Morgunblaðið - 25.05.1973, Page 22
22
MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAI 1973
Minning:
Jón Þórarinsson
frá Bolungarvík
Fæddur 16. deseniber 1902.
Dáinn 18. maí 1973.
1 dag fer fram í Hafnarfirði
útför Jóns Þórarinssonar frá
Bolungarvík. Með Jóm er geng
inn íslenzkur alíþýðumaður
og sérkennilegur persónuleiki,
sem með eljuseml og frábæru
starfsþreki skiiaði samfélaginu
miklu dagsverki. Hann barst
ekki á í hinu daglega lífi, en
þau störf sem hann tók að sér,
vann hann af alúð og skyldu-
rækni og með þeim snyrtibrag
sem einkenindi öll hans störf.
Enda mun hansn kunniigum miinn
isstæðastúr fyrir frábæran
starfsáhuga og mikil vinniuaf-
köst.
Sturla Jón hórarinsson eins
og hann hét fultlu nafni vaT
fæddur 16. desember 1902
á Jaðcri í Bolungarvik sonur hjón
anna Þórunnar Magnúsdóttur og
hórarins Jónssonar, sem bæði
voru komin af fjölmennum og
ktmnum ættum viC Isafjarðar-
djúp. Hanh var elztur 10 systk-
ina, þriiggja alsystkina og sjö
hálfsystkina, en möðir Jóns dó
þégar hann var 5 ána. Hann var
tékinn í fóstur af hjónun-
um Rannveigu Engilbertsdóttur
og Jóni Ömólfssyni óg hjá þeim
ólst hann upp á Miðdal í Syðri-
dal tíi fullorðinsára við góða að
búð, enda riktu gagnkvæm-
ir kærleikar milli hans og fóst-
urforeldranna og barna þeiirna.
18. nóvember 1933 kvæntist
hiann Álfheiði Eiinarsdóttur
Hálfdániarsonar bónda á Hesti og
Jóhönnu Einarsdóttur Jónsson-
ar bónda á Kleifum. Böm þeirra
eiru fjögur, Jóhanna, gift Sveini
Kiristi.nssyni, búsett í Reykja
vik, Jón Rafnar, kvæntur Guð-
rúnu Sæmundsdóttur, búsettur í
Hafnarfiirði, Bergþóra gift
Gunnari Gunnarssyni, búsett í
Reykjavík og Þórunn Jónína,
sem dvelur I foreldinahúsum, 15
ára gömul. Barnabömin eru 6,
gleðigjafar afa og ömmu, hin
bjarta heiðríkja sem geislaði úr
svip Jóns í hópi bamafoam-
anna, gefa þeim sem þáð sáu ðr-
ugga visfoendingu um hvaða
mann hanm hafði að geyma.
Á ungliingsárum Jóns Þórar-
inssonar var ekkd sdður við Djúp
enda ekki nærtækt að synir al-
múgafólks gengju menntaveginn
sem þá var kaUað, en
það var annar veg.ur sem aMr
urðu að ganga ef þeir ætluðu
lifi að halda, það yiar vegur
harðrar lífsbaráttu og í þann
skóla gekk Jón Þórarinisison og
tók þaðan gott próf.
Hann byrjaðd ungur að stunda
sjó og varð fljótt eftirsóttur í
skiprúm sökum kappis, verk-
lagni og afls, en orð fór af afli
hans og margra ættmenna hans,
enda var ekki heighim hent að
stunda sjó frá Bolumgairvdk á
þessum árum frá hafmteusri
strönd fyrir opnu hafi og bát-
arnir jafnvel dre.gnir á þunrt
iand eftir hverja sjóferð. Árið
1940 hætti Jön sjómennsku og
fór að stunda smíðár, en smið-
ur var hann af guðs náð, þó
ólærður værd, enda hagleiks-
Framhald á bls. 13
t
Maðurinn minn og faðir okkar,
JÓN ÞÓRÐARSON,
Háagerði 83,
lézt í Borgarspítalanum hinn 23. maí.
Sigurveig Kristmannsdóttir og böm.
t
Hjartkær eiginkona mín,
GUÐRÚN FRIÐRIKSDÓTTIR RYDEN
frá Mýrum í Dýrafirði,
andaðist að morgni fimmtudaginn 24. maí.
" Carl Ryden.
t
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma,
MARÓLÍNA GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR,
Mávahlíð 17,
andaðist að kvöldi 23. maí í Landspítalanum.
Stgurður Halldórsson,
böm, tengdaböm. barnaböm
og barnabarnabörn.
t
BENEDIKT KRISTJANSSON,
húsgagnasmiður, Hringbraut 45,
andaðist í Landakotsspítala miðvikudaginn 23. maí.
Fríða Eggertsdóttir,
Þór Benediktsson,
Leifur Benediktsson.
t
Útför dóttur minnar, systur og bróðurdóttur,
MÖRTU INGIBJARTSDÓTTUR,
er andaðist í Landspítalanum 19. þ. m., fer fram frá Foss-
vogskirkju laugardaginn 26. maí kl. 10,30 f.h.
Ingibörg Ingibjartsdóttir, Ingibjartur Jónsson,
Jóna Þ. J. Reykfjörð.
t
Móðir okkar,
GUÐFINNA GUÐMUNDSDÓTTIR.
»em lézt 19. þ.m. verður jarðsungin frá Hafnarfjarðorkirkju
taugardaginn 26. maí kl. 11 f.h.
Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bént á
Sjálfsbjörg félags fatlaðra.
Ester Magnúsdóttir, Emma Magnúsdóttir,
Trausti Magnússon.
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir ok'kar, tengdafaðir og afi,
JÓN S. ÞÓRARINSSON,
frá Bolungarvík.
Hverfisgötu 18, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn
25. maí kl. 14. — Þeim sem vildu minnast hins látna skal
bent á Slysavarnafélag íslands.
Álfheiður Einarsdóttir,
Bergþóra Jónsdóttir, Gunnar Gunnarsson,
Jóhanna Jórvsdóttir, Sveinn Kristinsson,
J6n Rafnar Jónsson, Guðrún Sæmundsdóttir,
Þórunn Jónína Jónsdóttir og bamaböm.
Minning:
Guðbjörg Þorsteins-
dóttir frá Köldukinn
Fædd 28. október 1912.
Dáin 17. maí 1973.
í DAG, 25. maí, verður til
moldar borin Guðbjörg Þor-
steimsiclóttir, Melgerði 4, Kópa-
vogi. Forekirar Guggu voru
hjónin Guðrún Guðjónsdóttir
og Þorsteinin Einarsson, Köldu-
kinm í Hol’tum. Guðrúnu og Þor-
steini varð fjögurra barna auð-
ið, en Gugga var yn.gst þeirra.
Móður siína missti hún á þriðja
ári, og það var mjög erfitt fyrir
föður henmar að stamda eiran
uppi með fjögur umg böim. En
úr því rættist fljótlega, er Guð-
rún ÞórSardóttir gerðist ráðs-
kona hjá honiurn, en hún varð
Otför móður og tengdamóður
okkar,
Sigrúnar Sigurjónsdóttur
frá Króki,
Hraungerðishreppl,
fer fraim laugardagimn 26. maí
kL 2 frá Hnaomgerðúsikirkju.
Börn og tengdabörn.
síðar kona hams og móðir barn-
anma. Með seinni komu sinni
eignaðist Þorsteinn 3 börn. Ö13
siystkimii Guggu eru á lífi, nema
elzti bróðir hemmar, sem dó umg-
ur. Guggu þótti alltaf mjög
vænt um heitnilið austur í
Köldúkinn. Hún gifltist eftirlif-
andi eiginmanmi sím.um, Bjarna
Guðimjundssyni þann 14. júlí og
var hjónaband þeirra með éin-
dæimium farsælt.
Gugga var fyrirmyndar
saumakona, og nuturn við vin-
konuimar oft góðs af myndar-
skap henmar. Það var iðulega
hlaupið út til Guggu, ef eim-
hver þurfti á aðstoð að halda.
Við kynmtumsit þeim hjónum,
þegar við flufctumist í Kópavog-
imn fyrir 22 árum, en þau flutt-
ust eimimlitt um sama leyti að
Melgerðti 4, þar sem þau hafa
átt heima síðan. Þar gerðu þau
sér hlýlegt heimili.
Á þessum árum tólkst með
okkur vinskapiur, sem hefur
haldizt með okkur æ síðan, og
margs er að mánmast. Ógleym-
anleg eru siumarfríin, sem þau
buðu okkur í, meða.n við áttum
ekki ból, bæði á Austfirði og
Vestfirði árim 1954 og '55. Mörg
öraniu.r suimur ferðuðuimst við
saman uim landið. Ailtaf vorum
við velkomin í sumarbústað
þeiirra, Lundinn, sem er í lamdi
æskuheimilis Guggu. Þangað
var ætíð gaman að koma og
landið mjög fal'legt, enda voru
þau hjón.in samitaka um að
fegra umhverfi sitt.
Gu.gga mín, okkur vinum þín-
um fiinnst ótrúlegt, að þú skulir
vera horfin úr okkar hópi. Þú,
sem varst ætíð hrókur alls
fagnaðar og alilfcaf hraust, eða
þangað til fyri.r tæpu ári síðan,
er þú fórst að fimna til í höfð-
irniu. Við vonuðum að það myndi
brátt lagast, og þú fengir
heiilsuna á ný, en það brást.
Þú áttir góðan mamn,, sem
reyn.dis't þér nærgætiinn og hlýr
í veikindum þínum eins og allt-
af.
Ég og fjölskylda mí/n þökk-
úm inni'lega samverustumdimar,
sem voru margar og ánægju-
legar.
Ég biið góðan Guð að styrkja
eiiginmanm þimn í þessum mikla
harmi.
Sonur minn og bróðir okkar, VAGN EINARSSON, Hlíðarvegi 48, Ytri-NjarSvík, verður jarðsunginn frá Innri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 26. maí kl. 2 e. h. Guðbjörg Vagnsdóttir, og systkini hins látna. Margs er að mimmast, margt er hér að þakka. Guði sé iof fyrir liðna tíð. Margs er að mimnast, margs er að salcna, Guð þerri trega tárin strið. Far þú í friði, firiður Guðis þig biessi.
Hafðu þökk fyrir allt og allit.
Gekkst þú með Guði,
+ Guð þér n.ú fylgi.
T Hams dýrðarhmoss
Þakka auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför þú hljóta skaJit.
móður minnar. Kveðja
STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR SigTÚn Guðmundsdóttir.
F. h. aðstandenda
Þormóður Jónasson. GUÐBJÖRG Þorsteinsdóttir var
fædd í Kölduikimm í Holtum 28.
okt. 1912 oig lézt í Reykjavík 17.
miaí sl., 60 ára gömul.
t Hún fór urag að he'.mam og gift-
Þökkum auösýnda samúð við andlát og jarðarför móður •• 0
Okkar, tengdamóður og ömmu. PLOTUR Á GRAFREITI
KRISTJÖNU Ó. BENEDIKTSDÓTTUR
frá Bakka. ásamt uppistöðium fást á Rauð
Ragnheiður Jóhannsdóttir, Helgi Eyjólfsson, arárstig 26, sími 10217.
Eggert Ó. Jóhannsson, Helga Aradóttir,
Þórdís Þorleifsdóttir og barnaböm.