Morgunblaðið - 25.05.1973, Side 28

Morgunblaðið - 25.05.1973, Side 28
28 MOItGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAl 1973 •’ Eliszabet Ferrars: Samf3ri)a i dairiarira Bn ef Brian lýsti Jane rétt, mundi hún alls efeki reyna að bægja þeim frá, og meira að segja efefei setja þau neitt fyrir PINOTEX bezti hcimilisvinurinn! Plnotex smýgur djúpt inn I viðinn, verndar hann gegn raka og bleytu, gefur viðnum fallegt útlit. Fæst glært og I 7 eðlitegum vlðarlitum. Fæsf f helztu mólningar- og byggingovðru- verzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. siig. Og fyrir það hefði Brian þótit vsent um hana. Hann hafðd eánhvem tima sagt, að Roderick hefði gifzt henni aðeins vegna þess, að hún hefði verið eina konan sem ihann var ekfeá hræddur vtið. Bn það sem hann raunverulega átti við — datt Rafeel í hug — var það, að hún var eioa konan, sem hann sjálf- ur hafði efefei orðið hræddur við. — Heyrðu Brian! Hvers vegna giftist J-ane Roderiek en efeki þér? Hann yppti öxium. — Kannsfei hefur það bara verið af óþolinmæði. Eða kannski hef- urðu hitt naglann á höfuðið, þeg ar þú sagðir, að það hefði í rauninni verið Margot, sem hún varð ástfangin af. Eða kannski var það bara af þvi, að hann var þama til staðar. Hún lét afiskaplega auðveldlega undan hverjum sem var nærstaddur. Og ég hitfi hana ekki nema um helgar — sumar helgar. — Og það var það, sem Kevin átti Við, þegar hann hélt þig vera einan af því að enginn bifl var hérna fyrir utan. Roðirm, sem hafði verið að hverfa, dökfenaði nú aftur. — Já ætld efefei það. — Hann vissi, að hún mundi koma? — Já. Bn Roderick vissi það ekki, sfeilurðu. Veit það efeki enn. Ég hitti hana eina í nokkr ar mínútur, seinnipartlnn í dag, og hún sagði mér það. Og ef hún viflil hafa það þannig, virð- ist bezt að láta það kyrrt Miggja, fiinnst þér ekki? — Hvenær sagði hún þér af giftingunni? spurði Rafeei. — Þegar hún ók hingað til að hitta mig, á laugardagsmorg- uninn. . . Hann þagnaði. Sló hnúunum á ennið. — Ég ætLaði nú efefei að segja þetta neinum. Ég féfek Kevin til að lofa að segja ekkert frá þvi ef ég . . . ef ég reyndi að hjálpa honum, ef hann ætiaði að lenda í ein- hverjum vandræðum út af hvarfi Margot. Hann sagði, að í þýóingu Fáls Skúlasonar. hvemig svo sem þetta hefði gengið fyrir Silg, væri lögregl- an vís tiil að verða á hæiunum á honium. Hann gekfe að Rakel og greip i handlegg hennar. — Þú segir heldur efetói neiitt frá þvi, er það? Þessi koma Jame hinigað á iaugardagimn getur ekki staðið í neinu sambandl við velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Hrein torg — fögur borg Islendingar státa sig oft af að vera hæstir að stigatöliu í hinu og þessu (mlðað við fólks fjölda). En hvað með hrein- lætið, bæði á götum borgarinn- ar og lóðum ibúðarhúsa, bila- portum og víðar? Er bara minnt á eiua vifeu af árinu að hreinsa lóðir. Hvernig væri að fara að eins og viða er gert erlendis — setja l)ög um að ibúum hvers húss beri skylda til að hreinsa „frá húsi sínu, jafnt lóð sem gangstétt. „Borgin" annaðist svo götum- ar. Góðir borgarar! Lítið út um glugga ykkar og hreinsið frá eigin dyrum. Þá munu áreiðan- lega borgaryfiirvöld sjá um sitt. Ekki má heldur gleyma ölilium bílflökunum og ýmiss konar óhirðu við þjóðvegina, sem sannarlega er engánn sómi að, sérstaklega ekki vegna gesta, sem viilja heimsækja iand okk- ar. „Ein, sem hirðir ekki bara stofuna sina“. 0 Kirkjan og þjónar hennar „Það á ekfei af kirkjunirii að ganga. Biblían og feirkjan kenna að menn eigi að stuðla að íraði, sáttfýsi og bróðurkær- ieifea, en „hugvekja" sr. Páls Pálssonar í Morgunblaðinu 20. þ.m. á bls. 4 bendir til þess, að a.m.k. einn af þjónum henniar hafi aðra skoðun. Það er ekki á hverjum degi sem hvilflkur dónastoapur og hrofei sést á prenti í íslenzku dagblöðunum. Það hefur veríð sagt um pnesta, að þeir séu stétt manrna, sem takl sjálfa sig mjög hátíð- lega, en aiiLs ekki alvarlega og er áðumefnd hugvekjunefna glöggt dæmi um það. Greimi- legt er, að séra Páll hefur ahs ekfei getað lotið svo lágt að færa mál þetta í tai við starfs- félaga sína á biskupsstofu. Ég veit að þeir eru ekki svo grirnm ir, að þeir leyfi ekki þeim prest um, sem áhuga hafa á og þess ósfea sérstaklega, að koma boð sfeap sínum á framfærí í út- varpiu 0 Starfandi prestar yfir 100 Séra PáillL virðist telja sig mun hæfari öðrum prestum til að messa í útvarp, því að ekki þarf að vera með ölíkimd- um þótt röðin sé ekfei komin að honum eftir 40 vikur, því srtarfandi prestiar á lamdimu eru yfir 100. Mér virðist andi sá er fram kemur í greininni benda tii þess, að maðurinn sé alis ekki hæfur til að boða Guðs orð á prenti, ef hann telur að orðið hugvekja eigi við um persónu- Leg deilumál hans og hugaróra. Einnig vil ég draga í efa að rnaður sem ekki hefur betri skilming á boðskap þeim, er hann befur svarið eið að flytja og lifa eftir sé hæfur til að gegna pnestsembætti, en þetta á nú við um flieiri presta, sbr. harðvituga bardaga sumra presta um fermimgarbömin. Það er varia von til þess að kirkjunni verði mikið ágengt í boðskap sinum, meðan sumir af þjónum hennar haga sór svoma. Virðingairfydilst, Valdiniar Sæmundsson, Hrauntungu 73, Kópavogi. 0 Má ekki finna annað stef? Magnús Blöndal Jóhannsson skrifar: „Kæsri Velvakandi. Ég vil gjaman koma á fram- færi athugasemd vegna stefs Haligrimskirkju. Stef það, sem motað er á undan klukknaslættinum kl. 12 á há- degi hefur mér frá upp- hafi fundizt fáheyrð smekk Leyisa. Ég hef aldrei getað stoiiið hvers vegrta í ósköpunum það má vera, að notað sé einkenn- issteí Lundúnaborgar, þ.e.a.s. „Big Ben". Þetta stef er eitt af séreintoenmum Lundúna og það er furðulegt að ekki skuii hafa komið fram frumiegri hug myndir í þessu efnl Síð- an Lamdhelgisdeiian toomst é það stíg sem hún er nú, finnst mér ekki amnað koma tii máia en að leggja þetta stef niður. Það hljóta að vera tii ótelj- andi stef, tenigd landi ofefear og þjóð. Virðimgarfyllst, Magnús Blöndal Jóliannsson.“ H úsbyggjendur og þeir sem nota rafhitun.: Við seljum hina þekktu TERMEL rafmagnsofna. Ofnarnir eru olíufylltir, og gefa frá sér hitaann4 alveg á sama hátt og venjulegir vatns- og mið- stöðvar-ofnar. Þetta eru ofnarnir sem allir hata beðið eftir Verðið er mjög hagstætt. Upplýsingar hjá: KJÖLUR 5F. Keflavík Olíusamlagshúsinu Símar: 2121 og 2041. Látið vélarnar vinna Nú er kominn tíminn, til að panta hina hina viður- kenndu japönsku Stærðir: 1 tonns til 25 tonna. Mikil reynsla er þegar fengin á þessum lyfturum. Verð er lágt. — Talið við þá sem eiga. Upplýsingar í KJÖLUR 5F. Keflavík OlíusamlagshÚ9inu Símar: 2121 og 2041.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.