Morgunblaðið - 25.05.1973, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAl 1973
TUNÞÖKUSALA Túnþökur trl sölu, heimkeyrt eða sótt. Sími 71464. Jón H. Guðmundsson. TRILLA 3'A TONN Trl söíu 36 besta flatenta Volvo vél. Uppi. í sfma 1033, Keflavík, eða 26324.
ATVINNA ÖSKAST ÚTI A LANDI 28 ára kona óskar eftir að komast í vist úti á fandi. Vin samtegast sendiö tifö. tíl Mbl. fyrir 1. júrrt m. 8360. TIL SÖLU 24 ha. BUHK dísctvét, árg. '61. VéHnmi fyfgja skrúfa, stefnisrör, öxutl, dfnamór og startari. Uppl. í sírna 94-2135 á kvöidin.
BlLL ÓSKAST / Er kaupandi að nýtegum bíl á sanngjömu verði með af- borgunum. Get borgað 70— 100 þús. á 3ja mán. fresö. Uppl. í síma 26915. DUGLEG OG AREIÐANLEG 13 ára stútka óskar eftfr vinnu. Ýmísiegt kemur tii greina. Uppt. í sfma 15386.
BROTAMALMUR Kaupi allan brotamátm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, skni 2-58-91. REGLUSÖM KONA óskar eftir herbergí með etd- unaraðstöðu. Uppt. í síma 26700.
HERBERGI ÖSKAST fýrir reglusaman verzlunar- mann utan að landi. Uppl. í síma 92-7100 eða 92-7101. LlTlÐ HÚS - EYRARBAKKA Húsið Kirkjubær tíl sölu. 2 herb., eldhús, stór geymsia og geymsluherb. i kjaHara. Uppi. gefur Karf Jóhannsson í síma 31354 eftir kl. 5.
IBÚÐ ÖSKAST Óska eftir að taka á leigu 3fa tfl 6 herb. íbúð. Algjör regtusemi og fyrirframgr. ef óskað er. Simi 41037. LAGER EÐA IÐNAÐARHÚSN. Til ieigu er 400 fm lager eða iðnaðarbúsnæði. Upplýsrngar í síma 33085 og 82579.
TIL SÖLU TOYOTA árgerð 1967, vet með farinn, en með bitaða vél. Uppl. í séna 8228, Grindavik, eftír M. 7. TAMNINGAR — HESTALEIGA Aðstoðarmann varrtar á tamningarstöð og hestaíeígu að Hvofi f Ölfusi. Reglusemi áskilim. Uppl. í síma 21792 í dag ki. 5 tfi 7 síðdegis.
V.W. 1300 V2 Td sölu bfár, bronz, ekinn 25.000 km. Uppl. f sima 83687. RÁDSKONUSTARF ÖSKAST Stúíka með 2 böm óskar eft- ir ráðskonustarfi eða btíð- stæðu starfi, hefzt á Suðvest urlandi eða Norðuriandi. — Uppi. f s'tma 20108.
ÍBÚÐ ÖSKAST Óskum efttr íbúð nú þegar, reghisemi og góðrí umgengni heitið, getum borgað 100— 150 þús. fyrirfram. Uppf. f síma 92 1545. mRRGFRIDRR mÖGULEIKR VÐRR
Takið eftir
Óska eftir að kaupa 4ra — 5 herb. íbúð militiðalaust
á jarðhæð eða 1. hæð 100 — 120 ferm. Aðeins góð
íbúð kemur tíi greina.
Upplýsingar í síma 26994.
Lokað f dag
vegna jarðarfarar Sígfúsar Magnússonar,
Skipholti 66. Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar,
Súðarvogi 40.
Lítil kjötverzlun til leigu. Tilvalið fyrir ungan kjöt-
iðnaðarmann er vill starfa sjálfstætt.
Tilboð merkt: „Kjöt — 7757" sendist Morgunblað-
inu fyrir 5. júní.
í miðborginni til leigu.
Tilboð með stærðarþörf ca. og tegund verzlunar
sendist Morgunblaðinu merkt: „Framtíð — 8361".
I DAGBÓK...
t dag er föstiidagiirinn 25. maL ÚTbanusmessa. 145. dagur árs-
ins. Eftir Ufa 220 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kL 12.16.
liiminn er himinn fyrir Drottni, en jörðina hefir hann gefið
mannanna bömum. (Sáhn. 115.16)
Almennar npplýsingar ixm lækna-
og lyfjabnðaþjónustn i Reykja
vik eru gefnar I símsvara 18888.
Lækrúngastofur eru Iokaðar á
Sjónvarp í kvöld
kL 22-55.
Á dagskrá sjórrvarpsins 1
kvöld er mynd, sem tekin var á
Skíðamóti Isíands á Siglufirði
um páskaraa. Myndin er f jöru-
tíu minötna löng, og sýnir að-
eins fyrri hiuta keppmnnar, þje.
í stórsvigi, 15 km göngu og boð-
göngu. Auk þess verður rætt
við keppenthir.
Umsjónarmaður þáttarins er
Ómar Ragnarsson, en að mynd-
iinni unnu Þórarinn Guðnason,
kvikrayndatökumaður, Jón Her
mannssort, Hafliði Guðmunds-
son og Marrnó Óliafsson, hljóð-
tæknimaður, Lýsing Ómaars var
tekin upp á staðnum. Seinnl
hhití myndarinnar verður sýnd-
ur eftír u.þ.b. viku.
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 2564L
NáttúrtigTipasafnið
Hverfisgötu 116,
Að sögn Órmars er myndin
sýnd í miðri viku, samkvæmt
ósk iþróttaáhugafólks, en um
helgar beldur bæði skíðafólk og
annað áhugafólk upp í fjöH,
eins og gefur að skilja, og þvi
ósanngjamt að sýna myndina
þá.
Þess má geta í þessu sambandi
að enn er giymran<b skíða
færi i BláfjöBunum og viðar,
þrátt fyrir að komið sé kmgt
fram I maí.
Kökubasar
Kökubasar verður að Vestur-
götu 19, laugardaginn 26. roaí
kl. UO. Þar verða á boðstól-
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.90.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið alla daga frá kl. 1.30—
16.
AsgTimssafn, Bergstaðastrætí
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
osj fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogangur ótoeypis.
um góðar og hehnabakaðar kök-
ur.
KristQega sjrnnannastarfið.
Félag austfirzkra kvenna
Hin árlega skemmtísamkoma
verður haldin fyrir aldraðar
austfirzkar komtr, 67 ára og
eldri, i Sigtúni, næstkomandi
sunraudag kl. 3.
Kisa týnd
Fyrir um það bil viku, týndist
gulbröndótt kása frá Njálsgötu I
Reykjavík. Kisan er með hvíta
bringu og meðalstór. Upplýsdng
ar gefnar í síma 18051.
Kaffisala
Kvenfélag Neskirkju heldur
kaffísölu sunnudagixm 27. maí
kl. 3 í féiagsheimili kirkjunnar.
Félagskonur og aðrir velunnar-
ar, sem ætla að gefa kökur vin-
samlega komið þeim í félags-
heimiJið f.h. sama dag.
NÝIR
BORGARAR
PENNAVINIR
A fæðtngardeOd Sólvangs fædd
ist:
Margréti Kristjánsdóttur og
Svavari Biiðjónssyni, Álfa-
skeiði 92, Hf., sonur, þann 21.5.
kl. 2035. Hann vð 3800 g og mæld
ist 53 sm.
Hafdísi Adolfsdóttur og Krist-
jáni Jóharutessyni, Hjallabraut
17, somur, þann 24.5. ki. 833.
Hamn vó 3000 g og mældist 49
sm.
i
sjCnæst bezti. ..
Og svo var það þessi um Gríkkjarm, sem var alltaf að gera
konumni sinni grikki. ...
Hér sjáum við kvikmyndatökumenn sjónvarpsins á Siglufirði.