Morgunblaðið - 25.05.1973, Side 1

Morgunblaðið - 25.05.1973, Side 1
32 SIÖUR 118. tbl. fift. árg. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sigrum með stillingu, festu, samstöðu og þrautseig j u — sagði Geir Hallgrímsson á útifundinum í gær GEYSILEG þátttaka var útifundinum á Lækjartorgi í gær, sem Alþýðusamband Is- lands efndi til í því skyni að mótmæla flotainnrás Breta í íslenzka landhelgi. Gizkaði Bjarki Elíasson, yfirlögreglu- þjónn, á að milli 20 og 30 þús- á litifiindinum i gær. und manns hefðu þar hlýtt á mál ræðumannanna fimm. Þeir voru fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna, og tal- aði Geir Hallgrímsson, al- þingismaður, fyrstur af hálfu Sjálfstæðisflokksins, þá Benedikt Gröndal, alþingis- maður, af hálfu Alþýðuflokks ins, Jón Skaftason, alþingis- maður, fyrir Framsóknar- flokkinn, Ólafur Hannibals- son, skrifstofustjóri, af hálfu Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, og síðast Lúð- vík Jósepsson, sjávarútvegs- ráðherra, fyrir Alþýðubanda- lagið. Hér fer á eftir ræða Geirs Hallgrímssonar á úti- fundinum: Ég vil hefja mál mitit með því að þaikika Alþýðusaimbamdi fs- liands fyrir að boða til þessa fjöl meinma útifumdair um lamdlheilgis m'álið á örlagairíkum timamót- um til þess að treysta lífsmaiuð- synieiga þjóðtairsimiir.igu. Sú framkoma Breta að halda áfram veiðum immian 50 sjómilna fiskveiðiiögsögu íslamds með að- stoð gæzluskipa og dráttarbáta var vissulega óafsakamleg, ekki sízt, þar sem álherzla vi'rtist á það Iögð að eyða ungfisiki hér við land. SHk rámyrkja varð ekki þoluð og fnammistaða islemzku varðskiipamma, áhadnna þeirra og I máð og íslienzkt yfiirráðasvæði. | að daiiiumá.l milili þjóða veirði aOJma islenzkra sjómamina gerði Þamnia urðu þau þáttasteiJ, sem leyst með vopmavalidi. Við hijót- það að verteum, að togaraskip- öriagarik kunma að verða lýð- um þvi að krefjast þess, að sam- stjórairmir gáfust upp. ræðisbugsjómum og þróun mála tök, sem við höfuim gerzt þátt- Þá greip brezka stjórmin imn í vesitreenium heimi. takendur í tii þess að halda i málið með ofbeldisaðgerð Það verður ekkd þolað mú á frið i þessum hluta heims, At- þeirri að samda hersikip á íslemzk | dogum, i þessum hliuta heiimsims, | Framhald á bls. 31. 0 Alyktun útifundarins: SEMJUM ALDREI UNDIR VALDBEITINGU NATO og öryggisráð SÞ fordæmi Breta ÚTIFUNDUR, haldinn í Reykjavík á vegum Alþýðusambands Islands, þann 24. maí 1973, mótmælir harðlega flotainnrás Breta í íslenzka fisk- veiðilögsögu, sem fyrirskipuð var af brezku ríkisstjórninni 19. maí sl. Þótt yfir 30 ríki hafi fært út fiskveiðilögsögu sína í meira en 12 mílur, hefur engin þeirra þjóða, sem hafa talið sig eiga hagsimuna að gæta, gripið til vopnaðrar íhlutunar. Hernaðarofbeldi Breta nú gegn Islendingum, vopnlausri smáþjóð, á sér enga hliðstæðu í heiminum og er algerlega ein- stætt í samskiptum þjóða varðandi fiskveiðilögsögu. Fundurinn skorar á ríkisstjórn Islands að hún hlutist til um að lögð verði þegar í stað tillaga fyrir allsherjarþing og öryggisráð SÞ um for- dæmingu á þessari ofbeldisárás Breta. Vér krefjumst þess, að fastaráð NATO fordæmi aðgerðir Breta og fyr- irskipi þeim að afturkalla flota sinn. Með árás Breta hafa þeir lokað öllum satmningaleiðum. Aðeins með afturköllun flotans getur skapazt grundvöllur til framhaldsviðræðna um bráðabirgðasamkomulag. Islenzka þjóðin mun aldrei semja undir valdbeitingu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.