Morgunblaðið - 25.05.1973, Qupperneq 2
2
MORGUTSTBLAÐIÐ, FÖSTU’DAGUR 25. MAÍ 1973
Forstöðumaður nýju
eldf j allastöð varinnar
Guðmundur Sig:valda.son.
NORRÆNA menn i ngarmália.
mefndin hefur áikveðið að sikipa
dr. Guðmund Siigvaldason, jarð-
efnafræðing, framlkvæmdaistj ór a
Nprrænu elidfjallastöðvarmn'ar,
sem verður á íslandi. Guðmund-
ur starfar nú á vegum Samein-
uðu þjóðainina í. Nioaragua, en
mun vera væntani'eguir heim i
haust.
Guðmundur er fæddur í
Reykjavíik 1932, sonur Sigva’da
Jónssonar bónda á Nesjavölilium
og Birgittu GuðmumdsdótJtiur.
Hann varð stúdent úr MR 1952 og
stundaði síðan náim í Göttinigen i
Þýzkalandi, þar sem hann lauik
doktorsprófi 1959. Næstu ár vair
hann við fraimhaldsnám í
BandaríkjunUm. Eft'ir að hann
kom heim varð hann sérfreeð-
ingur í jarðefnafræði við at-
vinniudeiid Háskólans. Guðmund
ur hefúr stundað mi/kið rann-
sóknir á eldgosum á Islandi og
eftir hann liafa birzt margar rit-
gerðir um jarðefna fræðileg efni
í erlendum vísindaritum og is-
lenzkuim ritum.
Liandshappdrætti
S j álf stæöisf lokksins:
14 vinningar
LANDSHAPPDRÆTTI Sjálf- Sjálfstæðisflokkisins ttl heilla
stæðisflokksiins er í fulllum landi og þjóð.
,Fa5ir minn sat hérna‘
Meðal álieyrenda á útifund-
inum á Lækjartorgi í gær
var aldraður niaður að nafni
Ingintar •lóhannesson, kenn-
ari. Við Morgunblaðsmenn
gengurn fram á hann, þar
sem hann stóð við skut iand-
helgisbátsins sögufræga, sem
hafður var til sýnis fyrir
framan stjórnarráðsliúsið i
gær.
Það var einmitt jiessi bátur,
sem sökkt var með Hannesi
Hafstein á Vestfjörðum árið
1899 með þeim afleiðingum að
þrír menn fórust. Einn þeirra
var Jóhannes, faðir Ingimars
sem fyrr er getið en hann var
þá aðeins barn að aldri.
„Mér fannst einlivern veg-
inn viðeigandi að standa
hérna því að faðir minn sat
þarna þegar bátnum var
sökkt,“ sagði Ingimar og
benti á öftustu þóftuna. Á
myndinni sést Ingimar í mið
ið með svartan hatt ásamt
nokkrum *estfirðingum.
(Ljósim. Mbl. Kr. Ben.).
gangí, en dregið verður 8. júní.
Fjórtán fjölbreyttir viinninigar
eru í boði, ein fólk er hvatt til
að gera skil á skrifstofu happ-
drættisins að Laufásvegí 47 í
Rvík eða hjá umboðlsimönnum
úti á landi. Andvirði miða er
sótt heim, ef fólk vill og á þá
að hringja í síma 17100. Eins
getur fólik pantað miða. Þeir,
sem hafa fengið senda miða eru
beðrrir að gera skid hið fyrsta,
því að máli ökipttr að fram-
kvæmd happdrættisins gangi
fljótt og vel, sem liður í hinu
fjöliþætta og nauðsynlega starfi
Brezka hneykslismálið:
Enn einn ráðherrann
sagði af sér í gær
London, 24. maí — NTB—AP
JELLICOE lávarður, foringi
Iirezka Ihaldsflokksins í lávarða-
deild brezka þingsins, sagði af
sér í dag sem ráðlierra í ríkis-
stjórn lanilsins og er þannig
annar ráðherrann i brezku
stjórninni, sem segir af sér á
tveimur sólarhringiim fyrir að
hafa verið í tygjum við vænd-
iskonur. Edward Heath, forsæt-
isráðherra, lýsti því hins vegar
Norski sendiherrann:
Svar rlkisstjórnarinnar
hefur enn ekki borizt
yfir í dag, að ekki væri ástæða
til þess að álíta, að fleiri ráð-
herrar i stjórn sinni væru flækt-
ir í þetta hneykslismál.
Forsætisráðherrann siagði í
I ræðu í meðri deiild brezkia þings-
^ ins, að hamn myndi gefa fynir-
! mæli um fuWkomlega sjálfstæða
j rsinnsókn til þess að fá úr því
skorið, hvort öryggi ríkisins
NORSKI sendiherrann á íslandi
gekk á fund íslenzku ríkisstjórn-
arinnar í iitanríkisráðuneytinu
síðastliðinn þriðjudag og af-
henti tilboð stjórnar sinnar am
að miðla málum í landhelgis-
deilu íslendinga og Breta. Sendi
herrann Olov Lydvo, tjáði Mbl.
í gær að liann hefði þá enn ekki
fengið svar frá ríkisstjórn Is-
lands um undirtektir hennar.
Lydvo sendi'herra sagði að í
tilfkynntngunini, sem hann af-
henti hefði verið sagt að vegna
áhyggja Norðmanna af þróun
deiiunniar, þá hefði norska ríkis-
stjómin ákveðið að spyrja máls-
aðila að því, hvort hún gæti orð-
ið að liði við lausn deilúimá's-
ins og koma deiluaðilum saman
til viðræðraa. Sams konar fyrir-
spum var borin fram i London.
Saim'kvæmt fréttuim frá Lond-
on hefur brezka stjómin þegið
boð Norðmianraa, en Mkiur benda
til að á ríkisstjómarfundi í dag
verði fcekin afsfcaða til tiiiboðs-
ins. Ólafur Jóhainnesson, for-
sætisráðherTa sagði þá á bliaða-
mararvafundi, sem hal'dimn var í
fyrradag með erlienducn blaða-
mönoum, að íslenzlk stjórnvöld
mætu þann velvilja, sem í til-
boði Norðmanna fæiiist, en al-
gjört skilyrði frá bendi rikis-
stjórraar íslands fyrir þvi að aft
ur yrði setzt að samningaborði
væri, að brezki flotiinn færi út
fyrir 50 mílma mörkin.
Tónleikar í
Akur ey r ar kirk j u
SÖNGFÉLAGIÐ Gígjan og
Karlakór Akureyrar efna til tón
ieika í Akureyrarkirkju, dagana
25., 26. og 27. maí og hefjast tón-
leikarnir kl. 9 s.d. alla dagana.
Efnisstorá er fjölbreytt og sam
anstendur hún af lögum m.a. eft-
ir Áskel Jónsson, Áma Thor-
steinsson, Björgvin Guðmunds-
son, Sigursvein D. Kristinsson,
Jakob Tryggvaison, íslenzkum
þjóðlögum í útsetningu Jóns Ás-
geirssonar, syrpu af lögum eft-
ir Béla Bartók og fleiri.
Borgaralegir stúdentar á Norðurlöndum:
Vara Breta við afleiðingum
hernaðaríhlutunar
hefði á raokkurn háfct verið í
hættu vegna létitúðarfulls athæf-
is ráðherranna tveggja. Reyndli
Heafh að róa þá, sem nú kunna
að vera farnir að óbtasit það, að
•jmfanigsmikil spilillrag ininan rik-
isst j ó rraa.r iin n a r og brot gegn
öryggisreglum ríkisin'S væri
ástæðian fyrir því, að lávarðam-
ir, Lambton og JeWiicoe, hefðu
sagt af sér, en þeir hafa báðir
viðurkennt að haifa verið í tygj-
um við vændiskonur.
Þá hafa brezk blöð gefið til
kynna, að við lýði sé atþjóðleg-
ur vændiskvenniahriragur fyrir
hástéttarfólik óg að segulbands-
upptökur og myndiir af nöktu
fóliki kunrai að hafa verið notað-
ar sem kúgunartæki. Þeir Laimto-
fcon og Jelliiicoe hafa hins vegar
báðir visað þeim staðhæfingum
algjörlega á bug, að þeir hafi
niokkru siinnd sæfct þvimgunum né
látið nokkrum aðilliuim i té ríkis-
leyndarmál.
SAMBAND borgaralegra stúd-
enta á Norðurlönduin samþykkti
á fundi sinum uni sl. helgi stuðn
ingsyfirlýsingu við þá ákvörðun
fslendinga að færa út fiskveiði-
landlhegi sina i 50 sjómíiur. Til-
lagan var samþykkt með sam-
hljóða atkvæðum, en flutnings-
menn hennar voru Davíð Odds
san og Hrafn Gunnlaugsson, full
trúar Vöku, félags lýðræðissinn-
aðra stúdenta við Háskóla Is-
lands.
Ársfundur Sambands borgara
legra stúdenta á Norðurlöndum
var að þessu sinni haidinn í L’m
köping í Svíþjóð 18. tiil 20. maí.
Samþykkt fundarins um landhelg
ismálið er svohljóðandi:
„Fumdur Sambands borgara-
legra stúdenfca á Norðurlöndum,
(NKSU), haldiinn í Linköping 18.
ti! 20. maí 1973 Iýsir yfir stuðn-
ingi við þá ákvörðun íslands að
færa út fiskveiðilögsögu sína úr
12 í 50 sjómílur.
Réttur nn til þess að ráða fisk
veiðunum umhverfis Island er
Ií t.sihagismunamá 1 íslenzku þjóð-
arinmar. Fiskveiðar Uimhverfis ís
land eru mun minni þáttur i efma
hagsMfi annarra þjóða, er þar
hafa stundað veiðar.
Af þessuim sökum viljum við
vekja athygli brezku ríkisstjóm
arimmar á þeim alvarlegu afleið-
ingum, sem fyl'gt geta í kjölfar
þesis, að brezki flotinn er sendur
á íslandsmið.
Þessi aðgerð getur spil'lt efma
hags- og varnarsarrastarfi þjóða
Norður-Evrópu. Deiluna verður
að leysa eftir friðsamlegum leið
um og með samningum.“
Samþykkt þessi hefur verið
send ríkisstjórnum allra Norður
lamda og ennfremur til rikis-
stjómar Stóra Bretlands.
— Ástandið
Framhald af bls. 32.
togara að næturlagi í fyrrinótt.
Samkvæmt fréttasikeyti frá AP
sagiði talsmaður flotans, að varð
skipið Ægir hefði siglt fjórum
sinnuim, með vír í eftirdragi, fyr
ir aftan hóp togara, sem voru að
veiðum iranan landhelginnar. —
Freigáturnar Plymouth og Cleo-
patra fyligdu Ægi eftir og tókst
að koma í veg fyrir alvarlega á-
reitnd. Talsmaður flotans sagði
að varðskipið Óðihn hefði reynt
að komast í námunda við tvo
biezka togara, Edwiná FD 162 o>g
Lord Tedder H 154, en frei'gáturn
ar Júpíter og Plymouth baegðu
Óðni frá. Reyndi Óðinn þá að-
för að togara enn norðar, em
náviist Júpiters kom í veg fyrir
það.
Þá segir í skeyti frá AP-frétta
stofumni í gær, að brezka stjórn
im hafi í gær fagnað tilboði Norð
manma um að miðla máluim í
landheigisdeilunmi og hafi stjóm
in tekið tiilboðinu í þeirri von að
takast mætti að stöðva áreitni ís
lenzkra varðskipa. Yrði þá unnt
að draga brezka flotamn til baka
út fyrir 50 milúrnár og þanniiig
skapa grundvöll fyrir áframhald
andi viðræðum. Tekið var fram
að Bretar hefðu ávallt sagzt
mundu fagna túDboði frá ein.hvérri
aðilldairþjóð N ATO tii þess að
miðla málum.