Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 1
Milljónaframkvæmdir Tveir nýir grasvellir og malarvöllur fyrir knattspyrnu — Kastsvæði fyrir frjálsar íþróttir og malbikað svæði fyrir handknattleik o. fl. ÞEIR sem átt hafa leið framhjá Laug-ardalnuni i Reykja.vík hafa ugfflaust veitt athygli þeim miklu fraiukvæmdam, sem þar eigra sér stað. Margir hafa velt þvi fyrir sér hvað sé eiginlega verið að gera þarna og fékk Morg-uublaðið Stefán Kristjáns- son, iþróttafulltrúa Reykjavíkur- borgar, til að svara þeirri spum- ingu. Sagði Stefán að þær fram kvæmdír sem ráðixt hefði verið í í fyrrahaust væru fyrir milljónir króna og ætti að verða loldð að mestu leyti haustið 1973, þannig að liægt yrði að nota svæð ið til keppni og æfinga að ein- hverju leyti sumarið 1974. Á miUi sumdla'rgarinnar í Laugardal og Laugardalsleik- vangsins er -jnnið að grasveíiii, sem á að vera 110x70 metnar, er hann ætlaður sem æfingavöulur. Austan hans er unnið að gerð svæðis fyrir hinar ýmsu kast- greinar, spjótkast, sleggjukiast, kringlukast ojííL Fyrir norð-aust- an LaugardaHsvöUinn er unn.ð að undirbúninigi maiarvallar, en ekki er ráðgert að hann verði til- búinn strax. Stefán sagði, að gamli , völlurinn á Melunum tilheyrði orðið Háskólanum. Sá timi kæmi að Háskólinn þyrfti á svæðinu að halda og því væri nauðsyniegt að hafa fuHkominn malarvöll tilbúinn. Fljóðljósin á MeiaveUinum munu verða fiutt í Laugiardal þegar þar að kem- ur. Á miilli Laugardaishaliarinnar og Laugardalsvallarins er unnið að gerð fullkomins grasvaUar, sam á að vera 155x130 metrar að stærð. Þanniig verður hægt að snúia veUinum á allar hliðar, svo hann sJitni ekki aMtaf á sömu stöðumu’m. Við þennan grasvöll á að by'g’gja áhorfendasvæðd fyrir fianm þúsund manns. Við hlið þessa vaUar er unnið að malbikun sn'æðis, sem er 55x 110 metrar og á þar að vera hætgt að iðka handknattleik, körfu- Franihald á bls. 7 kíí .-.i.: •■ ••• • . wíS'SMSþ'Stov. spw.f.'WV ••' ■ þ íf’ w ‘ Hl r^aw: v ' 0 ||&||||?%* ÍtiÁ v' ' • ■ • ' • '•:• /•.'-kSí* •*; ..'■'í'.’- • ■ ' • • v •x T ' • ■'*'.% Vjpiii’'' * ■' ■'' igfflav ií' j: V , > - Sii. : \ i,’ f:*Ti:|| ■•* \fl I 'V ■ .iar Kristinn Benediktsson tók þessa mynd úr lofti af Laugardalssvæöinu. Fremst á myndinni sést sundlaugin en milli hennar og Laugardalsleikvangsins nr. 1., wr unnið að gerð grasvaUar. Nr. 2 er kast.svaAi, nr. 3 malarvöUur, nr. 4 er unnið að gerð fullkoniins grasvallar, nr. 5 er unnið að malbikun svæðis fyrir ýmsar íþróttagreinar, t.d. handknattlei k, nr. 6 bygging tveggja húsa þar sem aðstaða verður fyrir starfsmenn vallanna og nr. 7 sést hús það sem á að hýsa ný sal- erni og litla verzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.