Morgunblaðið - 25.05.1973, Síða 10

Morgunblaðið - 25.05.1973, Síða 10
10 MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1973 Kristinn J. Markússon forstjóri — KRISTINN J. Markússon for- stjóri verzlunariminar Geysis, er til raoldar boriinm í dag. Hamn lézt í LandakoCss pitalan u m 16. maí sl. 78 ára að aldri. Síðustu árim hafði Krisiíitnn ekki gemigið heiill til skógar. Hann var fluittur á spítalann fyrir nokkrum vik- um og voniir stóðu tii að hiamn kæmiist aftur á fætur. Svo varð þó ekki, llfskrafburinn þvarr smám saman þar tii yfir Lauk. Kristimn var borinn og bam- fæddur Reykvíkinigur og átti aEtaf heima í Vesturbaenum. Hann var fæddur 5. jútí 1894, sonur hjónanna Arnþrúðar Símaniardóttur og Markúsar Guð mundssonar. Hann mun ekki hafa alizt upp við ríkidæmi, en nauit umönniunar og uppeldis áistríkra foreldra sem vöktu yf- ir veliferð hanis og manmvæmlegra systkina hans. Aðeins um 14 ára gamall hóf hiann verzlunarstörf hjiá Th. Thorsteinsson kaup- manni og starfaði þar til ársins 1919. Fram til fyrstu áratuga þess- arar aldar var aigengast að Is- tenidingar væru annaðhvort bændur eða sjómenn. Þegar Is- Minning land öðlaðist fullveldi 1918, var eins og alda vonar og bjartsýni flæddi yfir byggðir iandsinis. Um aldaimótin kvað skáldið: Sé ég í anda kmörr og vagna knúða krafti, sem vannist úr fossa þinna skrúða, stritandii vélia r, starfsmenn glaða prúða stjómfrjálsa þjóð, með verzlun eigin búða. Ungmenn'i með atbafnaeld i æðum hösiuðu sér völ! í títt kunnu-m eða óþekk-tum starfs- greinum, sem erlend-ir aðiilar höfðu unnið fram að þvl. Vel- ferðarrikið þarfnaðist margs konar þjónustu, sem ís'lendingar viildu hafa á eigin hendi. Vinna þurfti hráefnti í verðmætar út- flutningsafurðir og kaupa inn til landsins vaming á hagkvæmu verði. Það telst ekki lengur til tíðinda þó ungir mertn hefji sjálfsitæðan aitviinnurekstur, en þá horfði öðruvísi við. Þá vakti Slíkt framtak mikiia atihvgli. Var brautryðjendastarfið þá mun Mdlverknsýning Kórn í Myndlistarhúsinu Miklatúni, opin frá kl. 16 til 22 í kvöld. Volvo — Dodge — Plymouth Til sölu Volvo 144 árg. 1970 í sérflokki, ekinn 25 þús. km. Dodge Dart árg. 1972, 4ra dyra einkabíll og Plymouth Satellite árg. '71, 4ra dyra, einkabíll, til sýnis í dag. VÖKULL HF., Ármúla 36 — Sími 84366. Flensborgarar 5 ára gagnfræðingar (fæddir 1951). Höldum hóf í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði, laugardaginn 26. maí kl. 20.30. Mætum öll! — Húsinu lokað kl. 22.00. BENDIX CHAP II spila. Skemmtinefndin. Kodak I Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak á^dögum WWM HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak I Kodak I Kodak ■ Kodak ■ Kodak erfiðara. Nú er skiHnineur al- mennari á nauðsiyn góðra þjón- ustufyrirtækja. Árið 1919 stofnsetti Kriistinn ásamt nokkrum félögum símuim verzluniina Geysi, og veiitti henmi forstöðu táll æviiloka. Kuinmugir tjá mér, að ávallt hafi verið náið og gott sam-sbarf mi'lli stofnend- anna og aldroi borið skugga á. Krisitinn J. Markússon var greindur vel, fágaður í siðum, -trausitur og vinfastur. Hann lét aldrei miikið á sér bera, en vakti þó efltirtekt hva-r sem hann fór, sakir glæstíeika, snyrti-menmsku og fágaðrar framkomu. Hann var stjárnsamur við fyrirtæki sitt, réttsýnn sam-sitarfsmaður og ávann sér óski-pta virðiin-gu hinna fjötonörgu karla og kvernna, er sitörfuðu í verzlun- imn'i Geysi. Kri-stiinn kvæn-tist áriið 1921, Emffliíu Bjorgu Pétursdóttur. Hún andaðist 19. september 1965. Eignuðust þau 5 börn, fjórar dætur, Oddbjör-gu, gift Riehard Thors 1-ækmi, búsefit í Bandaríkjunum, Amþrúði, gift uindirriituðuim, Sjöfn, gíft Bimi Haligrimssyni, forsitjóra, Reykja- viik, Auði, gi-flt Jóni Ólafs- syni bónda að Brauitarhollt-i, og einin son, Gyl-fa, sem lézt af slys- förum 15. júlí 1955 aðeins tví- t’U'gur að a-ldri. Hjónin Emi-l'ia og Kristinn voru mjög samhenit. Þakn var heim/i-li'ð, stíarfið og bömim öfflu öðru fremra. Þau voru trygg vinum sín'jm og æbtrækin.. Á fyrstu hjús-kaiparárunum stund- uðu þau mikið útivist og fja-U- göngur og nutu tig-nar og feg- urðar islenzkrar nátt-úru. Þá á-ttu þau margar ánægjus-tund- ir í sumarbústað sínum við Þimigval'lavattn í hópi ættimgj-a og viina. Þaiu höfðu þroskaðan bók- memnifiasmekk og var einkum hugleikið að lesa bækur um þjóðleg fræði. En í -ILfi þeiirra skíiptist á skin og skúr. Einkar þumgbær var þeim missir mjög efnilegs einka- soniar, sem miiklar vonir voru bundar við, en féll frá í bióma liífsin-s. Þá var Kristni mjög þungbært að sjá á bak elskulegri eiginkonu sinná. Það vissu þeiir, sem bezt þekktu tffl. Þegar ég tók í hönd temgda- föður mins í hinzba sinn, var mér næsta ljóst að hverju sbefndi. Ég held að hann hafi lika vita-ð að -s-tundm nálgaðist. Hann æðraðist þó efcki og beið hennar ótbalaus. Síðustu daga nefndi hann oft nafn ásitkærrar eiigiimkonu -sinniar. Það er trú min að hún hafli verið nærstödd til þess að taka á móti honum og leiða hann inn í fyrirheitna land'ið, og að þar séu nú ánægjiu- iegir endurfundir ástvina og vina. Æbtin-gjíar og vinir minnast með þakklæti hiimna mörgu ánajgju-iegu samverustunda. Minn-ingim um góðan föður, tengdaföður, afa og lamgafa mun l'ifa. Öttarr Möller. BÆÐI er okkur það ljúf-t og skylt að votita húsbónda okkar og hofflvini þakkir og virðingu, þegar komið er að þeim kross- götum, sem skil marka miltí heimamma tveggja. Það er þó erfitt fyrir ofckur og an-nað starfsfólk Verzlumarimnar Geysis fufflkomlega að átta okkur á því, að eftir svo langt og giifturíkt starf Kristins J. Miarkú-ssonar mun-i hinmiar styrku handar hEins og framkvæmdadjarfa hugar ekki ieogur njóta við. Þvi sebur okkur h-ljóða, þó svo allir hiijóti að verða að viðurkenna, að há- um a-ldri hlýtur að fyl-gja skuggi dauðanis. Em Kriistimm var affla Embassy — tourist íbúð með húsgögnum, 4 herb., bað og eldhús nálægt Hallgrímskirkju til leigu í sumar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Valút — 980". Notoðir bílur til sölu Nokkrir vel með farnir notaðir bílar sem teknir hafa verið upp í nýja bíla til sölu í dag. FÍATUMBOÐIÐ Síðumúla 35 LISTMUNAUPPBOÐ KNÚTUR BRUUN Listmunauppboð nr. 15, bækur, verð- ur haldið í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 28. maí 1973 og hefst það kl. 17.00. Bækurnar verða til sýnis að Grettis- götu 8 á morgun, laugardag milli kl. 14.00 og 18.00 og í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 28. þ.m. milli kl. 10.00 og 16.00. GRETTISGATA 8 B9 SlMI 1-78-40 tííð svo framsækinm og öbull, svo fylgimm sér og áræðinn, að jafn- vel nánustu sam-starfsmönmium duildust stumdúm merki áramma og ásœfcnii þess sjúkdóms, sem senmilega hefúr lengur verið að búa um sig i Kkama hams, held- ur em nokkur gerði sér grein fyrir. Svo er um suma, sem mifcliu starfi haifia simmt með ágætum, að vart verður nafn þeiira mefnit án þess fyl'gi þvi einhver tengimg við verksviðið. Svo er um Kristón J. Markússon. Varla hefu.r verið mögulegt að niefna nafn hans af kunn’ugum, svo að ekki haifi fylgt því „í Geysi“. Sömuleið-i'S hefur eng- imm sá, sem Geysi nefnir og kunmugur hefur verið immvi'ð- um þess fyrirtækis, getað látið hjá tíða aö láta n-afn han-s þar með fylgja. Er þet-ta að vonum, því svo hefur efling Geysis og l'if Kristin-s verið s-aimofið. Hann var aðeiins 25 ára, snauö ur að Öffl'J nema áræðinu og trú á ge-tu sínia, þegar hann gekk tffl félaigssitofnum-ar með Si-gurði Jóh'ammis-synii og Guðjómi Ölia-fs- syni, en þeir félagar fen-gu till tíðs við si'g hina kunmu athafna- memn og viðs-kiptaj öfra Ólaf Johnison, Arent Claessen og Guðmuind Kristjánsson, og hófu á lofit merki Veiðarfæraverzlium- arinn-ar Geysis. Þetta var 19. september 1919. Og affla tíð síð- am hefur Krtistinn haldið þar u-m stjórnvölimn, hvergii hvikað frá þvi marfci, sem þeiir sebbu sér, að hafa á boðsitóilum góða vöru, að lába gagmikvæmit braust og virðimgu ráða ríkjum, og um leið að sjá tffl þess, að altír fyndu, að í augum fyrirtækis- ins væru allir jafnir, og altír ætítu því rétt sama viðmóts. Óx fyrirtækið og blómgaðist umdlir stjórn hans, enda var hann affla tíð framsýnn og fljótur að flffl- eirnka sér afflar nýjumgar. Munu þess ekki mörg dæmi, að sami maöur hatfi haldið um stjórmvö-1 slffiks fyrirtækis í 54 ár og aiidrei verið ánægður, nemia um jafna framför væri að ræða. Segi.r það og siíma sögu um hús-bóndann Krisitiin J. Markússom, að margir sitarfsmenn fyrirtækisiin-s geta ta-lið þjómus'tuár sín i fjórðungi alda-r u-ndir hans sitjóm. Kom þar ttffl rótitsýnii hans, og kröfuharka hans beindist alla tíð mest að honum sjálfum, þó svo engurn dyldist flffl hvers hann ætlaðist -jrn leið af samsitarfs- möninium sinium. Áðan sögðum við, að Kri-stinm hefði hafið störf sín með létttam mal, og er það þó ekki alils kost- ar rétt, því hamn h-afði hloflið góðam undirbúmimig hjá Th. Thorsteiinsson, sem hér i borg rak stórfyrírtækii. Mimmflist hann oft þess mamms og ætíð með djúpri virðimigu og ta-ldi sig affla tíð búa að þvi veganesti, sem hanm hlaut hjá hon-um ung- ur. Mun saga verzluirnar á Islandi á þessu timabfflfi tíka miimma.st þes-s manms og þeiirra mörgu, sem hjá homum hlutu leiðsögn, áðuir en þeir hófu sjáltfir sjáJí- stæðan atvinnurekstur. Um leið og við með þessum fáu orðum voftium minninigu Kristins J. Markússonar virð- imgu okkar í n/aifni allra starfs- mamna Geysi.s, vottum við fjöl- ískyldu han-s okkar inmfflegustu samúð. Kriistimm var gæfumað- ur og í því átti fjölskyldan og hams góða koma sinn mi-klia skerf. Við liitum til baka og þakk- -liæitið fyffl'ir huga. Aldraður mað- ur hefur þegi'ð hvffldiimia. En I góðu samræmli er það við líí hams allt og lifss-tarfið, að hamm skulii kveðja við skin hækkandi sólar, því hamm var affla tíð framsækinm maðuir gróðurs og fegurra manmiffifs. Þvi hu-gsium við ekki tdl hans I huigblæ liðimn- ar tíðar eimigömgu, heidiur sem hamm hafi hialdiiö tffl fumdar við það Mf, sem hamm hefur með samvizkusemi verið aö búa siig undir a/ffla tíð. Blessuð sé minmimg Kriistims í Geysi. Sigurður Guðjónsson Helgí Eysteinsson Bjami Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.