Morgunblaðið - 27.05.1973, Síða 11

Morgunblaðið - 27.05.1973, Síða 11
 MOH- 11 ÞESSA dagama stendur yfir málverkasýning Helga Berg- manns að Haliveigarstöðiun við Túngötu. — Sýningin er opin I Sýningrmni lýkur um mánaða- mánndaga og þriðjudaga frá kl. mótin. 6—10, aðra daga frá kl. 2—10. I Slit Lauga- landsskóla í Holtum Mykjunesi, 13. -maí 1 DAG fóru fram skólaslit Lauga landsskóla við hátiðlega athöfm að viðstöddu fjölmenni. Sóknar Færeysk ljóð lesin í útvarpinu í kvöld í DAGSKRÁ útvarpsins í kvöld 'kL 21,20 lesa þrjú færeysk skáld úr ljóðium sínum. Eru það þau Guðrið Heimsdal Nielsen, Sveinbjörn B. Jacobsen og Karst en Hoydal. Einar Bragi skáld flytur nokkur formáJs- orð og kynnir höfundana. — Uppiesturirm var hljóð- ritaður á ljóðakvöldi á „færeysku vikunni“ i Norræna húsinu 29. apríl sl. Hér fer á eftir eitt af þeim ljóðum, sem lesin verOa, „Tað kemur ein skýming", eftir Karsten Hoydal: presturinn, séra Hannes Guð- mundsson í Fellsmúla, flutti ræðu og bæn. — Skólstjórinn, Gunnar Bj. Guðmiundsson, flutti yfirgripsimikla ræðu um starf- semi skólans og afhenti nemend Tað kemur ein skýming, tá vit verða stþdd, eina ferð verða vit 011 somul st0dd í brotinúm uttaist við strendur, har undurið hendlr, vit hóma eitrt víet av ti havmikiu r0dd, sum í og um okkum stendur. urn prófskírteini. Sigurður J. Siigurðsson bóndi á Skammbeins Stöðum, formaður skólanefndar flutti ræðu. Þá var alimennur söng'ur við undirleik Kjartans Magnússonar, Hjallanesi. Athöfn iiini stjórnaði Hermann Sigur- jónsson, bóndi, Raftholti. í ræðu skólastjóra kom fram, að kennsla hófst í skólianum 25. september. Eftir að gosið hófst í Vestmannaeyjum fjöl'gaði nem éndum í skólanum nokkuð og urðu rúmlega 90 í átta bekkjar- deildum. Mikid mannaskipti urðu viið skólamn á sL hausti, þar sem að honuan komu þrír nýir kenn arar og skólastjórinn, en fastir kennarar eru 5 auk skólastjór- ans. Auk þess voru tveir stunda kennarar. Allir nemendur skólans stóðust próf að þessu sinni. Hæstu eink- unnir hlutu: Goiðni Olgeirsson, Nefsholti, var hæstur við ungl- ingapróf, hla-ut í aðaleinkunn 9. Á barnaprófi var hæst Svanhild ur Kristinsdóttir, Gíslhoilti með aðaleinkunn 9,30, og var það hæsta eimkumn yfir skólann. — Hlwtu þau bæði bókaverðlaun. Að loknum skólaslitum þáðu gestir rausnarlegar veitingar og skoðuðu fjölbreytta handavinnu sýninigu nemenda. — M.G. Og vit, sum í heiminum saknaðu heild, tá kámt skulu gruna, hv0r stórfingin heild er ódnim á livsins vegi, at tað sum ber gieði, er vesælur lutur og litilsverd deild mót heimsinis oyðamdi megi. Men eiga vit gávu at óttast sum b0m, við trásjúkum sinni at harmast sum b0rn, at ieingjast mót stj0mumum bj0rtum, 1 náttmyrkri sv0rtum skal dunandi rósa ein sútborim ódn av songi i okkara hj0rtum. Frú Grete Alberg frá Firmlandi og Mr. Anthony Brooke fyrrv. þjóðhöfðingi frá Sarawak, halda erindi um „Fljúgandi diska“ og önnur skyld fyrirbseri á fundi í kvöld (sunnudag) kl. 8,30 i NORKÆNA HUSINU. Skuggamyndir verða sýndar, umræður og fyrir- spumir leyfðar á eftir. Erindin verða túlkuð. Öll- um heimili aðgangur meðan húsrúm leyfir. FÉLAG NÝALSSINNA. F ramtíðarvinna Viljum ráða ungan og röskan mann til að sjá um innflutningsskjöl, verðutrerikninga og fletra. Verzl- unarskóla- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. — Þarf að geta unnið sjálfstætt. Reglusemi og stund- vísi krafizt. ■ Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fleiri störf sendist okkur. V*1 Cff <~^>S—) Vj SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % + = : x sími 20560 HVERFISGÖTU 33 - PÓSTHÓLF 377 Tilboð óskast í eftirtalda gamla hluti og taeki er á sínum tima voru notuð á Hótel Skjaldbreið í Reykjavík: 1. Stór eldavél frá Rafha hf. 2. Lítil eldavéi. 3 hellur, tegund: Graetz. 3. LitH eldavél, 3 hellur. 4. Stór frystiskápur með pressu, gerð: McCray. 5. Litill kaeiir. 6. Aleggshnrfur. 7. Strauvél með valslengd 2 m, gerð: Norva. 8. Stórt vaskborð úr stáli með 3 bólfum. 9. Þvottavél með láréttri tromlu, tegund: Völund. 10. ÞurTkari. 11. Suðupottur. 12. Kaffikanna, um 50 litra. 13. Matarlyfta, mótor, drif o. fl. án stóls. 14. Baðker. Framangreindir hlutir verða sýndir þriðjudaginn og miðviku- daginn 29. og 30. maí næstkomandi. Tilboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 BRUSSELLE VÖKVASTÝRISVÉLAR Höfum fengið aftur á lager stýrisvélar fyrir báta, 20 til 100 tonn. Fyrir stærri skip með mjög stuttum fyrirvara. Mjög hagstætt verð. Vélor og SpU sf. öldugötu 15, Reykjavík. Sími 26755. SUMARFERD FJÖLSKYLDUNNAR Sumarferð Alþýðuflokksfélags Reykjavikur ve rður farin sunnudaginn 3. júní nk. um Suðurla nd að Dyrhólaey. Farmiðapantanir og upplýsingar í skrifstofu Alþýðuflokksins í simum 15020 og 16724. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.