Morgunblaðið - 02.09.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1973 Fa /7 HÍ1‘A 1.111. I > iiAit; 220-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 25555 \mam BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚM 29 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 CAt KKTAL mfiAiEIGA TRAUSTI 9VERHOLT 15ATEI. 25780 A\ns SIMI 24460 BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL BlLALEIGA JÓNASAR & KARLS Ármúla 28 — Sími 81315 SAFNAST ÞEGAR /// . SAMAN «<EMUR § SAMVINNUBANKINN \\ Ljótt met í ágústmáTvuði síðastliðnum var sagt frá manTvi nofckrum, sem slegið hafði metið i f jölda gistinótta í „HverfLssteinm- um“. En það er nýja lögreglu- stöðin við Hverfiisgötuna. Síðastliðin tvö ár hafði þessi vesalingur sofið 400 næt ur í fangelsiisklefa vegna drykkjuskapar og þar af leið andi heimilisleysis og um- komuleysis. >að er ýmislegt, sem lesa má umhverfis þetta met og þann leikvang lífsins, þar sem „íþróttamaðurinn hefur hasl- að sér völl. Hvað er um fortíð þessa manns, heimili hans, ástvini, fólk hans og allt, sem það hef ur orðið að líða, áður en gist- ingarmetið var slegið? Hvað um hans eigið sálar- ástand, meðan dugur hans og dáð er að deyja, sáiarkraftar hatns að seytba úit i saiid na ut natízkunnar ? Hvað um eigur hans og afi til starfa? Þar hefði þó bæði hamingjuvitund hains og sam féiag átt að geta eflzt til ynd is og heilla Og svo mætti spyrja ennþá: Hvað kostar slík gisting, ef miðað er við byggingarkostn- að lögreglustöðva fangelsis- rekstur og lögregluihald? Þar er sífellt æpt á meira og fierra, melri, stærri og full- komnari fangelsi, fleiri og lærðari lögregluþjóna. Hver borgar þann brúsa? En samt er ettt enn, sem er þó kannski stærst og um leið þýðingar- mest. Hvers vegna er lögreglu- stöðin notuð fyrir sjúkrahús í þessu tilfelli? Nú viðurkenna bæði læknar og hinn marglof- aði félagsráðunautaflokkur að hér sé um sjúkdóm og sjúkl- inga að ræða. Hvers vegna er ekkert gert til að koma í veg fyrir slíkan sjúkdóm’ Hvers vegna mega slíkir sjúklingar ráða um lækningar við meini sinu og sjúkrahúsvist? Af hverju er þessi sjúkdó'mur í sérflokki? Ef um væri að ræða tauga- veiki, berkla eða „fransós" væri hlaupið upp til handa og fóta. Hér er bráðsmitandi sjúkdómur á ferð. Takið eft- ir: Ein visindaleg athugun í sumar, setti fram þá svaka- legu fullyrðingu að fimmti hver Reykvíkingur hefði eln- kenni áfengissýki eða væri að verða áfengissjúklingur. Má lengi svo til ganga án áð- gerða? Einn af hverjum fimrn. Ekki er hér um ýkj- ur áfengispostula að ræða. „Methafinn" í Hverfissteinin- um er þá aðeins einn af hundr uðum eða þúsundum á þess- um leikvelli ógæfunnar. Hér þarf lokað hæli með hæfileg- um starfsgreinum handa sjúklingum, hæfilega spítala handa drykkjusjúklingum en ekki Hverfissteinsrúm. Sigfús Þórðarson 9 Vi Villhjálmur Þ. Árnason 9y2 Jón Páisson 9 Bemharður Guðmundsson 9 Eysteinn Einarsson 8 Júlíus Guðmundsson 8 Veitt verða þrenn verðlaun eða fleiri í karlaflokki og ein verðlaun eru veitt i kvenna flokki en um þau verður keppnin milli Kristímar Þórð- ardóttur, sem er með 7 stig og Sigrúnar Ólafsdóttur, sem er með 6 stig. 13. sept. verð- ur svo síðasta spilakvöldið, em þá verða verðlaun afhent. 1 fyrra sigraði Vilhjálmur Sig- urðsson sumarkeppni þessa og hlaut hann hinar vönduð- ustu tóbaksdósir í verðlaun. Keppnisstjóri hefur verið Guðmundur Kr. Sigurðsson og hefur hann stjómað keppn inni af sinni aikunnu festu og snilld. Þess má að lokum geta til gamans að um 110 manns hafa hlotið stig í sumar- keppninni. A.G.R. Nú er lokið 10 umferðum af 11 í þessari stigakeppni og er gamalkunnur og margfald ur meistari Einar Þorfinns- son í efsta sæti, hefur hlot- ið 13y2 stig. 1 öðru og þriðja sæti eru ungir spilarar úr Hafnarfirðí, Björn Eysteins- son og Ólafur Valgeirsson. Þeir hafa hlotið liy2 stig og eru þeir einu, sem hafa mögu Frá sumarspilamennskunni. Hinn aldni spilagarpnr Bj arni Jónsson fyrir niið jn. í SUMAR hefur verið spilað- ur tvímenningur í Lindarbæ á vegum TBK og Bridgedeild ar Breiðfirðinga. Spilað hef- ur verið á hverjum fimmtu- degi og hafa að jafnaði ver- ið um 70—90 manns. Sú til- högun er á keppni þessari að veitt eru verðlaun fyrir hvert kvöld, en einnig eru veitt heildarverðlaun fyrir öll kvöld in. Gefin eru stig, þannig að þeir, sém sigra í sínum riðld hljóta 3 stig, annað sætið hlýt ur 2 stig og þriðja sætið eitt stig. leika að ná 1. sætinu af Ein- ari. Stig þeirra, sem næstir koma eru þessi: Jakob Ármannsson 10 Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hita leiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng an raka eða vath í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, at mjög lélegri eínangrun Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangruo 6r plasti (polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. Reyplast hf. Armúla 44 — sími 30978. Fr í merk j asaf n til sölu. Óstimplað úrvals safn. T. d. 25 elztu merkin. Verðmæti um 25 þúsund s. krónur. Titboð óskast á afgreðislu Morgunblaðsins, merkt: „Einstakt tækifaéri — 731". Stúlkn 20—30 nra gömul óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Vélritunar og enskukunnátta nauðsynleg. GRÁFELDUR H.F. Laugavegi 3. Bílaleiga til sölu Til sölu bílaleiga hér í borg í fullu starfi. Kjörið tækifæri fyrir duglegan mann, sem hefur áhuga á sjálfstæðum atvinnurekstri. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. sept. merkt: „Bílaleiga — 4541“. Frú Fimleiknsambnndi íslands Unglinganámskeið í áhaldafimleikum fyrir stúlkur og pilta, 9—17 ára, hefjast í íþróttahúsinu, Lindar- götu 7, mánudaginn 3. sept.. Kennarar: Olga B. Magnúsdóttir og Þórir Kjartansson. Innritun og upplýsingar í íþróttamiðstöðinni Laugar- dal, símar 83402 og 83377. Verið með frá þyrjun. FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.