Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 13
MORGUN BJL'.Ui i
,ul{ 8. JUGÍ 1973
13
Hornamœlir
(teodolit) og hallamælir óskast til kaups.
Sími 16745, 15945 virka daga.
M.S. GULLFOSS
13 daga septemberierð til
Leith og Kaupmannahafnar
Frá Reykjavík 7. september
Til og frá Leith 10. september
Til Kaupmannahafnar 12. september
Frá Kaupmannahöfn 15. september
Til og frá Leith 17. september
Til Reykjavíkur 20. september
Þriggja og hálfs dags viðdvöl í og hálfs dags á útleið og eins í Leith. Kaupmannahöfn dags á heimleið
FERÐASKRIFSTOFAN URVALmjjF Eimskipafélagshúsinu, simi 26900
Sitjið rétt og keik
við störf og leik!
BILAVERKSTÆÐI JONASAR OG KARLS
NÝ ÞJÖNUSTA.
VIÐ BJÓÐUM YÐUR VW 1302.
HRINGIÐ I SÍMA 81315.
BÍLALEIGAN ER I ARMÚLA 28.
CAR RENTAL TEL.: 81315.
SILDARRETTIR BRAUDBORG Smuróa brauóió
Súr-sæt síld Níálséötu 112 frá okkur
Marincruösíld A -»1.iKrkWV;A
Sænsksiid Simar 18680 a veizluboröiö
Karrý síld
Tomat sikl
Shcrry sild
Sherry Hcrring sikt
16513
Kjá yáur
Kaffismttur Hcilar og hálfar sncióar Cocktailpiimar
fleiri kilómetra
fyrir færri krónur
Hœkkað benzínvefS að undan-
förnu hefur verið áhyggjuefni flestra
bifreiðaeigenda. Af þeim sökum, hef-
ur athygli manna beinzt að minni og
sparneytnari bifreiðum. RENAULT 4
ber af um sparneytni, en tapar ekki
kostum stœrri og eyðslufrekari bif-
reiða fyrir vikið. RENAULT 4 eyðir
aðeins 5,5 lítrum á hverja 100 km. það
þarf aðeins að skipta um olíu við
hverja 5.000 km. hann þarf ekki vatn,
enga smurningu og engan frostlög.
Vélarorkan er fullnœgjandi og á lang-
ferð um slœman veg er ekki hœtta á
að þessi franska listasmið bregðist
trausti yðar. Komið og leitið nánari
upplýsinga.
fYamhjóladrif
framar öllu!
£%\ RENAÚLT
\j/// KRISTINN GUÐNASGN HF SUÐURLANDSBRAUT 20. SiMI 86633