru nokkuð
skiptar skoðanir, en við verð-
um með hiiðsjón af hinni mik-
ilvægu samstöðu þjóðarinnar
að reyna að skoða einnig þetta
mál rólega og yfirvegað og
gera það, sem að beztu manma
yfirsýn þjónar raunverulega
hagsmunum Islands á tryggileg
astan hátt.“
Fermingar
Arbæjarprestakall: Ferminif í Dómkirkjunni
Biinnudaginn 29. apríl kl. 10.30 fyrir hádegi.
í*restur: sr. GuÖmundur Þorsteinsson.
STtLKUR:
Alda Björk SigurÖardóttir, Vorsabæ 13.
Elísabet Skúladóttir, Hraunbæ 80.
Kolbrún Eggertsdóttir, Hraunbæ 194.
SóJey Reynisdóttir, Hábæ 36.
Svanhildur Þórarinsdóttir, Glæsibæ 16.
í»óra Hrönn Öðinsdóttir, Hraunbæ 78.
I>órunn Birna Björgvinsdóttir, Rofabæ 27.
DRENGIR:
Einar Hafsteinsson, Hraunbæ 126.
Emil Sigurðsson, Hraunbæ 60.
Erlendur Samúelsson, Fannarfelli 4.
Erling Sigurður Kristmundsson, Hraunbæ 64
Gunnlaugur Gestsson, Þykkvabæ 4.
Gústaf Bjarki Ólafsson, Hraunbæ 3.
Hannes Petersen, Hraunbæ 116.
Hilmar Harðarson, Hraunbæ 22.
Jóhann Friðbjörnsson, Hraunbæ 144.
Jóhann Helgi Helgason, Vorsabæ 10.
Lárus Borgar Jónsson, Hraunbæ 136.
Magnús Gústafsson, Hraunbæ 176.
Pétur Kristófer Pétursson, Hraunbæ 8.
Sigurður Valdemar Gunnarsson, Fagrabæ 6.
Árbæjarprestakall: Ferminfr i Dómkirkjunni
suniiiidaginn 29. apríl kl. 2 eftir hádegi.
Prestur: sr. Guómundur Þorsteinsson.
STtLKUR:
Bjargheiður Eir Þorvaldsdóttir, Hlaðbæ 11.
Bergþóra Urður Þorvaldsdóttir, Hlaðbæ 11.
Guðbjörg Hassing, Hraunbæ 198.
Guðrún Inga Haraldsdóttir, Hábæ 42.
Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir, Hraunbæ 40.
Gyða Björnsdóttir, Hraunbæ 144.
lsafold Élín Helgadóttir, Fagrabæ 16.
Jónfna Þórðardóttir, Fannarfelli 10.
Linda Hrönn Magnúsdóttir, Hraunbæ 60.
Margrét Gunnarsdóttir, Miklubraut 70
Margrét Harðardóttir, Hraunbæ 104.
Sigri6ur Dagný Þorvaldsdóttir, Hlaöbæ 11.
Sigurlaug Ardís Sigurðardóttir, Sogavegi 123.
Sólveig Sveinsdóttir, Heiðarbæ 9.
Torfhildur Helgadóttir, Hvammi við Rauða-
vatn.
DRENGIR:
Gautur Elfar Gunnarsson, Þykkvabæ 16.
Guðmundur Hákon Guðnason, Hlaðbæ 10.
Kristjón örn Kristjónsson, Mánahlíð við Suð-
urlandsveg.
Hallur Arnarson, Hraunbæ 140.
Halldór Jakob Árnason, Fagrabæ 2.
Halldór Þröstur Matthíasson, Hraunbæ 84.
Hrafn Magnússon, Hraunbæ 62.
Magnús Smári Kristinsson, Heiðarbæ 7.
Ólafur Haukdal Bergsson, Heiðarbæ 11.
Sverrir Tryggvason, Hraunbæ 22.
BreiÖholtsprestakall. Ferming f Bústaða-
kirkju 29. apríl kl. 10.30. Prestur: séra Lárus
Halldórsson.
STtLKUR:
Aðalheiður Rikharðsdóttir, Urðarstekk 11.
Anna Björg Elísdóttir, Tungubakka 28.
Anna Sigriður Skúladóttir, Staðarbakka 26.
Anna Margrét Stefánsdóttir, Hátúni 10A.
Arna Björný Arnardóttir, Jörfabakka 26.
Ástríður Þorbjörg Kristjánsdóttir, Irabakka
12.
Auður Siguröardóttir, Tungubakka 14.
Bára Aðalsteinsdóttir, Urðarbakka 20.
Birna Guðný Gunnlaugsdóttir, Eyjabakka 32.
Björk Óskarsdóttir, Hólastekk 2.
Drífa Hrönn Kristjánsdóttir, Réttarbakka 17.
Elísabeth Ann Thorstensen, Fornastekk 4.
Guðrún Eggertsdóttir, Tungubákka 12.
Hrafnhildur Ingibergsdóttir, Jörfabakka 16.
Jóhanna Jónasdóttir, Vesturbergi 58.
Katrin Björk Bergmundsdóttir, Kóngsbakka
12.
Kristín Þorbjörg Ólafsdóttir, Unufelli 21.
SJöfn Svansdóttir, Ferjubakka 8.
Þórunn Margrét J. H. Ólafsdóttir, Skriðu-
stekk 29.
DRENGIR:
Ágúst Jósep Jónsson Staðarbakka 30.
Angantýr Einar Sævarsson, Unufelli 25.
Árni Bernharð Kristinsson, Kóngsbakka 16.
Atli Þór Símonarson, Æsufelli 6.
Böðvar Hrólfsson, Vesturbergi 138.
Grétar Jón Einarsson, Kóngsbakka 14.
Guðmundur Þorkell Þórðarson, Ferjubakka
14.
Jóhannes Pálsson, Leirubakka 8.
Kristján Marinó Árnason, Skriðustekk 21.
Kristleifur Sigurbjörnsson, Unufelli 25.
Ragnar Heiðar Einarsson, Eyjabakka 5.
Sigurður Ólafsson, Staðarbakka 20.
Stefán Sturla Sigurjónsson, Ferjubakka 4.
Tómas Jónsson, Vikurbakka 12.
Vilhjálmur Thomas Hreinsson, Þórufelli 10.
örn Helgi Haraldsson, Fornastekk 5.
Breiðholtsprestakall. Ferming f Bústaða-
kirkju 29. aprii kl. 2 e.h. Prestur: séra Lárus
Halldórsson.
STÚLKUR:
AOalheiöur Sveinbjörnsdóttir, Æsufelli 6.
Díana Bára Sigurðardóttir, Völvufelli 48.
Edda Guömundsdóttir, Unufelli 31.
Guöbjörg Ölafsdóttir, Þórufelli 14.
Hafdís Einarsdóttir, Blöndubakka 20.
Hafdís Guðmundsdóttir, Unufelli 44.
Inga Hanna Dagbjartsdóttir, Hjaltabakka 2.
Jónina Haraldsdóttir, Skúlagötu 24.
Jónina Valsdóttir, Vikurbakka 6.
Karen Guömundsdóttir, Unufelli 44.
Uaufey Jakobína Sveinbjörnsdóttir, Ösabakka
11.
Margrét Emilsdóttir, Núpabakka 13.
Ragnhildur Óskarsdóttir, Ösabakka 15.
Rósa Dagný Grétarsdóttir, Hjaltabakka 14.
Sigríöur Jónsdóttir, Geitastekk 9.
Sígríöur Þórdís Þóröardóttír, Fornastekk 9.
Svanhildur Björk Heide, Yrsufelli 15.
Unnur Jónsdóttir, Skriöustekk 31.
Valgeröur Ásta Guömundsdóttir, Skriöustekk
15.
Þuriður Siguröardóttir, Þórufelli 8.
IIRENGIII:
Agúst Öskar Sigurösson, Fremristekk 8.
Albert Oddsson, Skriöustekk 11.
Björn Kristjánsson, Éyjabakka 22.
Ejrikur Þórðarson, Irabakka 8.
Guöjón Árni KonráÖSson, Sandfelli.
Hannés Svanur Grétarsson, Skriöustekk 3.
itaraidúr Haráidsson, Sólbakka.
Jóhann Gylfi Gunnarsson, " Leirúbákka 28.
PáU Rafnsson, Jörfabakka 30-
Sigurjón Xngi Aöaisteinsson, Hjaitabakka 30.
Ferniing f Dómkirkju Krists kimungs 29. ajir-
fl kl. 10.30.
STd.KlR:
Annabella Jósefsdóttir, Þjórsárgötu 4.
Anna Mariella Siguröardóttir, Ægissíöu 96.
Guðrún Ágústa Bjarnþórsdóttir, EskihilC 5.
Katharina Sybilia Snorradóttir, Ásbraut 13,
Kópavogi.
Maria Guöjohnsen, Geithálsi 4.
Marianne Lund, Grjótagötu 14.
Nína Björk Svavarsdóttir, Aratúni 23, GarOa-
hreppi.
Oddný Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 4.
DRENGIR:
Georg Georgsson, Höröalandi 14
Guðjón Gíslason, Aratúni 2.
Gunnar Pétur Gunnarsson, Snekkjuvogi 13.
Hannes Lentz, Hvassaleiti 145.
Hilmar Jóhannes Sigurjónsson, Hjallabrekku
15, Kópavogi.
Jón össur Hansen, Lækjargötu 5, Hafnarí.
Jón Sverrir Wendel, Sörlaskjóli 26.
Öiafur WendeX, Hjallalandi 29.
Grensásprestakall. Ferming: suiiniidaginn 29.
aprfl kl. 14 í Safnaðarheimili Grensásséknar.
Prestur: Séra Jónas Gíslason.
STt’LKUR:
Ásta Harðardóttir, Hvassaleiti 153.
Berglind Birgisdóttir, Hvassaleiti 22.
Guðrún Steinþórsdóttir, Heiðargerði 48.
Gunnhildur Óskarsdóttir, Stóragerði 21.
Hafdís Karlsdóttir, Stóragerði 7.
Helena Björk Hannesdóttir, Búrfelii, Árnes-
sýslu.
Ingibjörg Svavarsdóttir, Hvassaleiti 26.
Katrín Þórunn Hreinsdóttir, Heiðargerði 80.
Málfriður Sjöfn Hilmarsdóttir, Fellsmúla 22.
Margrét Baldursdóttir, Stóragerði 27.
María Hildiþórsdóttir, Fellsmúla 18.
Marta Lárusdóttir, Hvassaleiti 143.
Sigríður Hrönn Helgadóttir, Heiðargerði 60.
Soffía Jóhanna Gestsdóttir, Geitlandi 4.
Svandís Pálina Kristiansen, Stóragerði 28.
Valgerður Guðbjörg Gestsdóttir, Geitlanöi 4.
Þóra Björg Þórhallsdóttir, Safamýri 50.
DRENGIR:
Andri Geir Arinbjarnarson, Árlandi 3.
Árni Þór Bergsson, Grensásvegi 54.
Hallgrímur Helgason, Háaleitisbraut 18.
Helgi Lárusson, Hvassaleiti 143.
Hilmar Heiðar Eiríksson, Hvassaleiti 6.
Jón Ágúst Pétursson, Safamýri 51.
Jón Þorgeir Þorgeirsson, Grensásvegi 56.
.Sigfús Bergmann Sverrisson, Hvassaleiti 36
Framhald á bLs. 20