Morgunblaðið - 25.05.1973, Síða 12

Morgunblaðið - 25.05.1973, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1973 Sumorbúslaðui óskust Sumarbústaður óskast til kaups við Þingvalavatn (ekki Miðfellsvatn) eða á öðrum góðum stað. Tilboð merkt: „Góður staður — 8211" sendist Mbl. sem fyrst. Nýjasta tízka r i karlmannaskóm MJÖG VANDAÐIR LEÐURSKÖR - FINNSK GÆÐAVARA. Skóverzl. Sími 14,81 Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 vjAusturvöll 250 tonna bátur Eitt af traustu útgerðarfyrirtækjum landsins óskar eftir 250 tonna báti til kaups. Skipti koma til greina. Ýmsir möguleikar fyrir hendi. Þeir sem æskja frekari upplýsinga leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 30. maí merkt: „Milliliðalaust — 7755“. RULLUR I REIKNIVELAR ALLAR BREIDDIR FÁANLEGAR OG í PENINGAKASSA BÆÐI ARÐMI-DA OG STRIMIL RÚLLUR fll S ts HEILDSÖLUBIRGÐIR ®Q JDH1MS®[N11 Þ£2bí KAABER'X m Ve/ varið hús fagnar vori.... VITRETEX heitir plastmálningin frá SLiPPFÉLAGiNU. Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins og frosthörkum vetrarins. ViTRÉTEX plastmálning myndar óvenju sterka húð. Hún hefur þvl framúrskarandi veðrunarþo/. Samt sem áður „andar" veggurinn út um VITRETEX plastmálningu. Munið nafnið VITRETEX þaé er mikilvægt - þvl: endingin vex með ViTRETEX Framleiðandi á Islandi: Slippfélagið íReykjavíkhf Málntngarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414 Kaffisala Kvenfélags Neskirkju ÞAÐ verður aldrei of oft sagt, hvílkar máttarstoðir góðum mál efnum kvenfélég þeonariands eru. Hugkvœmni kvennaama á sér Ht- il takmörk, er þær hafa tekið ástfóstri við viss verkefni. Mark- sæknar stefna þær fram, og spara þá hvorki tlma né fyrir- höfn, unz settu marki er náð. Mörig dæmi orðum mínium til sðnnunar væri hægt að nefna, en þess gerist ekki þörf, þvi að þau eru kunnari en frá þurfi að segja. Eitf þetssara kvenfélaga, sem ötullega hefur starfað um ára- raðir, er Kvenfélag Neskirkju. Hér skal ekki tfiundað, hvem skerf það félag hefur lagt fram til fegrunar og eflingar Nes- kirkju og starfi safnaðarins, en á það bemt, að þó það láti ekkl mlkið yfir sér, og kjósi að starfa sem mest i kyrrþey, þá skal því goldin verðug þökk fyrir allt, sem það hefur afrekað. Og tækifæri til þess að auð- sýna Kvenféliagi Neskhkju þakk læti sitt i verki býðst á sunnu- daginn kemur, 27. mai, en þann dag efna kvenféílagskonumar til kaffisöliu í félagsheimili Nes- kirkju kl. 3 síðd. Engum bland- ast hugur um, að ágóðanum verður vissulega vel varið, að vanda. Þvi má fulltreysta. Betur tjáum við efcki þafckir ofckar til starfs Kvenfélags Nes- kirkju, en með þvi að fjölmenna í sdðdegiiskaffið. Með því styrfcj- um við jafnframt gott starf, og hljótum ómælt blessun atf þeim slcerf, sem við leggjum fram, og þeim góðhug, sem við auðsýn- um kristilegu starfi. Með bróðurfcveðju, Jóhann S. Hlíðar. Við segjum ekki, að TOYO nælon hjólbarðar séu betri en aðrir, en reynslan hefur sýnt, að þeim er treystandi. Helztu útsölustaðir vörubíla- hjólbarða: HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24, sími 14925. Reykjavík. MAGNÚS GÍSLASON Staðarskála, Hrútafirði. VERZLUNIN VÍSIR Blönduósi. VÉLSMIÐJAN LOGI Sauðárkróki. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Glerárgötu 34, Akureyri. AÐAL3TEINN GUÐMUNDSSON Húsavik. VIGNIR BRYNJÓLFSSON 825-20-10 825-20-12 900-20-12 900-20-14 1000-20-12 1000-20-14 1100-20-12 1100-20-14 10.324.00 11.523.00 13.257.00 14.255.00 15.980.00 17.309.00 17.268.00 19.000.00 Egilsstööum. Verð vörubílahjólfoarða: kr. Hmjpn G.dhloAnnF Hverfisgötu 6. simi 20000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.