Morgunblaðið - 31.08.1973, Blaðsíða 21
MORGU'N'BLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1973
21
Veiddu
stór-
lúðu
ELLEFU manna flokkur Breta
og Svía er nú staddur í Stykkis-
hólmi undir Ieiðsögn Jóhanns
Sigrurðssonar, forstjóra Flugfé-
lags Islands hf. í London og
stunda útlendingarnir sjóstanga-
veiðl. í hópnum eru auk Jó-
hanns 8 Bretar og 3 Svíar. — í
gær veiddi einn Svianna stærstu
lúðu, sem veiðzt hefur á stöng
í Evrópu í sumar, 64 kg.
í fyrradag veiddi Svíinin Jan
Olson 44ra punda lúðu og var
það eini fisiburinn, sem fékkst
þann daginn á Eyrunuim skammit
frá S'tykkishólimd. í dag fékkst
svo á svipuðum slóðum 15 punda
MSa en einnig 64ra kílóa lúða,
sem er um 140 ensk pund að
þyngd. Báðar lúðumar féikk
Svíinin Bertel NlelSson.
í>essi hópur sjóstangaveiði-
mauna, kemur vegna góðs árang
urs annars hóps, sem hérlendis
var í fyrra og rituð var grein
um í MM. Útlendim gami r veiða
frá því klulkkan 09 á morgnana
og tdl kflulkkan 18 á kvöldin. —
Næstkomandii laugardag munu
svo 10 stangveiðiimienn frá Sjó-
stangaveiðWélagi Reykjavíkur
fara til Stykkishólms á sitórlúðu
mót, sem Mbl. hefur stuitt fjár-
hagslega.
Laust embætti
bæjarfógeta
á ísafirði
Bæjarfógetaemibættið á Isa-
firði og sýslumannsembættið í
Isafjarðarsýslu hefur verið aug-
lýst laust til umsóiknar. Um-
sóknarfrestur er til 20. septem-
ber n.k.
Björgvin Bjamason sem hefur
verið bæjarfógeti á ísafirði og
sýslumaður í Isafjarðarsýslu
ffliyzt niú till Akraness, þar sem
honum hefur verið veitt embætti
bæjarfógeta.
Félagslíl
Ferðafélagsferðir
Föstud. 31. ágúst kl. 20.00:
Laidmannalaugar - Eldgjá -
Veiðivötn. Könnunarferðir á
fáfarnar slóðir. (Óvissuferð).
Laugardagur 1. sept. kl. 8.00:
Þórsmörk.
Sunnudagur 2. september:
kl. 9.30 Hrómundartindur
kl. 13.00 Grafningur.
Ferðafélag (slands, Öldug. 3,
s. 19533 og 11798.
Félagsstarf eldri borgare
Mánudagimn 3. septem'ber
verður opið hús frá k). 1.30
e. h. að Hallveigarstöðum.
Dagskrá: spilað, teflt, lesið,
kaffiveitingar. Alilir 67 ára
og e'dri velkomnir.
2. september
Gönguferð frá Vífiilisstöðuim
um Heiðmörk, i Búrfeilllsgjiá,
á Búrfef og Helgafell. H'eilar
verða skoðaðir á teiði'nmi.
Upplýsingar í skrifstofunni,
sími 24950.
Farfuiglar.
Bakaríið á Eyrarbakka
er tit leigu. — Upplýsingar gefur Sigmundur
Andrésson í síma (98)3127.
Rb-BLOÐ
Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins.
Mappa með Rb-blöðum stofnunarinnar kostar kr.
1.200,00 og inniheldur eftirfarandi verkefni:
Jarðvatnslagnir við hús.
Þök. Hlutverk, gerðir og vandamál.
Gólfeiningar.
Fúguefni. Eiginlei'kar, efnisval.
Fúguþétting. Verklýsing.
Byggingasmaþykkt fyrir skipulagsskylda
staði utan Reykjavíkur.
Skipulagslög.
Áskrifendur að Rb-blöðum geta snúið sér til stofn-
unarinnar að Keldnaholti og Byggingaþjónustu A.l.
að Grensásvegi 11.
RANNSÓKNASTOFNUN
BYGGINGARIÐNAÐARINS,
Keldnaholti, sími 83200.
Geymslu- eðo iðnoðurhúsnæði
er til leigu. Stærð um 600 fm, er á jarðhæð nálægt
höfninni, góð aðkeyrsla.
Væntanlegur leigjandi sendi tilboð um upphæð
leigu og annað til afgr. Morgunblaðsins, merkt:
„Nýtt - 538".
FRÁ TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR
Prolil - krossviður
vatnsþolinn.
Oregon Pine %” x 4' x 8’ 1195,00
do %” x 4' x 8' 2020,00
do %” x 4' x 9’ 2490,00
do %” x 4' x 10' 2720,00
Sedrus 1/2” x 4’ x 8’ 1810,00
do 1/2” x 4' x 9’ 2210,00
do 1/2" x 4’ x 10' 2450,00
Mjög hentugt í utanhússþiljur, þílskúrhurðir, sumar-
bústaði og fleira.
PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR. >
TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF.,
Laugavegi 148.