Morgunblaðið - 25.05.1973, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1973
XFXixm
Skiiístofumaður óskast
Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar eftir
að ráða ungan mann til almennra skrifstofu-
starfa. Verzlunarskóla- eða Samvinnuskóla-
menntun æskileg. Hér er um að ræða sjálf-
stætt framtíðarstarf fyrir ungan og duglegan
mann.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „584".
Frú stjórn
í Þorlúkshöfn
Lundshufnurinnur
Hafnarstjóra og vigtarmann vantar að Lands-
höfninni í Þorlákshöfn.
Umsóknum sé komið til Gunnars Markús-
sonar G götu 9, sími 99-3638. Hann gefur
einnig allar nánari upplýsingar.
Stýrimenn
Stýrimaður sem getur tekið við skipstjórn á
miðju sumri vantar á góðan bát frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-2095.
Vunun stýrimunn
vuntur strux
á 200 lesta bát sem er að hefja humarveiðar.
Upplýsingar í síma 92-8261.
Afgreiðslustúlku óskust
Stúlka á aldrinum 25 — 35 ára óskast
í undirfataverzlun.
Vinnutími kl. 12 — 5, laugard. kl. 9 — 12.
Uppl. sendist Mbl. merkt: „Rösk — 592"
fyrir 30. maí.
Vandvirkur
TÆKNITEIKNARI
óskast á litla verkfræðistofu.
Tilboð merkt: „591“ sendist Mbl. fyrir 26. maí.
Aigreiðslumunn
og stúlku
vantar í verzlun vora strax.
Upplýsingar ekki í síma.
RÆSIR HF.,
Skúlagötu 59.
Sumurvinnu
Okkur vantar ungan og peglusaman mann til
afleysinga í sumar. Þarf að hafa bilpróf og
helzt vera vanur keyrslu í bænum.
Upplýsingar í síma 22188 kl. 2 — 4 e. h. í dag.
Afgreiðslufólk
óskast til starfa i FACO.
Upplýsingar í verzluninni að Laugavegi 37.
Afgreiðslustúlku
óskast í skartgripaverzlun, málakunnátta
æskileg.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir mánu-
dagskvöld merkt: „Afgreiðslustúlka — 7754".
Okkur vuntur
nú þegar 2 röska pilta til aðstoðar við útí-
vinnu fyrir verksmiðjurnar. Annar þarf að
hafa próf á dráttarvél.
Alafoss h/f.,
Sími 66300.
Hjúkrunurkonur
Staða hjúkrunarkonu við Heilsuverndarstöð
Kópavogs er laus til umsóknar.
Starfið er m. a. fólgið í ungbarnaeftirliti og
skólahjúkrun.
Umsóknarfrestur er til 30. maí og skal skila
umsóknum til undirritaðs, sem ásamt Jóni R.
Árnasyni lækni veitir allar nánari upplýsingar.
Kópavogi, 17. maí 1973.
Bæjarritarinn í Kópavogi.
Atvinnu
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfsfólk
nú þegar:
Stúlku til símavörzlu allan daginn.
Stúlku til afgreiðslu allan daginn.
Stúlku til skrifstofustarfa hálfan daginn e. h.
Eiginhandarumsókn merkt: „285" sendist
afgr. Mbl.
Einkurituri
óskast sem fyrst til starfa hjá vel þekktu fyrir-
tæki. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauð-
synleg. Góð atvinna fyrir þá, sem vilja fjöl-
breytileg verkefni en ekki rútínuvinnu.
Góð laun.
Með umsókn farið sem trúnaðarmál.
Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 30. þ.m.
merkt: „Einkaritari — 8363".
Luus stuðu
Kennarastaða við Menntaskólann að Laugarvatni er
laus til umsóknar. Aðalkennslugrein: eðlisfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknum með upplýsingum um menrrtun og starfs-
feril skal komið til menntamálaráðuneytisins. Hverfis-
götu 6, Reykiavík, fyrir 22. júní n.k.
Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og hjá skóla-
meistara.
menntamAlarAðuneytið.
22. maí 1973.
Bezt
uð uuglýsu
í Morgunbluðinu
Skriistolustúlkn
Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá innflutn-
ingsfyrirtæki sem fyrst.
Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist Mbl., merkt: „871".
Hruðlrystistöðin
í Reykjuvík
óskar að ráða aðstoðarverks^fora
á netaverkstæði sitt.
Upplýsingar í síma 21400.
Rennismiður-Biivélavirki
Viljum ráða góðan rennsmið eða bifvéla-
virkja til starfa nú þegar. Starfið er launað
eftir afköstum (ákvæðisvinna).
Vanur maður gengur fyrir.
Vélaverkstæði Þ. JÓNSSON & CO.,
Skeifan 17 — Simi 84515.
Muður ósknst
til vélgæzlu.
|
Upplýsingar í sima 86330.
Luus stuðu
Staða forstjóra Rannsóknarstofnunar land-
búnaðarins er laus til umsóknar.
Laun samkv. hinu almenna launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 30. maí 1973.
Landbúnaðarráðuneytið.
Hugræðingurrúðunuutur
Félagssamtök óska eftir hagræðingarráðunaut
til starfa, sem allra fyrst.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast
sent afgr. blaðsins merkt:
„Hagræðingarráðunautur — 8359".
Óskum uð rúðu
nú þegar konu til ræstingarstarfa í verk-
smiðju vorri í Mosfellssveit.
Vinnutími frá kl. 8 — 4 fimm daga vikunnar.
Góðar ferðir til og frá Reykjavík.
ÁLAFOSS H/F.,
Sími 66300.
Loitorku sf., Borgurnesi
vantar eftirtalda starfsmenn:
Gröfumann, vörubilstjóra og mann við röra-
steypu og steypustöð.
Upplýsingar í síma 93-7155 og 10490.