Morgunblaðið - 27.05.1973, Side 9

Morgunblaðið - 27.05.1973, Side 9
MORGUiNELAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAl 1973 9 Höfum kaupanda að 4ra eöa 5 herb. endaíbúð i blokk í HáaJeitishweffi, Fells- mú!a, Vesturbæ eða á góðom stað í Reykjevík. Útborgun 2,5 tíl 2,7 nmWjónir. Jafnvel meira. íbúði'n þarf ekki að losna fyrr en í jstnúar '75. Hafnarfjörður Höfum kaupenctur að íbúðum í Hafnarfírðí, sérhæðum og bbkkaríbúðium. Útborgun 2,2— 3,2 miiijón r. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. íbúðum í Hrauwbæ. Útborgun 2,4—2,5 nwl'ljórRr. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. íbútí um 100—130 fm í Reykjavík, Kópa vogi eða Hafnarfirði. Útborgun 2,3—2,5 milljónir. ibúðin þairf að vera á 1. hæð eða jaröhæð. Losun samkomuJag. Ti! sölu Hafnarfjörður Höfum til sölu mjög fallega 4ra til 5 herb. íbúð í nýlegri blokk í Norðurbænum í Hafnarfirði, um 117 fm. Suðursvalir. Mj«g fallegt útsýni. Losun sam- komuJag. 2/o herb. íbúð á hæð í Norðormýri. Góð eign. Útborgun 1700 þús. 2/o herbergja góð íbúð í háhýsi í Heíma- hverfi. Útborgun 1500—1600 þús. Rishœð 3ja herb. sérlega góð rishæð Ktið sem ekkert undir súð í Norðurmýri. Sérhiti. Svailir. — ibúðin er om 90 fm. Útborguin 1500 þús. Hraunbœr 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Hraonbæ. Bólsfaðarhlíð 3ja herb. jarðhæð, um 96 fm mjög góð við Bóistaðarhlíð.- Laus fljótíega. Ljósheimar 3ja herb. íbúð á 4. hæð í há- hýsi við Ljósheima. Góð eign, fa’ilegt útsýni. Hafnartjörður 4ra herb. ibúð í smíðum í blokk í Norðurbænom í Hafnar- firði, um 115 fm. Verðor tilb. í des. ’73 ondir tréverk og máln- ingiu og sameign frágengin. — Beðið eftir húsnæðismálalán- vnu kr. 800 þús. 4ra herbergja 4ra herb. vönduð íbúð í háhýsi við Kleppsveg. Um 100 fm. Út- •borgun 2,3—2,4 mitljónir. 4ra herbergja 4ra herb. góð kjallaraibóð við Úthlíð. Sérinngangur. Útborgun 1500—1600 þús. mmu\ = & FASTEICNII li AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HA.fi Sími 24850. Helgarsimi 37272. 26600 allir þurfa þak yfír höfuðið Dvergabakki 3ja becb. 80 fm íbúð á 2. hæð í bokk. Góð íbúð. Tvennar svaJ ir. Mikið útsýni. Verð 3.0 miflj. Úttb. 2.0 mWfj. Dvergabakki 4ra herb. 107 fm ibúð á 3. hæð í blokk, þvottaherb. á hæð og sameíg'ínilegt í kjaUara. 1 herb. í kjaiUara fylgir. fbúðin getur ’osnað fljótlega. Verð 3.6 m'i'i<!j. Útb. 2.0 milij. Fellsmúli 4ra—5 herb. endaíbúð á 3. h. í b'okk. Mjög góð íbúð. íbúðin losnar 1. marz 1974. Verð 3.8 millj. Útb. 2.6 millj. Fossvagshverfi 4ra herb. ítoúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Stórar suðursvalir. — Verð 3.5 miiij. Kleppsvegur 2ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Sérhiti, sérþvottaherb. — Góð íbúð. Verð 2.0 mi'llj. Útb. 1.500 þús. Melar 3ja—4ra herb. 111 fm íbúðar- hæð í 14 ára húsi. Sérhiti. — Stórar suðursvalir. Bílskúrsrétt- ur. Verð 3.6 miMj. Sólheimar 3ja herb. 86 fm mjög góð íbúð ofarlega í háhýsi. Tvennar sval- ir í suður og vestur. Verð 3.150 þús. Útb. 2.2 mi'llj. I smíðum Fossvogshverfi Einbýlishús rúml. 200 fm með bílskór. Húsið selst tilbúið und ir tréverk. frágengið utan. Ath. Eitt síðasta hús í Fossvogi, sem selst í smíðum. Verð 4.8 miWj. Hofslundur Einibýlishús, 136 fm og bílskór, fokhelt. Verð 2.9 mi'llj. Mosfellssveit Einbýlishús, 160 fm og 40 fm bílskór. Húsið selst fokihelt. Af- hending í ágúst n. k. Skipti á 4ra—5 herb. ibúð. Verð 3.2 m. Hafnarfjörður 4ra herb. 115 fm ibúð á 1. hæð í 4ra hæða blokk. Selst tvlbú- in undir tréverk. Sameign frá- gengin. Verð 2.800 þús. Útb. 2.0 mitlj. Hringið á morgun og fáið nánari upplýsingar Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 SIMti [R 24300 Til sölu og sýnis. 26. 3|a herb. íbúðir við Blómvallagötu, Blöndohííð. Grettisgötu, Laugarnesveg, Lind argötu, Löngobrekku og Urðar- stig. Sumar sér og með bilskór om, 4ra, 5, 6 og 8 herb. tbúðir í borginni, sumar sér og með bílskórum. Nýtt einbýlishús tilbóið ti'l íbóðar í Hveragerði og margt fleira. Hlýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 11928 - 24534 Einbýlishús í smíðum í Mosfellssveit Afhendast uppsteypt í okt n. k. Stærð um 140 fm auk tvöf. bílskúrs. Seljendor ióna kr. 800 þús tit 2ja ára. Teikn- ingar og nánaori uppl. í skrif- sofunni. Fokhelt einbýlishús í Carðahreppi afhendist uppsteypt í jóli n. k. Teikningar á skrifstofunoi. Verzlunarhœð (götohæð) skammt frá Miðborg irani tif sölu. Laus nú þegar. Stærð 140—150 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Glœsileg hœð í Carðahreppi nýleg 135 fm sérhæð m bil- skúrsrétti. Teppi. Vandaðar innréttingar m. a. heill skápa- veggor í stofu o. fl. íbúðin er m. a. stór stofa, 3 herb. o. fl. Útb. 3 millj. L£ICIIAHI[HI]IIIF VONARSTFXTI 12 simar 11928 og 14634 Stílustjórl: Svorrlr Krlstlnsaon EÍGKjT VAL Suðurlandsbraut 10 Opið alla virka daga til kl. 20 og laugard. til kL 18 Símar: 33510, 85650 og 85740. Blað allra landsmanna Bezta augiýsingablaöið Cóðar vörur! Coft verð! Nýkomið Stófisefni í siddunum 300 cm, 240 cm, 225 cm, 150 cm. Verð frá 163.00 m. Stórisefni með blúndu, sérlega, fallleg, sidd 150 cm. Verð frá 464.00 m. Gardmuefni Fiberglass, margir litir, breidd 115 cm. Verð j frá 135.00 m. Frotti, einfif, 6 lifir, breidd 100 cm, 170.00 m. Hvítt flúnel, breidd 70 cm, 66.50 m. Þvottapokar, gott úrval. Verð frá 29.00 stk. Sfæður, gott úrval, hagstætt verð. Ungbarnafatnaður. Bleyjur á gömluverðt. Terfene dúkar, löberar og dú‘9- ur, hagstætt verð. Bústasala r.æstu daga. Verzl. Sigurbjörn Kárason Njálsgötu 1 - Sími 16700. Póstsendum. I 1 | -)< Kársnesbraut £ m & 5 A 6 & s & * 115 fm hæð i nýlegú tvibýf- g «húsi ásamt einstaklmgs- & ibúð í kjallara. Á hæðinní g eru 3 svefnherb. og stofa, § eídhús og bað. sér. Bíiskúrsréttur. Þvottahús -K' Kleppsvegur -K § I 2ja herb. 55—60 fm tbúð á & 1. hæð. Ibúðin er stofa, g svefnherb., eldbús og bað. & Sérþvottahús á hæðinni. — || íbúðiin er í þokkalegu & ástandi. g Imarkaðurinn | ^ Aöalslræti 9 „Miðbæjarmarkaðurinn" sbni: 2 69 33 &&&&&&&&&&&&&&&&&& Bahai í kvöld gefst öflum sem áhuga hafa, kostur á að kynnast Bahá’i trúnni, einu ört vaxandi trúaw- brögöu.num í heiiminum. Kyrvn- ingarkvöldið er að Hótel Es-ju og heifst kl. 8. AWir velkomnir. Baíhá’iar. Effnalaug í fullum gangi, sem starfað hefur yfir 40 ár í borg- inni, er af sérstökum ástæðum til sölu með öllu tilheyrandi. Nánari uppl. gefur NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12, sími 24300, utan skrifstofutíma 18546. Timbuihús við Bergstuðustræli fil sölu eða leigu 4ra herb. ibúð í risi. 3ja og 2ja herb. ibúðir á efri hæð. Geymslu- eða íbúðarpláss í kjallara, sem breyta má í jarðhæð. Samsvarandi hlutdeild í eign- arlóð. Selzt eða leigist allt saman eða hver einstök ibúð. — Tilboð, merkt: „Miðbæjarlóð — 92" sendist blaðinu fyrir 30. þ. m. Kópavogur Skólagarðar •— vinnuskóli Skólagarðar í Kópavogi verða starfræktir á 3 stöð- um í sumar. Við Kópavogsbraut, austan Urðarbrautar. Við Fífuhvammsveg. Við Nýbýlaveg á móts við Túnbrekku. Aldur þátttakenda: Börn, fædd 1961—1964. Þátttökugjald: 850 kr., sem greiðist við innritun. Innritun í skólagarðana fer fram á garðssvæðunum sjálfum, föstudaginn 1. júní frá kl. 10—12 og 13—17. Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur í sumar fyrir unglinga, sem fæddir eru 1958 og 1959. Innritun í vinnuskóla fer fram að Álfhólsvegi 32, II. hæð, Félagsmálastofnuninni, 28. og 29. maí, frá kl. 10—12 og 13—15, báða dagana. Óskað er eftir að umsækjendur hafi með sér nafn- skírteini. Allar nánari uppl. gefnar i Félagsmálastofnun Kópa- vogskaupstaðar, Álfhólsvegi 32, sími 41570.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.