Morgunblaðið - 28.04.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRlL 1973
23
Foreldrar athugið
Starfrækjum ekki barnaheimili í sumar.
Hjónin Belgsholti.
Verzlun
Sérverzlun í verzlunarmiðstöð við eina fjölförnustu
umferðaræð borgarinnar til sölu.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín lokuðu umslagi
inn á afgr. Mbl. merkt: „Góð fjárfesting — 8296“.
Aðalfundur Húseig-
endafél. Reykjavíkur
verður haldinn í húsakynnum félagsins að Berg-
staðastræti 11 A Reykjavík mánudaginn 30. apríl
1973 kl. 17.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
STJÓRNIN.
Tilkynning
Þeir, sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði „Vöku"
á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignar-
heimild sinni og vitja þeirra fyrir 14. maí n.k. Hlutað-
eigendur hafi samband við afgreiðslumann „Vöku"
að Stórhöfða 3, og greiði áfallinn kostnað.
Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreins-
að og bílgarmar fluttir, á kostnað og ábyrgð eigenda,
á sorphauga, án frekari viðvörunar.
Reykjavik, 27. apríl 1973.
GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Hreinsunardeild.
CAVAUER - HJÚLHfSI
Viö sýnum einnig Norsk Bjölseth hjólhýsin.
'' < ■& * o
. -'v' '
A BILASYNINCUNNI
í KLETTACÖRÐUM
Nokkrir punktar um CAVALIER-hjólhýsin:
Húsin eru fallega innréttuð, úr lj ósum viði.
Innrétting er t.d. dagstofa sem breytt er í svefnherbergi yfir nóttina, 5
rúm, eldhús og klósett.
Cavalier-hjólhýsin eru sérstaklega vel einangruð, gólf, loft og veggir.
1973 módelin eru með tvöföldu gleri.
Húsin eru með yfirstærð af ofnum.
Að utan eru hiisin klædd áli, en grind galvaniseruð, þannig að ekkert get-
ur ryðgað.
Húsin éru á „extra“ stórum dekkj um, sex strigalaga og með aurhlífum.
Vegna íslenzku malarveganna eru settar báraðar álplötur framan á hús-
in, upp að gluggum.
Rafmagns-vatnsdæla innifalin í ve rðinu.
Við tökum húsin til vetrargeyms lu.
Við reynum að auðvelda fólki að eignast þessi sumarhús t.d. með að lána
í þeim.
Reynsla sýnir að endursöluverð á CAVALIER-húsunum er hátt.
Verið velkomin.
GÍSU JÓNSSON & CO. HF.
Skeifan 8, símar 11740 og 86680.
ssartar
DANSSÝNINC
GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR
EDDA RUT PALSDÓTTIR
HEIÐAR ÁSTVALDSSON
ásamt nemendum dansskólans.
Á HÓTEL SÖGU
sunnudagskvöld 29. apríl
kl. 21 - 1 e. m.
snmf ifH { v
svmncnFúiHs
TÍZKUSÝNINC
BAZAR, tízkuverzlun Hafnarstræti 15,
VERÐLISTINN,
GLERAUGNAMIÐSTÖÐIN,
JENS GUÐJÓNSSON, skartgripaverzlun,
FACO.
Miöasala Súlnasal laugardag og
sunnudag kl. 5-7.