Morgunblaðið - 02.09.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.09.1973, Blaðsíða 32
Laugavegi 178, sími 21120. iQrgtmltlafrifr SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1973 SILFUR- SKEIFAN BOROSMJÖRLÍKI SMJÖRLÍKIÐ SEM AIXIR ÞEKKJA Fleiri en eitt millj- ónamerki? í FRÉTT Mbl. á föstudag urn uppboð á íslenzku skildinga- merki í Svíþjóð, var haft eftir uppboðsfyrirtækinu, að að- eins væri vitað um eitt slíkt merki í heiminuni. Lágmarks boð i merkið •% að vera 2,2 milijðnir ísl. kr. Til Mbl. bring-di kona, sem lesið hafði þessa. frétt, og sagð ist hún eiga eitt sUkt merki og vissi um fleiri íslendinga, sem ættu slíkt merki. Hún sagði, að frímerkjamiðlara í Reykjavik væri kunnugt um þetta. — Konan kvaðst eiga næstum fullkomið safn af öll- um islenzkum frímerkjum frá upphafi, öll óstinipluð og heil; aðeins vantaði sex merki i safnið. — Hún kvaðst. ekki vilja láta nafns síns getið. Slys á Akureyri Akureyri, 1. sept. PÓkKSBÍL var ekið á steingirð- ingu á horni Haniarsstígs og Oddeyrargötu um kl. 02 í nótt. Tvennt var í bílnum, maður og kona og meiddust þau bæði og yoru flutt í sjúkrabús. Ekki er ▼f&að, hversu alvarleg meiðsli þetrra eru. Bíllinn stórskemmd- isk t1#. varð bílvelta á þjóðveg.'n- uffn við Grarðshorn á Þeitamörk skömrou eftir hádegi í gær. Öku rnaður, sem var útlendingur ineidd st ekki en bíllinn skemmd ist hins vegar mikið. — Sv. P. Enn reynt að bjarga Cessnunni Tveir kafarar leita nú vélarinnar TILRAUNUM er haldið áfram til að ná Cessma-flugvélinni, Alltaf síld í Danmörku SÍLDARSÖLURNAR í Dam- mnörku halda áfram af fuilum kraifti og í gær seldu þar sex bátar. Bátarnir seldu bæðá í Hirtshals og Skagen og voru söl- umar yfirleitt góðar. Skarðsvíík SH seldi 1359 kassa fyrir 1,5 miiWj. kr., Óskar Magnússoin AK seldi 1292 -kassa fyrir 1,5 millj. kr. Ásgeir RE seidd 633 kassa fyrir 750 þús. kr., Eldborg GK seldi 1591 kassa fyrir 1,8 mállj. kr., Magnús N seldi 698 kassa fyrir 940 þús. l.r. og Pétur Jónsson KÓ seldi 863 kassa fyrir 1 imiillj. króna. sem nauðlenti í sjónum rétt undan Reykjanesi, er haldið áfram. Sverrir Þóroddsson, flug- maður, hefur nú keypt flug- vélarfiakið af trygglngafélaginu, þar sem vélin var tryggð, og hafa kafarar leitað vélarinnar sl. fimmtudag og eins í gærdag. Sú leit hafði ekki borið árangur síðast þegar Morgunblaðið hafði spurnir af leitinni. f samitali við Morguinbiaðdð sagðd Sverrir, að tvieir kafarar hefðu leitað véilarinnar síðast- i'iði.rm fiarumitudag, ein það bar etóki árangur, enda gáfust að- eiins tvær kluikikusitundir til leáit- ar. í gær áttti svo að reyna á nýjan leilk. Triffla er notiuð t'il leiitarinnar og við hama temgdur fWd, em úr honum iiggur 25 m Mna, setm er fiest við kafarana. Eru þeir saðan dregnir í sjón- uim 40 mínútur i seran. Sverrir kvaðst vongóður um, Framh. á bls. 28 LANDSLAG Fjallasýnin frá Skeiðarár- sandi er undurfögur, en þessi mynd var tekin frá sæluhús- inu á Skeiðarársandi í sumar. Öræfajökull í baksýn. Ljósm. Mbl.: Kr. Ben. * 82 Islendingar hafa farizt 1973 12 fórust í ágúst — 30 manns yfir sumarmánuðina ÞAÐ sem af er árinu hafa 82 ís- lendingar farizt af slysförum — heima og eriendis. Er þetta jafn- Margvísleg vandræði ef við slítum stjórnmálasambandi við Bretland UNDANFARNA daga hafa margir Islendingar rætt um að við ættum að slíta stjórm- málasambandi við Bretland. Þessar umræður eru tilikomm- ar vegrna atburðarims, er frei- gátan Appollo sigldi á varð- sðcipið Ægi, em þeissir at- burðir höfðu sorglegam emdá. Þeior eiru eflaust e'kki mjög margir, sernn vita hvað það þýðir tð slíta stjóm- málasambandi við eitthvert land, og þess vegna spurð- um við Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóra, hvað það myndi þýða, ef Isiand sliti stjórnmálasambandi við Bret- land. Pétur sagði, að ef Island ættá frumkvæðið að því, að slíta stjómmálasambandinu við Breta, þá myndi það þýða að starfsfólk í sendiráði Is- landts i London yrði kallað heim. Sendiráðinu yrði iok- að og einhverju öðru landi yrði falið að sjá um hags- muni ísiands í Bretlandi. Bret ar myndu gera hið sama, og féla einhverju landi að sjá um hagsmuni Breta á Islandi. Enníremur sagði Pétur, að ef stjórnmáiasambandi yrði slitið, þá gæti það leitt til mik iUa vandræða fyrir báða að- ila, til dæmis er hætta á að Bretar myndu gripa til gagn- ráðstafana ef við slitum stjórnmálasambandi við þá. Það væri hætta á að fiuigsam- göngur féfflu niður og margt amnað mætti telja, sem vand ræðá gætu hlotizt af. margt og fórst allt árið 1971 og 24 fleira en allt árið í fyrra. Yfir .suniarmámiðina þrjá — júní, júlí og ágúst hafa 30 fslending- ar farizt, 3 i júní, 15 í júM og 12 í ágústmánuði, þar af fjórir helgina 25.—26. ágúst. 1 ágústmánuði si. fórust 6 ís- lendingar í sjóslysum, drukkn- unurn eða vegna slysa um borð í skipum, þrir fórust í umferðar- slysum og þrir fórust í öðrum slysum. Ágústmánuður er þanhig þriðji mesti slysamánuður ársims það sem af er, samkvæmt upplýsing- um Hannesar Hafstedn, fram- kvæmdastjóra Slysavamafélags Islands. 1 janúar fórust 9 manns, í febrúar 17 og er hann mesti slysamánuðurinn til þessa, tiu íslendingar fórust í maí, 7 manns i apríl, 9 i maímánuði, 3 í júni, 15 í júii og eins og áður segir 12 manns 5 ágústmánuði sl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.