Morgunblaðið - 27.05.1973, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAl 1973
mm
Skrifstoíustorf
Stórt útflutningsfyrirtæki óska rað ráða skrif-
stofumann eða konu til að annast útflutning,
útflutningspapíra og skyld störf. Ungur maður
(stúlka) með verzlunarskóla- eða hliðstæða
menntun gengi fyrir. Reynsla í almennum
skrifstofustörfum æskileg. Starfið laust nú
nú þegar, eða eftir samkomulagi.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt:
,,7758“ fyrir 31. maí.
Bókhulduri
Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki óskar eftir
manni etða konu til bókhalds- og annarra
skrifstofustarfa.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist blaðinu, merktar: T,Bókhald —
— 7856".
Héruðsrúðunuutur
Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu ósk-
ar að ráða héraðsráðunaut frá 1. júlí nk.
Umsóknir sendist formanni sambandsins, Sig-
urði Líndal, Lækjamóti fyrir 10. jún.
STJÓRNIN.
Luusur kennurustöður
3—4 kennarastöður eru lausar við Flensborg-
arskólann í Hafnarfirði með umsóknarfresti
til 1. júní. Aðalkennslugreinar, náttúrufræði,
efnafræði, stærðfræði, danska og þýzka. Um-
sækjendur þurfa að geta annazt knnslu á
bæði menntaskólastigi og gagnfræðastigi, en
næsta vetur verða 1—3 bekkir menntaskóla
starfræktir við skólann. Allar nánari uppl.
veita skólastjórinn í síma 50560 og eða und-
irritaður I síma 53444.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði.
Óskum eftir að ráða nú þegar góðan
júrniðnuðurmunn
og nokkra handlagna verkamenn í verk-
smiðju vora. Góð vinnuaðstaða.
Ódýrt fæði á staðnum.
5 daga vinnuvika.
Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra.
H/F RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN,
Hafnarfirði, símar 50022 og 50023.
Skriistoiumuður óskust
Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar eftir
að ráða ungan mann til alrriennra skrifstofu-
starfa. Verzlunarskóla- eða Samvinnuskóla-
menntun æskileg. Hér er um að ræða sjálf-
stætt framtiðarstarf fyrir ungan og duglegan
mann.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „584".
Rennismiðir
Véivirkjur
Lughentir verkumenn
Óskum að ráða nú þegar, eða eftir sam-
komulagi, menn í ofangreind störf. Þetta eru
vel launuð framtíðarstörf við góð vinnuskil-
yrði.
Nánari upplýsingar veittar í verkstæði okkar
mánudaga til föstudaga milli kl. 14.00 og
18.00.
BAADER-ÞJÓNUSTAN HF.,
Ármúla 5,
R e y k j a v í k .
Afgreiðslumuður
óskast í byggingavöruverzlun.
Tilboð, merkt: „8365“ leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 1. júní.
Hufnurfjörður
Stúlka óskast, ekki yngri en 20 ára.
MATARBÚÐIN,
Austurgötu 47.
Stúlku — Mötuneyti
Stúlka óskast til aðstoðar í mötuneyti.
Upplýsingar í skrifstofunni kl. 10—12 og
2-4.
HF. HAMPIÐJAN,
Stakkholti 4.
Trésmiðir
2 — 3 mótasmiði vantar í mótauppslátt úti
á landi í 2 til 3 mánuði. Ákvæðisvinna.
Tilboð sendist merkt: „7761“ fyrir 31. maí.
Heimilisuðstoð
Okkur vantar heimilisaðstoð 2 daga í viku,
kl. 1—6 síðdegis. Eigum heima í Garðahreppi,
sími 40373.
Skrifstofustúlku
Vön skrifstofustúlka óskast hálfan daginn.
ÍSLEIFUR JÓNSSON HF.,
byggingavöruverzlun, Bolholti 4,
síma 36920—21.
Unglingsstúlku
óskast til sendiferða o. fl. (ekki yngri en 16
ára).
Upplýsingar (ekki i sima) hjá
SÖLUSAMBAND ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA
(Morgunblaðshúsinu, 3. hæð).
Rennismiður-Bifvéluvirki
Viljum ráða góðan rennismið eða bifvéla-
virkja til starfa nú þegar. Starfið er launað
eftir afköstum (ákvæðisvinna).
Vanur maður gengur fyrir.
Vélaverkstæði Þ. JÓNSSON & CO.,
Skeifan 17 — Sími 84515.
íslenzkukennuru
vantar að Gagnfræðaskólanum í Mosfells-
sveit á hausti komanda. Nýtt skólahús. 5
daga kennsluvika.
Umsóknarfrestur til 1. júní.
Upplýsingar veitir skólastjórinn, Gylfi Páls-
son, sími 66186 eða 66153.
Vélstjóru
vantar til afleysinga á togveiðar í 7 til 10 daga.
Upplýsingar í síma 8173, Grindavík, eftir kl.
7 á kvöldin.
Múrurur
Óskum að ráða múrara strax. Mikil og löng
vinna.
BREIÐHOLT HF.,
Lágmúla 9, sími 81550.
Hugræðingurrúðunuutur
Félagssamtök óska eftir hagræðingarráðunaut
til starfa, sem allra fyrst.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast
sent afgr. blaðsins merkt:
„Hagræðingarráðunautur — 8359".
Orðsending til kvennu
FRÁ LEITARSTÖÐ B.
Athygli skal vakin á því, að konur á aldrinum 25—
70 ára og fengið hafa bréf undanfaima mánuði um
að koma í skoðun, geta kornist að fljótlega og sama
gildir um þær, sem af einhverjum ástæðum hafa
ekki fengið bréf. Dragið ekki að panta tíma í síma
21625 fyrir hádegi.
KRABBAMEINSFÉLAG ISLANDS,
Suðurgötu 22. I
Bátur til sölu
Báturinn er opinn vélbátur 3,8 lestir með 22 hest-
afla Mannheim dísel vél. I bátnum er dýptarmælir.
Báturinn er nýuppgerður. Semja ber við undirritað-
ann, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Skiptaráðandinn í Barðastrandarsýsíu,
26. april 1973.
Jóhannes Árnason.
Atletico de
Madrid sigraði
í SÍÐUSTU umfiecð spœinaku 1.
dieiMair keppnirmar í knaitit-
spyrniu siignaðd Atletieo de
Madrid Reail Socieiaded með
þremiur mörikium gegn eiirvu og
tryggði sér þair 48 sitig úr 34
iei'kjum. í öðnu siaeiti vairð Itaroe-
lionia rneð 46 stig og í þriðja' sœti
Espaool rmeð 45 stiig.