Morgunblaðið - 27.05.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1973
21
Skátaskólinn
að Úlfljótsvatni
Námskeið í ferðamennsku verður haldið 8. — 14.
júní n.k. að Úlfljótsvatni fyrir skáta sem voru í 5.
og 6. bekk barnaskóla s.l. vetur.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu B.Í.S. fyrir kl. 17
30. maí.
BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA.
Kenwood Chef
er allt annað og miklu meira
en venjuleg hrœrivél
Engin önnur hreerivél býður upp á jáfn marga'
kosti og jafn mörg hjálpartæki, sem tengd eru
beint á vélina með einu handtaki. Kenwood Chef
hrærivélinni fylgir: skál, hrærari, hnoðari, sleikja og
myndskreytt leiðbeiningabók.
Auk þess eru fáanleg m.a.: grænmetis- og
ávaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, grænmetis-
og ávaxtarifjárn, dósahnífur, baunahnífur og afhýðari,
þrýstisigtl, safapressa, kaffikvörn og hraðgeng ávaxta-
Verö kr, 14.525.-
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Pabbi
þú varst búinn að lofa
að fara með okkur á sýninguna í dag. - Eitthvað í
þessum dúr fá margir að heyra þessa dagana. Því er
bezt að fara að drífa sig - og losna við kvabbið í
krökkunum.
A útisvæðinu eru leiktæki, fiskaker, hjólhýsi, sumar-
bústaðir, - og fleira fyrir þá sem ætla að nota sum-
arið vel.
Vinningurinn í gestahappdrættinu í dag er: Flugferð
fyrir 5 manns til Vestmannaeyja með 3ja tíma við-
dvöl í Eyjum. Matarpakki fylgir.
Opnur n í dag klukkan 13.30
1
mm IIUB73