Morgunblaðið - 28.04.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1973
Valur íslandsmeistari
í 1. deild kvenna
Badmintonmeistaramót
Björg Jónsdóttir fyrirliði mei staraflokks Vals hampar hinum
veglega bikar, sem Valsstúlku rnar hafa unnið 10 sinnum á síð-
ustu 12 árum. fslandsmeistara titlarnir streyma til Vals þessa
dagana, fyrst sigur í 1. deild karla i handknattleik, J>á í mfl.
karla i innanhússknattspyrnu, siðan í mfl. kvenna í handknatt-
leik og í 1. flokki krenna. f öðrum flokki kvenna á Valur
stóra möguleika og ef þeim tekst að sigra i þvi móti þá hafa
fimm íslandsbikarar borizt að Hlíðarenda siðasta hálfa mánuð
inn.
VALUR varð fslandsmeistari í
1. deild kvenna að þessu sinni,
en þó engan veginn átakalaust
því aukaleik þurfti við aðal-
keppinautana Fram. Sá leikur fór
fram í fyrrakvöld og lauk eftir
mikla baráttu með sanngjörnum
sigri Vals, 12:10. Valur hefur
verið í sérflokki islenzkra
kvennaliða undanfarin ár og
þangað til í vetur. Liðin í 1. deild
inni voru að þessu sinni óvenju
jöfn, en val-kyrjurnar reyndust
þó sterkastar þegar mest á
reyndi.
Baeði iið tn voru .greinilega
þrúgiuð af spennu augnafoliksins,
þaninig misnotuðu Framstúlkum
ar til að mynda þrjú vitaköst i
leiknum oig það var þremur vita-
VfKINGUR og Þróttur léku i
Reykjavíkurmótinu i fyrrakvöid
og tókst Víkingum það sem stór-
veldunum Fram og ÍBV tókst
ekki, það er að sigra Þróttara.
Fram og fBV gerðu bæði jafn-
tefli við Þrótt. Víkingur hafði
yfirburði i leiknum við Þrótt, en
gekk þó ekki vel að nýta tæki-
færin sem liðið fékk. Nokkra
góða leikmenn vantaði f Þróttar-
Iiðið og veikti það liðið talsvert.
Víkingur skoraði fyrra mark
sitt á 43. minútu, markamínút-
unni frægu, og var þar að verki
Magnús Gunnarsson eftir kiúð-
ur við Þróttarmarkið. Sáðara
markið kom hálfri mínútu siðar
og var það guUfallegt. Sigurður
Hannesson tók hornspymu og
knötturinn barst út á vitateigs-
hornið til Jóhannesar Bárðarson
ar, sem skaut viðstöðulausu
þrumuskoti, sem hafnaði í net-
inu uppi við slá.
1 síðari hálfleiknum tókst
hvorugu Mðinu að skora þrátt
fyrir ágæt marktækifæri. Vík-
fogssigurinn var fyllilega sann-
gjam í Xeiknum, en óþarfa kæru
leysis gætti meðal nokkurra
leikmanna liðsins i síðari hálf-
3eiknum. Axel Axeisson lék nú
með Þrótti að nýju, en i fyrra-
sumar klæddist hann Víkings-
köstuim otf mikdð í úrslitaleák.
Valur tók fljótlega frumkvæðið
í lAknuim með rnarki HiOdar
Siigurðardóttur, VaOur komst í
3:1, t>n Fram tókst að jafna. Tvö
sáðustu mörk hálfleiksins skor-
aði Valur, staðan í hiéi var þvi
5:3.
1 seimni háifieiknum byrjuðu
Valsstúlkurnar með miklum lát-
um oig sinilOdarlieiáour Jdðsáns
fyrstu 15 minútur hálfleiksins
'gierði út um leikinm, þvi staðan
var orðdn 10:5. Síðustu mínúturm
ar barðist Framliðið þó af mikl-
um móði og þeim tókst að
minnka rouninn miður í tvö
mörk, 12:10. Fram eyigði örlitinn
vonameista er dæmt var víta-
kast á Vafl. og tvær mimútur til
leiksloka, en Oddný másmotaði
peysunni. Axeil lék i stöðu mið-
varðar að þessu simmi og stóð
sig ágætlega. Miðverðir Viking's-
liðsims Jón Ólafssom og Öm Guð
mundsson voru beztu leikmenn
liðsins.
Allir beztu meðal
N.k. sunnudag og mánudag
fer fram í íþróttahölliiuii i Laug
ardal meistaramót Islands f bad
minton, sem er hið 25. f röð-
innL
Mótið hefst á sunnudag kl.
17.30 með setnlngu formanns
B.S.Í., Einars Jónssonar en síð-
an hefst keppnin og verða leikn
ir leildr í undanrásum. í rslita-
leikimir fara síðan fram á
mánudag og hefst keppnin ki.
20.00.
Mjög mikil þátttaka er í
þessu móti eða 95 keppendur og
hafa þeir ekki verið svo margir
á íslandsmóti fyrr. Flestir eru
þátttakendur frá TBR. eða 45
frá K.R. eru 17 frá Val 9 frá
Í.A. 10 frá T.B.S. Siglufirði eru
4, 5 frá BH Hafnarfirði og frá
vitakastið og vonameistinn kuin
aði með það sama.
Björg Gu'ðmundsdóttir, ieik-
reyndasta Vaásstúlkan og fyrir-
liði liðsims, lék ekki með að
þessu sámmi. Að öllu jöfnu hiefði
það átt að veikja Vaiisiiðið. mdk-
ið, em himar stúifkurnar tvíiefld-
ust og létu ifjarveru Bjiangar
ekkert á sig fá. Svala Sigt.ry.gigs-
dóttir átti stólpaleik með Vail að
þessu sinni, eri hún hiefur verið
miður sán í síðustu leikjum.
Svaáa var tekin úr umiferð síð-
ustu mámútur leiksins, em þá losm
aði um Bjöngu Jónsdóttur, sem
hafði verið í strangri gæzlu aifl-
an leikinn. Jóna Dóra Karlsdótt-
ir (systir Jóns Kairlsisionar mfl.
Vals) stóð siiig mjög vei í þeseuim
teik, söimiiieiðis Eiin og Hildur
Sigurðardóttir.
Framiliðið losmaði ekki umdam
tauigaspemmiummii allan iei-kinn og
þvi fór sem fór. Krisíón Onra-
dóttir og Guðrún Sverrisdóttir
vonu þær eimu, sem héldu höfði
í fyrri hálíleiknum, en í þeim
siðari sótti Amiþrúður í siig veðr-
ið.
Mörk Vals: Sv-ala 6, Siigurjóna
2, Jórna Dóra 1, Elin 1, Hildur 1,
Björig Jónsdóttir 1.
Mörk Fram: Amþrúður 5, Guð
rún 2, Heliga 1, Oddný 1, Jóbanna
1. — áij.
þátttakenda
U.M.S.B. 5 þátttakemdur.
Alls verða leiknir 112 leikir
og verður leikið á 8 völlum fyrri
daginn en á mámudagiTin fara
einungis fram 1—2 úrslitaleikir
samtímis.
Keppt verður í meistaraflokki
og A-flokki karla og kvenna,
einnig verður keppt í tvíliðaleik
í „Old boys“ flokki.
Allir beztu badmintonleikarar
landsins eru á meðal þátttak-
enda og má búast við jöfnum
og spennandi viðureignum, þótt
eflaust verði erfitt að hnekkja
veldi Haralds Korneliussonar
sem hefur verið hinn ókrýndi
konungur í þessari íþróttagrein
undanfarin ár. Ef Haraldur
vinnur einliðaleikinn nú, vinnur
hann til eignar Islandsmeistara
bikarimn sem Einar Jónsson gaf
fyrir tveim ámm, en Haraldur
hefur unnið bikarinn í þau tvö
skipti sem keppt hefur verið um
hann. Með Haraldi í tvíliðaleik
er Steinar Petersen en þeir hafa
verið ósigrandi undanfarin ár
þó svo að þeir Sigurður Har-
aldsson og Garðar Alfonsson
hafi veitt þeim keppni í Reykja
víkurmótinu nú nýverið. Óskar
Guðmundsson sýndi með góðri
frammistöðu í landsleiknum við
Norðmenn á dögunum að hann
er enn líldegur til alls þó helzt
sé búizá við að það verði Sig-
urður Haraldsson, sem komi til
með að veita Haraldi harða
keppni. Þeir Reynir Þorsteins-
son, K.R. Friðleifur Stefánsson
K.R., Jóhannes Guðjónsson og
Hörður Ragnarsson frá Akra-
nesi eru auk þeirra sem áður er
getið til alls líklegir vegna
reynslu sinnar. Auk þeirra eru
að koma upp nokkrir ungir
menn sem einnig má vænta mik-
ils af. Kvenfólkið hefur sýnt
undanfarin ár oft á tíðum mjög
skemmtilega og spennandi leiki
þó svo að þær Hanna Lára Páls-
dóttir og Lovísa Sigurðardóttir,
hafi verið í nokkrum sérflokki.
Fram
AÐALFUNDUR Knattspymuíé-
lagsins Fram verður haldinn
mánudaginn 30. aprfl nsestkom-
andi og hefst klukkan 21 að
Hótel Esju.
Íslandsglíman
ÍSLANDSGLlMAN 1973 verður
háð 1 Fimleikasal Vogaskóla 6.
maí næstkomandi og hefst W.
14 eftir hádegi. Þátttöku þarf að
tilkynna til Garðars Erlendsson-
ar co Blikk og Stál, box 4034,
Reykjavík, fyrir 3. maí 1973.
Bæði mörkin á
markamínútunni
— er Víkingur vann Þrótt 2—0
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA
J 1 1 I I
GOLF
Golfvöillur Golfklúbbs Reykja
vlkur 1 Grafarholtslandi hef-
ur komið óvenju vel undan
vetri og er nú í betra ástandi,
en hainn hefur oft verið um
miðjan mai. Fyrsta golfmót-
ið á vegum GR fer fram í
dag og heíst það kl. 13.30. Er
þetta jafnframt í fyrsta skipt-
ið sem golfmót fer fram á
þessurn velU í april. Allir kylf
ingar eru velkomnir til keppn
innar í dag.
Knattspyrna
Litla bikarkeppnin, laugardag
ur kl. 15. IþróttavöUurinn við
Kaplakrika, IBH — iBK.
Iþróttavöllurimn Akranesi lA
— BreiðabUk.
Reykjavíkurmótið:
Laugardagur 28. apríl M. 14,
MelavöUur, Ármann — Valur.
Mánudagur 30. april kl. 19,
MelavöUur, KR — Þróttur.
ÍBA — Landsliðið, SanavöB-
ur, Akureyri, sunnudag W.
15.00.
Skíði
Lokamót bikarkeppni Skiða-
íélags Reykjavíkur hefst í
dag, laugardaginn 28. apríl
W. 3 e.h., nafnakall kl. 2 í
Ármannsskála í Bláfjöllum.
Mótsstjóri verður Jónas Ás-
geirsson og brautarstjóri Har
aldur Pálsson. Bikarar þeir
sem verzlunin Sportval gaf
til keppninnar verða afhent-
ir strax að keppni lokinni.
HundkniittleLkiir
Laugardagur 28. april kl.
15.30 í Laugardalshöll.
3. fl. kvenna Fylkir — Viking.
3. fl. kvenna iBK — Völs.
2. fi. karla FH — Víkingur
2. fl. karla Fram — KA
Laugardagur kl. 15. Iþrótta-
húsið í Hafnarfirði.
2. fll. kvenna Þróttur — KR
2. fl. kvenna Valur — Völs.
4. fl. karlá Fram — KR
3. fl. karla Stjaman —
Haukar
3. fl. karla Fram — KA
Sunnudagur 29. apríl ki. 12.30
í LaugardalshöU
3. fl. kvenna Fylkir — Völs.
3. fl. kvenna iBK — Víkingur
2. fl. kvenna Þróttur — Völs.
2. fl. kvenna Valur — KR
4. fl. karla Þróttur — KR
3. fl. karla Stjaman — KA
3. fl. karla Fram — Haukar
2. fl. karla FH — KA
2. fl. karla Fram — Víkimgur
Lyftingar
Norðuriandameistaramót 1
lyftingum fer fram 1 Kaup-
mannahöfn um helgina og
verða Guðmundur Sigurðs-
son, Gústaf Agnarsson og
Óskar Sigurpálsson meðal
þátttakenda.
Frjálsar íþróttir
Drengjahlaup Ármanns, hlð
56. í röðinni fer fram í Hljóm-
skátagarðinum á morgun,
sumnudaginn 29. apríl og
hefst Wukkan 14.00.
Víðavangshlaup Breiðabliks
og Stjörnunnar, fer fram á
morgun, sunnudag, og hefst
Wukkan 11 fyrir hádegi á
grasvellinum við Fífuhvamms
veg í Kópavogi. Keppt verð-
uir í aldursflokkum 10 ára og
ymgri, 11—12 ára og 13 ára
og eldri. Keppendur mæti
ttmiamlega.
Breiðholtshlaup ÍR, hið f jórða
í vetur, fer fram á summu-
daginn á sparkvellinum í
Breiðholti og hefst klukkan
14. Keppendur eiu beðnir um
að mæta timanlega til skrán-
imgar.
Frjálsíþróttasamband fslands
heldur fund með landsliðs-
fólkimu í frjálsum íþróttum í
iR-húsinu við Túngötu Wufck
an 16 í dag. Rætt verður um
verkefni sumarsins.
Innanfélagsmót ÍR, í kúlu-
varpi fler fram í Laugardals-
höillinni í dag og hefst það
klukkan 14. Keppt verður í
öUum flokkum karla.
Badminton
Badmintonmeistaramót
fslands hefst á morgun klukk
an 17.30 í LaugardaJshöllinni
og fara þá fram undanráslr.
Á mánudagskvöldið fara úr-
slitaleikirnir fram og hefst
keppnin þá Wukkan 20.30 í
Laugardalsihöllinni.
Glíma
Fyrsta bikargíímia uniglinga
og drengja verður háð I
IþróttaSkemmunni á Akur-
eyri sunnudaginn 29. apríl og
hefst klukkan 13.30. Keppend
ur eru frá sex félögum og
samböndum viðs vegar að af
landinu. Búast má við
skemmtilegri keppni, þar
sem saman glíma unglingar
og drengir. Auk venjulegra
verðlauna verða veitt verð-
laun fyrir hæfnisghmu sam-
kvæmt stigagjöf dómara. Að
lokinni keppni efnir glirmi-
flokkur GLl til glímusýning-
ar.