Alþýðublaðið - 16.09.1930, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ
3
Beztu egglpsku cigaretturnar í 20 stk. pökk-
um, seni kosta kr. 1,25 pakkinn, era
Soussa
Cigarettur
frá Nicolas Soussa Sréres, Caire.
Einbasalar á íslandi:
Tóbgiksvei’zlnii íslands h. f.
Vetrarkápurnar
eni komnar.
Harteinu Einarsson & fio.
Afleiðingar af einræðis-
brðlti póiska íkaldsins.
Lundúnum (UP). 15. sept. FB.
Frá Varsjá er símað: Tveir menn
biðu bana, en hundrað særðust
á stjórnmálafundum í Varsjá og
öðrum pólskmn borgum í dag.
Fjögur hundruð menn voru
handteknir.
[Nýlega lét pólska íhaldið
handtaka marga af foringjum
andstöðuflokka stjórnarinnar.]
Frá Þýzkalandi.
Lundúnum (UP). 15. sept. FB.
Frá Berlin er símað: Kosninga-
úrslitin hafa haft pau áhrif, að
ýms verðbréf hafa fallið í kaup-
höllinni. Verðbréf í iðínaðarfyr-
irtækjum og bankavaxtabréf hafa
fallið mikið.
Lundúnum (UP). 16. sept. FB.
Frá Berlín er símað : Ríkisstjórnin
kemur saman á fund í dag til
skrafs og ráðagerða út af kosnr
xngaúrslitunum. Talið er nokkurn
veginn víst, að Bruening muni
ekki fara að dæmi stjórnarinnar
1928, sem beiddist lausnar að af-
stöðnum almennum kosningum.
St. Kiida.
pað voru ekki nema 35 manns
eftir par núna um daginn, pegar
fólkið flutti paðan. Fóru tveir
menn til Glasgow og Inverness,
sinn í hvorn staðinn, en 27 fluttu
til Mull og 8 til Skye.
Á St. Kilda er rindilstegund
(músarbróðir), sem er sérstök teg-
und, einnig er hæði hagamús og
húsmús par, sem eru sérstakar
tegundir og sérkennilegar fyrir
eyna. Kindurnar á St. Kilda, sem
nú eru allar fluttar í land, eru
einnig sérstök tegund — sögð
frumstæðasta tegundin af tömdu
fé.
Hvað er að fréttaT
Togararnir. „Barðinn" kom af
veiðum í gær með 30—40 smá-
lestir af saltfiski og 900 körfur
ísfiskjar og „Skúli fógeti" með
1400 körfur ísfiskjar. Hann fór
aftur á veiðar í gær. „Belgaum"
kom frá Englandi í jgær og „Júpí-
ter“ hingað af Hafnarfirði til að
íá ís og fer á vei'ðar í dag.
Skipafréííir. „Sisto“, aukaskip
Eimskipafélags Islands, kom í
gær frá útlöndum og Austfjörð-
um. „Suðurland" kom) í ©ærkveldi
úr Borgarnessför. „Alexandrína
drottni:ng“ fer kl. 6 í dag í Ak-
ureyrarför. Vitaskipið „Hermóð-
Úr“ komj í gær úr vitaferð. „Esja“
er væntanleg að norðan og vest-
an kl. 11—12 í kvöld.
Til Strandarkirmu. Áheit frá
P. kr. 2,50.
Af s'ddvewnm kom í gær linri-
veiðarimn „Sigríður“.
Slysahæfta vlð Gar ðs«
skaga.
í Árbók Slysavarnafélags ís-
lands 1929 er sagt frá slysahættu
fyrir sjómenn á leiðinni frá
Garðskaga að Reykjanesi, pví frá
Garðskaga að Stafnestöngum hafi
mörg skip strandað, en svo hafi
vel til tekist, að öllum mönnum,
er í peim ;skipum voru, hafi verið
bjargað. Og strandlengjan frá
Stafnestöngum að Reykjanesi hafi
sömu sögu að segja um skip-
strönd, nema hvað sagan verðm’
dekkri, er pangað kemur, pví sum
skip hafa mist alla menn sína
og flest skip meira og minna af
mönnum sínum. Greinarhöfund-
ur segir, að petta muni vera
nokkuð staðháttum að kenna, pví
á strandlengjunni frá Kalmans-
tjörn að Reykjanesá sé engin
bygð, og er ég honum sampykk-
ur, að pað mrmi af pví stafa. En
sökum ýmsra breytinga við
Garðskaga, sem parf að taka til
athugunar strax, pá skrifa ég lítið
eitt um pær í peirri von, að pað
geti orðið til pess, að paðan
Aéttist ekki eins sorglegar sögur
eins og af óbygðu ströndinni fyr-
ir sunnan Kalmanstjörn, ef skips-
strand verður, sem getur orðið
áður en nokkurn varir. Ég bendi
á Garðskaga af pvi, að par hafa
flest ströndin orðið. Síðan mn
aldamót hafa strandað 8 skip,
svo að segja á sama stað, á
ftifi, er liggur í suðvestur af flös-
inni, og sú flös mun liggja í
vestur af Garðskagavita. Auk
pessara skipa hafa strandað mörg
skip bæði fyrir sunnan og norðan
vitann, og eins og áður var minst
á hefir tekist að bjarga mönn-
um, er á peim skipum hafa verið,
og er pað Garðhreppsbúum að
pakka. En nú er breyting' orðin
á imi atvinnu. í hneppnum, ,svo að
flestir sjómenn fara nú í burtu
á vetrum, til pess að leita sér
atvinnu. En áður voru peir heima
allan veturrnn og par af leiðandi
nóg af mönnum til að hjálpa
við björgun, ef slys bar par að
nálægt. Og pá var fsak Sigurðs-
son vitavörður á Garðskaga, sem
taldi sér skylt að hafa vitagæzlu
tryggari en sá, sem ber nafnið að
hafa hana núna, pví hann pykist
gera vel að hafa dreng, sem er
barn að aldri, ásamt gamalli konu,
við alla gæzlu á vitanum á hvaða
tíma árs, sem er, og hvernig sem
viðrar; lætur síðan kunningja
sinn skrifa lof um pessa görnlu
konu og henda helzt á huldar
stoðir vitagæzlunni til tryggingar.
I>að búa hjón í húsi vitavarðar,
sem hann og vinur hans rnunu
telja stoðir vitans. Maðurinn
stundar sjómensku suður í Sand-
greði á vetrum, og mun vera
iangt að sækja pá stoð til vítans,
og konan hans gætir ein ársgam-
a,ls barns, svo vont mun vera
að færa pá stoði úr stað um
hánótt í vondu veðri og pað pví
heldur oft á nóttu. Nú skal skýrt
frá vitagæzlu ísaks Sigurðssonar.
Hanm sagði, að vitamálastjóri
heimtaði 2 menn á hezta aldri
við vitagæzluna, enda fylgdi hann
vel peirri fyrirskipun, hafði alt
af mann með sér og taldi pað
ekki neina vitapjóna, pó hann
hefði kvenfólk á bezta aldri á
heimili sínu, enda sýndi pað sig,
að hann setti tvo menn við vit-
ann, er hann fór í sjúkrahús,
haustið, sem hann dó, og hafði
hann pó kvenmann á bezta aldri,
hraustan og duglegan. En hvað
gerir pessi, er hann parf að fara
að heiman? 'Það sjá nú allir,
hvað slæm vitagæzla getur verið
hættuleg fyrir sjómenn, pví pó
að nú týri á vitanum við og við,
pá er ekki sömu hjálpar að
vænta páðan, ef skipstrand verð-
ur, og var á peim tíma er fsak
Sigurðsson, var vitavörður, pví
hann og pjónar hans fóru víst
oft yfir pær ófærur til að ná í
menn, er ekki eru færar börnum
eða kvenfólki. Sem dæmi af pví
hversu nauðsynlegt er að við vit-
ann ,sé duglegur og áreiðanlegur
vitavörður, má nefna, aðeitt sinn
strandaði vöruflutningaskip hlað-
ið timbri og kolum á áðurnefndu
rifi, og sökum fljótra aðgerða
vitapjóna, er tókst að ná í menn
sér til hjálpar, pá lánaðist að
bjarga skipsmönnum úr landi, en
pað var pá sem oftar, að brim
var, og ekki hægt að bjarga aðk'a
leið. En skipsmenn höfðu beðið
ráðalausir um borö: og treystu
sér engan veginn að yfirgefa
skipið, svo illa hefði farið ef ekki
hefði komið hjálp nógu fljótt úr
landi, pví nokkra stund efttir að
búið var að bjarga mönnunum
og sjór fór að falla að, pá sprakk
skipið, svo ekkert sázt. eftir af
pví nema flekar og brak, er rak
víðs vegar um. Þess má geta, að
vitaverðir munu fyrstir hafa orð-
ið varir við petta strand eins og
fleiri slík, og hefði pað orðið taf-
samt, ef enginn maður hefði ver-
ið til við vitann til pess að smala
mönnum og fyrst hefði orðið að
-fara að fá memi til pess.
Mörg dæmi má segja lík pessu,
par sem fljótt verður að bregða
við til að bjarga, eí pað á að
takast. Það mun nú margur
halda, að alt sé tryggara síðan
björgunarbáturinn Þorsteinn kom
að Sandgerði, og sízt af öllu skal
ég lasta pami bát, pvr ég vona
að hann komi víða að góðum
notum, og er ég sem aðrir pakk-
látur gefandanum fyrir pá höfð-
inglegu gjöf. En pví miður býst
ég við, að hann komi ekki að
gagni við áðurnefnda flös eða
rif, pví par er svo brimasamt og
ekki fært nema kunnugum, og
ekki víst pó að kunnugir væru,
pví boðarnir koma svo víða að,
bæði úr suðvestri og eins að
norðan af svonefndri Þórðarflös,
svo úr pessu verður eitt hafrót,
svo oft verður eina leiðin að
bjarga úr landi, pegar sjór fellur
út.
Hið eina, sem í pessu er hægt
að gera, er pað, að setja vitavörð
við Garðskagavitann, sem læt-
ur sér ant um að gæta vitans og
getur tékið pátt í að bjarga með
peirri aðstöðu, er hann á að hafa,
og pá að ná í rnenn ef til eru,
pví sökum pess, að vitinn á að
vera pað trygður af hraustum
mönnum, að rnenn geti treyst
á hjálp paðan frekar en annars
staðar frá, er nauðsynlegt að svo
sé sökum burtfarar manna á
vetrum. Því hefir nú verið kent
um, að Krabbe vitamálastjóri
vissi ekki um hvernig vitagæzlan
á Garðskaga væri, en par sem
um petta hefir verið skrifað í
blöðin, pá hlýtur hann að vita
um petta ölag, en telur pað lík-
legast ný lög og nýjar reglur, að
börn og kvenfólk gæti vitans, og
pað pá líklegast vegna pess, að
erfiðara er að komast í hann en
aðra vita, enda brýtur sjór meira
af landi pví er vitinn stendur ó
svo að segja árlega, og pað oft
á ári. Sönnun fyrir pessu er sú,
að hann segir hinum heilsulausa