Morgunblaðið - 25.05.1973, Qupperneq 32
” Fékkst þú þér
FÖSTUDAGUR 25. MAl 1973
nucivsmcnR
«§£*-w224BD
Taka afstöðu gegn íslandi
Á aö veita Pólverjum veiði-
heimildir í landhelgi?
• Fólland hefur sniiizt gegn
Islandi í landhelgisdeilunni. Kem
ur þetta fram í mjög harðorðri
yfiriýsingu frá pólska sjávarút-
vegsráðherranum, Jerzy Szopa,
á þriðjudag, en það var síðasti
dagur opinberrar heimsóknar Ein
ars Ágústssonar, utanríksráð-
herra þar i landi.
• Viðbrögð Pólverja eru talin
túlka viðhorf Sovétríkjanna einn
ig, svo að svo virðist sem islenzki
sjávarútvegsráðherrann, Lúðvík
Jósepsson, hafi sætt alvarlegum
ávitum frá Rússum, þegar hann
kom til Moskvu fyrir skemmstu.
Hafi hann vonazt til þess að fá
sovézka aðstoð í þvi skyni að fá
Jeigt eða keypt eitt varðskip til
viðbótar fyrir ísienzku landhelg
isgæzluna, þá er það ljóst, að
hann fékk skýra neitun. Kemur
þetta fram í brezka blaðinu Xhe
Guardian sl. miðvikudag.
• ísland og Pólland ætia að
taka upp samninga um mögu-
leika á því, að pólskir sjómenn
geti snúið aftur til hefðbundinna
veiðisvæða sinna umhverfis
strendur íslands, það er að
segja á veiðisvæði, sem er
innafi þeirrar 50 mílna land-
helgi, se<m ísland hefur tekið
sér. Er skýrt frá þessari frétt
í danska blaðinu Politiken sl.
miðvikudag og hún höfð beint
eftir sjávarútvegsráðherra Pól-
iands, .Jerzy Szopa.
1 The Guardian segir, auk
þeiss sem að framan greinir, að
nú hafi Pólverjar, sem komi
fram sem talsmenn Rússa, bor-
ið fram hvassa gagnrýnd á að-
ferðir íslands í þorskastríðimu.
Markviss
stefna að
vinnslu í Eyjum
Á Fl'XDI Ctvegsbændafélags
Vestmannaeyja fyrir skömmu
i Reykjavik var eftirfarandi
tiliaga samþykkt einróma:
„Fundurimn telur, að mark-
visst beri að stefna að þvi,
að vinnsða sjávarafurða geti
aftur hafizt í Vestmanmaeyj-
um, þamnig að bátafloti Vest-
mannaeyinga geti sem fyrst
farið að landa afia sínjm
þar, eftár þvi sem frekast eru
tök á.‘‘
Hafi pólski sjávairútvegsráðherr-
ann, Jerzy Szopa, gripið tæki-
færið og kallað saman írétta-
manmafund í Varsjá í lok fjög-
urra daga heimsóknar Eimars
Ágústssomar, utamrikisráðherra,
til þess að fá það staðfest svart
á hvítu, sem hamm sagði við ís-
ienzka ufamríkisráðherrann í
eimkaviðræðuim þeirra.
Szopa sagði þar, að Pólverjar
eims og svo margar aðrar fisk-
veiðiþjóðir hörmuðj ákaft edn-
hiiða ákvarðamiir tekmar í því
skymd að lýsa yfir útfatrsilu land-
helginnar, án samráðis við aðrar
þjóðdr og án þess að fá sam-
þykki þeirra.
„Sú stefna, sem ekkd tekur til-
liit til skO'ðana amnarra við út-
færsliu iandhelginnar ber engan
áramgur með sér. Þetta hef ég
tjáð Eimari Ágúsitssyni í viðræð-
um okkar,“ sagðd póiski sjávar-
útvegsráðherranm.
Þá sagði Szopa emmfremur:
„Otfærsla fiskvedðilögsögunmar
út fyrir 12 milur, eims og Island
og sum lönd Aíriku og Suður-
Ameriku hafa framkvæmt hana,
gerir það ókleiit að hagnýta tii
fullnustu náttúruauffllimdlr hafs-
ims, á sama tima og matvæla-
ástamdið í heiminum er ekki
gott.“
Þessi hörðu orð gefa til kynna,
að Lúðvik Jósepsson hafd gen.gið
bóndeiður til búðar, þegar hann
fór fram á aðstoð í Moskvu í
heimsókn sinnd þangað nú ný-
verið, segir The Guardian.
Þessi mynd sýnlr brot af árásinni á brezka sendiráðið í gær.
.lafnvei handriðin við húsið flugu inn inn giugga eins og sjá má
á myndinni.
(Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
Árás á brezka sendiráðið:
Allar rúður brotnar
Einn sendiráösstarfsmanna meiddist lítillega
FLESTAR rúður í brezka sendi-
ráðinu að Laufásvegi 49 voru
brotnar i grjótkasti i gærkvöldi
eftir að mikill niannfjöldi hafði
safnazt þar saman að loknnm úti
fnndinum á Lækjartorgi. Nokk
ur hópur fólks, aðallega ung-
menni, kiifruðu inn f sendiráðs-
garðinn og hófu þar „stórskota
Iiðsárás“ á framhlið hússins með
grjóthnulhingiim og flöskum. —
Þegar ailar stærri rúður á fram
hiiðinni höfðu verið brotnar, fór
hópurinn að hakhlið hússins og
Síldarsölur í Danmörku:
Súlan seldi — en
ekkert leyfi er komið
DANIR hafa ekki emn gefið
leyfi til handa íslenzkum síld-
veiðiskipum um að landa síld
1 Danmörku, en þrátt fyrir
þenman drátt, er gert ráð fyrir,
að dönsk stjómvöid veiti heim-
ild siina innan skamms. Skip-
verjar á Súlunni frá Akureyri
fóru inm til Hirtshals á þriðju-
dagimn og seldu þar tæpar 12
lestir af síld og nokkur tomn
af makríl. Salan gekk vel og
var ekkert amazt við þvi að ís-
lemzkt skip væri að selja síid
þar. Fengust tæpax 30 krómur
fyrír kílóið af siidinni og tæp-
ar 20 kr. fymir kílóið af makr-
ílnuim.
Þesisi fyrsta sala ársims í Dan-
mörku bendir til þesis, að sölur
í sumar ættu að geta orðið
sæmilegar. Ekki er vitað um
nema einn bát fyrir utan Súl-
un.a, sernm hafið hefur veiðar í
Norðursjómum, en það er
Reykjaborg RE. 1 gær hafði
ekki frétzt neitt um hvort
Reykjaborgin hefði fenigið afla.
hélt þar iippteknum hætti, þann
ig að er umsátrinu lauk um kl.
8 í gærkvöldi var naumast ein
heil rúða i öllu húsinu. Einnig
voru nnnin mikil spjöil á sendi-
ráðsgarðinum, grindverk brotin
niður, traðkað i blómabeðum og
trjágreinar brotnar.
Strax og ræðuhöidum lauk á
útifundimum á Lækjartorgi vm
sex leytið í gær, streymdi mikilJ
fjöldi fóJks suður Lækjargötu
og eftir Laufásveginum í átt að
sendiherrabústaðnum og sendi-
ráðinu. Árásin á sendiráðið virt
ist koma lögreg’lunn.i nokkuð í
opna skjöldu. Lögiregluyfirvöld
höfðu gert ráð fyrir að mann-
fjöldinm myndi leg.gja leið sina
að sendiherrabústaðmum að Lauf
ásvegi 33, og þvi umkringt hann.
En mannfjöldinn hafði ekki á-
huga á bústaðnum — heldur
brauzt í gegnum varnarvegg iög
reglumanmann og hélt áfram eft
ir Laufásveginum í átt að sendi
ráðinu sjálfu.
Gizka má á að 4—5 þúsund
manns hafi safnazt saman fyrír
framan sendiráðið þegar mest
var. Nokkur hundruð ungmenma
kíifruðu yfir grindverk, inn í
sendiráðsgarðinn og hófu óðar
grjótkast á framhlið sendiráðsins
án þess að lögreglan fengi við
það ráðið. Létu umgmennin grjóti
og flöskum rigna á húsið. Brotn
uðu rúðurnar ein af annarri en
það verður að teljast mikil mildi
að ekki urðu teljandi sljrs á fólki,
þar eð grjótið vildi þeytast til
baka, er það hitti ekki glugigama
heldur vegiginn — yfir þá sem
næst húsinu stóðu. Eiran ungur
p.ltur fékk á þann hátt grjót í
Framhald á bls. 31.
Togari frá Marz?
Furðuhlutur
yfir Aust-
f jörðum
FRÉTTARITARAR okkar á
Hormafirði, Fáskrúðsfirði og
Egiilsstöðum hrimgdu til ók(k-
ar í gær og sögðu firá furðu
hiut á himmd. Sásit hanm i
austri frá öilum stöðumum
og virtist sumum um loft-
belg að ræða, en ýmsar sög-
ur voru á kreiki. Flugmemn
í Flugfélagsvél töldu fyrir-
bærið vera í uim 40 þúsund
feta hæð.
Þá mium fluigvél frá Air
Kamadia haía flogið að fyrir-
basrimu í 37 þús. feta hæð og
sögðu fl'Ugmemn þeiirnar vél-
ar að ekiki hefði verið um
loftbelg að ræða og þeir gátu
ekki máð hliutnum á radar vél
ariinmiair. Gátiu þeir ekiki
greint hvaö væri á sveimi
þarma, em hluturimm virtist
vera kynr lengi dags í gær.
Þeir á Keflavíkurflugvelli
létu sér helzt detta í hug að
hér væri á ferðinmi togairi frá
Mairz á leið í lamdhelgima.
Bíll enda-
steyptist í Olafs-
fjarðarmúla
Ölafsfirói, 24. mai.
KL. 3 í diaig varð það slys hér
innam við Ólafsfjarðarmúla, að
biifreið á leið til Akureyrar emda-
steyptiist með þeim affeiöimgum,
að tveir piltar, sem voru i bif-
reiðinni ásamt ökumammi, siös-
uðust mnkið. Voru þeir fluttir í
sjúkrahúsið á Akureyri. Munu
þeir hafa kastazt út úr bifreið-
imni og annar þeirra kasitaðist
miður fyrir vegánm. Bifreiðin er
taiiiin algjörlega ónýt. Piiltarnir,
sem slösuðust, heita Gunnlaugur
Jónsson 17 ára og Ómar Aðal-
steinssom 17 ára, báðir frá Ólaís-
firði. Bilstjórinn slapp títið
meiddur. — Jakob.
Þegar Morgunblaðið spurðist
fyrir um Hðan piManna í gær-
kvöldi voru þeir í ramnsókm, en
þeir voru ekki taldir i Mfshættu.
Pilturinn, sem kastaðist út fyr-
ir veginm, mun hafa slasazt á
höfði, en hinn á bakd.
Ástandið á miðunum:
Árangurslausar að-
gerðir varðskipanna
— segja Bretar, en Landhelgis-
gæzlan segir þær með
eðlilegum hætti
TÍÐINDALÍTIÐ var enn á mið-
unum suðnr og suðaustur af
Hvalbak í gær. Þar voru að veið
um 30 brezkir landhelgisbrjótar
og þeirra gættu sem fyrr þrjú
herskip, freigáturnar Plymouth,
Cleopatra og Lincoln. Tvö varð
skip voru á svæðinu og sam-
kvæmt fréttum frá Ixindon
gerðu þau tilrannir til þess að
nálgast togarana, en tókst ekki.
Landhelgisgæzlan vildi ekkert
um þetta segja í gær, aðgerðir
varðskipanna hefðu verið með
eðlilegum hætti. Annað vildi
landhelgisgæzlan ekki segja.
Brezki flotinn hélt því hims
vegar fram í gær að hann hefði
farið með sigur af hólmi í fyrstu
átökunum frá þvi er hann kom
inn fyrir 50 mílurnar. Talsmað-
ur varnarmálaráðuneytisins sagði
að herskipin hefðu flæmt á brott
varðskipin, sem gert hefðu ti'l-
raun til þess að áreita brezka
Framhaid á bls. 2