Morgunblaðið - 27.05.1973, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÖOAGUR 27. MAÍ 1973
25
— Ég vildi nú heldur fá fall
egpa perlu, en þetta bréfsnifsi.
— Eg gct sagt þér, herra
minn, hvemig á að reka fyrir
tæki: Fyrst er að reka þig og
siðan láta niig fá kauphækk-
un.
ef égr gef þér is, þá get ég
bara fengið mér þrjá.
— Viitu ekki frekar fá þér
minkakápu heldur en
„strétch-buxur“?
—- Þú færð bráðum að fara
heim og þar mun konan þin
hlúa að þér.
— Það er auglysingafyrir-
tækið, nú viija þeir að þú se>g-
ist ekki auglýsa fyrir þá.
;' ' // \
7^3
M
A
%
en 0 r-."
— Meðai annarra orða, held
urðu að þú getir ekki lánað
niér hundrað kall af láninu?
— Ed slapp úr fangelsinu í
grænmetisbilnum.
v stjörnu
. JEANEDIXON
<*rúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þii heldur |>íb vi<> verkefni nærdiiKHÍns, án l»ess a« rndurskoAa
verk l>íu uokkuð. Hius vegar þarftu aft atliuga helmlllsllflð.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
t»ú varar þig á aðkastl lllkvittins fóls, en ert éþarflega hörund-
»ár, þvr að |kssu e«- ekki heinlhiÍH beint að þér.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní
Þær Hpurningar, sem máli nkipta, eru hreinn tíxkuvariiingur.
Þú lsetur þig ekki, fyir en þú færð rétt svar.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
Þú gleðnt yfir etgin geiglu, er Htaðreyndirnar koma I U6h, ein af
annarri.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst.
Aherzla er lögð á iiákvæmni þína í fránögn ©g Hamnkiptum við
fólk.
Mærin, 23. ágrúst — 22. septembcr.
Þú leggur þie sérztaklega fram við verk, sem þú ert v&nur að
inna af hendi einn þíns liðn.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú verður að gefa fólki stjrrk til að nota hetur eigin hæfileika,
þannig getnrðn bezt sparuð kraftaua.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Hver einanta mínúta, nem þú notar til að bæta við þekkingu
þina, borgar sig margfalt.
Bog^maðiirinn, 22. nóvember — 21. desember.
Fullorðið tólk reynint þér vel á allan hátt. Þú ert hvo nákvæm-
■r, að allt gengur betur en útlit var fyrir í upphafi.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú hefur frumkvæfti um ýmsar framkvæmdir i dag, og færð
meiri árangur af ntarfi þinu fyrir hragðið.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú Hitur á þér, þótt þig blóðlaugi til að vinna þér létt. Þú ert
mjög aamvizkuHerRnur, ef þú þarft að Htjórna hópHtarfi.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú átt rolegan dag fyrir höndum.
RIFLAÐAR
FLAUELSBUXUR
i.Agt verð
VERZLUNIN
Skólavörustig 15.
Ljésmæðrofélog ( /ZhSSS LMFI)
Islonds
Aðalfundur félagains verður haldirui suimudag- inn 3. júm n.k. kl. 14.00, að Hótel Esju.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarsitörf. 2. Frumvarp að ljósmæðralögum. 3. Lög um heiLbrigðisiþjánustu.
Önnur mál. STJÓRNIN.
Pólýfónkórinn
í tilefni söngferðar til Norðurlanda
Samsöngur
í Kristskirkju, Landakoti, fimmtudaginn 31. maí og
laugardaginn 2. júní klukkan 21.
f Austurbæjarbíói þriðjudaginn 5. júní.
Tvær efnisskrár með verkum eftir Scarlatti, Lasso.
Schutz, Palestrina, Hallgrím Helgason, Fjölni Stef-
ánsson. Gunnar R. Sveinsson, Þorkel Sigurbjörns-
son, Pál Pampichler Pálsson, Jón Ásgeirsson o. fl.
Aðgöngumiðar hjá Útsýn og Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
PÓLÝFÓNKÖRINN.
INNLENT LÁN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS
1973 1.FL
SALA OG AFHENDING
AogB
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
HEFST MÁNUDAGINN 28.MAÍ
Skírteinin eru verðbætt í hlut-
falli við breytingar í byggingar-
vísitölu og eru skatt- og fram-
talsfrjáls eins og verið hefur.
Er nú í fyrsta sinn hægt að
velja á milli tvenns konar skír-
teina:
A SKÍRTEINI
eru lengst til 14 ára, en eftir 5
ár getur eigandi fengið þau
innleyst að fullu ásamt vöxtum
og verðbótum.
Meðaltalsvextir allan lánstím-
ann eru 5% á ári. Eru þetta
óbreytt kjör frá því sem verið
hefur.
B SKÍRTEINI
eru alveg ný af nálinni og eru
sérlega heppileg fyrir þá, sem
þurfa árlegan arö. Þau eru til
15 ára og endurgreiðast með
jöfnum árgreiðslum afborgana
og 5% ársvaxta (annuitet) auk
verðbóta. Draga má innlausn
árgreiðslumiða og fá verðbæt-
ur áfram, ef eigandi óskar.
Sérprentaðir útboðsskilmálar
liggja frammi hjá söluaðilum,
sem veita allar nánari upplýs-
ingar.
Reykjavík, 23. maí 1973
lw) SEÐLABANKI ISLANDS