Morgunblaðið - 27.05.1973, Side 32
"Fékkst þú þér
i morgun?”
mMtntKrl&frife
SUNNUDAGUR 27. MAl 1973
nucLvsincHR
íg.^22480
HEROIN
OG HASS
Níu aðilar viðriðnir umfangs-
mikið fíkniefnamál á Keflavík-
urvelli, Keflavík og í Reykjavík
l'I’I’ hefur komizt um víðtækt
fíknilyf jamál á Keflavíkurflug-
velli og teygir það anga sina til
Keflavíkur og Reykjavíkur. Er
málið nú í rannsókn í öllum
þessum umdæmum, og eru 8—9
einstaklingar viðriðnir málið —
híi'ði íslendingar og vamarliðs-
menn.
Þrír rnerm hafa verið úrskurð
eðliir í gæzluvarðhald vegna
þessa máils og þar af situr eiran
eniniþá í vardhaiidli. MáJið sinýst
um innfhjtining á nokkru magni
heróins og miklu magnii af hassi,
sem nokikrir fsiendingtar hafa
haft miilligöngu um og selt
nokkrum varmarliðsmöininum.
Upp komist um fíknietfnasölrjna
á KefilavikurfiugveMi fyrir fjór-
um dögum, en rannisókn á því er
enin á frumstigi, og þvi ekkii kann
að hversu viðtækt það er.
Mikil ölvun ung-
menna og 5 innbrot
MIKIL ölvun var í Reykjavík í
íyrrakvöld og fyrrinótt. Einkum
bar miiíldð á ölvun ungmenna og
má ætia, að þau hafi verið að
gera sér giaðan dag í iok prófa.
E1 Grillo;
Vandinn
að vita
Voru íamgageymsiur lögreglunn-
ar fuiliar ailla nóitrtdna.
Þá voru fimm inwbrot framdn
í fyrradag og fyrrinótt. Brotizt
var inn í kjailaraíbúð í sambýlis
húsi við Bogaihiáð og srtoiið þaðan
hiijómplötum. Einnáig var farið
inin á raikarastofu á Skóiavörðu-
stáig og þaðan stolið pendnga-
kaisisa með skipttimynt. Brotizt
var inn í afurðadeiid SlS, en vart
varð við ferðir þjófsiins o,g reynt
Framh. á bls. 31
um réttviðbrögð
OLlAN sést enn á iygnun, köld
um sjórnum á Seyðisfirði, að því
er Ólafur Ólafsson, útgerðarmað
ur, tjáði Mbl. i gær. Sagðist hann
haifa látið Hjálmar Bárðarson,
eiglinigamáiastjóra vita í síðustu
viku, er hann varð þess var að
oJía læki úr E1 GriJlo, en ekki orð
áð þesa var að neinn kæmi til að
Hta eftir því síðan.
Hjálmar Bárðarson saigði, er
hann var spurður, að þegar Ól-
eíur hringdi hefði hann einmitt
þurft að senda þann mann, sem
er í slikum máJium, tSl Akureyrar
vegna olíulekans í Krossanesi. —
Hins vegar hefði í vetur farið
maður austur, sem ræddi við
menn og athugaði aðstæður, og
var þá ekki tekin ákvörðun um
hvað gera skyldi. En vandinn er
eá að ákveða til hvaða aðgerða
skuli grípa, því ekki er vitað
hvaða afleiðingar það hefði, ef
reynt yrði að sprengja þetta upp.
Lögregluvernd
fyrir ísraelsk skip
ÍSRAELSKT skemmtiíerðaskip
er væntanlegt til Reykjavíkur
4. júná. Það heitir Nili og mun
leggjast að hafnarbakkanum í
aðalhöfininni eða í Sundahöfn.
Skipsihöfimn er að sjálfsögðu
Gyðimgar, og slkípið siglir und-
ir ísraeJsfána, þó að farþegar
séu mest Þjóðverjar.
Þar sem á Islandi er nokkuð
af Aröbuim, líklega 20—30
manins, og óttazt að spelJvirki
kunni að verða uninin á ísra-
elsika skipinu, eins og fyrir heí-
ur komáð annars átaðar, hefur
Geir Zoéga, sem sér um komu
Skipsins hér, s/krifað lögreglu-
stjóra og farið íram á lögreglu-
vetmd fyrir skipið dag og nótt,
Geir sliiriifaði lögreglustjóra fyr-
ir 8 dögum, en hefur efeki feng-
ið svar og kvaðst hanm nú hafa
ítrekað beiðnina.
Er beðið um að lögregluvakt
verði stöðugt við skipdð og eng-
uim verði hlieypt um borð, nema
þeim sem hafa til þess viðíhlít-
andi skil.ríki.
Raunar sagði Geir, að sér
fyndi'st ástæða til að hafa lög-
regiuvakt á hafnarböfekunum,
þegar skemmtiferðasfldp eru hér,
þvi að aBtaf bæri mikið á ásófen
drylkkjumanna, unsgra telpna og
aninarra í að komast uim borð
og væri leiðindegt upp á það að
horfa.
Stúdína
Stúdentar úr Menntaskólan-
nm við Hamrahlíð voru braut
skráðir í gær. Dúx skólans er
Emma Eyþórsdóttir, 19 ára, og
hlaut hún einkunnina 9,07. —
Enima er frá Kaldaðarnesi í
Flóa, og ætlar að starfa sem
ráðskona i Borgarfirði í sum
ar. Hefur hún hug á að halda
til Kanada næsta vetnr í land-
búnaðarnám.
18 togarar
á norðurleið
undir herskipavernd — Máttu
bíða í 3 sólarhringa eftir leyfi
íslenzk þingmannanefnd í Bonn:
Hjóðverjar eiga ekki
samleið með Bretum
— þar eð samningaviðræður við þá um
landhelgisdeiluna hafa fengið annan farveg
fSLENZK þingmannanefnd var
nýlega á ferð í Vestur-Þýzka-
landi og átti þar viðræður við
þingmenn allra flokka á Sam-
bandsþinginu um landhelgismál-
Ið. Sýndu vestnr-þýzku þing-
mennirnir málinu mikinn áhuga,
en íslenzka þingmannanefndin
lagði áherzlu á það í viðræðum
sínum að Vestur-Þjóðverjar
ættu ekki samleið með Bretum
í landshelgisdeálunni, þar sem
samningaumleitanir íslendinga
og Vestur-Þjóðvea'ja hefðu tekið
nokkuð annan farveg á síðustu
fundiim hér heima en samn-
ingaviðræður íslemdinga og
Breta.
Morgunblaðið náði taid af dr.
Gylfa Þ. GisJasynfl, alþingis-
manni, og forvitiniaðist nánar um
þesisa ferð þingmanmnefndar-
in.nar. Gylfi sagði, að þeir
hefðu farið fimm saman, fuil-
trúar aUra stjó.rnmála flokkanna,
til Bonm., en undanfarin fjögur
Framh. á bls. 31
EFTIB þriggja sólarhringa bið
hefur hluti brezku togaranna
Ioks fengið heimild til að flytja
sig af veiðisvæðinu suður af
Hvalbak. Eru alls 18 togarar á
leið norður með Aiistfjörðunum
og telur Landhelgisgæzlan lík-
legt að þeir muni halda á opna
svæðið út af Sléttu. Eitt eða tvö
herskip fylgja togurumim.
Brezku togara.sikipst j órarnir
hafla kvairtað sáran yfflr aiflialeysi
á veiðiisvæðinu siuður af Hval-
bafe, þa.r siern þeim hefur verið
siagt að stunda veiðar undir her-
ski pavernd. Er lamgit siðan þedr
fóru fram á að fá að færa sig,
og höfðu þeir þá mestam áhuga
á vedðisvæðirau út af Sléttu. —
Hafa þeiir þumft að bíða í þrjá
sófliamhriniga efltir því að flá heim-
iilid til að skipta um veflðisvæði.
Þó verða 17 Skip eftiir á veiði-
svæðinm suður af Hvallbak og
gæta þeinra a. m. k. eitt hersfltip
og drátta.rbátar. Teiur Landhelg
isgæzlian liíikJegast að þetta séu
togarar, eim fljótiliega miuind siiglla
heim til Söndunar, en vafla/ust
nmuniu 'korna aðrir togarar 1 stiað
þedrra.
A3 sögn talsmanns Landhelg-
isigæzllunniar hefur ekki komið
til átafea milfli islenzfcna varð-
skiipa og brezku herskiiranna.
Hinis vegar segir hann að at-
hygiisvert sé hversu fáir v-
þýzkir togarar séu á Isiandsmið
um um þessair mundir, og hefur
Landheil gisgæzl'an taJið þá 6 eða
7 hér við fliand. Eru það m.un
færri togarar en venjulegt er á
þesistum ánsitíma.