Morgunblaðið - 27.05.1973, Page 1
32 SH)UR OG LESBÓK
120. tbl. 60. árg.
SUNNUDAGUR 27. MAl 1973
Prentsmiðja Morguublaðsins.
í gærkvöldi var talið að togarinn sykki ef tir skothríð Ægis
VARÐSKIPIÐ Ægir skaut í gærdag á brezka togarann
Everton frá Grimsby norðnorðaustur af Grímsey. Varðskip-
ið kom að togaranum á Sporðagrunni um 20 sjómílur inn-
an fiskveiðimarkanna og var togarinn þá að taka inn troll-
Jð. Skipstjóra togarans var fyrirskipað að stöðva, en hann
sinnti því ekki. Akvað skipherrann þá að skjóta á togarann
— fyrst púðurskotum en síðan kúluskotum og fóru tvö
skotin í skrokk togarans. Mikill leki kom þá að togaranum
og talin veruleg hætta á að hann sykki Brezkir togarar voru
þá komnir til móts við togarann, en áhöfnin var heil á húfi.
Ægir hætti eftirförinni um það leyti og hélt inn á Eyjafjörð.
Að því er bezt er vitað er Guðmundur Kjærnested með Ægi.
Morgunblaðinu tókst ekki að ná í neinn ráðherra í gær,
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
í>etita eru alvardegustu átök
þorskasitriðsins til þessa. Morg-
uwbílaðdiniu bárusít fyrst fregnir af
þvi frá Grimsey, að svo virtist
tseim sjó.orustia væri háð norð-
norðausitur aif eyjumni, þvi eyja-
skeggjar greimdu skotdrumur í
fjarska. Litlu síðar sást varð-
skipið Ægir sigla t)il vesturs
fram hjá eyjumum.
Morgunbliaöið náðd um ki. 14
táli af brezka sendi'lherranum,
John McKenzie, og spurði hann,
hvort hann hefðd fréttir af þesis-
um attourðd, þar eð ekki náð-
ilst í taGlsmanin llandhelglsgæzl-
unnar. McKenziex sagðist þá ný-
lega hafa fregmað atf áíötoumum
fynir Norðausturiandii, er hann
fékik sikiiipun um það frá London
að hafa þegar í síiaö siamband
Við forsætisráöherra, Ólaf Jó-
hamnesson, í þvi skynd, að fá
hamm til að skipa skiipherra Ægds
að hætta skotbríðimmii á togar-
amm. For.sætisráðlherra svamaði
þvi tM, að Ægir hefði þegár hætt
sikotihiriðimmi, em McKenzie kvað
hann jafmframt haifa uppflýst, að
varðsíkiipið hefði skotið 8 skot-
uim að togarainum, þar af hefði
edtt fao-ið í fi.skiílest hans og
hætta væmi á þvi, að togairimn
sykki.
Um kl. 5,30 barst Morguntolað-
inu fréttatiikymnimg frá Land-
helgisgæzlunmni:
Kl. 12,30 komvarðs'kipið Ægir
að brezka togaramum Everton frá
Grimsby, þar sem hann var að
taka imn trollið á Sporðagrunni
um 20 sjómílur fyrir imnan fisk-
veiðatakmörkin. Var skipstjóra
togamans fyrirskipað að stöðva
skip sitt, en hann sinmti því
engu, og hélt á fullri ferð aust-
uir á bógimm.
Til að ítreka fyrirmæli ákvað
-skipherramm að skjóta á togaranm
lauisum skotum og síðam kúdu-
skotum fyrir framam togaranm.
Þar sem togarinm siinmti því emgu
Framh. á bls. 31
Ægir er hann hélt frá Reykjavík nýlega.
Tókst ekki að rétta sólarorku-
vænginn á Skylab
Kennedyhöfða, 26. maí — AP
APOLLO-GEIMFARARNIR þrír
sváfu svefni hinna réttlátu langt
fram eftir laugardeginuni, út-
taugaðir af þreytu eftir margar
misheppnaðar tilraunir til að
tengja geimfar sitt við Skyiab-
geimstöðina og eftir misheppn-
aða tiiraun til að draga út einn
sólarorkuvæng Skyiab.
Það gekk afllt eims og í sögu
meðam þeir voiru að elta geim-
stöðima uppi og í fyrstu voru
þeir bjartsýmir á að þeir gætu
losað sólarorkuvænginn, þar sem
þeiim virtist sem aðeims örlitiil
máfllmpliata hliindraði hamn í að
brei'ðast út.
Pau'l Weitz fór út úr Apollo-
faninu og krækt'i i væmgiimm með
sérstökuim kraká, sem þedr höfðu
með sér, en það var sama hvað
hainn togað'i og hamaðist, honum
tókst ekki að ná væmigmum út i
rétta srtöðu. >eim var loks skip-
að að temgja Apollo-fardð við
Skyflab og hvíflia sdg.
Em þá tók ekki betra við. Com-
red gerð'i margar tfiiliraunflr tdfi
Síðustu fréttir
SAMKVÆMT sfiðus-tu frétt-
um á sjöunda tímanum hafði
Lamdhelgiisgæzlan fengið það
srtaðfesrt að enginn hefði slas-
azt um borð í brezka togar-
amum. Áhöfnin hafði þá ekki
yfiirgefið togaramm, enda gott
veður á þessum slóðum. Hins
vegar var togarinn mjög sig-
imm orðinm, og ekki talið að
hægt verði að bjarga Evertom
nema með því að remna hon-
um á fjörur í Grímisey. Æg-
iir var á staðnum hjá togar-
anum ásamt fleiri brezkum
toguirum og segir talsmaður
Lamdhelgisgæzlunmar að varð-
skipið hafi aldrei yfirgefið
togarann. Von var á brezku
freigátunni Júpíter að togar-
amum um kl. 8 í gærkvöfidi.
Rétt er að taka fram að frétta
ritami Mbl. i Grímsey sá varð-
skipið sveigja inn í Eyjafjöa'ð
og flugvél frá Tryggva Helga
symi sá Ægi á siglimigu imm á
firðinum. Bru þestsar fregm-
ir ósamhljóða tilkynminigu
Landhelgisigæzlunmar. Or
Grimisey sáu menn til togar-
anma og kváðu Everton mjög
siginm að framam. Togarimn
sem hjá Evertom er hafði ný-
lega samband við eftiriits-
skipið yrði þvi að koma til
aðstoðar. Er senmilegt að um
borð í því séu froskmenn og
verður e.t.v. reynt að þétta
togarann. Veður var mjög
gott og ládauður sjór.
1 Lomdom k.rafðist Ausiten
Lafimg, fraimkvæmdastjóri
samtaka togamaeiigenda, þess,
að í hefmdarskyni fyrir tog-
aramn yt'ði varðskfipið Ægfir
tekið herfamgi.
Fraimkvæmdasitjóri útgerð-
arfélags Evertons siaigði: „Ev-
erton var ekki eimu sdmmi að
toga, þegar árásiim var gerð.
Hamn var á sigifingu og með
öli veiiðarfæri búlkuð."
Endan-
leg
neitun?
MORGUNBLAÐIÐ hafði í
gær samband við Dagfinn
Várvik, utanríkisráðherra
Noregs, og spurði uni við-
brögð í Noregi vegna þess, að
íslenzka ríkisstjórnin hefur
hafnað tilboði þeirrar norsku
um milligöngn í landhelgis-
deilunni.
Utamrikisráðheiranm vifldi
lditið um þetrta mál segja og
kvaiðist ekki geta sagrt neitt
um alimemm viðbrögð i Noregi.
Sjálfur Bti hann háms vegiar
ekkfi á viðbrögð ísflenzku ríkis-
sitjórnarimmar sem adgjört og
emdamfllegt svar.
tengimigar, en temigíbúmaðunimn
viar eiitittovað bi',laður svo þær
tókust ekki, hverniig sem hanm
bakkiaðfi og snemi Apollo-farinu.
Stjórnsrtöðdm á jörðfimmi gaf þeim
loks sikipun um að hætta við það,
em Comrad skiipaði Weiitz þess í
stað að kflifra að hálifu út úr far
inu og temgja rafmagmsvírama
friaim hjá tölvumni, sem st jórnar
fliæ®in,gu item-gdhúnaðiairins.
Geimfairamir þrír fóru i biin-
imiga sima, opnuðu geiimfarið og
Weitz tótosit að terngja vírama.
Næsta tifliraum til* temjgdmigar
heppnaðisit fulflkomiega. Gei.mfar-
amiir fengu þá loks að hviiia sig
áður en fliairi viðgerðartifiraunir
hefjast.
»
Fréttir 1, 2
Ú r verinu 3
Bridge Samtal við Indriða Þor- 4
steimsison rithöfund 10
Ásmundur áttræður 14
Torfumemn og . . . 14
Eiins og mér sýnist 17
Reykjavíkurbréf 16, 17