Morgunblaðið - 27.05.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 27.05.1973, Qupperneq 30
30 MORGÖNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAl 1973 ■ 1 L J L utvarp 0 Framh. af bls. 29 ir Guörúnu Sveinsdóttur frá arsstöðum. Orm- Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveit- ín Shocking Blue syngur og leikur, og Bob Dylan syngur. Fréttir kl. 11.00, Morguntónleikar: Hermann Prey syngur lög eítir Beethoven. John Williams og Enska kammer- sveitin leika Konsert op. 30 eftir Giuliani og Konsert I A-dúr eftir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Páfinn situr enn i Róm“ eftir Jón Öskar Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá franska útvarpinu Franska kammerhljómsveitin og Raphael Puyana leika Konsert op. 4 nr. 6 1 b-moll eftir Handel og etýður fyrir sembal og strengja- eveit eftir Alain Louvier. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu í A-dúr fyrir íiðlu og pianó eítir César Franck. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýii — þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar íréttamanns. 19.40 Im daginn og veginn Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar. 20.00 Tónlist eftir Chopin Janos Starker og György Sebök leika Sónötu fyrir selló og pianó i g-moll op. 65. 20,30 Malasia Elín Pálmadóttir flytur erindi. 20.55 fslenzk tónlist a. Glafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Leif Þórarinsson, og Jón Þórarinsson. b. Þórunn Ölafsdóttir og Friðbjörn G. Jónsson syngja tvö lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Blandaður kór og strengjasveit flytja lög eftir Þórarin Guðmunds- son. Höfundur stjórnar. 21.30 títvarpssagan: „Músin, sem læðist" eftir Guðberg Bergsson Nína Björk Árnadóttir ies (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Búnaðarþáttur Óttar Geirsson ráðunautur talar um tún og nýrækt. 22.45 Hljómplötnsafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 29. xnaí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Kristín Ólafsdóttir les miðhluta sögunnar „Vordaga á Völlum“ eft- ir GuÖrúnu Sveinsdóttur frá Orm- arsstööum. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskimatsstjóri talar um gæöamat á saltfiski. Morgunpopp kl. 10.45: George Harrison syngur og Tremolos syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Páfin situr enn í Róm“ eftir Jón Óskar HÖfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir bandarísk tónskáld Columbia hljómsveitin leikur „E1 Salon Mexico“ eftir Aaron Copiand. Leonard Bernstein stj. Eugene List og Eastmann-Rochest- er hljómsveitin leika „Rhapsody in Blue“ eftir George Gershwin. Howard Hanson stj. HátíÖarhljómsveitin i Lundúnum leikur „Miklagil“ svítu fyrir hljóm sveit eftir Ferde Grofé. Stanley Black stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Unnhverfismá>l Reynir Vilhjálmsson garöaarkitekt flytur hugleiöingu um trjárækt og mannvirki utan þéttbýlis. 19.50 Barnið og samfélagíð Bryndis Víglundsdóttir talar um fjölfötluö börn (áöur útv. 23. jan. sl.) 20.00 Lög unga fólksins Siguröur Garðarsson kynnir. 20.50 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Kammertónlist Koppel-kvartettinn leikur Strengja kvartett nr. 4 i F-dúr eftir Carl Nielsen. 21.35 „1 djúpum skörðum", ný smá- saga eftir Hannes Pétursson. Jón Hjartarson les. 22.00 Fréttir 22.15 VeÖurfregnir Rannsóknir og fræði Jón Hnefill AÖalsteinsson f51. lic. talar viö Stefán Karlsson hand- ritafræöing. 22,45 Harmónikulög Grettir Björnsson leikur nokkur lög. 23.00 Á hljóðbergi „Fool Britannia**, Peter Sellers, Joan Collins, Anthony Newly og fleirí enskir leikarar fara meö gamanmál. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Upplýsingar og tekið á félagsins. Framh. af bis. 29 Höfundur Andrés Indriðason. 21.30 Þættir úr hjónabandi Framhaldsleikrit eftir Ingmar Berg man. 4. þáttur. Táradalurinn. ÞýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 3. þáttar: Kvöld nokkurt segir Jóhann Marl- önnu, að hann sé ástfanginn af annarri og yngri konu. I>au ætla saman til Parísar næsta morgun. Hann segir henni nákvæmlega frá þessu nýja ástasambandi og rifj- ar upp ýmislegt, sem aflaga hefur fariö I hjónabandinu. (Nordvision — Sænska sjónvarp- iö). 22.15 Tilbrígði um stef Dönsk kvikmynd um borgir og bæi í Evrópu og misjafnlega aö- laðandi skipulag þeirra og svip- mót. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Silja Aöalsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.45 Að kvöldi dags Sr. Bjarni Sigurösson flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. MANUDAGUR 28. mai 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kap Farvel Dönsk kvikmynd um leiöangur, sem farinn veröur til alhliöa nátt- úrurannsókna á svæöinu kring um Kap Farvel, ööru nafni Hvarf, á Grænlandi. (Nördvision — Danska sjónvarpið) Þýöandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.00 Hátíð i Haag Sjónvarpsupptaka frá skemmtun Barnahjálpar Sameinuöu þjóöanna sem haldin var í fyrra í Haag í Hollandi. Um það bil tveir tugir listamanna. flestir vinsælir söngvarar. kowt^, þar fram og skemmta samKomu- gestum. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Hollenzka sjón- varpið). 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 29. mai 29.00 Fréttir 20.25 Veður og aug;Iýsing;ar 20.30 Skugrg:arnr hverfa Sovézkur framhaldsmyndaflokkur, byggður á sögu eftir Anatoli Ivan- off. 3. þáttur. Beizk er gæían. Þýðandi Lena Bergmann. Efni annars þáttar: Tveir fylgismenn landeigenda tæla Frol til að hjálpa sér við að taka Maríu höndum og drepa hana síð- an. Anisím tekur dóttur sina til sin og hyggur á hefndir. Annar ódæðismaðurinn yfirgefur byggð- ina, en hinum kemur Anisím íyrir kattarnef. Félagar Maríu koma á fót samyrkiubúi, sem gefur góða raun. Dag nokkurn ber þar að garði gesti, sem æskja inngöngu i félag þeirra. Þar er Serafína kom- in, dulbúin, í fylgd með manni sin- um og þjóni. En þau hafa um skeið íarið með morðum og spell- virkjum um byggðir byltingar- manna. 21.50 La.mbið og Ijðnið Magnús Bjarnfreðsson leitar álits Islenzkur heimilisiðnaður. Hafnarstræti 3. Sími 11785. nokkurra borgara á, hver eigi aO verða næstu viðbrögð íslendinga i landhelgismálinu. 22.30 Tvær skákir Tvær myndir úr brezkum flokki stuttra kvikmynda um skák. Þýðandi og þulur Jón Thor Har- aldsson. 22.45 Daeskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 30. mai 18.00 Töfraboltinn Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur GuÖrún AlfreÖsdóttir. 18.10 Ungir vegfarendur Jói ok Magga Stutt teiknimynd um börn og um- ferö, byggö á sögu eftir Gösta Knutson. 18.25 Einu sinni var .... Gömul og fræg ævintýri 1 lelk- búningi. Þulur Borgar GarÖarsson. 18.45 Mannslíkaminn 6. þáttur. Rlóðrásin. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Þotufólk „Oft er hermanns örðug ganga**. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Mikra Prespa FræÖslumynd um fuglalíf viö fjallavatn i noröurhluta Grikk- lands. Þýöandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.15 Dreyfus-málið Itölsk sjónvarpsmynd um frægasta dómsmálahneyksli allra tima. Síöari hluti. Leikstjóri Leonardo Severini. Aðalhlutverk Luigi Montini, Giannl Santuccio og Vincenzo De Toma. Þýöandi Halldór Þorsteinsson. Á tíunda tug síðustu aldar varO uppvlst, aö einhver af starfs- mönnum franska hersins haföi um skeiö stundað njósnir fyrir ÞjóÖverja. Rannsókn málsins strandaöi á ýmsum annarlegum hindrunum, en til þess aö friöa þjóöina var ungur liösforingi sak- aður um giæpinn. Alfred Dreyfus var ættaöur frá landamærahéraöi, sem þjóðirnar höföu lengi bitizt um. Þar aö auki var hann Gyö- ingur og þess vegna tilvalin fórn á altari hinnar frönsku. stjórnmála- spillingar. 22.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. júni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýningar 20.30 Karlar f krapinu Rustar S rekgtri Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Heimsðkn Nixons og Pompidous Fréttaþáttur um komu Bandarikja- forseta og Frakklandsforseta til Islands og fundarhöld þeirra 1 myndlistarhúsinu á Miklatúni. 22.15 Frá Skíðamðti Islands Síðari hluti. Svipmyndir frá keppni á skiða- landsmótinu 1973, sem haldið var á Siglufirði um bænadagana. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Umsjón Ómar Ragnarsson. 23.00 Dagskárlok. LAUGARDAGUR 2. júnf 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Verkfræðingurinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Að bjarga Feneyjum Kvikmynd, gerð að tilhlutan Evr- ópuráðsins, um fyrirhugaðar ráð- stafanir til bjargar menningar- verðmætum 1 Feneyjum. Þýðandi og þulur Þórður örn Sig- urðsson. 21.10 Æskuævintýrl (Adventures of a Young Man) Bandarfsk biómynd frá árinu 1962, byggð á smásögum eftir Ernest Hemingway og að hluta á skáld- sögunni „Vopnin kvödd“. Leikstjðri Martin Ritt. Aðalhlutverk Richard Beymer, Dan Dailey og Susan Strasberg. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Aðalsöguhetjan er bandarískur piltur, Nick Adams að nafni, sem ákveður að yfirgefa fjölskyldtf sina og heimkynni i Wisconsin og fara út 1 heim 1 ævintýraleit. Hann flakkar fyrst um Bandarik- in og dvelur meðal annars um skeið I New York, en gengur illa að fá góða vinnu. Loks gerist hann sjálfboðaliði í her Itala, sem um þessar mundir, 1918, eiga 1 höggi við Þjóðverja og Austurrikismenn, og lendir þar I miklum mannraun- um. S)nurtivöi nuruvonimar 7 eru Lomnar * UrvaíiL a (J, rei q meira i * k- C1Q'-V*H. uj. s u cj Vesturgötu 2 — sími 13155. DFISIKVOLD OFISIKVOLD OFISIKVOLD HÖT4L /A«A SÚLNASALUR Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Skemti- og kynningarkvöld Kvikmyndir — söngur. HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Opnað kl. 7 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. ALLIR VELKOMNIR. Aðeins rúllugjald. Sumarnámskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands 1. Vefnaðarnámskeið. — Kvöldnámskeið. Byrjar 4. júná — 1. ágúst. 2. Barnavefnaður fyrir stúlkur og drengi. Byrjar 5. júní — 12. júlí. 36 kennslustundir. 3. Hnýting — Makrame. — Jafnt fyriir unglinga og fullorðna. Dagnámskeið og kvöldnámskeið. móti umsóknum í verzlun .1 23.30 Dagdkrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.