Morgunblaðið - 27.05.1973, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAl 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öli kvöld tii kl. 7, nema laugardaga til kíl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. EIGNIST VINI UM ALLAN HEIM Gangið 1 stærsta pertnavina- klúbb I Evrópu. Sendum ókeypis bækling. HERMES, Berlín 11, Box 17, Germany.
UNG HJÓN með 2 böm óska eftir 2ja— 3ja herb. (búð á Stór-Reykja- víkursvæðinu strax. Fyrir- framgr. Uppl. I síma 42513. RAFMAGNSRÚLLUR Menn óskast tH handfæra veiða. Uppl. ( síma 92-2632.
LANDROVER DÍSIL '72 tH sölu. Skipti mögöleg. — UppL í síma 51613. TIL SÖLU B.M.W. 1800, sjálfskiptur, árg. 1970. Ekinn 51.000 krm Leðursæti. Vel með farinn einkabilil. Uppl. í síma 10320
TAPA2T HEFUR gul-hvítur köttur. Vinsamleg- ast hringið í síma 11772. MÚRARI eða maður, vanur múrverki óskast 1 gott verk í nágnenni Reykjavíkur. Fæði og hús- rtæði á staðnom. Uppl. 1 síma 86485.
TOYOTA ARG '71 tii sölu. Ekinn aðeins 12000 km og í ágætu lagi. Uppl. 1 slma 20473. RANGE ROVER Range Rover óskast ti( kaups nú þegar miHi*iða'laust gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 42155.
KEFLAVÍK Ný 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Tilto. sendist afgr. Mbl. í Keflavík merkt (búð 597. STÚLKA ÚSKAST Feðgar í sjávarþorpi á norðr austurlandi óska eftir ráðs- konu. Má hafa barn. Uppl. í' síma 86728.
TOYOTA CORONA M II árg. '72 tiil sölu. Ekinn aðeins 7.500 km. Ti'lb. sendist Mbl. fyrir hádegi n. k. þnðjodag 29. maí merkt Góð bifreið 289. GARÐLÖND Garðlönd til leigu. Tökum einnig að okkur að plægja gerða. Sími 81793.
TIL LEIGU f KEFLAVlK strax 6 herb. íbúð ásamt risi á Suðurgötu 24. Uppl. i síma 91-25307. SAMBYGGÐ trésmíðavél eða hjólsög í borði óskast. Sími 53536.
GÚÐ FJARFESTING Gutpeningur Jóns Sigurðs- sonar og Alþi'ngishátíðarpen ingasett 1930 1 óskemmdum umbúðum. Verð kr. 20.000.- hvert um sig. Tilb. sendist Mbl. merkt 596.
ÍBÚÐ ÓSKAST 2jia—3ja herb. ibúð óskast tii leigu, helzt í Hafnerfirði. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sím uim 53148 og 51359.
Einbýlishús til leigu
í Garðahreppi, 135 fm. Leigist frá sept. Allt á einni
hæð. Leigist til 1 árs eða lengur með eða án hús-
gagna. Bílskúr. Mjög vel útlítandi. Ræktuð lóð.
Tilboð með upplýsingum um leiguupphæð og fjöl-
skyldustærð sendist Mbl. fyrir 30. maí, merkt:
„Garðahreppur — 595.“
Málverkasýning Kára
í myndlistarhúsinu Miklatúni opin frá 10—22 í dag.
Síðasti dagur. Sýningunni verður ekki framlengt.
Skíðafólk
Lokahóf með verðlaunaafhendingu fex fram í
Glæsii (niðri) n.k. miðvikudag kl. 9 e.h. — Verð-
launa-T'’ nding unglinga fer fram á sema stað
kl. 3. e. h. 1 'vth.: frídagur daginn eftir).
S’m* i-áð Reykjavíkur.
f dag er sunnudagiutnn 27. maí, 5. s.e. páska. Bænadagur.
147. dagnr ársins. Eftir lifa 218 dagar. Árdeglsflæði í Eeykjavík
er kl. 01.38.
Jesús spurði: Hvar er trú yðar? (Lúk. 8.25).
Almennar upplýsingar uxn lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja-
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriCjudaga, fimmtrudaga,
laugardaga og sunmidaga kL.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Júnssonar
er opið alla daga frá kl. 1.30—
16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunwudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aöganigur ókeypis.
Hinn kunni brezki skopteiknari, David Low, skapaði á sinum tima fræga persónu, Blimp ofursta.
— Nú hefur „sonur" ham verið dubbaður upp í aðmírál á íslandsmiðum. Teikningin, sem birtist
hér s.l. föstudag, sýndi, hvemig má hugsa sér, að sú athöfn hafi farið fram. — Hér er svo aðmír-
állinn tekinn til starfa.
75 ára er í dag, 27. mai, Kairó-
línw Tómasdóttix frá Kirkj ubæ i
Vestmannaeyjuim. Hún bjó lengi
að Breikastíg 28B eða þax til
hún varð að ytrrgefa eyjarmar
23. jan. s.l. Hún dvelur nú að
Elliheimilinu Grumd.
Katrín Kristín HaMgrímsdótt-
ir, Dragavegi 6, Reykjavlk verð
ur 70 ára á morgun, mánudag-
inn 28. maí. Hún tekur á móti
gestum í dag, sunnudag, frá kl.
3 í Fóstbræðraheiimilinu Lang-
hoitsvegl 109.
Sjónvarp í kvöld kl. 20.30
Heiga Stephensen og I»órha
Krossgátunnar í kvökl.
Síðasta Krossgáta sjónvarps-
ins er á dagskrá í kvöld. Kross-
gátan I kvöld er með öðru sniði
en þær fyrri, því nú er um að
raaða lei’krit í 20 þáttum, og er
áhorfendum ætlað að finna eitt
orð úr hverju atriði. Leikendur
eru fjöriir, hinir bráðsnjöllu
bræður, Haraldur og Þórh&llur
Sigurðssynir, sem flestir munu
karm-ast við úr fyrri krossgát-
um, og hjónin Helga Stephen-
sen og Guðmumdur Magnússon.
Og búast má við miiklum ærsla-
látum og hnitmiðuðum bröndur-
um í þessari síðustu krossgátu
vetrarins. Kynmir er Róbert Arm
fiininsson en upptöku stjómaði
Andrés Indriðason. Og ekki meg
um við gleyma þvi, að krossgát-
an er I klukkutíma nú, i stað
fjörutíu mínútna áður.
Þjórm — Hvað er á boðstótum í dag ?
— Gómsæt uxatumga.
— Nei, takk, ég borða ekkert, sem annar hefur haft í mumni
sér.
— Hvað segið þér þá um að fá yður ll'nsoðið egg?