Morgunblaðið - 27.05.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 27.05.1973, Síða 19
MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAl 1973 19 FÉLAGSLÍF □ Mímir 59735287 — Lokaf. Minn og liyll. St.M. □ Gimli 59735307 — Lokað Kvenfélag tleskirkju Kaffisala félagsins verður sunnudaginn 27. maí kl. 3 í Félagsheimilinu. Félagskonur og aðrir velunnarar sem ætla að gefa kökur vinsamlegast komið þeim í félagsheimilið á sunnudag frá kl. 10—1. Nefnd in. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur kaffisölu í félagsheim Hi kirkjunnar su'nnudagiinn 3. júní Félagskonur og aðrir vel- unnarar kirkjunnar eru beðn- ir að senda kökur f. h. sama dag og hjálpa til við afgr. Kaffisalan verður í fyrsta skipti í stóra salnum í suður- álmu kirkjubyggi'ngarinnar. Brautarholt 4 Samkoma sunnudag kl. 5. — AHir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Munið fundinn í Betaníu, Laufásvegi 13, mánudags- kvöldið 28. maí kl. 8.30. — Benediikt Arnkelsson hefur biiblíulestur. Altir kalmenn velkomnir. Félagsstarf eldri borgara Á morgun mánudag verður ,,opið hús" á Hallveigarstöði- um frá kl. 1.30 e. h. Auk venjulegra dagskrárliða verða gömlu dansarnir. Þriðjudag 29. maí hefst handavinna kl. 1.30 e. h. Kvenfélag Breiðholts Sumarferðin verður 2. júní n. k. k'l. 8.30 f. h. Heimsókn í garðyrkjuskótano í Hvera- gerði, að Keldum og Odda á Rangárvöll'Um. Uppl. gefa Kristín, sími 36690, Vigdís, sími 85180, Birna, s. 38309. Þátttaka tilkynnist fyrir 28. maí. — Stjórnin. Mæðrafélagskonur Kökubasaar er ákveðinn fimmtudaginn 31. maí (upp- stigningardag) að Hallveigar- stöðum kl. 2. Vinsamlegast komið með kökur frá kl. 10 til 12 f. h. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 8. Ræðumaður Alf Enge- bretsen. Ath. Þetta er síð- asta samkoman, sem þessi kunni prédikari talar í. Suðurnesjafólk - Keflvíkingar Vakningarsamkoma í FHa- delfíu sunnudaginn 27. mai kl. 2 e. h. Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Æsku- fólk syngur og spilar. Allir hjartanl'ega velkomnir. Hvitasunnufólk. Minningarkort félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lárusar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Traðar- kotssundi 6. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftrr hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Fró Verzlunorskólo íslunds Umsóknir landsprófsnemenda. Landsprófsoemendur, sem ætla að sækja um skóla- vist i Verzlunarskóla íslands næsta vetur, verða að skila umsóknum sem állra fyrst og eigi síðar en 15. júní n. k. Umsóknareyðublöð eru fáanleg í við- komandi landsprófsskólum, svo og á skrifstofu Verzlunarskóla íslands. Skólastjóri. Notið frístundirnar Vélritunar- og hraðritunarskólinn Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn- ritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association of Canada. latið LANCÖME annast ÚTLIT YÐAR, - ALLIR MUNU SJÁ BREYTINGUNA - VERIÐ VISS! KAUPIÐ LANCÖME HJÁ: - 0CULUS, SAPUHÚSINU, BORGARAPÓTEKI, TÍZKU- SKÓLA ANDREU og snyrtistofunni HÓTEL LOFTLEIÐUM - einnig hjá HAFNARB0RG, Hafnarfirði. (Notið sérkunnáttu ofangreindra sérverzlana). H annyrðavörur! Rýmingarsala! 20% til 40% afsláttur. G. J.-BÚÐIN, Hrísateig 47. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Hverfisgata frá 63-125 - Laugavegur efri frá 34-80 - Miðtún. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. Vorsöfnun Lionsmanna FLUGDREKI í hvern bíl — á hvert heimili Dœgrastytting fyrir unga og gamla Ágóðinn rennur til líknarmála, í byggð arlagi klúbbsins Flugdrekadagurinn er á uppstigningardag LIONSKLÚBBUR NESÞINGA, HELLISSANDI LIONSKLÚBBUR ÓLAFSVÍKUR LIONSKLÚBBUR GRUNDARFJARÐAR LIONSKLÚBBUR BÚÐARDALS LIONSKLÚBBUR BÍLDUDALS LIONSKLÚBBUR ÞINGEYRAR LIONSKLÚBBUR BOLUNGARVÍKUR LIONSKLÚBBUR HÓLMAVÍKUR LIONKLÚBBURINN BJARMI, HVAMMSTANGA LIONSKLÚBBUR BLÖNDUÓSS LIONSKLÚBBUR HÖFÐAKAUPSTAÐAR LIONSKLÚBBUR SIGLUFJARÐAR LIONSKLÚBBUR DALVÍKUR LIONSKLÚBBURINN HÆNGUR, AKUREYRI LIONSKLÚBBURINN ÞENGILL, GRENIVÍK LIONSKLÚBBUR VOPNAFJARÐAR LIONSKLÚBBUR SEYÐISFJARÐAR LIONSKLÚBBUR NESKAUPSTAÐAR LIONSKLÚBBUR REYÐARFJARÐAR LIONSKLÚBBUR DJÚPAVOGS LIONSKLÚBBURINN SKYGGNIR, HELLU LIONSKLÚBBUR SELFOSS LIONSKLÚBBUR SANDGERÐIS LIONSKLÚBBARNIR HAFNARFIRÐI LIONSKLÚBBURINN TYR, REYKJAVÍK. Styrkíð byggðarlagið — Kaupið flugdreka ó uppstigningardag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.