Morgunblaðið - 27.05.1973, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1373
BÍLALEIGA
CAR REIMTAL
tST 21190 21188
22-0-22*
RAUOARÁRSTIG 31
BÍLALEIG A
CAR RENTAL
BORGARTÚN29
Séra Páll Pálsson:
HUGVEKJA
Efasemdir og trúarhroki
MAÐUR er nefndur Tómas. Hanin var
einn af lærisvemum Jesú og kom all-
mikið við sogu skömmu effcir upprisu
Frelsarans. Alit fram á o-kkar daga hafa
margir slikir Tómasar verið á ferð, og
raunar eiiMiiig ýmsir Píiatusar, Kaífasar
og Heródesar.
f guðspjalli.nu, sem segir okkur frá
Tómasi, stendur þessi setning: „Jesús
kom og :stóð á meðiai þeiirrra." I»eg-
ar lærisveinarnir voru hræddir og
kviðafuIMr, kom einmitt sá, sem þeir
þráðu mest. Og þanuig er það enn í
dag, t.d. þegar neyðin bendir okkur á að
leita Drottins. Hirrmesk er kveðja hans,
þegar hann heiisar hinum hrædda hóp,
bæði fyrr og síðar. „Friður sé með yð-
ur.“
Já, þetta var nú einu sinni. En hvern-
ig er með hðandi stund? Getum við
treyst því, að Jesús sé boðinn og bú-
inn að vera mitt á meðal okkar? Hverj-
um getum við trúað, ef við getum ekki
trúað honum? Hann segir: „Þar sem
tveir eða þrir eru siaman komnir í minu
nafni, þar er ég mitt á meðai þeirra.“
Við, sem eram vigðir Drottni, hijót-
um að reka erindi hans. En hvert er það
erindi? Að mennimir gjöri iðrun vegna
synda sinna og meðtaki í staðinn fyrir-
gefningu Guðs.
INú segja ýmsir: „Ég hef efcki bi-otið
lög landsiins. Ég hef ekkert gert iliit af
mér. Hvemig get ég þá verið syndugur?
Ég þoli ekki þetta tal um synd!“
Alit getur nú þetta verið rétt í sjálfu
sér, en Heilög ritning segiir, að enginn
sé syndlaus nema Guð einn. Hvernig má
þetta vera? Það sést undir eins, þegar
við berum okkur saman við Guð. Menn-
irnir eru svo fjar.ska mikiö fyrlir alls
konar samanburð, að þeir hika iðulega
ekki við að bera sig saman við hanh. En
hver treystir sér til þess að neita því í
samanburðdnum við Guð, að þá lendi
syndán alltaf mannanna mégin, en ekki
Guðs megin?
Tómas hefur oft verið hrakyrtur og
nefndur efasemdamaður. En hann var
góðuir og heiðarlegur efasemdamaður
samkvæmt mínum skiilningi. Hcinn
heimtaði ekki endalaus rök, eins og nú-
tima efasemdamenn gera oft. Hann
þráði ög bað um reymslu.
Það er hægt að þyrla upp svokööuð-
um rökum fyrir flestu og það svo
hressilega, að rökin geta orðið að rök-
leysu. En þá er betra að fara að dæmi
Tómasar og biðja heldur um reynsluna.
Hún er óiygnust. Tómas fékk að þreifa
á sárum og naglaförum Frelsarans og
lét sannfærast. Hins vegar er ég ekki
búinn að sjá það, að hann hefðli látið
sainnfærasit af einhverjjm „rökum“.
Rökin tilheyra heimspekinni. Reynslan
tilheyrir trúnni. Þama skilur á milli.
Um efasemttamen nrina er oft sagt:
„Uss, þessi Tómas. Það var þá maður.
Futllur af efasemdum!“ Þegar mexm tala
svona, þá eru það venjulega menn, sena
eigia að visu trú, en þeir eiga líka animað:
Ei'gn, sem ég vil efcki eignast, trúar-
hrokann. Hann er stórhættulegur, enda
fylgja honum ávaiit dómsýkii og maiur
skemmdir.
Guðs orð talar um nægjandega trú á
stærð við musitarðskomiið. Það korn er
harla smátt, en verður stærra. Slika trú
skulum við biðja Guð um. Sleppum fá-
nýtum rökum. Biðjnm um reynslu, en
þar á ég við trúaireynislu. Hún er gulli
betri. Trúarhrokinn bætiai' engan ög fer
ölhim illa.
Listamaður gerði eitt sinn málverk af
postulunum Pétri og Páll. Kardínáli eimii
kom og skoðaði málverkið. Eitt atriði
gerði hann svo undrandi, að hainn spurði
listamanninn: „Hvers vegna hefurðu
postuliana svonia rauða i framan?" Lista-
maðurinn svaraði: „Það er tíll þess að
sýna, hveTsu mjög þeir skammast sin
fyrir stjórn kirkjunnar í dag!“
Hvað skyldi Jesús segja, ef hann heiis-
aði nú gagngert upp á fcirkju sina á
ísliamdi?
Síi"™1 TRAUSTI
ÞVERHOLT 15ATEL. 25780
AV/S
_ SIMI 24460
LAUGAVEGl 66
BÍLALEIGAN
51EY51R
CAR RENTAL B
SAFNAST ÞEGAR
. SAMAN
$ SAMVINN JBANKINN
RAGNAR JÓNSSON,
hæsta rétta rlögmaður,
GÚSTAF Þ. TRYGGVASON,
lögfræðingur,
Hverfisgötu 14 — sími 17752.
I ögfræðistörf og eignaumsýsla.
Einangrun
Góð plasteinargrun hefur hita-
leiðnistaðai 0,J28 til 0,030
Kcai/mh. *C, sem er verulega
minni hitateiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal g'eruil, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng-
an raka eða vatn I sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir bau, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun
Vér hófum fyrstir allra, hér á
landi, framleiöslu á einangrun
úr piasii (Poiystyrene) og fram-
leíðum góða vöru með hag-
staeðu verði.
REYPLAST HF,
Armúta 44 — sími 30978.
ÍTAI.IK nnnu heimsmeistara-
tWHinn í bridge í gær eftir
auðvfldan sigur yfir Dallas
Ásimtim.
Lokatölnrnar voru Ítalía
333, Ásarnir 305. Um tíma
voru Ítalír með hvorki meira
né minna en 217 stig yfir, en
þeir spilnðu róiega og ieyfðu
Ástinum að minnka bilið í 128
stig.
Sigu rvegaramlr eru Bella-
donna og Garozzo frá Róm,
Forqndt frá Napoli, Bianchi
frá Livorno og varaparið Gara
bello og l*iytaJa frá Terino.
Úrslit mótsins voru raun-
vertdega ráðin strax eftir
fyrstu lotu þegar ftalir unnu
yfir 100 stig í fyrstu 24 spil
unum. Dallas-Ásarnir spiliiðu
töluvert undir getu þegar
mest á reyndi. Þeir unnu titil
inn 1970 og 1971 í fjarveru
ftala.
Fyrir Ásana spiluðu aðal-
lega þeir Woiff. Hamnian,
Lawrence og Goldman, en
.Tacoby og Blumenthal spiluðu
aðeins í siðustu umferðunum.
Þetta er i 19. skipti, seai
keppt er um heimsmeistaratit-
ilinu í bridge. Áður en Ásarn
ir unnu titilinn 1970 höfðu
ítalir hald'ð honum í 14 ár. Ás
arnir eru atvinmimenn sem
kanpsýslumaðiir frá Texas
styrkja f.járhagslega til æf-
inga og keppní.
Á fimmtudiagirm kemur
hefst lokakeppnii ístiandsmöts-
ins með þátttöku sex sveita.
Spiluð verSa 40 spil og verð-
ur éitthvað af þeim sýnt á
sýningartöflu.
Dagskrá mótsins verður
þessi: Fyi'sta umferð verður
spiluð á fimmjtudag kl. 20,
önnur umferð kl. 20 á föstu-
dag, þriðja umferð kl. 14 á
laugardag, fjórða umferð kl.
20 á laugardag og fimmta um-
ferð verður svo spiiluð á
surmudag og hefst kl. 14. Bú-
ast má við að síðustu umferð-
inni ljúki u:m kl. 20 og fer þá
frarn ve rðiauna fhe nd i.n g.
Þær sveiltiir, sem þátt taka
í lokaorrustunni að þessu
sinni eru: Sveit Öla M. Andr-
eassonar, Páls Hjaltasonar,
Óla Más Guðmundssoroar,
Hjalta Elíassonar, Krist-
manns Guðmundssonar og
Arnar Amþórssoroar.
í fyrra spiluðu þessar sveit-
ir til úrslliita: Svei't Hjalta Elí-
assonar, Jakobs Möller, Am-
ar Arnþórsisanar, Jóns Ara-
soroar. Stefáms Guðjohnsen og
Sævans Magnússonar.
>f >f
Eiros og kunnugt er er Al-
freð Alfreðsson fyriirl'iði lands
liðsiros, sem sigraði í larods-
liðskepproii Bridgesambarodsins
í vetur. Alfreð hefur nú val-
ið þá Stefán Guðjohnsen og
Kari Sigurhjartarson sem
þriðja par í landsliðið, en sem
kunnugt er þá er Alfreð eiro-
valduir um vaMð.
Nú skal ekki lagður neinn
dómur á val þessa pars, en
ekki er hægt að segja að þeir
séu óreyndir þeir félagar.
Stefán fer í síroa 8. keppnis-
ferð, spilaði fyrst í Osló
1958, síðan spilaði hann 1961,
63, 67, 68, 69 og 1971. Karl
Sigurhjartarson hefur efnu
sinni spilað fyrir Islarods hönd
en það var 1971 í Portúgal.
>f >f >f
Eins og fram hefur komið
áður sló sveit Óla M. Andre-
assonar sveiit Ingimundar
Ámasonar út úr aðalfceppn-
ironi. Upp úr þessu spanmst
kærumál, þar sem sveit Ingi-
mundair kærði spil, sem þeir
töldu hafa ruglazt í bökkum.
Kæru þessari hefur nú verið
visiað frá skv. lögum Bridge
saimbanidsiiins.
* -X -K
FRÁ TAFL OG BRIDGE-
KLÚBBNUM
Siðustu keppni vetrarins,
sem var barometerkeppni,
lauk sl. fimmtudag. Sigurveg
arar urðu þeir Garðar og
Guðmundur Þórðarsynir, sem
hlutu 721 stig. 1 öðru sæti
urðu Gunnar Vagnsson og
Pétur Pálsson, hlutu 691 stig,
í þriðja sæti Rafn og Þor-
steinn Kristjámssymr 685
stig, í fjórða sæti Bjöm
Kristjánsson og Þórður EH-
asson 658 stig og í fimmta
sæti Einar Guðjohnsen og
Jón Baldursson með 600stig.
Þeir Einar og Jón eru ungir
strákar, sem aldrei hafa spil-
að í keppni sam þessari og
komu þeir skemmtilega á 6-
vart með að hafna í 5. sæti.
Röð efstu para varð annars
þessi:
Kristján Jónasson —
Þórhallur Þorsteinssom 568
Ámi Egilsson —
Ólafur Adolpsson 956
Guðjóro Ottósson —
Ingólfur Böðvarsson 528
Bernharður og Júlíus
Guðmundssynír 495
Gísli Víglundsson —
Orwell Utley 436
Gestur Jónssom —
Gísli Sigurðsson 400
BaMur Ásgeirsson —
Zophonias Beroediktsson 374
Ekki verður spilað næsta
fimmtudag.
— A.G.K.
íbúð óskast
5 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Býð
háa leigu fyrir góða íbúð. Mikil fvrirframgreiðsla,
ef óskar er.
Upplýsingar í síma 33689.
Londssvæði í Reykjnvík
Dalverpi. qróið land, um fimm og hálfur hektari, við Langa-
vatn í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, er til sölu, ef viðun-
andi tiiboð fæst.
*»eir, sem ábuga hafa á landi þessu. leggi nöfn sín 'mn á af-
greiðstu Morgunblaðsins eigi síðar en 5. júroí rok., merkt.
..DALUR — 7756".