Morgunblaðið - 25.05.1973, Síða 29
MCHlGUNTíLÁÐip, FÖSTt'DAGUH 25. MAf .1973
29
FÖSTUDAGUR
25. maí
7.00 Morgrunútvarp
VeT5urfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Geir Christensen heldur áfram að
lesa söguna „Veizlugesti“ eftir
Kára Tryggvason (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Morgrunpopp kl. 10.25: Hljómsveit-
in Three Dog Night syngja og leika
og Clodagh Rodgers syngur.
Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar:
Enska kammersveitin leikur Píanó
konsert nr. 15 í B-dúr (K450) eftir
Mozart. Einleikari og stjórnandi:
Daniel Barenboim. / Fílharmóníu-
sveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 7 I A-dúr op. 92 eftir Beethoven; Herbert von Karajan stj.
12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
18.30 M<*fi sínu lagi
Svavar Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 „Barnift og músin‘% smásaga
oftir H. C. Branner
Þýðandinn, Halldór Stefánsson, les.
15.00 MiÚdegistónleikar
John Ogdon leikur pianólög eftir
Chopin.
Strengjasveit úr Sinfóníuhijómsveit
inni í Boston leikur Serenötu op.
48 eftir Tsjaikovskí. Charles
Munch stj.
15.45 T,p»in dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
DRGIECII
7
nRCFniDRR
mnRKHÐ VÐRR
16.25 Popphorniff
17.10 Tónleikar.
18.00 Eyjapistill. Bænarorff.
Tónleikar. Tilkynningar .
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 (iarff.vrkjuþáttur
Óli Valur Hansson ráðunautur
flytur.
20.00 Lokatónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands
á þessu starfsári, haldnir í Há-
skólabiói kvöldiö áður.
Hljómsveitarstjóri: Okku Kamu
frá Finnlandi.
Einleikari á fiftlu: Szymon Gold-
berg fró Bretlandi.
a. „Mauermusik“ eftir Aulis Sall-
inen.
b. Fiðlukonsert í D-dúr (K218) eft
ir Wolfgang Amadeus Mozart.
c. Rómansa í G-dúr op. 40 etfir
Ludwig van Beethoven.
d. „En Saga“ eftir Jean Sibelius.
e. Chaconna eftir Pál Isólfsson.
21.30 l'tvarpssugan: „Músin, sem
læði»t“ eftir Guffberg Bergsson
Nlna Björk Árnadóttir les (9).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Til umbugsunar
Þáttur um áfengismál i umsjá
Árna Gunnarssonar
22.35 Eétt músík á siftkvöldi
Mike Sammes-kórinn, Buckingham-
banjóhljómsveitin, Stanley Black
og hljómsveit og Monte Carla sin-
fóníuhljómsveitin leika létt lög.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
25. mai
20,00 Fréttir
20.25 Veffur og auglýsingar
20,30 Karlar í krapinu
Kraftaverkið í St. Maria.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21,25 Launahneysli Stiffur-Af ríku
Brezk frétta- og fræðslumynd um
tilraun svartra launþega S S-Afr-
íku til að rétta hlut sinn I kjara
málum með verkföllum eg öðrum
hliðstæðum aðgerðum.
Þýðandi og þulur
Jón Hákon Magnússon.
22,55 Frm Skíffamóti íslauds
Fyrri hluti
Svipmyndir af keppni 1 nokkrum
greinum á skíðalandsmótinu 1973,
sem haldið var á Siglufirði um
bænadagana.
Kvikmyndun Þórarinn Guönason.
TJmsjónarmaður Ómar Ragnarsson
23,00 Dagskrárlok
NYTÍZKULEGT
i2X&«|
*
1 * -f' $ ■?
SENDINGAR
LÆKKAÐ
VERÐ
ÓSVIKINN
KRISTALL
FRA
BÆHEIMI
UÓSAKRÓNVR
VEGGLAMPAR
1111
VIÐ SYNUM KRISTALLAMPA
í STÚKU 12
NÝJAR
□ QE 0
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL.
LJÓS & ORKA
Suöurlandsbraut 12
sími 84488
flpomion
Alltaf eitthvað nýtt
Fró Adomson:
Föt, með 09 án vestis
stakir jakkar
stakar buxur, einlitar og köflóttar
Frn Mr. Romnn:
Ný sending af
tötum 09 stökum jökkum
TÍZKUVERZLUN LAUGAVEGI 47
Mr. ROMAN