Morgunblaðið - 31.08.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.08.1973, Blaðsíða 11
MORGUNRLAiHi) — FÖSTUDAGUR. 31. ÁGÚST 1973 Islandia 73 Viðburður Frfmerkjasýningin Islandia 73 opnar í dag klukkan 19:00 að Kjarvalsstöðum. Á sýningunni, sem haldin er í tilefni hundrað ára afmælis fstenzka frímerkisins, gefur að líta fjölda einstæðra safngrípa, fræg frímerkjasöfn einstaklinga og opinberra aðila. Á meðan á sýningunni stendur, verða kl. 18, daglega kvlkmyndasýnfngar og einnig fjöldi fyrirlestra. Pósthús verður starfrækt á sýningurmi, þar sem sérstíinpiff verður f notkun. 4 söludeildir verða á sýningunni, 3 á vegum frímerkjakaupmanna, og 1 á vegum Póst- og símamálastjórnar, þar sem seld verða umslög sýningarinnar, sérstakar möppur með sýningarmerkjum, stimpluðum og óstimpfuðum, og fleiri minjagripir. Hvers konar veitingar í veitingasölum Kjarvalsstaða. Sýningin sem stendur til 9. september er opin daglega frá 14:00—22:00. Islandia 73 Viðburður sem vert er að sjá Póst-og símamálastjórnin H afnarfjörSur Byggingafélag alþýðu hefur til sölu eina íbúð við Öldugötu og eina fbúð við Suðurgötu. Umsóknir um kaúp á íbúðum þessum sendist foFmarmi fé- lagsins, Suðurgötu 19, fyrir 4. sept. n.k. Félagsstjórnin. Þessi bátur er til sölu. Er með ný- uppgerðri 92 ha Benz diesel vél. Allir greiðslu- möguleikar koma M greina. Uppiýsingar í síma 22751. SPARIÐ KAFFIÐ ViS kynnum í dag ROWENTA KAFFIKÖNNUNA Bragðið á kaffinu úr Rowenta-könnunni. Opið til klukkan 10 í kvöid.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.