Morgunblaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973 LAUGARDAGUR 4. áeúst 7.00 Morganútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiödís Noröfjörö heldur áfram lestri sögunnar um „Hönnu Maríu og villingana“ eftir Magneu frá Kleifum (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffið kl. 10.50: f>orsteinn Hannesson og gestir hans ræöa um útvarpsdag- skrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Oskalögr sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á íþróttavellinum Jón Ásgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var Umsjónarmaöur: Páll Heiöar Jóns- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tíu á toppnum örn Petersen sér um dægurlaga- þátt. 17.20 í umferðlnni Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt meö blönduöu efni. 18.00 Frá skákþingi Norðurlanda í tirená Jóhann Þórii Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 M.Á. kvartettinn Saga hans og söngvar J>áttur i. umsjón Vilmundar Gylfa- sonar. 20.00 Einsöngur og gítarleikur Álfheiöur L. Guömundsdóttir syng- ur íslenzk og erlend lög viö gítar- undirleik Eyþórs Þorlákssonar. 20.20 í'r dularheimum Fimm ævintýri rituð ósjálfrátt af Guömundi Kamban skáldi, þá 17 ára. Ævar Kvaran flytur. 21.05 Hljómplöturabb Guömundur Jónsson bregöur plöt- um á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapisill 23.35 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vígslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Iétt morgunlöf Lúörasveit flughersins I Suöur- Afriku leikur. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veöur- fregnir) a. Sónata i c-moll fyrir flautu, viólu da gamba og sembal eftir Johann Joachim Quantz. Werner Tast, Horst Krause og Bernd Casp er leika. b. Flautukonsert eftir Antonio Vi- valdi. Werner Tast og Kammer- sveitin í Berlin leiká; Helmut Koch stj. c. Kross-kórinn og Rlkishljómsveit in í Dresden flytja kóryerk eftir Hans Leo Hassler og Michael Praetorius; Martin Fiámig stj. d. Sembalkonsert i f-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. Hans Pis- chner og Sinfóniuhljómsveit Ber- llnar leika; Kurt Sanderling stj. e. Sinfónia nr. 3 op. 97, „Rinar- hijómkviöan44 eftir Robert Schu- mann. Filharmóníusveitin i Vinar- borg leikur; Georg Solti stj. 11.00 Messa í Skállioltskirkju (Hljóöritun frá Skáiholtshátiö 22. f.m.). Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, og sóknarpresturinn, séra Guömundur óli ólafsson, þjóna fyrir altari; séra Harald Hope frá Noregi prédikar. Skál- holtskórinn syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söng- málastjóra; forsöngvarar: Ingvar Þórðarson og SigurÖur Erlendsson Organleikari: Jón • Stefánsson. Trompetleikarar: Jón Sigurösson og Lárus Sveinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mé.r datt það i hug Gísli J. Ástþórsson spjallar viö hlustendur. 13.35 fslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Þorkell Sigur- björnsson leikur á pianó. 13.45 Á Kaldadal um verzlunar- mannahelgi Böðvar Guömundsson, Þorleifur Hauksson, Silja AÖalsteinsdóttir og Gunnar Karlsson fara á fjöll. 15.00 Miðdegistónleikar: a. Tveir þættir úr tónverkinu „Föö urlandi mínu“ eftir Smetana. Tékkneska Fílharmóniusveitin leik ur; Karel Ancerl stjórnar. b. Arabeska eftir Schulz-Evler um „Dónárvalsinn*; Heinrich Berg leik ur á píanó. c. Slavneskir dansar eftir Dvorák. Fílharmóníusveitin i Israel leikur; Istvan Kertesz stjórnar. 16.10 Þjóðlagaþáttur Kristin Ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Margrét Gunnars- dóttir stjórnar a. Heima í koti karls or kóugs f ranni Nokkrar frásagnir og sögur um heimili fólks fyrir mörgum'árum. b. Útvarpssaga barnanna: „Þrfr drengir i vegavinnu“ Höfundurinn, Loftur GuÖmundsson. les (9). 18.00 Stuiidarkorn með kanadíska tenórsöngvaranum Jon Vickers. 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Kort frá Spáni Sendandi: Jónas Jónasson. 19.55 Kórsöngur Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir íslenzka höfunda. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 20.20 Smásaga: „Um vegu vonda“ eft- ir Þorvarð Helgason Höfundur les. 20.50 Eyjalið i útvarpssal Spröngutríóiö, BrynjólfsbúÖ, í»rl- drangar, Logar, Halldór Ingi, Árni Johnsen og fleiri Vestmannaeying- ar taka iagið I tilefni Þjóöhátlöar. 21.30 Á förnum vegi Sigurður Sigurðsson ræöir viö verzlunarfólk I Reykjavik. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr Eyjapistill. Bænarorð. 22.35 Danslög Heiðar Ástvaldsson velur. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. ágúst 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 íslandsferð Danadrottningar 1973 Svipmyndir frá opinberri heim- sókn hennar hátignar Margrétar II. Danadrottningar og hans kon- unglegu tignar Hinriks prins af Danmörku til Islands 4.—7. júll sl. 21.05 Brellin blaðakona Brezkur gamanmyndaflokkur. ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson. 21.20 Hér er gott að una Þriðji og síöasti þáttur mynda- flokksins um borgir og bæi i Evr- ópu og kosti þá og galla, sem borg- arlifinu fylgja. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Silja AÖalsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 21.50 Lífsins beiskjuhikar (Le Mauvais coups) Frönsk bíómynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir Roger Vailland. Leikstjóri Francois Letterrier. Aöalhlutverk Simone Signoret, Reginald D. Kernan ög Alexandra Stewart. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Aöalpersóna myndarinnar er miö-w aldra kappakstursmaöur, sem dregiö hefur sig í hlé og býr meö konu sinni úti í sveit. Þau umgang ast fáa, og konan hneigist mjög til drykkjuskapar. I sveitinni kynnast þau ungri kennslukonu, sem hefur mikil áhrif á líf þeirra. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. ágúst 17.00 Endurtekið efni Apar og menn Bandarisk fræöslumynd um nýj- ustu rannsóknir á skynsemi og hegöun apa og einnig um saman- burö á hátterni apa og manna. Þýöandi Jón O. Edwald. Áöur á dagskrá 20. mal siðastlið- inn. 18.00 Töfraboltinn ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Guörún Alfreösdóttir. 18.10 Maggi nærsýni Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Einu sinni var . . . Gömul og fræg ævintýri l leikbún- ingi. Þulur Borgar Garðarsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngvar og dansar frá Austur- löndum nær Listafólk frá ísraei syngur og dansar í sjónvarpssal. 20.50 Um eyðislóð til Tinibúktú Brezk kvikmynd um IangferÖ í jeppa. Lagt er upp frá Miöjaröar- hafi og haldið suður yfir Sahara- eyöimörkina til borgarinnar Tim- búktú viö Nígerfljót. Þýðandi og þulur Ingl Karl Jó- hannesson. 21.40 Ókindin í myrkviðnum Brezkt leikrit, byggt á iögu eftir Henry James. AÖalhlutverk Sian Phillips og Pet- er Jeffrey. ÞýÖandi Þrándur Thoroddsen. Piltur og stúika hittast af tilvilj- un. Þau eru bæöi á skemmtistað á Italíu og eyöa þar saman nokkrum skemmtilegum dögum. Tíu árum síðar hittast þau aftur. Hann man óljóst eftir stúlkunni, en þegar hún rifjar upp leyndarmál, sem hann haföi trúað henni fyrir á Italíu foröum, rifjast gleymdar minning- ar upp, og þau ákveða aö halda kunningsskap framvegis. 23.00 Að kvöldi dags Sr. Þorbergur Kristjánsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. MANUDAGUR 6. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kagnar Bjarnason og hljóm- sveit hans Skemmtiþáttur í sjónvarpssal. Hljómsveitin leikur danslög frá liönum árum. Jafnframt sýnir danspar vinsælustu dansana, eins og þeir voru á hverjum tima. 20.55 Ambáttarsonurinn Sjónvarpsleikrit byggt á sam- nefndu söguljóði eftir finnska þjóöskáldiö Eino Leino. Þýöandi Kristin MántylS. (Nordvision — Finnska sjónvarp- iö). 21.45 Maður heiti ég Bandarisk fræöslumynd um frum- stæöan þjóðflokk steinaldarmanna, sem nýlega fannst I óbyggöum Nýju-GIneu. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dugskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kiddarinn ráðsnjalli Nýr, franskur myndaflokkur. Aö- alsöguhetjan er franskur riddari á sautjándu öld, og greina mynd- irnar frá ævintýrum hans i ástum og hernaði. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.20 Maður er nefndur Vilhjálmur Þ. Gislason. örn Snorrason ræðir viö hann. 22.00 íþróttir Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. Irwiilegar þakkir til alflra sem glöddu miig með gjöfum, blómum og skeytum á sjötiu og fimm ára afmælinu. Ottö Guðjönsson, Otrateigi 14. — Þar höfðuð þér heppnma með yður. Ég er nefnWeg'a hrifnastur af ljóshærðu kven fólki. FERÐATUSKUR í mjög miklu úrváli. i Glæsilegt úrval af pokum í fallegum | litum. Töskur af öllum hugsanlegum stærðum og gerðum. SENDUM I PÓSTKRÖFU Verzlið þar sem úrvalið er mest. HÚSIÐ óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Verzlunarstjóra í áklæða- og gluggatjaldadeild. Skilyrði að viðkomandi, karl eða kona, sé vel að sér á þessu sviði. 2. Afgreiðslustúlku í húsgagnadeild. Þarf að vera vön. Hálfs dags vinna kemur til greina. 3. Afgreiðslustúlku í raftækjadeild. Þarf að vera vön. Hálfs dags vinna 1 Hálfs dags vinna kemur til greina. i 4. Stúlku til símavörzlu og vélritunar. , Umsóknareyðublöð fást í skrifstofunni, 3. hæð. IH JÓN LOFTSSON HE mmm Hringbraut 121 @ 10-600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.