Alþýðublaðið - 16.09.1930, Blaðsíða 4
4
AEPÝÐOBLAÐIÐ
vitaverði, að hann m-egi hafa vit-
ann svo lengi sem hann vilji,
eða svo hefir vitavörður eftir
honum, og þa'ð sé sama hvað
skrifað sé eða hver segi, það
breyti engu, og kemur það vel
heim við það, er Krabbe sagði
við sjómann, er sagðist vera óá-
nægður með vitagæzluna á Garð-
skaga. Hér er ekki um neina smá-
muni deilt. Hér er um atriði að
ræða, sem þá og þegar getur
kostað líf heillrar skipshafnar.
Lítur út fyrir, að Krabbe meti
lítils líf íslenzkra sjómanna, en
það gæti líka hugsast, að það yrði
dönsk skipshöfn, er þarna færist.
Sjómadar.
Þjóðleikhúss- stæðið.
Gömul tillaga borin fram á ný.
Herra ritstjóri!
Leyfið mér rúm fyrir lítið inn-
jlegg í umræðusjóð þjóðleikhúss-
stæðisins. — Mætti reyndar virð-'
ast, að þar þyrfti engu við að
bæta (og sízt frá sveitamanni),
þar sem margir fremstu og rit-
færustu menn vorir hafa lagt sitt
álit fram, um hvar þjóðleikhúsið
ætti að standa. — En hafa skyldi
holl ráð, hvaðan sem þau koma,
— og á það ekki sízt við þegar
mikið er í húfi.
Eins og allir vita, hefir iekki um
annað mál verið meira rætt und-
an farna daga en val staðar fyrir
væntanlegt þjóðleikhús. Hefi ég
lesið greinar þeirra Einars H.
Kvaran, Halldórs Kiljans Laxness,
Halldórs Hermannssonar, Helga
Hermanns, Magnúsar Jónssonar,
Jokobs Möllers, Sveins Jónssonar,
og fleiri munu um það hafa rit-
að. Þótt ekki sé hægt að segja,
dð allir séu ósammála og sitt
sýnist hverjum um val staðarins,
þá viröast þó skoðanir þeirra
mjög skiftar um meginatriði og
þau rök færð fyrir ófærni stað-
arins við Hverfisgötu, að full á-
stæða er tii að það undirbún-
ingsverk, sem þar er hafið, verði
stöðvað þegar í stað.
Þeir, sem þyngst hafa lagst á
móti því að byggja húsið við
Hverfisgötu, og fyrirbyggja um
leið óhjákvæmilega stækkun
Safnahússins, hafa fært svo
veigamikil rök máli sínu til
stuðnings, að það mætti furðu
gegna ef haldið yrði áfram að
byggja húsið á þeim stað.
Einhverjir munu horfa í þann
kostnað, sem orðinn er við gröft
og grunnstæður fyrir hinu vænt-
anlega þjóðleikhúsi, en slíkt er
aukaatriði borið saman við bygg-
ingarkostnað alls hússins. — eins
og það á að verða — og þó
einkum með tilliti til þess að fá
því ákjósanlegt stæði, sem allir
gætu vel við unað.
Dr. Guömundur Finnbogasion
hefir borið fram mjög aðgengi-
lega björgunartillögu um að not-
færa sér þann undirbúning, sem
hafinn er, til annarar nauðsyn-
legrar byggingar, sem jafnvel
ætti að sitja í fyrirrúmi bygg-
ingar þjóðleikhúss. Ættu stjórn-
arvöld þau, sem hér ráða mestu
um, að taka þá tillögu til greina
og framkvælmdar. Af þeim til-
lögum um stað fyrir þjóðleikhús,
sem komið fiafa fram í sumar,
finst mér sú, er mig minnir að
sé frá Magnúsi Kjaran, lang-
framsýnust og aðgengilegust, en
hún er, að lengja Austurstræti
upp í Grjótaþorpið og loka því
með þjóðleikhúsinu, Yrði það ó-
neitanlega mikil bæjarprýði og
staðurinn hagkvæmur með tilliti
til framtíðarlegu bæjarins, því
stækkun hans hlýtur fyr en síðar
aðallega að stefna suður og vest-
ur. Menn mega ekki einblína á
það, sem er, heldur taka sem
mest tillit til þess, sem verða
muni.
Annars er ég engum algerlega
samþykkur, þeirra, sem um þetta
hafa ritað, því einn er sá stað-
ur, sem mér finst mjög b.era af
öðrum sem ákjósanlegasta stæð-
ið fyrir þjóðleikhús í Reykjiavík,
en það er í Skólabrekkunni þar
sem hús G. Björnson landlæknis
og Gimli standa nú. Hefi ég áður
á þetta minst i sambandi við
framtíöarskipulag bæjarins, en ég
býst við, að það sé nú flestum
gleymt og þvi ekki ástæðulaust
að benda á það að nýju. Þarna
myndi þjóðleikhúsið njóta sín svo
vel, að ekki yrði á betra kosið.
Þau hús, sem rýma þyrfti á
burtu, eru bæði litil og gömul og
mjög ósamboðin fegursta bygg-
ingastað bæjarins. Svo ætti ráð-
hús Reykjavíkur að rísa á grunni
Bernhöftsbakaríis og þeírra húsa.
Yrði þá þarna tvær samfeldar
stórbyggingar, sem myndu sóma
sér svo vel, að yrði til þeirrar
mestu bæjarprýði, sem orðið get-
ur.
Byggihg þjóðleikhúss, eins og
það er fyrirhugað, er í raun og
veru það stórmál á okkar mæli-
kvarðja, sem alls ekki má flana að
með óforsjálni og ofurfcappi. Val
staðarins er þar annað aðalatrið-
ið, sem mjög verður að vanda
til. Ber ég það traust til þeirra
aðilja, sem hér ráða mestu um,
að þeir ráði þessu máli svo til
lykta, að allir megi vel við una.
En það verður aldrei, ef húsinu
Verður þrengt inn í húsasund við
Hverfisgötu, einmitt á þeim stað,
sem sízt skyldi. Slíkt væri sú
óhæfa í byggingarmálum okkar
litlu en hraðvaxandi höfuðborgar,
að hún yrði aldrei fyrirgefin.
Sveitamaöur.
Um dg&ggl»ii@ og vefghsæ.
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Laugavegi 49, sími 2234.
Eignir Reykvikinga,
í þeirri grein í blaðinu í gær
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Vandlátar Msmæður
nota eingöngu
Van Hontens
heimsins bezta
suðnsúkknlaði.
Fæst i öllnm ve^zlnnum.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
átti 2. póstur á eftir. fyrri töfl-
unni að vera þannjg: Skattskyld-
ar eignir eru því áreiðanlega
miklu meiri en skattskýrslurnar
segja þær og eignaaukningin
ekki minni en um 5 600 000 krón-
ur hvert þeirra ára til uppjafnað-
ar.
Skrásetnlng nýrra háskólaborgara
fer fram í skrifstofu háskólans
kl. 1—2 daglega. Stúdentar sýni
prófskírteini við skráninguna.
Flugið
Ekki flugfært í dag.
Veðrið.
Kl. 8 í morgun var 10 stiga
hiti í Reykjavík. Lofívægislægð
um 700 km. suðvestur af Reykja-
niesi, veldur suðaustan-hvassviðri
og regni á Suðurlandi og Aust-
fjörðum, enda útlit fyrir að svo
verði í dag hér um slóðir, en
lygni heldur með kvöldinu. Regn.
Dánarfregn.
Björn Bjarnason, læknis, Jens-
sonar, andaðist í gær, — fáum
dögum eftir að faðir hans dó.
Björm heitinn var að nema lækn-
isfræði.
Slysfarir meðal Vestur-íslendinga
Um mónaðamótin júlí og ágúst
meiddist af völdum bifreiðarslyss
Gunnar Sigurðsson verzlunar-
maður í Winnipeg (668 Alver-
stone Str.). 1 sama bifreiðarslys-
inu fórst Humphrey G. Hart.
Hann var kvæntur íslenzkri konu,
systur Gunnars, og meiddist hún
líka mildð. Systkinin voru á bata-
vegi, segir Lögberg 7. f. m.
(FB.)
Innfluttar vörur
í ágústmánuði 6519 062 kr., þar
af til Reykjavíkur 3 378 262 kr.
(Tilkynning fjármálaráðumeytisins
til FB.)
Dómari einn var í veizlu, og
voru þar tvær sérlega laglegar
stúlkur. Hann var spurður að,
hvor stúlkan honum þætti fal-
legri, en færðist undan því. „Eg
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús-
gögn ný og vönduð — einmigi
notuð —, þá komið í fornsöluna,
Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738.
Sigurður Hannesson Hómöóphati
tekur móti sjúklingum kl. 2—3 og
7—8 á Hallveigastíg 10.
Kommóða og ljósakröna til sölu
á Mýrargötu 7.
Komið strax til okkar með þá
húsmuni, sem þér viljið selja
kringum 1. október. Það borgar
sig. Vörusalinn, Klapparstíg 27.
sími 2070.
Ódýrt.
Kirsuberjasaft 0,35 pelinn. Niður-
soðnir ávextir frá 1,50 kg,
og m. m. fl.
Verzlun Einars Eyjólfss.
Sími 586, Týsgötu 1.
Giervilrasr.
Qúsáhöld,
niumimsam og
emailernð.
Vald. Pouisen,
Kiapparstig 28. Sími 24,
ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverflsgötu 8, síml 1294,
tekur að sér alls kon-
ar tæklfærlsprentuB,
svo sem erflljóð, »ð-
göngumlða, kvtttaal*.
relknlnga, bréf o. a.
írv., og afgrelðlí
vinnune ''jótt og vlö
réttu vetdl.
Wý kæfa
KLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Sendisveinn
óshast
UppJýsingar á
Grettisgotu 37
eftir kl. 7.
er að sönnu dómari,“ sagði hann,
„en ég tneysti mér ekki til þess
að dæma um málverk."
Ritstjóri óg ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.