Morgunblaðið - 28.04.1973, Qupperneq 32
oncLEcn
fStoruwi&Jíiíiífc
FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR.
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1973
Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins:
Samræmdar aðgerðir skortir
Óverjandi ad senda Alþingi heim
MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í
gaer til Júhanns Hafsteins, for-
manns Sjálfslæðisflokksins, og
spurði hann hvað hann vildi
segja um gengishækkunina og
vaxtahækkunina, sem ákveðin
var í gær. Fara timinæli hans hér
á eftir:
f>að er að sjálfsögðu ástæða til
þess að faigna því, að góðæri sé
iiú svo mikið, að fært þyki að
hækka gengi krónunnar nokk-
uð.
Ekki er hægt að þakka rikis-
atjóminni, þótt aflabrögð, sér-
staklega á loðnu, hafi verið með
ágætum. Heldur ekki hitt, að
verðOag útflutningsafuirða sjávar
útvegs hafi hækkað gifurlega á
erlendum mörkuðum. Lætur
nærri, að meðalverð sjávaraf-
urða sé taiið um 50% hærra í ár
«n meðalverð ársins 1972. Mjöl
og lýsi munu hafa hækkað um
130%.
Ráðstaifiainir þær í peningamál-
um, sem nú eru gerðar, feia í sér
tilraun tii þess að lagfæra lítil-
lega það, sem úrskeiðis hefir far
ið að undaníömu. Við sjálfstæð
ismenn gagtnrýndum, að krónatn
hefir tvisvar verið felld að fuMu
í samræmi við genigisfellingu
dollarans. Gjaideyrisöflunin hef
ir ekki verið nema að 60% i doll
urum, en 40% í öðrum gjaldeyri
og innfluttar vörur allt að 75%
með öðrum gjaldeyri keyptar en
dollurum. Sérstaklega hefði átt
að gæta þessa við gengisfelling-
una 15. febr. sl. þegar vöruverð í
innflutningi fór hækkandi. Getng
ishækkunte nú vegur á móti
genigisiækkuninni í febrúar að
nokkru leyti.
Vaxtahækkutnin nú er eflaust
huigsuið til þess að draga úr hiruni
miklu þenski. Hækkun innláns-
vaxta verkar vonandi til aukinn
ar sparifjármyndunar, sem því
miður hefur dregið úr, þrátt fyr-
ir hækkandi tekjur aimennings. 1
vaxtabreytingum og aukinni
bindinigu tenlánsfjár í Seðlabank
anum felst viðurkenning rikis-
stjórnarinnar á slíkum aðgerð-
um sem hagstjómartaekjum. —
Enn góður afli
ENN berst mikiil afii á land í
verstöðvunum við suðurströnd-
Ina, og bæði í Þorlákshöf'n og
Grindavík var dagsaflinn yfir
þúsund tonn. Landróðrabátarnir
leggja net sín rétt fyrir utan
Stokkseyri, og þar voru um 40
bátar að veiðum i gær með 800—
1200 í trossum.
baiklka og var hæsti bátuirinn þar
með um 31 tonn. Til Gritndavik-
utr komu í fyrraíkvöM 94 báitajr
Framhald á bls. 31
Hvort tveggja er að visu í and-
stöðu, eins og margt annað, við
yfirlýsingar stjómarsiáttmálans
og fyrri yfirlýsteigar þe rra, sem
nú sitja í ríkisstjóm. Hafi rik-
isstjómin haft slíkar aðgerðir í
huga áður en þinigi lauk, var
óverjandli að slita þvi fyrir
páska, því á miklu veltur, að
slíkar ráðaigerðir sóu ekki ein-
angraðar, án frekari aðgerða og
yfirsýnar. Ef til vill var þetta að
eins hugdetta ríkisstjórnarinnar
yf r páskahelgina?
Hvaða tenigsl þessara aðgerða
Framhald á bls. 2
Bílasýningin
BíQasýniteigiiin 1973 var opnuð
í gærdaig og verðiur hún opin
um helgiteia frá kl. 13.30-22 og
virka daiga næstu viku frá kl.
17-22. Um 130 bíilar eru á sýn-
teigunni, og þair iinn á miJJá
ýmsar fágætiar gerðir - m.a.
„doJflaragrin" frá Toyota-verk
smiðjunum jaipönsku, en að-
etos þrir slliíkir biilar hafa
verið flutrtir til Evrópu til
þessa. Og bílnum fylgdi þessi
prúðbúna yngismær frá htoiu
austræna iðnaðarveldi.
Bráóabirgdalög eftir helgi:
2% niðurfærsla alls verðlags
Til Stökkseyrar bárust í fyrra
kvölid tæplega 200 tonn, og var
hæsti báturton með um 28 tonn.
Geysilegiar annir eru þar í frysti
húsdmu og um 230 manns í fislk-
vteniu í landi. Á annað hundrað
tonin bárust einnig til Eyrar-
MORGUNBLAÐIÐ fékk þær
fréttir i gærkvöldi, að ríkisstjóm
in hefði ákveðið að setja bráða-
birgðaiög á mánudag, þar sem
kveðið yrði á um 2% niður-
færslu alis verðlags í iandinu.
Morgunblaðið bar þessa frétt
undir ráðherrana Lúðvík Jóseps
son og Hannibal Valdimarsson
I og staðfestu þeir báðir, að rikis-
stjórnin hefði í undirbúningi ráð
| stafanir til þess að færa niður
verðlag.
Hannibal Valdimarsson sagði,
að engin ákvörðun hefði verið
tekin um þetta efni enn. En rætt
hefði verið um ýtmiss konar ráð-
stafanir í framhaldi og í sam-
ræmi við gengishækkunina.
Þess væri að vænta, að þessar
ráðstafanir myndu fylgja geng-
ishækkuninni, en hún ætti að
taika gildi á mánudag, 30. april.
Lúðvík Jósepsson sagði, að
unnið hefði verið að þvi að gera
hliðarráðstafamir vegna gengis-
hækkunarinnar, er miðuðu að
því að færa niður allt verðlag
í landinu. Verðlækkunaráhrif
gengishækkunartenar myndu
koma á lönguim tíma, en þessi
ráðstöfun miðaði að þvi að færa
verðlag niður þegar í stað.
Stela morfíni og
lyf jum úr bátum
UNDANFARNAR helgar heifur
nokkuð borið á teimbrotum í báfa
í Reykjavíkurhöfn og hafa þjóf
amir auigljóslega verið í leit að
morfíni og öðrum lyfjuim. Tals-
verðar skemmdir hafa verið unn-
ar á bátunum í þessum innbrot-
um. Rannsóknarlögreglan hefur
haift hendur í hári manns, sem
brauzt ton í bát, og hefur hún
nú i vörzte stoni varakompás úr
báti, en maðurinn getur með
enigu móti munað úr hvaða báti
hann stal gripnuim.
Kristján Ragnarsson, formaður L.Í.Ú.
Teflt á tæpasta vaðið
með því að ganga út frá núverandi hámarksverðlagi útflutningsafurða
— Útilokað er, að farið
geti saman hækkun á
gengi krónunnar og stór-
felld kauphækkun. Það er
með öllu óljóst, hvað gert
verður til þess að koma í
veg fyrir stórfellda hækk-
un kaupgreiðsluvísitölunn
ar 1. júni n.k., það er um
nær 10 stig. Þannig komst
Kristján Ragnarsson, for-
maður L.Í.Ú. að orði í við-
tali við Morgunblaðið í
gær, Björn Jónsson, for-
maður A.S.Í. sagði hins
vegar: — Gengishækkunin
á eftir að draga úr verð-
lagshækkunum. Hér fara
á eftir umsagnir þessara
manna og fleiri úr atvinnu
Hfinu um gengishækkun
og vaxtahækkun þá, sem
kunngerð var í gær.
— Ég tel gengishækk jnina
mjög jákvæða, sagði Björn
Jónsson forseti A.S.l. — Hún
dregur tvímælalaust úr hinum
alitof öru verðlagshækkunum,
sem orðið hafa hér á landi að
undanfömu. Þá tel ég jafn-
framt, að hún eigi eftir að
verða mjög hagstæð launþeg-
um í landinu, með því að þeir
fá meira fyrir laun sín en
áður.
Þá er það mjög ánægjulegt,
að sérfræðingar okkar í efna
hagsmálum telja afkomu út-
flutningsatvinnuveganna það
góða, að hún leyfi slika gemg
ishækkun. Jafnframt er þessi
gengishækkun í samræmi við
stefnu okkar i Samtökum
frjálslyndra og vinstri manma.
— Verður ekki eitthvað að
gera, sagði Jón Sigurðsson,
formaður Sjómannasambands
Islands. Ég lit að minnsta
kosti svo á, að það væri gott,
eí hægt væri að draga eitt-
hvað úr þessari þenslu og
spennu. Annað get ég ekki
sagt í þessu efni. Það er alveg
vist, að ef þessu hefði haldið
áfram eins og horfði, ja, hvar
hefði þetta endað? Ég er ekki
óánægður með þessar ráðstaí
anir. Ég tel það nauðsyn, að
eitthvað verðl gert.
— Ef efnahagsaðstæður okk
ar eru þannig, að útflutnings-
atvinnuvegirnir leyfa þeíta,
þá fagna ég þvi að sjálfsögðu,
að krónan skuli nú standa bet
ur en áður, sagði Hjörtur
Hjartarson, formaður Verzlun
arráðs íslands. — Við höfum
verið svo vön hiiniu, að krónam
falli stöðugt í verðgildi, að
það var kominn timi til þess,
að þessu yrði snúið við. Hinu
er ekki að neita, að vaxta-
hækkunin á eftir að reynast
mjög iþyngjandi fyrir allan
atvinnurekstur í landmu.
— Þetta kemu r man ni í
opna skjöldu, sagði Gunnar
Guðjónsson, fonmaðiur Söte-
miðstöðvar Hraðfrystihús-
anna. — Ég tel gemgishækk-
unina mjög aJvarlegt mál fyr
ir útflutninigsatvinnuvegina.
Við í S.H. hljótum að taka
mjög svartsýna afsrtöðu til
allrar kjararýmunar fyrir
hraðfrystiiðnaðinn. Hið sama
get ég sagt um vaxtahækk-
unina. Hún á eftir að iþyngja
honum mjög.
— Ég frétti þetta 1 morgun
í húsigaflaspjalM sagði
Tómias Þorvalldsisioin, for-
maður Sambands ísl. fiskfram
leiðenda, — og hafði þá strax
samband við Kristján Ragn-
Framhald & bls. 2