Morgunblaðið - 27.05.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 27.05.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAl 1973 29 SUNNUDAGUR 27. mai 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vígslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög a. Lúðrasveit lögreglunnar í Mún- chen leikur. Josef Böhm. stj. b. Kvartett Tores Lövgrens leikur. 9.00 Fréttir. útdráttur úr íorustu- greinum dagblaöanna. 0.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Konsert fyrir óbó og strengja- sveit eftir Cimarosa. Leon Goossens leikur meö Filharmóniu- sveitinni í Liverpool; Sir Malcoim Sargent stjórnax•. b. Sónata fyrir fiðlu og gítar eftir Paganini. Andrew Dawis og Alex- ander Lagoya ieika. c. Aríur eftir Bellini. Suzanne Danco syngur; Guido Agosti leikur á píanó. d. Kvartett i D-dúr eftir Donizetti. St. Martin-in-the-Fields-strengja- sveitin leikur. e. Pianókonsert i a-moll op. 17 eftir Paderewski. Feiicja Blumen- tal og Sinfóníuhljómsveit Vinar- borgar leika; Helmut Froschauer stjórnar. 11.00 Messa í safrmðarheimili Lang- holtssókuar Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organieikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðuríregnir^ Tilkynningar. Tónleikar. lt.00 Köiinun á heilbrigöisi».jónust- nnui; fyrri fiáttur Þ*átttakendur: Magnús Kjartans- »on heilbrigðisráöherra, dr. med. Jón Sigurðsson borgariæknir. Tómas Helgason próíessor, Jakob Jönasson geðlæknir, Jón í»orsteins- son formáður læknaráðs Landspít- alans, Georg Lúövíksson fram- kvæmdastjöri rlkisspitalanna, Ar- inbjörn Kolbeinsson formaður Sam taka heilbrigðisstéttanna og Snorri Páll Snorrason íormaður Læknafélags Islands. — Páll Heið ar Jónsson stjórnar þættinum. 15.00 Miódegistónleikar I: Frá útvarpinu í Vestur-Berlín Fílharmóníusveitin í Berlin leikur. Stjórnandi: Karl Böhm. Einleikari: Aurora Natola. a. Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Haydn. b. Konsert fyrir selló og hijómsveit í a-moll op. 129 eftir Sehumann. II. Frá tékkneska útvarpinu Sinfóníuhljómsveit tékkneska út- varpsins leikur. Alois Klíma stj. a. Bæheimsk svíta í D-dúr op. 39 eftir Dvorák. b. „Praga“, sinfóniskt ljóð op. 26 eftir Josep Suk. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Barnatími frá sl. fimmtudegi 24/5 18.00 Eyjapistill. BænarorA. Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.40 Scgðu mér af sumri Jónas Jónasson ræðir viö séra Jón Auðuns fyrrv. dómprófast. 20.00 Frá belgíska útvarpinu Strengjakvartettinn „Muzica“ frá Rúmeníu leikur Kvartett nr. 10 eft ir Debussy. 20.25 „Mikið andskoti geta vinnu- konurnar borið höfuðið hátt“ Fjórði og síðasti viðtalsþáttur Pét- urs Péturssonar og Árnýjar Filipp- usdóttur fyrrum skólastjóra. 20.55 Tónlist eftir Pál Isólfsson a. Sex sönglög við texta úr Ljóða- ljóðum. Þuríður Pálsdóttir syngur við undirleik Jórunnar Viðar. b. Ljóðræn svita fyrir hljómsveit. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.20 Færeyskt ljóðakvöld Færeysku skáldin Guðrið Helmsdal Nielsen, Steinbjörn Jacobsen og Karsten Hoydal lesa úr ljóðum sín um. Einar Bragi skáld Tlytur nokkur formálsorð og kynnir höfundana. (Hljóðr. I Norræna húsinu 29. f.m.) ' 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmál. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Valgeir Ástráðsson flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari <alia virka daga vik- unnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristín Ólafsdóttir les fyrsta hluta sögunnar „Vordaga á Völlum“ eft- Framh. á bls. S0 SUNNUDAGUR 27. maí 17.00 Endurtekið efni Ásinundur Sveiussou, myndhöggv- ari Rætt er við listamanninn og svip- azt um á heimili hans og vinnu- stofu við Sigtún í Reykjavík. Umsjónarmaður Andrés Indriða- son. Áður á dagskrá 12. janúar 1970. 17.35 Verzlunarskólakórinn Kórinn syngur lög úr ýmsum átt- um I útsetningu söngstjórans Magnúsar Ingimarssonar. Áður á dagskrá 25. marz 1973. 18.00 Stundin okkar Páfagaukurinn Máni, Glámur og Skrámur og Disa Lisa skrafa um eitt og annað. Börn úr KFUM og K syngja og segja frá sumardvalarstöðum fé- lagsins. Flutt verður saga frá Englandi og Barnalúðrasveit Tónlistarskólans á Akureyri leikur. Loks verður í stundinni lokaþátt- ur spurningakeppninnar og fjórOi þáttur leikritsins um Galdrakarl- inn í Oz. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 19.80 Hlé 20.00 Frcttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Krossgátan Spurningaþáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Flytjendur Helga Stephensen, Har- aldur Sigurðsson, Þórhallur Sig- urðsson og Guðmundur Magnússon. Kynnir Róbevrt Arnfinnsson. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Framh. á bls. 30 in um Áhyggjuiaus getum viö gervgið .til verks, sniðin eru einföld, auðsaum- uð og aHt vandlega útsýrt. Áliyggjuiaus á einnig við um stít fatanna sem sett eru undir þetta heiti. Frjálsleg, nýtizkuleg, auðveld að gera og auðveld að bera, ósvxk- in sumarstemning yfir þeim öltaffl. Nýju bómullarefnin og jersy efnwi hæfa ekki sízt þessum sniðum, ems og dæmin sýna. Athugxð þessi og fleiri ný McCall's og Stit snið í Vogue, Skólavörðustíg 12, 2. hæð. 3590 NÝ SUMAREFNI: Úrval bómutlarefna fyrir sumar- dömur á öllum aldri, margar gerðir. Létt bómullarefni, vefnaðurinn iík- ist mjög indverskri bómull, dopf>- ótt, mynstruð, rósótt, köflótt og eirrtit í samstæðum litum. 90 cm br. á kr. 392.00 m. Þykkari og sléttofnari bómull dopp- ótt í sömu litum og léttu efnin. mjög góð t. d. í létt pifs við bkíss- ur úr þynnri efnunum. 90 cm br. á kr. 330.00 m. Bomullar khaki í skærum litum, 140 cm br. einlit kr. 589.00 m, röndótt með (bama)myndam. kr. 689.00 m. Rósótt rifflað flauel fyrir börn 120 cm br. kr. 412.00 m. ' Amerískt frotté komið aftur. Þykkt einlitt 120 cm br. kr. 304.00 m. Rósótt og mynstrað þyrvnra 120 cm br. kr. 325.00 m. Einlitt með tvenns konar 'vend, flauelsmjúW öðrum megin, grófara hinum meg- in. ÖNNUR SUMAREFNI: Jarsey í kjóla og yfirhafnir. Þunnt matt jersey, eintitt 140 cm br. kr. 504.00 m. Þykkari með gljáa, 140 cm br. kr. 630.00 m. Fóðruð jersey, 150 cm br., margw1 litir, einlitt og röndótt í samstæðr um kr. 689.00 m og 716.00 m. Ófóðruð ullar- og terylene jersey, 150 cm br. á kr. 1084.00 m. Athugið þessi og fleiri sumarefni f vefnaðarvörudeild Vogue, Skóia- vörðustíg 12. Sendandi ISRAELSVIKA Hótel LoftleiÓum Q » T 3 n MATSEÐILL MENU AUSTURLENZK EGGJAKAKA Oriental Egg Roulade o’TTsn ni’aip ny amya Vta ISRAELSKUR BLANUAÐUR kjötrettur með kartöfluteningum Israeli Mixed Grill with Potato Cubes Mni jy msn BÖKUÐ EPLI MEÐ HUNANGI Baked Apples with Honey *^r- 695.00 1 tilefni 25 ára afmaelis hins endurreista Israelsrikis, hefur verið ákveðið að efna til Israelsviku í Hótel Loftleiðum á vegum ísra- elsku ríkisferðaskrifstofunnar, ísraelska flug- félagins EL-AL, og Hótels Loftleiða. Vikan er frá og með 24/5. - 1/6. Þessa daga munu ísraelskir réttir framreiddir i veitinga- sölum Hótels Loftleiða og mun bryti frá Israel annast gerð þeirra. A kvöldin munu lista- menn frá israel skemmta. Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Vinningur er flugmiði fyrir tvo með Loftleið- um til Kaupmannahafnar og til baka og með EL-AL fram og til baka milli Kaupmanna- hafnar og Tel Aviv. Daglega verða ísraelskir grillréttir á kalda borðinu í hádeginu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.