Morgunblaðið - 25.05.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 25. MAÍ 1973
7
Bridge
Hér fer á eftir spil írá leikn-
um milli Austurrikis og Fumn-
lands í Evrópumótinu 1971.
Norður
S: A 1)94 3 2
H: G
T: 10
L: K-10084
Vestur
S: K-G-10-;8-5
H: 7-5-4
T: Á-8-2
L: D-3
Anstnr
S: —.
H: K 9-3-2
T: K D-G-4 3
L: Á-6 62
Suðuir
S: 7S
H: Á-D-10 8-6
T: 9-7-6-S
L: G-7
Við annað borðið gemigu sagn-
ir þa-nniig:
A. S. V. N.
1 t. P. 1 sp. P.
2 1. P. 2 t. P.
P. 2 hj. P. P.
D. P. P. 2 sp.
P. P. D. A.P.
Við hitt borðið gengu sagnrir
þannig:
A. S. V. N.
1 t. P. 1 sp. P.
2 1. P. 2 t. 2 sp.
P. P. D. A.P.
Urspil vax það sama við bæðd
borð. Austur lét út tígul kóng
og héit áfram i þeim lit. Sa-gn-
hafi trompaði arnian tiguiinn,
lét út hjarta, drap í borði með
d-rottniingu, iét út hjarta ás og
toastaði laufi heima. Laufa gosi
var iátinn úr borði og þar sem
vestur á-ttd iaufa drottningu gaf
siagnhafi aðeins einn siag á iauf
einn á tigul og 3 á spaða og
vann þar með spilið.
( jCrnað heilla
Sjötugur er í dag, 25. maí, Þor
kell Kristjánsson, Barmiahiíð 10
Reykj-av'ík, fyrsrverandi fram-
kvæmdastjóri Ra rnavemdar-
mefndar Reykjavikur. Hann
verður að heúman í dag.
Áttræður verður á morgun,
Guðjón Hjörleifsson, Hverfis-
götu 47, Reykjavík. Hann dvelst
heima á morgun.
SMÁVARNINCUR
IIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIII
Ú-r bókinni Sexual Polities eft
'itr Kaite Millett:
Mynd konunnar einis og hún
er i ðag er imynd, sem karl-
menmimiiir hafa skapað og aðiag
að sinuim eiigin þörfum.
Við fáum senniiega ekki að
vita hver ,, ra unverulegur“ miis-
mmnur kynjainma er, fyrr em
bæði kyniin fá aðra meðíerð,
þ.e.a.s. sömu meðferð.
(Úr Forvitin rauð).
DAGBÓK
BARNANM..
BANGSÍMON
Eftir A. A. Milne
„Þú átt við, að þetta eru sennilega tveir breysikettir,“
saigði Ba-mgsímon, og Gri-slingurinm sagði, að hann ætlaði
hvort e-ð var ekki að ge-ra neitt s-érstakt fyrr en á föstu-
daginn, og svo iöbbuðu þeir báðir af stað.
Á aðra hönd voru birkirunnar og það var eins og
hreysikettirnir, ef það voru þá hreysikettir, hefðu geng-
ið í kxing um þá. Þess vegna gengu Bamgsímon og
Grislingurinn líka í kringum þá. Grisiinguxinn
skemmti sér við að segja Bangsímon frá því hvemig
afi hans, Aðgangur B . . ., hefði farið að því að lækna
sig af þreytu, en hann hafði einmitt orðið svo þreyttur
af að elta spor, og hvernig afi hans, Aðgangur B . . ,
hefði síðari ár ævi sinnar þjáðst af andarteppu og fleiru.
Bangsímon velti því fyxir sér, hvernig afax væru eig-
inlega og hvort þetta væm kannski tveir hreysikattar-
afar, sem þeir voru að elta, og ef svo væri, hvort bann
mundi þá fá að taka annan heim með sér og eiga hartn
og hvað Jakob mundi segja þá, og um leið datt honum
í hug dálítil vísa, og hún var svona:
Stundum breið og stundum mjó,
stór og lítil spor í snjó,
stundum eins og kattar kló
kannski líka ekki þó.
FRflMHflLÐSSfl&HN
Allt í einu nam Bangsímon staðar og b-enti niður á
jörðina. „Sjáðu!“ kailaði hann.
„Hvað?“ hxópaði Gríslin-gurinn og stökk í loft upp af
hræðslu. En til þess að ekki bæri á því, að hann hefði
stokkið í loft upp af hræðslu, hoppaði hann nokkrum
sinnum, eins og þetta væri einhvers konar æ-fing, sem
hann var að gera.
„Sjáðu sporin,“ sagði B-an-gsímon æstur. „Þarna er
þriðja dýrið komið.“
„Bangsímon,“ sagði Grislin.gurinn, „he-ldurðu að það
sé einn hreysikötturinm til?“
„Nei,“ sagð-i Bangsímon. „Þessi spor em öðru vísi.
Þetta geta verið spor eftir tvo hreysiketti og svo barn-
i-ð þeirra. Við skulum halda áfram.“
Svo lögðu þeir af stað aftur, en nú voru þeir orðnir
dálítið hræddir, því verið gat, að þessi dýr væru óvin-
veitt.
Grislingurinn ó-skaði þess af öllu hjarta, að afi hans,
Aðgan-gur B . ., væri kominn. Og B-angsímon hugsaði
um það, hvað það væri gott, ef þeir mættu n-ú Jakob
af hendingu, en hann sagði þa-ð ekki, og hann hugsaði
það bara af því, að honum þótti svo vænt um Jakob.
Svo nam B-angsímon aítur staðar og nuddaði á sér
nefbroddinn til að kæla hahn, því að hon-um var orðið
afskaplega heitt og han-n var orðinn hræddari en hann
hafði nokkuxn tímann verið áður. Nú voru nefnilega
fjórir hreysikettir á undan þeim.
„Sérðu þetta, Grishngur? Sérðu sporin? Þrír hreysi-
kettir og bamið þeirra, og nú er komið eitt í viðbót.“
Og ekki var annað að sjá. Þarna lágu sporin. Sums
staðar lágu þau hvert ofan í öðm, en sum-s staðar voru
þau greinileg hlið við hlið.
SMAFÓLK
PEANUTS
«5
4ÖU OONT THINK'
I CARE ABOUT ALL \
THE 6AME5 WE L05E,
P0 HOO, CHAKUE
$Rom?
U)ELL, l'LL HAVE VOU KNOU) THAT
I SPENP A LOT OF TIME OUT
HEKE IN CENTER FIELP, ANP
M0STOF IT 15 5PENT CRHING...
5EE7THE 6RA55 15 EXTRA
GREEN ALL AROUNP THI5 SPOT
WHERE I 5TANP ANP WATEK
IT U)ITH fAH TEAR5...
— Þú skalt ekki ha.Wa a-ð — Ég vil Játa þig vita a-ð
mér sé sama wm aJJa Jeik- ég hef eytt mikJonn tíma hér
ina sem við töpiuon, KaJIi. á inaiö,þim vellimim og Jengst
aS grátajiMffi.
— Sjáðu? Grasið er sér- — Ég ©r snortinn!
lega grænt í kringum þenn-
an Wett, þa,r sem ég het stað-
ig vökvað það nieð táram
mímiiin. . . .
FERDTNAXD