Morgunblaðið - 27.05.1973, Page 23

Morgunblaðið - 27.05.1973, Page 23
MORGUNRLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 27. MAÍ 1973 23 Norræna húsið: Fyrirlestur um æðri verur IIÉR á landi eru stödd i boði ný aleinna enskur ferðalangrur og fyrr"ni þjóðhöfðingi í S-Borneó, Anthony Brooke og Grete Ahl- berg, hjúkrunarkona frá Helsing fors. Þau eru á tveggja mánaða fyrirlestraferð um Norðurlönd, og miinu halda hér fyrirlestra sunnudaginn 27. mai í Norræna húsinu kl. 8,30, um sambönd við íbúa annarra hnatta og framför mannkynsins. Anthony Brooke hefur á síð- ustu áruni verið að skipuleggja þá hreyfingu eða þau sambönd milli áhugamanna og annarra sem kennd eru við The New Age cða nýöld. Hann ferðast á milli til að greiða fyrir þessum sam böndum, sem hafa miðstöð i Uni versal Foundation í London. Grethe Alilberg hefur starfað mikið að því að greiða fyrir sam böndum áhugafólks i Finnlandi, og er mikill áhugi á þessum mál um, sent munu verða umræðu- efni hennar og Anthony Brookes á fundinum í Norræna húsinu. Hér á landi eru um 150 fðlag ar i samtökuim nýalssiinna. 1 viðtali við Brooke kom það m.a. fram, að hann hefur haft samibönd við tugi manna, víðs vegar um heim, sem orðið hafa íyrir hugsanaflutningi frá öðr- um hnöttum í sólkerf nu, og séð ýmsa furðuhluti frá fjarlægum hnöttum. Sagði Brooke, að verur okkur æðri lifðu á öðrum hnött- um sólkerfisins, sem fyrir löngu hafa yfirstigið þau vandamál, sem við á þessari jörð eigum vlð að stríða. — Við stönduim á mik ilvægum timamótum, sem leiða okkur í nýjan heim, og ber okkur því að taka tillit til þess, sem æðri verur hafa að boða okkur, sagði Brooke. — Verur þessar viilja hjálpa okkur til að stuðla og Grete Ahlberg að friði í heiminium og fegurra mannLífi, eins og þeir hafa nú. Sagði Brooke einnig, áð mikl- ar rannsókn'r á þessum málum færu fram í Bandarikjunum og Sovétrikjuinum, og kvað hann á- huiga þar á þessum miálum mik- inn. Að lokinni Norðurlandaferð- inni mun Anthony Brooke leggja leið sina til Moskvu og síðan til Peking. Kvennaskólanum berast góðar gjafir 210 stúlkur í skólanum s.l. vetur Kvennaskólanum í Reykja- vik var sagt upp 19. maí að við- stöddu miklu fjölmenni. Forstöðukona, dr. Guðrún P. Helgadóttir, gerði grein fyrir starfsemi skóians þetta skóla&r- ið og skýrði frá úrslitum prófa. 210 stúlkur settust i skólainn í haust, en ein bættist við rétt fyrir jólin. 26 stúlkur luku burt fanairprófi og laindspróf þreyta 48 stúlkur. Ungiingaprófi luku 60 stúlkur. Hæsta einkunn á burtfarar- prófi hlaut Sigríður Þórhalla Harðardóttir, 8,75. 1 3. bekk hlaut Kristjana Þórdís Ásgeirs- dóttir hæsta einkunin, 9,29, i 2. bekk Ragnheiður Stefánsdóttir, 9,31, og í 1. bekk Hafdís Eiinars dóttir, 9,15. Mikill mannfjöldi var við skólauppsögn, og voru Kvenna skólanum færðar góðar gjafir og heillaóskir. Fyrir hönd Kvennaskólastúlkna, sem braut skráðust fyrir 50 árum, talaði frú Jóna Erlendsdóttir, og gáfu þær peningagjöf til styrktar af mælisriti, sem fyrirhugað er að gefa út á aldarafmæll skólans næsta vor. Fyrir hönd Kvenna- skóiastúlkna, sem brautskráðust fyrir 30 árum, talaði Guðrún Þorvaldsdóttir og gáfu þær fjár upphæð í Listaverkasjóð. Full- trúi 25 ára árgangsiins var frú Sigríður Guðmundsdóttir, og gáfu þær fjárupphæð i fyrir- hugað afmælisrit. Fyrir hönd 20 ára árgangsins talaði frú Bryn- dís Þorleifsdóttir, og færðu þær skólanum fallega silfurkerta stjaka og blómaskreytiinigu. Fyr ir hönd 10 ára árgangsins talaði frú Sigriður Magnúsdóttir, og gaf sá árgangur fjárupphæð til styrktar útgáfu afmælisritsdns. Fyrir hönd yngsta árgangsins, 5 áira, talaði Halla Guðmundsdótt ir, og gáfu þær fjárupphæð til kaupa á kennslutækjum. Frú Karitas Sigurðsson færði skólan uim peningagjöf. Forstöðukona þakkaði eldri og yn-gri nemendum alla þá fryggð, sem þær höfðu sýnt Skóla sinum, og hún væri kenn- urum og nemendum styrkur og hvatning. Þá tók til máis Þórarinn Þór- arinsson, fyrrverandi skóla- stjóri, sem lætur nú af kennslu við Kvennaskólann. Þakkaði hann ágætt samstarf og óskaði skólainuim afflra heiilla. Skóla- stjóri þakkaði honum frábæra kennslu og stuðning við skól- ann og færði honum áletraðan silfurpappírshnif sem þakklætis vott frá samstarfsmörmum og námsmeyjum. Að því búnu fór fram verð- launaafhending. Verðlaun úr miinniingarsjóði Thóru Melsted fyriir beztan árangur á hurtfar- arprófi hlaut Sigriður Þórhalla Harðardóttir, verðlaun fyrir bezta frammistöðu í fatasaumi hlaut Þórkatla Margrét Valdi- marsdóttir 4. bekk. Verðlaun úr Thomsenssjóði hlaut Kristjana Þórdis Ásgeirsdóttir í 3. bekk. Þá gaf danska sendiráðið verðlaun fyrir ágæta frammd- stöðu á burtfararprófi, en þau verðlauin hlutu Guðrún Sigríð- ur Haraldsdóttir og Sigríður Þórhalla Harðardóttir. Þýzka sendiráðið veitti verðlaun fyrir kunnáttu í þýzku. Þau verð- liaium hluitu Þórkatla Margrét Vaidimarsdóttir, Kriistín María Westlund, báðar í 4. bekk, og Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir 3. bekk. Verðlaun fyrir beztu islenzku ritgerðina á burtfarar- prófi hlaut Sigríður Ólafsdótt- ir. Verðlaun fyrir ágætan árang ur í hjúkrunarnámi hlaut Anna Lára Kolbeins 4. bekk. Verð- laun fyrir ágæta sögukunnáttu á lokaprófi hlutu Rósa Guðrún Jónsdóttir og Valgerður Janus- dóttir. Verðlaun úr sjóði, sem V'igdis Kristjánsdóttir gaf i minningu um Rannveigu og Sig- ríði Þórðardætur og veitt eru fyrir ágæta teikni'kunnáttu, hlaut Elín Ásdís Ásgeiirsdóttir 1. bekk. Að lokum þakkaði forstöðu- kona skólanefnd, kennurum og stjórn nemendasambandsins ánægjulegt samstarf á liðnum vetri og ávarpaði stúlkumar, sem brautskráðust, og óskaði þeirn gæfu og gengis á komandi árum. Sumarhótel til leigu Sumarhótelið í Ólafsfirði er til leigu frá 15. júní nk. Rekstur heimavistar gagnfræðaskólans getur sá fengið, er rekur sumarhótelið. Nánari upplýsingar gefur undirritaður Bæjarstjórinn Ólafsfirði. hvað er API0I\i ? Konúð á sýninguna |[||||[|| 73 Apton fyrir alla Landssmiðjan EF ÞÉR VILJIÐ BUXUR SEM ALDREI ÞARF AÐ PRESSA ÞA ER MERKID RELAX INAWORLD OL KORATRON UM HEIM ALLAN ER ÞENNAN MIÐA AÐ FINNA A KORATRON BUXUM, EINNIG ÞAR SEM ÞÉR KJÓSIÐ HELZT AÐ VERZLA pressed and shaped forever Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 þriðjud. 29. maí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í sbrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. VOLVO-eigendur athugið Verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 16, verður lokað vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 6. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Við viljum því benda yður á umboðsverkstæði okkar yfir t>etta tímabil. FINNSKI FRAKKINN frá Mr Roman ,*Æ 14 ELíi W'V/y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.