Morgunblaðið - 25.05.1973, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAl 1973
1
□
]L JL J
]
] U L
Heimsmeti Beamons ógnað
Randy Williams stökk 8,46 metra
; ^ ^ ' %
Skammt er nú stórra högga á
milli hjá frjáJsíþróttamönnum
oí þau afrek sem unnin hafa
verið á fyrstu mótum sumarsins
benóa til þess að mörg heims-
met knnni að falla i sumar, og
reyndar ern tvö þegar faJlin, í
spjótkasti og kúhi va.rpi.
fyrrakvöld kvaðst Williams von
ast til þess að ná metfi Bob Bea-
moms 8,90 metrum áðnr en mjög
langt um liði, en met þetta er
talið bezta afrek sem unmið hef-
ur verið í frjálsum íþróttum.
Randy Williams er fæddur 23.
ágúst 1953 og er þvi aðeins tví-
Látsa-Pekka Paivarinta og Tapio Kantanen berjast í hlaup-
inu i Helsinki. Báðir fengu sama tíma 28:40,0 min.
Á móti sem fram íór í Eugene
5 Oregon í Bamdarikjunum í
fyrradag stökk Olympíumeistar
inn Randy WiMiams 8,46 metra i
langstökki og er það ammar
bezti árangur sem náðst hefur i
þeirri iþróttagrein frá upphafi.
1 Munehen vann Williams nokk
uð öruggan sigur og stökk þá
8.24 metra. Eftir keppnina í
tugur að aldri og ætti að eiga
framtíðina fyrir sér.
Á sama móti og Williams náði
þessu góða stökki jafnaði Don
Quarrie frá Jamaica heimsmetið
í 100 yarda hlaupi með því að
hlaupa á 20,2 sek.
Tíu beztu afrekin sem náðst
hafa í lamgstökki til þessa eru
eftirtalin:
íslandsmótið 3. deild:
Fylkir - Víðir 3-2
Mörk Pylkis: Baldur Rafnsson, Guðmundur Bjamason (2).
Mörk Víðis: Gísli Eyjólfsson (vitaspyma), Guðmundur Jens
Kristjánsson.
Gangur leiksins í stuttu máii: Leikið var á hinum nýja heima-
vellá Fylkismanma í Árbæjarhverfi og var þetta vígsluleikur. Heima-
meni* sóttu meira allan fyrri hálfleikinn, en þeim tókst ekki að
nýta nema edtt tækifæri. í siðari hálfleiknum jafnaðist leikurinn
og viirtust Víðismenn hafa meira úthald, sigur Fylkis var þó eftir
atvikum samngjarm. 1 fyrra skipuðu þessi lið tvö efstu sætin í Suð-
urlandsriðli þriðju deildar og léku þá tvívegis, Víðlr vann annan
leikinn, en hinum lauk með jafntefli.
Magnús kærður
VEGNA þeirra. ummæla, sem
höfð hafa verið eftir Magnúsi
V. Péturssyni, dómara, um at-
vík það, er varð að loknum
leik iBK og lA sl. sunmudag,
vil ég taka fram eftirfarandi:
Fullyrðingar hans í dag-
blöðunum að undanfömu eru
eirangar og staðfesta aðeins,
að hann hvorfei vdssi hvað
hann sagði né gerði inni í
búnintgsherbergi okkar.
Ég hef 13 vitnd að því er
þar gerðisit og hef fyrir mina
hönd og Knatitspymuráðs
Akraness kært hann tiil dóm-
stóls og aganefndar KSl og
krafizt þess, að hann verði
dæmdur frá dómarastörfum.
Að öðru leyti tjái ég mig
ekki um þetta mái að sinmi.
Ríkharður Jónsson.
8,90 m Bob Beamon, USA
8,46 — Randy WiiMiaras, USA
8,35 — Raliiph Boston, USA
8,35 — Igor Ter-Ovansisjan, Sovétrikjumum
8,35 — Josef Schwarz, V-í>ýzkaIandi
8,25 — Ron Colemann, USA
8,24 — James McAMsiter, USA
8,23 — Normam Tate, USA
8,22 — Lynin paviies, Bretiandi
8,22 — Prestoin Oarringtoin, USA
23. bezta afrekið 5 langstökki
er hfimm frægi árangur Jesse
Owens frá 1935: 8,13 metrar.
BONDARTJUK 73,46 METR.
Þá virðist ÓlympiUmeistarinn
í sleggjukasti, AnatoMj Bondar
tjuk frá Sovétrskjunum veTa í
góðu formi, þar sem hanm náði
nýlega bezta afreki heimsins í
ár í simni iþróttagrein með þvi
að kasta 73,46 metra. Á sama
móti setti landi hamts, hinn 17
ára Jurij Sedyh nýtt heimsmet
unglinga með 6 kg sieggju, sem
hann kastaði 75,78 metra.
25 UNDIR METI NURMIS
Á frjálsíþróttamótum sem
fram fóru í Fmnlandi s.l. sunnu
diag gerðist það svo að hvorki
fleiri né færri en 25 firínskix
iamighlauparar náðu betri tíma í
10 km hlaupi sama kvöldið en
hinn heimsfrægi Nurmi náði
nokkru sinni. Á móti sem fram
fór í Jyváskyiá hljóp Esko Lips
onen, Mtið þekktur hlaupari á
28:36,4 mln., sem er bezti árang-
ur sem náðst hefur í þessari
grein í ár. Anmar í þvi hLaupi
Juventus
meistarar
JUVENTUS varð ítalskur meist-
ari í knattspyrnu í ár. Fyrir síð-
ustu umferðina var mjög mikil
spenna í deildinni og á/ttu Ju-
ventus og Milam mesta mögu-
leika á að sigra. Juventus lék þá
við Roma og sigraði 2:1 í mikl-
um baráttuieik, en flestum á
óvart tapaði Miten fyrdr Verona
3:5.
Röð efstu ldðanna í deildinni
varð annars þessl:
Juventus 30 18 9 3 45:22 45
Milan 30 18 8 4 65:33 44
Lazio 30 16 11 3 33:16 43
Fiorent. 30 16 5 9 39:26 37
Inter 30 15 7 8 32:23 37
Torino 30 11 9 10 33:21 31
Liðin sem féllu í aðra deild
voru Palermo sem hlaut 17 stdig
og Ternana sem hlaut 16 stiig.
Ajax meistari
AJAX hiiaiut sinn 15. meistara-
titil i hollenzku kniattspymunni
er 1. deildair keppninni þar lamik
fyrir skörnmu. Aulk þess hefur
Mðið sjö sinn'um orðið biikar
rrueistajri. Ajax hlaut nú 60 stig
úr 34 leikjum, em í öðru sæti
varð hið þekkta lið Feyenoord
sem hlaut 58 stig og í þriðja
sæti varð Twente með 50 stiig.
Liðin seim féllu í aðra deild voru
Den Bosch sem hiaut 17 stig og
Exoeisior sem hiaut 19 stig.
Víkingur —
Ármann í kvöld
EINN leikur fer fram í íslands-
rr.ótinu í annarri deild I kvöld,
leikur Víkings og Ármanns.
Leikurinn fer fram á Melavell-
inum og hefst klukkan 20. Óneit
aniega eru Víkingar sigurstrang
legri, en þó engan veginn örugg
ir með sigur. Þjálfari Ármenn-
inga er Eggert Jóhannesson, en
hann hefur um árabid þjálfað
Víkinga og þekfeir því eflaust
andstæðinga iiðs sins i kvöld.
Hannu Siitonen kastaði 87,26
metara.
varð Seppo Nikkiari á 29:05,0
mín.
Á móti sem fram fór í Hels-
iniki fór svo fram grimmilegt ein
vigi í 10 km hlaupi milM Tapio
Kantanen sem þekktur er sem
3000 metra hindrunarhlaupari
og Pekka Páivárinta sem er til-
töludega ný stjarma á hteupa-
brautinnfi. Lauk baráttumni með
si'gri Páivárinta sem hljóp á
28:40,0 mím. Kantanen hljóp á
sama tíma en var sjónarmun á
eftir. Er þetta annar og þriðji
bezti áranigurinn í 10 km hteupi
í heiminum i ár.
Meðan á þessu stóð keppti Ol-
ympiumeistarimn Lasse Viren í
3000 metra hlaupi og sigraði í
Randy Williams — vonast eftir
að bæta met Bobs Beamons
bráðlega.
þvi á 8:08,4 mím., en annar
varð Seppo Tuomiinen á 8:08,8
mín.
SIITONEN 87,26 METR.A
Þá hefur finnski spjótkastar-
inn Hannu Siitonen náð 87,26
metra kasti í spjótkasti og er
það þriðji beztí árangurinn sem
náðst hefur í þeiirri grein í ár.
Aðeins þeir Klaus Wolfermann,
ViÞýzkalandi (94,08) og Sam
Colsom frá Bandarik jun um
(88,65) hafa gert betur. Fjórða
bezta afrekið á svo Fimninn
Jorma Kinnunen — 86,64 metna.
Wadmark
hættir
HINN kunni snæski hamdkmatt-
leiksieiðtogi Curt Wadmiairk,
sem verið hefúr 30 ár í stjóm
sænska haindfknattteiks®am.bands
ins og ienigi vel fonmaður, hefrur
ákveðið að draga siig í hlé á árs-
þfingi sænsika handknattieikssam
banidsins sem haddimn verður 27.
október n. k. Tadiið er Mfctegt að
núverandi gjaltíikeri sambands-
ins, Aldian Adolfsson verði kjör-
ir.n formaður.
Bridgeston-Camel
GOL/FKLt)BBUR Suðurnesja: — Rás
tímar í Bridgestone-Camel 26. maf
1973.
Kl. 08,00: Gunnar Jónsson, Heimir
Stígrsson, John Devaney.
Kl. 08,10: Björn V. Skúlason, Mar
teinn Guðnason, David Devaney.
Kl. 08,20* Sigrurður Jónsson, Bogri I»or
steiiiK ron, Hólmgreir Guðmundsson.
Kl. 08, ,0: Iiiffólfur Helgason, Gunnar
Kvaran, Albert Wathne, Jón Árna-
son.
Ki. 08,40: Atli Arason, Haukur Guð-
mundsson, Pétur Björnsson, Högni
Gunnlaugrsson.
KI. 08,50: Jón B. Hjálmarsson, Þor-
greir Þorsteinsson, Guðmundur Þór
arinsson, Svan Friðgreirsson.
Kl. 09,00: Lioftur ólafsson, Þorbjörn
Kjærbo, Einar Guðnason, Jóhann ó.
Guðmundsson.
KI. 09,10: Júlfus R. Júlfusson, Slg:-
urður Albertsson, Ólafur B. Ragrn-
arsson, ólafur Skúlason.
KI. 09,20: Guðm. S. Guðmundsson,
ólafnr Loftsson, Bert Hansson,
Sverrir Guðmundsson.
KI. 09,30 Ólafur Ág:. Þorsteinsson,
Hannes Eyvindsson, Ragnar ólafs
son, Sveinn Gfslason.
Kl. 09,40: Valur Jóhannsson, ólafur
Johnson, Helg:i Gunnarsson, Agr.
Svavarsson.
Kl. 09,50: Óli B. Jónsson, llreinn M.
Jóhannsson, Sigrurjón Gfslason*
Karl Karlsen.
Kl. 10,00: Kjartan L Pálsson, Svein-
björn Björnsson, Jón Thorlacius,
Jóhann Reynisson.
Kl. 10,10: Eg:g:ert ísfeld, Siprurður
Þ. Guðmundsson, Baldvin Ársæls-
son.
Kl. 13,40: Birgir Björnsson, Karl Jó
hannsson, Heimir Skarphéðinsson,
Ari Guðmundsson.
Kl. 13,50: Guðflnnur Siffurvinsson,
Mag:nús Birgrisson, Þórhallur Guð-
jónsson, ólafur H. ólafsson.
Kl. 14,00: Sig:urður Thorarensen,
Gylfi Garðarsson, Hallur Þór-
mundsson, Ing;imundur Árnason.
Kl. 14,10: Sig:urður Hafsteinsson, Jó
hann Jósefsson, Árni R. Áruason,
Jón Ólafsson.
Kl. 14,20 óttar Yngvason, óskar Sæ
mundsson, Jóhann Benediktsson,
Pétur Antonsson.
Jón í leikbann
Á FUNDI aganefndar KSl í
fyrradag var tekið fyrir mál
Jóns Gunnlaugssonar, leik-
manns lA. Var Jón dæmdnr
í eins leiks bann og verður
hann þvi ekld með i Ieik ÍA
á móti KR á morgun. Jón
lenti, sem kimnugt er, i orða-
skaki við Magnús Pétursson,
dómara, að loknum ieik lA og
ÍBK si. sunnudag og enduðu
þær sviptingar með því, að
Magnús sýndi Jóni rautt
spjald, sem þýðir brottvísun
af leikvelii.