Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRlL 1973 Björn Guðbrandsson, Loftsölum - Minning '"'f F. 14/5 1911 — D. 20/4 1973 „Við leLku m oss bömLn við lánið vaTt, en lút-JHn þó daiuðans veldi. Þvi áðiur en varir er allt orðið kalt og ævinnar dag,ur að kveldi." ÞESSAR ljóðlíinur eftir Einai Benediktssom komiu í huig mér, þegar ég frétti að vinur minn írá bamæs'ku og síðan, Bjöm G'uðbnandsson, bóndi frá Loft- sölum, væri alliur. Andlát hains Móðór okkar, Guðný Guðnadóttir, frá EskiTirði, andaðist fknmitudaigiinn 26. apríl Jónina Einþórsdóttir, Helgi Einþórsson. Ininiiiegt þaikfcliæitii fyrir auð- sýnda siaimúð og vináJttu við amdliát og jarðairför móöur mininar og tenigdamóður, Guðrúnar Konráðsdóttur. Aðalsteinn Jónsson, Valgerður Stefánsdóttir. Þökkum inmfflega auðsýnda samúð við amdilát og jarðia.r- för sitjúpföður okkar, Konstantins Alexanders Eberhardt, Grensásvegi 26. Fyrir hönd vandamanma. Haukur Friðriksson, Svavar Erlendsson. kom mér ekki á óvait, em þó á ég erfitt með að sætta míg við það, að hann þurfti að kveðja lífið, þegar vorfuglamir voru að koma. Ég kom að sjúkrabeði Bjöms á Landspítailamum skömmu áður. Hann trúði á bata og ræddi um verkefmim, ssm biðu hams heima. Bjöm var sornur hjónanna á Loftsölíum, Elínar Bjömsdóttur og Guðbrands Þarsteimssomar, vitavarðar. Hann bjó á Loftsöl- um lengst af ásamt systkimum sínu.m tveimur og þar til hönd dauðíjns tók hann. Þau systkinim tóku að sér tvö böm og fórst uppeldi þeiirra vefl. Bjöm var ákaflega bamgóður og bönn hænduist að honum, en bann gift ist aldrei, þvi að hann taldi sig ekki eiga samleið mieð hinu ve.k ara kyni. Bjöm var snillin.gur í höndunum. Hann var smiður á tré og járn. Hann heíði getað ver.ð búinn að öðlast rafvirkja- réttimdi fyrir löngiu, hefði hanm sótzt eftir þvi. En Bjöm eiskaði aldrei auðinn og haifði annað mat á lífsigæðium ag kapphiaupi eftir veraidlegium hlutum en fjöld- inn. Hamn var góður drengur, sem ætí® kom framam að mönn- um. Ef lastaður var maður í ná- vist hans, eyddi hamn þvi tali. Hann óttaðist hvorki Guð né fjiandann. Hann var æðrulaius rnaður allt sitt lif. „Hamn bognaði aldrei em brotn- aði í bylmum stóra seinast." Hainn verður borinn til himztu hvildar við Skeiðflatarkirkju i daig, la'Ugardaginn 28. aprill. Ég er fátækari, eftir að vinur minm er horfinn. Ég þakka vim- áttu og tryggð sem aldrei brást. E. Sv. Frændi minn og vinur Bjðm á Loftsölum er látinn. Hann and aðist í Landspitalanum 20. þessa mánaðar, föstudaginn langa. Ég hafði ávallt búizt við, að það ætti fyrir Bimi að liggja að ná hærri aldri í þessu lífi en raun hefur nú á orðið. Hann var ávallt vel hraustur maður og bar aldur sinn vel. En á síð- astliðnu hausti tók hann að kenna sjúkdóms þess, sem nú hefur hann að velli lagt. Bjöm var fæddur á Loftsöl- um í Mýrdal 14. maí árið 1911. Maðurinn minn, VALDIMAR STEFÁNSSON, saksóknari, er andaðist 23. þ.m. verður jarösunginn frá Dómkirkjunni, mánudaginn 30. apríl kl. 13.30. Asta Andrésdóttir. Hann var sonur hjónanna Elín- ar Björnsdóttur og Guðbrands- Þorsteinssonar bónda þar og vitavarðar á Dyrhólaeyjarvita. Bjöm var tíundi í röðirmi af fimmtán bömum þeirra hjóna, næstur á eftir minni kæru móð- ur, sem lézt nú fyrir tæpum mánuði síðan. Nú hafa því ver- ið höggvin tvö stór skörð í systkinahópinn frá Loftsölum. Það er þó tæpast hægt að segja, að dauðinn hafi verið aðgangs- harður á þeim vettvangi fram að þessu, því auk þeirra tveggja, sem nú hafa kvatt, er aðeins einn bróðir, Daníel, látinn fyrir um tíu árum síðan. Ég átti því láni að íagna, sem bam og unglingur að dvelja á sumrum á Loftsölum undii stjóm og eftirliti Bjöms. Er skemmst frá því að segja, að hann var fyrir mig ekki aðeins frændi og bóndinn, sem ég var hjá í sveit. Það skapaðist milli okkar einlæg vinátta, sem ég held að sé fátíð milli manna á svo ólíkum aldursstigum. Á ég það að þakka óvenjulegum skilningi Bjöms á hugsunar- hætti unglingsins, enda var langt því frá að ég væri eina ungmennið sem laðaðist að Bimi á Loftsölum. Það varð hlutskipti Bjöms ásamt þeim Þórunni systur hans og Þorsteini bróður þeirra að taka við búinu á Loftsölum að foreldrum þeirra látnum. Ýmsa hef ég heyrt láta þá skoðun í ljós, að Björn fengi ekki fullkomlega notið sín i þessu hlutskipti. Rétt er, að jörð in á Loftsölum býður ekki upp á mikla möguleika fyrir duglega og hæfileikaríka menn, sem þeir Loftsalabræður voru og þau systkin öll, til hagkvæms rekst- uns nútima landbúnaðar. Það er þó ekki það sem mestu ræður um þetta álit manna á lífsstarfi Bjöms, heldur hitt, að hann bjó yfir óvenjulega fjölþsettum hæfi leikum á fleiri sviðum. Það var sama hvort það voru húsasmíð- ar, innréttingar, jámsmíðar, vélaviðgerðir, raflagnir og raf- vélaviðgerðir eða pípulagnir. Allt lék þetta í höndunum á honum. Hef ég ekki séð spreng- lærða fagmenn, hverja á sinu sviði, eiga auðveldara með að glíma við þessi verkefni en Björn á Loftsölum gerði á sinn hógværa hátt. Augljóst er því, að í upphafi tækni- og vélaaldar, er Bjöm var i blóma lífsins, hafa honum staðið ýmsar leiðir opnar. „Römm ér sú taug er rekka dregur föður túna til.“ Víst er að Bjöm unni föðurletíð sinni heitt og innilega. Þó hann hafi ekki búið neinu sérstöku stór- búi, þá fannst mér hann ávallt vera hreykinn af því að vera bóndi á Loftsölum, þar sem fað- ir hans og afi höfðu búið áður. Þó Björn væri í mörgu á undan sinni samtíð I skilningi á tækni og vélmenningu nútímans, þá dáðist hann að og hélt í heiðri minningunni um gömlu menn- ina, en svo kallaði hann fyrir- rennara sína. Ég varð þess var að það tók hann oft sárt ef rifa þurfti eða breyta gömlum mann virkjum sem staðið höfðu á jörð inni frá gamalli tið. Og ein- hvem veginn vaæ það þarunig, að þó Bjöm væri iangtínvuim við að byggja vegleg mannvirki úr steinsteypu á nútírna máta fyrir granna sína, þá byggði hartn sin eigin hús á einfaldari máta, meira í likingu við eldri bygg- ingarhefðir. En þar hefur sjátí- sagt einnig komið til eðlislæg hógværð og lítiilæti. Ajftur á móti var Bjöm ávallt vel búinn að tækjum á búi sínu og smíð- aði jafnvel sjálfur sum þeirra. Vélaöldin skall yfir sveitinar af engu minna krafti en bæina. Þar var þó sá munurinn, að ekki voru eins hæg heimatökin fyrir eigendur þessara tækja að fá við þau gert og í þéttbýlinu, ef eitthvað bilaði. Augljóst er því, að áður en þekkingin á meðferð þessara véla varð jafn aimenn og hún er nú orðin, gegndu þeir menn, er yfir slíkri þekkingu réðu í sveitunum ákaflega þýð- ingarmiklu hlutverki. Ég minn- ist þess líka, hve oft var ónæðis samt við bústörfin hjá Bimi, er hann var að sinna slífcum líknarstörfum við tækjakost sveitunga sinna. Bjöm var hæglátur og hóg- vær maður í allri framkomu. Hann tók lífið cilvarlega og ég held að jafnvel hafi hann verið Framhaid á bls. 24. Heigi Guðmunds- son — Minning í DAG fylgja vámiár Helga Guð- mundssonar honium til himmar himzitu hviliu. Em huigurimm dvei- ur víð mimminigair frá Idðmium dög- um heiima í sveflitimmá okkar. Helgi G'uðmiumdssioin vair fædd- ur í KvígimidisÆiirðí í Mútesivei.t, A-Bairðasitiraindarsýsllu, 10. nóv- emiber 1882. Hamn vair eiitt aif bömium hjónamma Imigibjargiar Þórðardórt'tur og Guðmumdar Jónssonar, er þar bjuiggu, og er hamm siðastur aif sinum systik.im- um, er kveður þemmam heim. Hamm ólist upp í Kviigdndisifirði og tók þátt í vem'julegum sveiitar- störfum. Þá var sveitiim þéttset- im og ailte staðar miangt fólik á hverjum bæ. Um þrítugsaMur, eða 5. okt. 1912, kvæmitlisit Helgii Guðmumds- son Steiimininá Guðmiuindsdóttur frá Svinameai., ein faðiir hemmar, Guðmundur Guðmundissom, hafði veriið hreppsitjóri svei.tarimmar um áraibil. Þaiu hófú búskap i Kvígimidisfirði og bjuggu siðar að Svínamiesi og Bæ í sömu sveit. En voriið 1936 fiuittu þau að Sviniain.asi aftur og bjuggu þar tiifl ársdms 1943 og voru það þedrra Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát, minningarathöfn og útför systur okkar, MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Bjarnastöðum. Guðfinna Guðmundsdóttir, Auðbjörg Guðmundsdóttir, t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, OLAF P. NIELSEN, rafvirkjameistari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. apríl kl. 10.30. Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Ifknar- stofnanir. Aage Nielsen, Stella Magnúsdóttir, Sigurbjörg Nielsen, Bragi Jakobsson og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, JÓNS JÓNSSONAR, Hlíðarbraut 5, Hafnarfirði. Þjóðbjörg Þórðardóttir, böm, tengdabörn og barnaböm. t Útför móður okkar. t LÁRU sigurðardóttur, Innilegar þakkir tfl al.ra þeirra er sýndu mér samúð og Laugalæk 60, vmarhug við hið sviplega fráfall og útför eiginmanns míns. fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. aprfl k1. 13.30. ÓLAFS JÚLlUSSONAR, Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. byggingafræðings. Jóhanna Ingólfsdóttir, Gliðrún Jóharvnesdóttir, Sigurbjörg Kristfinnsdóttir, Katrfn Jóharvnesdóttir. Reynimel 37, Reykjavík. beztiu búskapairár. Svínanes er þriðja stærtstia jörðiiin í Múlasveit. Þaðam er rniikið og feigumt ú tsýni yfir Ðreiðafjörðiinn. Á þessu vori eru liðin 30 ár siðan ég fiutiti á heiimili tengda- foredidra rnimmia að Svímamesd, og Viil ég með þessum iinum þakka homum fyrir míma hönd og dætra mimna, hvað hamm var góður og skifliniimigsríkur aifi. Steinumm og Heigi eignuðust þrjá syni, Aðaflis/teim, sem látámm er fyrir 7 árum, Sæmumd, vél- stjóna, búsétfam í Hafinarfirði, kvæntam Ragmihifldii Þorgeirsdótt- ur, og Gummar, húsgaigniaibólsitr- ara, búsettam í Reykjavík, kvænrt an Guðibjörgu Þórarimisdóttur. Helgi Guðmiundssom var glað- lyndur og bros'hýr og hafði gott aiuga fytrir því, sem broslegt var í aitvilkuim dagsáns. Hann þótti því ákafiega sikemmtílliegur mað- ur. Hann var ræðinm og gestxis- imm með aifbrigðum. Hann átitl aldrei svo amnrílkt að hamm gæfi sér ekki tima iiil að ganga á móti gesitum og bjóða þá vefllkomina í bæimn. Hainn átti miarga góða V:mi, þvi aKa táð var Heligi hug- þekkur sínai saimferðafóliki vegna simmar glaiðværu góðvild- ar. Síðixsitu sex árim dvafl'dist hann á Hrafniistu. Þar var hiann mjög vel kynntur, bæði af srtarfstfólki í>g vistmönmum. Ég víI að lofeum þaktea ölium, sem heiimiséttiu hamn og styttu homum stundiirmar, því það var hainis mesita ánæg ja að taka á móti gestum og veiita þeirn aí rausm. Ég votta þér, Steinunm mín, soniuim þínum og öðrum aðstand- endum mirna immdflegusitu hlut- tekninigu. Ðlieisisuð verli miinmiinig Helga Guðtmumidssonar. Guðrún Þóiða.rdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.