Morgunblaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1973 31 Brezki sendiherrann og ræðismaðurinn eftir ólætin. — Árás Framhald af bls. 32. höfuðið, en mun ekk': hafa meiðzt alvarlega. Lögregf'na’.iðið i send'ráðsgarð- irjum hugðist fljótlega gera til- raun til að ryðja garðinn, en þeg ar Kjgreglumennirnir byrjuðu að stjaka vð hópnum, heyrðist barnsgrátur inn úr þvögunni og ákváðu yfir’ögregluþjónamir að sMlkum aðgerðuim s-kyldi hætt. „Það er svo mikið af börnum hér innan um að það er ekki nokkur leið að eiiga við þetta án þess að valda slysum,“ sagði Óskar Óla son, yf'rlöigre.gf.'uþjánn. Þó var igreinii’iegt að innan um börnin og unigl'ingana voru þráiutþjáiífaðir mótmælendur, því að þegar lög- reglan aetlaði að ryðja út úr garð inurn, voru nokkrir í fremstu ví'g línu, sem hrópuðu: „Setjumst niður! Setjumst niður!“ en það er ailþekkt ráð til að hindra slíkar lögregiuaðgerð r nema lögreglan vílji taka þá áhættu að valda verulegum meiðslum á andófs- mönnum. Þrátt fyrir þetta framlag hmna reyndu andófsmanna til ó- látanna í sendiráðsgarðinum, — Sigrum FramhaM af bls. 1. lamtshaifsbandaóagið, taki mál þetta tiJ meðferðar og komi á friði. Við höfum þá fruimikvæð's- Skyldiu í þessum efnum að kæra framferði Breta fyrir Atfant.s- hafsbartdaliaigriiniu. Fyrr em það er gert, getum við ekki kvartað yf- ir aðgerðaleysi þess. Bandalag- ið á að vera þess roegmuigt að trygga frið, ekki eimungis gagn- vart utamaðkormindi öfflium, held ur og gegn árás aðridarrikis. Við hljótum einmig að freista þess að flytja mál okkar á veg- uim Sameimuðu þjóðarnna og gera þar þá hina söimu kröfiu, að þessi aillsiherjarsiamitök ai'ra þjóða heims sjái svo um, að stórveldi fari ekki með valdi á henduir smáþjóð. Við eiguim að nýta allar þær alþjóftastofnanir, sem við erum aðilar að, til þe§s að gera heim- inum ijóst, hversu alvarlagt fraim ferði Breta er, ekki eingöngu gagnvart íslendngum einum, heldur vegma samskipta Tqjóða á miili ai'ls staðar á hnettinum. I fyrsta skipti er nú beitt ofbeldi til að koroa i veg fyrir útfærslu fiskveiðilögsögu, þótt yfir 30 aðr ar þjóð r hafi tekið sér stærri fiskveiðilögsögu en 12 mMur. Til þess erum við og aðrir að ilar að alþjóðlegum samtökum að fegra og bæta mannlífið, að treysta frið um gjörvallan heim. Ef við værum ekki aðilar að Same nuðu þjóð«num, Atlants- hafsbandalaiginu, Norðurlanda- ráði og öðrum samtökum værurni við einangraðir og ofurseldir vald: hins sterka. En vegna þátt töku okkar ^ afiþjóðlegiu sam- starfi mun ródd okkar heyrast. Önnur aðildarriki hinna marg- h'áttuðu alþjóðastofnana verða að gera upp hug sinn, svara sarni vizkuspum ngum. Við þeim, sem vilja frið i heiminum blasir þetta ofbeldi, ofbeldi, sem á ekki að þolast. Og við skulum sérlega taka mál þetta til meðferðar í þeim stofnunum, sem fjalla um við- sk pti og efnahagssamvinnu. Eða hvaða vit er i því, að Bretar og Vestur-Þjóðverjar fiska í ís- lerizkri iandhelgi með því að greiða hundruð miMjórva af al- mannafé þessara þjóða til styrkja og uppbóta, meðan við og okkar sjómenn getum stundað þessar veiðar og vinnslu á langt um hagkvæmari hátt? Hvaða vit er í þvi að bæta nú gráu ofam á svart með því að auka þessi út- gjöld stórkostlega með geysimikl um herkostnaði? Útgjöld Breta mundu að sjáifsögðu naegja — og meira en það — til þess að haúda ölium brezkum og þýzkum togarasjómönnum, sem nú stunda veiðar hér við land, á lauinum árið um kring, én þess að þeir gerðu nokkurn skapaðan hlut. Við ísilendinigar eigum að sýna umheiminuim fram á, að okkur er bezt treystand' til að gæta og' vernda fiskstofnana hér við land. Okkur er bezt treystandi til þess að sjá svo um, að þeir verði í framtíðinni fæða fyrir svelt- and: heim. Okkur er bezt treyst andi t'l að tryggja, að þar verði um að ræða góða vöru á erlend um mörkuðum, sem emginn ann ar getur tryggt umheiminuim hag kvæmara en við. Sendandi Suiuuidaginn 27. maí kliikhan 20.25. Við íslendingar verðum að svara þessari ofbeldisárás á þann veg, að verði málstað okkar til framdráttar. Þessari baráttu hef ur verið líkt við baráttu Davíðs og Golíats. Við skulum halda okk ur í hlutverki Davíðs og ekki reyna til við að líkja eftir and- stæðingum okkar í hlutverki Gol íats. Við skulum haida á málinu af einurð, ekki til þess að skeyta skapi okkar á neinum, ekki held ur Bretum, en til að vinna mál- stað ökkar samúð, afla okkur vina og tryggja okbur sigur. Þegar Bretar beittu okkur of- beMi i hinu fyrra þorskastríði komst Ólafur Thors svo að orði: „Við verðum að láta það ásannaist, að þótt vegur brezka flotans hafi aldrei verið jafn aumur sem nú, þá hefur hann þó unnið einn sigur úti fyrir ströndum íslands. Honum hef- ur tekizt að sigra íslenzka sundr ung. Brezki flotinn hefur unn- ið þessa fyrstu orrustu, sá sig- ur ætti að endast honum til þess að tapa striðinu við smæstu þjóð heimsins. Það verður að sann- ast, að þjóð, sem berst fyrir Mfi sínu og tilveru, þjóð, sem sýnt getur og sannað, að hún fær ekki að lifa menningarlífi í sínu fagra landi, eigi hún að halda áfraim að seðja erlenda veiðivarga við mat borð sitt, smáþjóð, sem ekkert blasir við nema landauðn eða stærri landhelgi, hún sigrar, jafn vel stórveldi, sé hún einhuga og úr því að hún er svo lántsöm að eiga bólfestu vestan jámtjalds.“ Þessi orð Ólafs Thors eiga erm vel við og viö skulum leggja okkur þau á minni. En þótt .riðustu atbuirðir beri þess ljósan vott, að Bretar grípa til örþrifaráða á örvæmtingar- stuindu, þá skulium við ekki fagna sigri of fljótt. Við eigum e. t. v. lamga baráttu fyrir hönd um, þar sem mesitu máli skipt- ir að vinna fylgi og vináttu sem flestra þjóða heims, sem munu standa með málstað okk- ar á hafréttarráðstefnu Sam- einuðu þjóðanma. En við getum ekltei umað við það ástand, sem nú er á miðun- um, þegar Kfi manna er stofln- að í hættu, og við höfumn ekki yfirráð yfir fiiSteveiðuim innan Okkar eigin landhelgi. Þess vegma verðum við að leggjast á eitt að gera allar þær ráð- stafamir, sem hugsanlegar eru, til þesis að tryggja yfirráð okk- ar yfir veiðuim á fslandsmiðum. Bretar hafa ráðizt með ófriðS inm í fiskveiðilandheligi okkar. Við hljótum því að verjast: „En sálrænit strið mum gefast bezt,“ eins og Eiríkur Kristófersson orðar það. Með stillingu og festu, sam- stöðu og þrautseigju mumum við sigra, svo að 50 míluimar verði áfangi að því markmiði íslendinga, að alSt lamdgrunmið vorði íslenzk ftskveiðilandhel.gi. var ekki hægt að greina að grjót lcastið að sendiráðinu væri á nokkurn hátt fyrirfram skipulagt heldur báru þessi skemmdar- verk allan svip múgsefjunar og skrilsláta. Brezki sendiherrann hafði fyrr í gær haft samband við lögregl- una og sagt henni, að fimm sendiráðsstarfsmenn, þar á með- al hann sjálfur yrðu að störfum ! í sendiráðinu, ef til óláta skyldi 1 koma. Voru þeir því í sendiráð- inu þegar grjótið flaug þar inn um glugga, og sakaði einn sendi ráðsmannanna lítillega. Einnig ; er-lióst að miklar skemmdir hafa ’ orðið innan dyra sendiráðsins, I því að það voru ek'ki neiniir smá- ■ hnul'liungar sem á stundum var kastað inn um gluggana. John McKenzie, sendiherra Breta á íslandi, tjáði fréttamönn um í gær, að hann mundi í dag ganga á fund utanríkisráðherra, Einars Ágústssonar, og bera fram harðorð mótmæli vegna at- burðarins við sendiráðið í gær. íbúð til leigu á góðum stað í VESTURBÆNUM. tbúðin er 120 ferm., 5 herbergi, auk þess geymsla og bíl- skúr og verður leigð með húsgögnum og öilum heimilis- tækjum, (ísskáp, frystikistu, þvottavél, þurrkara o. fl.). íbúðin verður leigð til eins til tveggja ára frá 1. ágúst. Tilboð sendist blaðinu fyrir 29. þ.m. merkt: „Fyrirfram- greiðsla, góð umgengni — 590". Bifreiðar Notuð vörubifreið selst á vægu verði. Eirmig er til sölu stór nýleg sendiferðabifreið (Diesel). Til sýnis að Hverfisgötu 4. Bifreiðaverzlun Garðars Gíslasonar h.f. ------ —-------------------— ........... ■; '• • ‘. •; - ? , . v. .I. 4v Ungó — Ungó Hvar næst? NORÐMENN fylgjast mjög vel með landhelgisdieil'uirmi mEill' Islands og Bretlands, skri'far fréttaritari brezka blaðsins Times í Osló niú í vikunnii. Ástæðam er ekki hvað sízt sú, að talið er, að brezki togaraflotinn kunmi að byrja veiöar í stórum stíl fyrir utan 12 mílna landhelgá Noregs, ef þessir togarar verða að hafa sig á brott frá Is’andsmi'ðum. T'll þessia hafa Norðmerm ekki vi'ljað gera neina breyt- i.ngu á 12 míln'a landihelgi slnni en bíða átekta eftir nið- urstöðum ráðsitefnu þeirrar um rét'tarreglur á haifiniu, sem áformuð er i Chiile. í umræð- unum á norska Stórþingiin.u um aðgerð;r Breta í islenzkri land'heigii urðu flestir þing- manna ti'l þess að harma þaer. HAUKAR LEIKA í KVÖLD. UNGÓ, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.