Morgunblaðið - 25.05.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAl 1973
23
ist efltirllíandi eiginmanm sin-
um, Bjarna Guðmundssyni, nú
baiaumisjónanmanni Laindssim-
ans.
Eins og fllest ungmenni „kreppu
kynstóðarinnar" byrjuðu þau bú-
skap siinn tneð lítil efni I lítilli
teiguíbúð með búsáhöld, sem
komust í einn þvottabala. Bæði
voru framúrskarandi gjafimiíld
og greiðvikin, en einnig dugleg,
áræðin og handlagin. Með árun-
um komust þau i góð efni á okk-
ar meelifcvarða, áttu indæla íþúð,
þar sam ekkert vantaði, og lítið
sumarhús inni í heiðii hjá okfcur í
Köldulkinn. Þau voru bamteus,
en samrýndari hjón hef ég aldrei
þekkt.
Mér verður tamt að tala uim
þau saman, því hér sögðum við
aktrei Bjarni eða Guigga, heldiur
Bjami og Gugga. Saman voru
þau alltaf um alt. Ætti einhver
bágt í vina- eða venzíla'tiði, komu
þau fyrst og fóru síðast. Væru
haldin gleðimót, voru þau ómiss-
andi. Vissuiega höfðu þau góðan
tírna og gáfiu sér lika tíma tii að
hugsa um gamalmienni og ein-
stæðinga. Alls staðar voru þau
aufúsugeistir. Það var eins og
eitthvað gott greri í hverju
þeirra spori.
Hún Gugga elskaði sól og sum
ar og var sannkailað sóiskins-
barn, alltaf glöð og hlý, í sann-
köUiuiðu sólskinsskapi. Oig nú er
hún horfin og Bjarni e:nn eftir.
Hún, sem ætíð var svo hraust og
glöð, að enginn tók eftir, að hún
bætti ári við aldur sinn.
1 haust gekk hún undiir höfuð-
sburð. í fyrstu virtist aMt hafa
heppnazt. 1 allan vetur skiptust
á von og kvíði, þar til kalMð
kom. Sú umhyggja, sem Bjarni
sýndi hanni þessa erfiðu mán-
uði, bar beztan vott um dreng-
sikap hans og tryggð.
Gugga mín. Við hér í Köldu-
kinn kveðjum þig með einlaagri
þökk. Við þökkum öll handtökin,
alla holiustuna við heimdlið, aMa
hiýjuna og ástúðina við börnin,
ailar glöðu og góðu stuindirnar.
Sumarið kemur ekki hér með
sama hætti og áður. Það vantar
vorboðann okkar i heiðina.
Bjami minn. Ég vildi, að ég
gæti eitthvað sagt, sem létti
huiga þinn. Vin r og vandamenn
eru mikils virði, og það sem létti
að þú firanur þessa döpru daga.
En þá huigigun, sem þú þarfnast,
getur enginn gefið nema guð.
V:ð biðjum hann að varðveita
þig oig styrkja.
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir,
Kölduki.nn.
1 dag fer fram útför frú Guð-
bjargar Sigríðar Þorsteinsdótt-
ur, Melgerði 4, Kópavogi.
Gugga, en svo var hún köll-
uð af vinum og venziafólki, var
fædd i Köldukinn I Holtahreppi,
Rangárvallasýslu, dóttiir Þor-
steiins Eimarssonar bónda þar og
fyrri konu hans, Guðrúnar Þórð
ardóttur, ættaðrar úr Rangár-
valiasýslu. Þorsteinn faðir
Guggu var ættaður úr Skafta-
felissýslu, kominn af Höfða-
brekkuætt, sem mörgum mun
vera kunm og er margt traust
og duglegt fól'k I bændastétt
sem rakið getur ætt sína þaðam.
Forfaðir Þorsteins mum hafa
keypt Köldukinm fyrir meira en
200 árum og hiafið bú þar, síðan
hefur jörðim verið i eigu og ábúð
afkomenda hans og er enn.
Gugga vandiist þegar i æsku
algengri vinnu við búskap inn-
am sem utan bæjar fram að 20
ára aldri, þá fór hún til Reykja-
víkur og var þar við vinnu og
nám, hún iærði ung kjólasaum
og var meistari í iðn þeirrf.
14. júlí giftiist hún eftirllfandi
manni símum, Bjarna Guð-
mundssyni yfirumsjónarmanmi
hjá Pósti og sím-a, og byrjuðu
þau búskap í Reykjavík en síð
astliðin 20 ár hafa þau átt heim-
iiá að Melgerði 4, Kópavogi.
Þar bjó hún manni sinum viist
legt og fallegt heimiid, alltaf var
gott að koma þangað, því hjón-
in bæði voru með afbrigðum gest
risin, og höfðu sérstakt lag á að
gestum þeirm liði vel, því hlýtt
hjartalag var aðalsmerki þeirra.
Trúkona var Gugga, hún bar
ótakmarkað traust til höfundar
tilverunnar og vildi hlúa að
hdnu góða í fari manna og
lá ekki á iiði sínu að vinna að
góðum málefnum. Sem dæmi má
nefna að hún beitti sér fyrir því
að krossinn á Kópavogskirkju
var gefinn og settur upp í minn-
ingu góðs heimiiiisvinar þeirra
hjóna, ennfremur kom hún því
tiil leiðar að hún, ásamt systkin-
um sinum ,lét gera forkunnar
fagran skirniarfont, gerðan
af listamanninum Ríkarði Jóns-
syni, sem þau svo gáfu sóknar-
kirkju sinini í Marteinstungu, til
minniingar um foreldra sína.
Slík var ræktarsemin hjá
Guggu, hlýhugur og velvilji sat
í öndvegi huga hennar og at-
hafna, ef til Vill er það arfur
frá hennar feðra slðð, frá gróðri
og fagurri f jallasýn, þar sem vor
ið boðar líf og gróður, flytj-
andi yl til þess sem gróandann
elskar. Fyrir nokkrum ár-
ura byggðu Gugga og Bjarni
sér lítinn vinalegan sumarbú-
stað í fögrum hvammi í Köldu-
kinnariandi og hlúðu þar að
gróðri. Þar sást vel hvað Gugga
var nærgætin við að gróCursetja
tré og annan gróður, sem aug-
að gleður, því að Listskyn henn-
ar var mikið og gott. Oft rædd
um við um litskrúð i náttúrunni
og um það hvað litasamsetning-
iin væri breytileg. 1 því sem öðru
gat hún miðlað öðrum með sinni
meðfajddu smekkvisi.
Að endingu kæra mágkona,
hugheilar kveðjur frá mér og
fjölskyldu minnd, þökkum inmi-
leg kynni og biðjum þér Guðs
blessunar.
Guðm. Guðmundsson.
GUÐBJÖRG S. Þorsteinsdóttir
var fædd 28. 10. 1912. Hún giftiist
eftirlifandi manni sínum Bjarna
B. Guðmundssyni 14. 7. 1940.
Þetta á ekki að vera nein ævi-
saga, heldur stutt kveðja. Leiðir
okkar lágu saman e,r ég hóf störf
hjá Landssima Islands árið 1943,
og starfaði þá Bjami þar. Kunn-
ingsskapur og vinátta hófst með
okkur hjónunum sem hélzt til
dauðadags.
Það er margs að minnast á
mörgum árum t.d. öll ferðalögin
sem við fórum saman og skemmt
anirnar, þvl þú hafðir yndi af
hvoru tveggja. Gugga eins og
hún var köi'luð af öllum, var glöð
og hress í lund, mjög gjafmild
og gestrisin. Þau Bjarni og
Guigga höfðu byggt sér sumar-
hús við æskustöðvar Guggu við
Köldukinn í Holtum, og undu
þau vel sLnum hag þar. Oft var
mannmargt í bústaðnum og allt-
af pláss fyrir al!la. Síðast þegar
við fórum saman yfir Kjalveg
um síðastliðna verzlunarmanna-
haligi var Gugga farin að kenna
þess sjúkdóms sem lagði hana að
veili og beið hún þá eftir a*ð kom
ast í sjúkrahús, en hún var samt
jafn kát og hún átti að sér.
Við þökkurn fyrir að hafa
fengið að mjóta samvistar við
þig og biðjum góðan Guð að
bliessa þig og vottum þér Bjarni
okkar innilegustu samúð.
H. og G.
Mercedes Benz Z80 8E, árg. 72
Tilboð óskast í bílinn í því ástandi sem hann er
eftir árekstur .Bíllinn er til sýnis í dag í porti Ræs-
is, Skúlagötu 59. Tilboð sendist fyrir hádegi mánu-
daginn 28. maí.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN h.f.
Aðalstræti 6.
íbúð til sölu
Glæsileg 5—6 herbergja íbúð, 140 fermetra í tví-
býlishúsi á mjög góðtxm stað í Austurborginni til
sölu, ásamt meðfylgjandi bílskúr og ræktaðri lóð.
Gott útsýni. Útborgun kr. 4 til 4.5 milljónir. Tilboð
merkt: „íbúð — 8364“ sendist afgr. Mbl. eigi síðar
en þriðjudaginn 29. maí n. k.
ÚTBOЮ
Tiltooð óskast uin sölu á 16.500 metrum af stálpípum af
ýmsum stærðum og gerðum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. júní
n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Vegna jarðarfarar
Kristins J. Markússonar
framkv.stj.
verður verzlunin lokuð
í dag frá kl. 12 á hádegi
CEYSIR HF.
Rýmingarsala
Mikill afsláttur.
Verzlun BENEDIKTS,
Grímsbæ, Fossvogi.
íbúð óskast
Hótel Valhöll, Þingvöllum, óskar eftir 1, 2ja eða
3ja herb. íbúð fyrir reglusaman starfsmann, sem
fyrst. Uppl. gefniar að Hótel Valhöll, Þingvöllum.
Vorumarkaður — Breiðfirðingabtíð
Mikið magn af peysum sumar lítið gallaðar, barna-
útigallar, buxur á unglinga, sokkar og margt fleira
verður selt í Breiðfirðingabúð (uppi). Síðasti sölu-
dagur. — Notið hið einstæða tækifæri og kaupið
vörur, sem seldar eru langt undir heildsöluverði.
VÖRUMARKAÐURINN, Breiðfirðingabúð.
ÍSRAELSVIKA
Hótel Loftleiðum
o ’ n s n
MATSEÐILL
MENU
ctsu
AUSTURLENZK EGGJAKAKA
Oriental Egg Roulade
o»Tisn nt’sip dy miyn
ISRAELSKUR BLANUAÐUR KJÖTRETTUR MEÐ KARTÖFLUTENINGUM'
Israeli Mixed Grill with Potato Cubes
tpn itma »isk yy msn
BÖKUO EPLI MEÐ HUNANGI
Baked Apples with Honey ^r. 695.00
f tilefni 25 ára afmælis hins endurreista
Israelsrikis, hefur verið ákveðið að efna til
Israelsviku í Hótel Loftleiðum á vegum fsra-
elsku ríkisferðaskrifstofunnar, ísraelska flug-
félagins EL-AL, og Hótels Loftleiða.
Vikan er frá og með 24/5. - 1/6. Þessa daga
munu israelskir réttir framreiddir í veitinga-
sölum Hótels Loftleiða og mun bryti frá Israel
annast gerð þeirra. A kvöldin munu lista-
menn frá Israel skemmta.
Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði.
Vinningur er flugmiði fyrir tvo með Loftleið-
um til Kaupmannahafnar og til baka og með
EL-AL fram og til baka milli Kaupmanna-
hafnar og Tel Aviv.
Daglega verða israetskir grillréttir á kalda
borðinu í hádeginu.